03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Undirvinna og meðhöndlun á tréverki<br />

fyrir þekjandi olíuefni<br />

Flöturinn þarf að vera hreinn og þurr. Viður sem hefur gránað þarfnast meðhöndlunar með Jotun<br />

Kraftvask (sjá leiðbeiningar á umbúðum) og bursta með vírbursta eða slípa með sandpappír ef þörf<br />

krefur.<br />

Nýtt grunnfúavarið timbur<br />

Grunnað með einni umferð af Visir Grunning. Bornar á tvær umferðir Drygolin Oljedekkbeis strax<br />

eftir uppsetningu.<br />

Áður meðhöndlað tréverk<br />

Á bert timbur er farin ein umferð Visir Grunning og síðan málaðar tvær umferðir Drygolin<br />

Oljedekkbeis, látið fyrri umferð þorna í ca. 16 klst. Ef um ryðmyndun út frá nöglum er að ræða þarf<br />

að tvígrunna með Bengalakk Metalgrunning áður en málað er.<br />

Ath. að rakastig timburs þarf að vera undir 19% áður en það er meðhöndlað.<br />

Grunnfúavörn<br />

TOX Grunnfúavörn með kröftugum fúavarnarefnum. Oft talað um að gagnfúaverja með því að leggja<br />

timbur í TOX. Aðallega ætlað á nýtt og gamalt timbur sem ekki hefur verið gagnfúavarið. Þegar um<br />

viðhald er að ræða og viðurinn er ber er ráðlagt að nota Visir Grunning sem gefur góða vörn og<br />

frábæra viðloðun. Til bæði glært og brúnt.<br />

Grunnur<br />

Visir Grunnviðarvörn sérstaklega ætluð til notkunar á nýtt tréverk úr furu og greni en einnig sem<br />

grunnur undir hverskonar málningar á timbur bæði við nýmálun eða þegar um almennt viðhald er að<br />

ræða. Inniheldur kröftug sveppaeyðandi efni. Nauðsynlegur undir akrýlmálningu á nýtt timbur.<br />

Þekjandi viðarvörn alkýð/olía<br />

Drygolin Oljedekkbeis er olíubundin þekjandi viðarvörn með kröftugum sveppaeyðandi efnum.<br />

Myndar endingargóða og vatnsfráhrindandi filmu og gefur húsinu sérstakt yfirbragð þar sem<br />

viðaræðarnar fá að njóta sín. Með “tixotropiska” eiginleika og slettist því ekki.<br />

Drygolin Oljedekkbeis<br />

Olíubundin þekjandi viðarvörn með kröftugum sveppaeyðandi<br />

efnum. Myndar endingargóða filmu. Með “tixotropiska”<br />

eiginleika og slettist því ekki. Myndar vatnsfráhrindandi filmu<br />

sem endist í 6-8 ár og gefur húsinu sérstakt yfirbragð þar<br />

sem viðaræðarnar fá að njóta sín.<br />

Demidekk Dekkbeis<br />

er þekjandi olíu/akrýlviðarvörn með kröftugum sveppaeyðandi<br />

efnum á allt timbur grunnað með Visir, Myndar endingargóða<br />

filmu sem endist í 8-10 ár.<br />

Viðarvörn<br />

97

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!