03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Snjóbræðslukerfi<br />

Mjög hefur færst í vöxt að nýta frárenslisvatn<br />

frá hitakerfi húsa til að hita upp gangstíga og<br />

bílastæði, og auðvelda þannig snjómokstur og<br />

komast hjá hálku.<br />

Ef aðeins er verið að nýta frárennslisvatnið<br />

takmarkar það flötinn sem snjóbræðslan nær að<br />

afkasta, en ef hitastig frárennslisvatns er aukið<br />

með auknu vatnsstreymi heitara vatns er hægt<br />

að hafa flötinn stærri.<br />

Undirbúningur<br />

Ganga þarf frá því svæði sem á að leggja<br />

snjóbræðslukerfi að það sé slétt. Eigi að leggja<br />

kerfið undir hellulögn þarf að hafa sandlagið undir<br />

hellunum á bilinu 55 til 70 mm til að gefa rými<br />

fyrir rörin. Sandlagið er sett á þjappað undirlag.<br />

Ef leggja á snjóbræðslukerfi í heimkeyrslu og<br />

malbika síðan yfir, þarf að setja lag úr malaðri<br />

grús, sem er 55 til 70 mm á þykkt, ofan á vel<br />

þjappað undirlag. Ef fyllingarefnið er gróft er<br />

hætta á að það geti skaðað rörin, því getur verið<br />

góður kostur að setja fínni sand umhverfis rörin<br />

þegar þau eru lögð og síðan grús ofan á.<br />

Að velja rétt rör<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> selur rör í snjóbræðslukerfi frá<br />

íslenskum framleiðendum, sem hafa aðlagað<br />

framleiðsluna að okkar sérþörfum. Um er að ræða<br />

nokkrar gerðir af rörum, sem ætluð eru til lagna í<br />

snjóbræðslukerfum. Leitið nánari upplýsinga hjá<br />

sölumönnum um hvaða gerð henti best og þeir<br />

aðstoða við að reikna út það magn sem þarf til<br />

verksins.<br />

Kerfið lagt<br />

Leggja þarf rörin í snjóbræðslukerfið þannig að<br />

bilið á milli þeirra sé sem jafnast, helst að það<br />

séu um 25 sentímetrar á milli röra. Best kemur<br />

það út að leggja rörin þannig að rör sem flytja<br />

heitt vatn inn á kerfið og rör sem flytja kaldara<br />

vatn til baka liggi hlið við hlið.<br />

Snjóbræðslurör<br />

PEM, 25 mm, hitaþolin 50° bar<br />

Vnr. 8120400<br />

Tengigrind<br />

f/ snjóbræðslu AVTB 10 kW, dugar<br />

fyrir 50 -60 m2 af snjóbræðslu<br />

Vnr. 8961584<br />

Frostlögur<br />

10 ltr, f/snjóbræðslu-<br />

og ofnakerfi<br />

Vnr. 9022426<br />

Lághitafrostlögur ætlaður til notkunar fyrir snjóbræðslu,<br />

gólfhitun og miðstöðvarofnakyndingu.<br />

Þessi frostlögur verndar lagnir, dælur og annan<br />

stjórnbúnað fyrir tæringu og hindrar gróður- og<br />

gerlamyndun í lagnakerfinu.<br />

Gólfhiti og snjóbræðslukerfi<br />

59

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!