03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Heitir pottar<br />

tengdir hitaveitu<br />

Fyrir þá sem vilja koma upp heitum potti við<br />

heimilið eða frístundahúsið með minni tilkostnaði<br />

er valkosturinn að nota einfalda setlaug, oftast<br />

kallaðar “skeljar”.<br />

Slíkar setlaugar eru til í nokkrum stærðum og<br />

gerðum, þær minnstu eru fyrir tvo til þrjá í einu<br />

og eru nánast framlenging á heimilisbaðkerinu.<br />

Stærri setlaugarnar eru með pláss fyrir fleiri, og<br />

þá yfirleitt með flóknari stjórnbúnaði. Allar þessar<br />

setlaugar eiga það sameiginlegt að í þær er látið<br />

renna heitt vatn með hæfilegu hitastigi, og að<br />

lokinni notkun er vatnið tæmt úr þeim, eða haft<br />

er stöðugt rennsli af vatni í pottinn til að hann<br />

sé ávallt tilbúinn til notkunar. Stofnkostnaður<br />

á setlaugum er verulega mikið lægri en við<br />

rafhitaða potta.<br />

74<br />

Inntaksjárn<br />

Fyrir 3/4” loka<br />

Vnr. 8951420<br />

Setlaug með stjórnbúnaði<br />

Loki<br />

3. Vega 3/4”<br />

Vnr. 8952495<br />

Frágangur á skeljum, eða stærri setlaugum, er<br />

svipaður og við einfaldari setlaugar, en þær stærri<br />

eru yfirleitt með stjórnbúnaði sem bæði veita<br />

meiri þægindi og um leið öryggi í notkun, því ef<br />

bilun verður í hitastýringunni (1) sér segulloki (2)<br />

og hitanemi (3) um að loka fyrir innstreymi vatns í<br />

pottinn og tryggir þannig að of heitt vatn geti ekki<br />

streymt inn í hann. Setlaug með svona búnaði er<br />

dýrari kostur en einföld setlaug sem notar aðeins<br />

hitastýrð blöndunartæki en veitir bæði meiri<br />

þægindi og öryggi.<br />

Sjá nánar um stýribúnað fyrir setlaugar á bls. 48<br />

Einföld setlaug<br />

Minnstu setlaugarnar, sem nota hitaveituvatn,<br />

kalla ekki á flókinn búnað, því aðstreymi á heita<br />

vatninu er stjórnað með hitastýrðu blöndunartæki<br />

og frárennslinu með einföldum loka.<br />

Setlauginni er komið fyrir á þjappaðri frostfrírri<br />

fyllingu. Frárennsli er tengt við frárennslislögn og<br />

lokinn hafður aðgengilegur.<br />

Skýringar:<br />

1. Loki sem stillir hitastig á vatni<br />

2. Segulloki sem lokar fyrir innstreymi vatns, tengdur<br />

við hitanema og rofa.<br />

3. Hitanemi sem skynjar hitastig vatns sem streymir<br />

inn í pottinn.<br />

4. Rofi til að bæta vatni í pottinn og skerpa á hitastigi.<br />

�<br />

�<br />

�<br />

5. Hitamælir (0-100°C) sem sýnir hitastig vatns sem<br />

streymir inn í pottinn.<br />

6. Yfirfall með tappa, sem gerir mögulegt að hafa lægri<br />

vatnshæð í pottinum.<br />

7. Tæmingarloki.<br />

8. Yfirfall úr potti, tengt við affall með vatnslás.<br />

9. Innstreymi vatns (heitt og kalt).<br />

�<br />

�<br />

�<br />

�<br />

�<br />

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!