03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Dæmigerður frágangur á hitaleiðara í þakrennu.<br />

Nánari upplýsingar um rafhitun á<br />

rennum og niðurföllum, og rafhitun<br />

gólfa veitir Ískraft, Smiðjuvegi 5<br />

í Kópavogi, sími 535 1200 eða sjá<br />

nánar heimasíðu Ískrafts:<br />

www.iskraft.is<br />

58<br />

Rafhitun á þakrennum og niðurföllum<br />

Margir þekkja að í umhleypingasömu veðri á Íslandi vilja þakrennur og niðurföll oft stíflast af völdum<br />

þess að vatn og krapi frýs og stíflar niðurfallið. Við þessu er sú einfalda leið að setja hitaleiðara í<br />

rennuna og efst í niðurfallsrörið.<br />

Ein útgáfan er að hafa kveikt á svona hitaleiðara yfir vetrartímann og slökkva á sumrin, en hagkvæmari<br />

leið er að tengja viðeigandi hitastilli með hitanema, sem stýrir því hvenær hiti er á leiðaranum.<br />

Sá hluti leiðarans sem leiddur er í niðurfallið er oft festur við keðju sem tryggir að hitaleiðarinn hangi<br />

kyrr á sínum stað. Festiklemmur eru hafðar með 25 sm millibili.<br />

Svipaðir hitaleiðarar, með eða án hitastillis eru notaðir til að frostverja vatnsinntök.<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Rafhitun á gólfhita<br />

Gólfhitun húsa hefur rutt sér mjög til rúms á undanförnum árum, og er yfirleitt þá verið að ræða um<br />

að nota hitaveituvatn, eða vatn frá forhitara sem leitt er um pípur um gólfið undir gólfklæðningu.<br />

Ekki eru allir með aðgengi að heitu vatni eða með aðstæður til að nýta sér slíka gólfhitun, og þá er<br />

sá valkostur í boði að setja rafhitun undir gólfklæðningu. Dæmi um slíkt er að setja hitamottu undir<br />

flísalögn í baðherbergi sem tryggir bæði jafna og góða upphitun á herberginu og samhliða er gólfið<br />

heitt og þornar því fyrr.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!