03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Sólpallar<br />

Algengasta efnið sem notað er í sólpalla og<br />

verandir er gagnvarin fura sem er ódýr og<br />

hefur verið meðhöndluð með svokallaðri<br />

A-vörn sem myndar græna slikju og er<br />

oftast kallað græna efnið. Það er misjafnt<br />

hversu lengi efnið hefur staðið og hvernig<br />

þurrkunaraðferðin hefur verið hjá framleiðanda<br />

eftir gagnfúavörnina þannig að í vissum tilvikum<br />

er betra láta viðin þorna áður en borið er á. Best<br />

er að bera á timbrið fljótlega eftir uppsetningu og<br />

innan 60 daga skal meðhöndla það með Jotun<br />

Treolje eða Trebitt Terrassebeis sem ganga<br />

vel inn í viðinn. Bera skal tvær umferðir blautt<br />

í blautt og umframefni sem ekki gengur inn í<br />

viðinn skal þurrka af. Pallaolía á ekki að mynda<br />

neina filmu. Nauðsynlegt er að hafa efnið litað<br />

og á því aldrei að nota glæra pallaolíu þar sem þá<br />

fæst aðeins vörn gegn vatni en ekki vörn gegn<br />

sólarljósinu. Gráma er betra að fjarlægja áður en<br />

borið er á pallinn. Best er að koma í veg fyrir að<br />

gengið sé pallinum áður en það fær endanlega<br />

meðhöndlun.<br />

Grunnfúavörn með kröftugum sveppaeyðandi efnum. Oft er<br />

talað um að gagnfúaverja með því að leggja timbur í Tox.<br />

Aðallega ætlað á nýtt og gamalt timbur sem ekki hefur verið<br />

gagnfúavarið. Þegar um viðhald er að ræða og viðurinn er ber<br />

er ráðlagt að nota Visir Grunning sem gefur góða vörn og<br />

frábæra viðloðun. Til bæði glært og brúnt.<br />

94<br />

Vatn eða olía?<br />

Þegar velja skal á milli viðarvarnar sem er vatnsþynnanleg annars vegar og viðarvarnar sem er<br />

byggð á terpentínugrunni hinsvegar, þá er það oft spurning um viðhorf. Báðar gerðir hafa kosti, en<br />

líka ókosti. Mikilvægast er hinsvegar að ómeðhöndlaður viður sem er utanhúss, standi ekki lengi án<br />

meðhöndlunar, því niðurbrotið byrjar strax á fyrsta degi.<br />

Vatnsuppleysanleg viðarvörn frá Gori þarfnast þess að undirlagið sé mjög hreint. Viðarvörnin er með<br />

sveigjanlegt yfirborð, sem vinnur vel með undirlaginu. Hún þornar til þess að gera hratt, þannig að<br />

hægt er að bera á tvær umferðir á einum degi við góðar veðuraðstæður. Verkfæri eru einfaldlega<br />

hreinsuð með vatni og sápu.<br />

Strangari kröfur gagnvart verndun umhverfisins hafa hraðað framþróun málningarefna sem eru<br />

vatnsleysanleg og því vistmildari. Þessi framþróun hefur einnig stuðlað að betri efnum, sem gerir<br />

mögulegt á að skipta frá notkun á efnum sem byggjast á terpentínu yfir í vatnsleysanleg efni og öfugt.<br />

Báðar gerðirnar eru auðveldar í notkun og gefa fallega og endingargóða útkomu.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!