03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Garðsett Vnr. 3899138<br />

Garðstóll Vnr. 3899087<br />

82<br />

Komdu þér vel fyrir<br />

Þegar þú ert búinn að koma þér upp þínum sælureit í garðinum þá eru það garðhúsgögnin<br />

sem setja endapunktinn á verkið. Það er mikið og margvíslegt úrval garðhúsgagna sem<br />

stendur til boða, og valið er því einstaklingsbundið og fer að miklu leyti eftir staðsetningu,<br />

og eins hvort húsgögnin fá húsaskjól yfir veturinn eða þau eru látin standa úti allt árið.<br />

Garðhúsgögn úr vönduðum harðviði hafa rutt sé mjög til rúms á undanförnum árum, en með réttu<br />

og reglulegu viðhaldi er hægt að halda þessum húsgögnum fallegum ár eftir ár. Aðrir velja að leyfa<br />

harðviðnum að veðrast, en þá fær hann á sig allt annað yfirbragð.<br />

Húsgögn úr gerviefnum, einkum plasti hafa einnig notið vinsælda, þau þurfa lítið annað viðhald en<br />

vatn og sápu, og geta staðið úti árið um kring, svo lengi sem þau eru í nokkru skjóli þannig að þau fjúki<br />

ekki til.<br />

Enn ein gerð húsgagna sem henta vel á pallinn og í garðinn eru úr áli og harðviði, þar sem grindin<br />

er úr áli en armar og sessur úr viði. Önnur gerð slíkra húsgagna er sambland af áli og gleri, en þessi<br />

húsgögn hafa það sammerkt að þau kalla á minna viðhald og þola betur íslensk veðrabrigði.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!