03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Undirvinna og meðhöndlun á tréverki<br />

fyrir akrýlefni<br />

Alla lausa málningu þarf að fjarlægja og síðan hreinsa með Jotun Kraftvask (sjá notkunarleiðbeiningar<br />

á brúsa) og skola af með vatni. Fleti þar sem gróðurmyndun hefur átt sér stað og búið er að hreinsa<br />

þarf að meðhöndla með Jotun Sopp- og Algedreper.<br />

Nýtt timbur<br />

Meðhöndlist fyrir eða strax eftir uppsetningu með Tox og Visir Grunning. Nauðsynlegt er að<br />

bera 3 - 4 umferðir á endatré. Timbur sem hefur staðið ómeðhöndlað í meira en þrjár vikur þarf að<br />

hreinsa með kústi. Ef timbur hefur staðið ómeðhöndlað í meira en átta vikur er best að hreinsa með<br />

Jotun Kraftvask og bursta vel. Síðan er Visir Grunning borinn á og ein til tvær umferðir Demidekk<br />

Dekkbeis.<br />

Timbur meðhöndlað með hálfþekjandi efni<br />

Hálfþekjandi efni eldra en 6 mánaða þarf að athuga vel varðandi viðloðun og vatnsfælni. Ef nauðsyn<br />

þykir þarf að bera á eina umferð með Visir Grunning.<br />

Timbur meðhöndlað með þekjandi efni<br />

Ef sést í hreinan við þarf að grunna þá fleti með Visir Grunning og bletta með Demidekk Dekkbeis.<br />

Síðan málað eina til tvær umferðir.<br />

Visir. Grunnviðarvörn er sérstaklega ætluð til notkunar á nýtt tréverk úr furu og greni en einnig sem<br />

grunnur undir hverskonar málningar á timbur bæði við nýmálun eða þegar um almennt viðhald er að<br />

ræða. Inniheldur kröftug sveppaeyðandi efni .Nauðsynlegur undir akrýlmálningu á nýtt timbur.<br />

Demidekk Dekkbeis. Vatnsþynnanlegt olíuakrýl viðarvarnarefni er ætlað á timbur utanhúss sem<br />

hefur verið grunnað. Heldur mjög vel lit. Bert timbur verður að grunna með Visir Grunning. Gljástig<br />

40 - 55. Mismunandi eftir lit og yfirborði.<br />

Husvask er náttúruvænn hreingerningarlögur<br />

sem er sérstaklega<br />

ætlaður til þrifa utanhúss en er einnig<br />

afbragðs efni til innanhúsnota. Er einnig<br />

hentugur í iðnaðarhúsnæði og um borð<br />

í bátum. Blandað í hlutföllunum 1:20<br />

þ.e. 1 ltr. Husvask á móti 20 ltr. af<br />

vatni. Best er að úða efninu á með t.d.<br />

blómakönnu og láta virka í 5 mínútur<br />

en síðan skola af með vatni. Þeir fletir<br />

sem hreinsaðir eru með Husvask<br />

árlega endast mun lengur.<br />

96<br />

Sopp og Algedreper drepur örverur<br />

og kemur í veg fyrir sveppamyndun.<br />

Þegar búið er fjarlægja gráma, myglu<br />

eða sveppi með Jotun Kraftvask, á<br />

að skola með vatni og þegar flöturinn<br />

er orðinn þurr skal bera efnið á í<br />

hlutföllunum 1:10 þ.e. 1 ltr. Sopp og<br />

Algedreper á móti 10 ltr. af vatni og<br />

láta það þorna. Ekki á að skola á eftir.<br />

Þegar flöturinn er þurr má mála yfir.<br />

Kraftvask virkar vel á óhreinindi<br />

sem þarf að fjarlægja áður en málað<br />

er utanhúss. Leysir á áhrifaríkan hátt<br />

seltu, fitu, olíu, sót, nikotín o.fl. og<br />

mattar lauslega olíu og alkýðmálaða,<br />

bæsaða og lakkaða fleti. Blandað í<br />

hlutföllunum 1:20 þ.e. 1 ltr. Kraftvask<br />

á móti 20 ltr. af vatni. Best er að úða<br />

efninu á með t.d. blómakönnu og látið<br />

virka í 5 mínútur og síðan skolað vel<br />

með vatni.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!