03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

62<br />

Ál og trégluggar<br />

Hurðir og gluggar<br />

Einn þáttur við byggingu nýrra húsa, jafnt og<br />

lagfæringu eldra húsnæðis, eru hurðir og gluggar.<br />

Hjá Húsasmiðjunni er að finna mikið úrval hurða<br />

og glugga. Útihurðir og svalahurðir eru til á lager,<br />

hvítlakkaðar og í viðarlit í nokkrum gerðum, og<br />

einnig ódýrari hurðir úr rásuðum krossvið eða<br />

panil. Innihurðir eru til í nokkrum gerðum, bæði<br />

viðarhurðir, hvítlakkaðar eða ómálaðar. Einnig er<br />

boðið upp á sérpantanir á vönduðum yfirfelldum<br />

hurðum, sem eru spónlagðar með hágæða<br />

viðarspæni. Gluggar eru í boði frá IdealCombi og<br />

Viking, jafnt hefðbundnir viðargluggar og eins ál/<br />

trégluggar<br />

Sjón er sögu ríkari og því mælum við með<br />

að þú leitir upplýsinga hjá sölumönnum í<br />

timbursöludeildum Húsasmiðjunnar eða lítir við í<br />

Timburmiðstöðinni í Grafarholti.<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Ál og trégluggarnir frá IdealCombi byggja jafnt á gamalli hefð og nýjustu tækni, og hafa sannað gildi sitt hér<br />

á landi. Sá hluti gluggans sem mætir veðrun er úr áli, sem tryggir langa endingu, en sá hluti sem snýr inn er<br />

úr tré sem skapar hlýleika. Hér að ofan eru dæmi um tvær gerðir. Vinstra megin er “Frame”-prófíll, en þar er<br />

kuldaleiðni á milli áls og trés rofin með sérstöku efni. Tvöfaldar gúmmíþéttingar. Hægra megin er “Futura”prófíll,<br />

nýtískuleg hönnun á ál og tréglugga sem nýtur sín vel í nýbyggingum. Gúmmíþétting í álprófílnum leggst<br />

að karminum og önnur neðst á karminum sem þéttir gagnvart vindi og vatni.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!