03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Gabion<br />

-skjólveggir úr grjóti í netgrindum<br />

Fyrir þá sem vilja öðru vísi skjólveggi, eru<br />

skjólveggir úr grjóti sem hlaðið er inn í netgrind<br />

kannski kosturinn. Slíkir veggir, kallaðir Gabion á<br />

flestum erlendum tungumálum, eru í raun kassar<br />

úr vírneti sem fyllir eru með grjóti af ýmsum<br />

stærðum. Best er að nota brotagrjót, því það<br />

læsist betur saman og myndar því betri heild og<br />

meiri styrk.<br />

Slíkar grjóthleðslur hafa verið notaðar í mörg ár<br />

til að styrkja árbakka, varna broti vegna ágangs<br />

sjávar, til að búa til stoðveggi og veggi til<br />

hljóðvarna við þjóðvegi.<br />

Svona vírnetsgrjóthleðsla þarf að standa á<br />

góðu undirlagi, og er hægt að byggja sjálfstæða<br />

skjólveggi í allt að 180 sentímetra hæð. Það er<br />

fyrst og fremst þyngdin sem heldur veggnum á<br />

sínum stað. Einn rúmmetri af svona vegg vegur<br />

á bilinu 750 til 900 kíló. Í raun er hægt að nota<br />

hvaða jarðefni sem er í fyllingu, en veggi sem á<br />

að nota sem stoðveggi og eiga að vera hærri en<br />

1 metri á að fylla með grjóti. Það er erfiðara að fá<br />

fallega áferð með stærri steinum, og því er mælt<br />

með steinastærð á bilinu 100 til 200 mm til að fá<br />

fallega áferð.<br />

60<br />

Netkassarnir koma ósamsettir en þeim er læst<br />

saman á köntunum með því að lásteini er rennt í<br />

lykkjur sem læsa brúnum kassans saman. Byrjað<br />

er á að læsa fjórum hliðum á botnplötuna, þeim<br />

er læst saman á hornunum og þannig verður til<br />

vírnetskassi opinn að ofan. “Kassinn” er fylltur með<br />

grjóti, lokinu læst á með sama hætti og botninum<br />

og síðan er næstu hæð bætt ofan á. Útkoman er<br />

sléttur grjótveggur, sem sameinar náttúrulegt útlit,<br />

mikinn styrk og er fyrst og fremst öðru vísi.<br />

PROVA handrið<br />

Prova handrið er nýr valkostur hjá Húsasmiðjunni<br />

í handriðum fyrir palla, svalir og stiga. Handriðin<br />

eru þrautreynd og smíðuð samkvæmt ströngustu<br />

öryggisstöðlum. Val er á handriðalistum úr tré<br />

eða húðuðu áli, sem líkist stáli, en er aðeins<br />

einn fjórði þyngdar miðað við stál. Milliteinar eru<br />

úr ryðfríu stáli. Ýmsir smáhlutir til samsetningar<br />

og festinga eru úr áli og eru lakkaðir í RAL lit<br />

9006. Allir hlutar kerfisins henta jafn til notkunar<br />

innanhúss og utan. Prova-kerfið er byggt upp af<br />

einingum sem eru mjög auðveldar í samsetningu.<br />

Á svölum og pöllum er hægt að bæta plötum úr<br />

plexigleri sem vörn gagnvart vindi og sem eykur<br />

um leið öryggi barna. Sjá nánar á heimasíðu:<br />

www.provasystem.com, en þar er hægt að raða<br />

saman mismunandi gerðum og lausnum.<br />

Aðeins er um að ræða sérpantanir. Hafið<br />

samband við ráðgjafa í Timburmiðstöð<br />

Húsasmiðjunnar í Grafarholti, sem veita<br />

nánari upplýsingar, sími 520 3900.<br />

Þar er einnig hægt að sjá sýnishorn af<br />

uppsettum veggjaeiningum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!