03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ensím með örverum fyrir rotþrær (Bio clear)<br />

Er ætlað í rotþrær, niðurföll og fitugildrur. Með lífrænum<br />

aðferðum vinnur efnið á og brýtur niður uppsafnaða<br />

fitu, matarleifar og olíu. Efnið eyðir einnig ólykt.<br />

Inniheldur engin hættuleg ætiefni eða sótthreinsiefni<br />

með sýru sem hindra lífrænt niðurbrot. Eyðileggur<br />

hvorki frárennsliskerfið né umhverfið<br />

Vnr. 9022292<br />

54<br />

Inntaksloki sem lokar fyrir og tappar af í sömu<br />

aðgerðinni. Gjarnan notaður sem<br />

inntaksloki við sumarhús.<br />

Á þennan loka er<br />

fáanlegt ryðfrítt skaft<br />

til framlengingar<br />

upp úr jörð.<br />

Vnr. 8952495<br />

Rotþrær<br />

Mismunandi er hvar best er að koma rotþró fyrir<br />

og fer það eftir staðháttum á hverjum stað en þó<br />

skal aldrei staðsetja rotþró nær íbúðarhúsi en í 10<br />

m fjarlægð. Aðgengi fyrir dælubíl eða dráttarvél<br />

með haugsugu til tæmingar og eftirlits skal vera<br />

eins og best verður á kosið. Rétt er að vekja athygli<br />

á að heilbrigðis- og byggingafulltrúi á hverjum<br />

stað þurfa að samþykkja staðsetningu og frágang<br />

rotþróa og siturlagna, svo og förgun úrgangs<br />

(seyru). Val á staðsetningu rotþróa Frárennsli frá<br />

salernum, þvottahúsum og eldhúsum má veita í<br />

rotþró. Þakvatn og hitaveituvatn ætti ekki að leiða<br />

í rotþróna heldur fram hjá henni. Einnig ber að<br />

forðast að setja ólífrænt sorp og sterk hreinsiefni<br />

í rotþróna<br />

Rotþró<br />

2600 ltr, þvermál 130 sm, lengd 220 sm<br />

Vnr. 8120012<br />

Garðkrani VSH<br />

Frostfrír krani<br />

Vnr. 8952695<br />

Gólfrenna<br />

95 x 1000 mm, galf rist, burðarþol 125<br />

kn kóló á fersentimeter, B flokkur<br />

Vnr. 8122447

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!