03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rétt staðsetning skiptir máli<br />

Rétt staðsetning á sólpalli skiptir verulegu máli til<br />

þess að sem best nýting fáist. Eitt af því fyrsta<br />

sem þarf að huga að er hvernig sólin skín, og þá<br />

sérstaklega hvernig kvöldsólin fellur á garðinn,<br />

því það er óþarfi að setja pallinn niður þar sem<br />

aðeins er kvöldsól.<br />

Oft er hentugra að hafa pallana í mismunandi<br />

hæð, þannig nýtist oft betur það pláss sem<br />

pallurinn tekur og það getur jafnvel verið hagstætt<br />

að lækka pallinn til að fá betra skjól.<br />

Vel gerður pallur endist lengi<br />

Ef vandað er til verksins í upphafi, getur<br />

sólpallurinn enst vel og lengi, sérstaklega ef hann<br />

fær reglulegt viðhald með því að bera á hann<br />

pallaolíu eða aðra slíka viðarvörn.<br />

Reiknivél fyrir sólpallinn<br />

á www.husa.is<br />

Reiknaðu efnisþörfina í sólpallinn og fáðu<br />

tilboð á mjög auðveldan hátt með<br />

sólpallareiknivélinni á www.husa.is.<br />

Þú slærð inn lengd og breidd á palli og<br />

færð út stærð á pallinum í fermetrum og<br />

færð efnislýsingu og heildarverð.<br />

Auðveldara getur það ekki verið!<br />

Sólpallurinn<br />

7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!