03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Músavarnir<br />

Í verslunum Húsasmiðjunnar er að finna<br />

ýmsar vörur sem snúa að músavörnum, allt frá<br />

hefðbundnum músagildrum og hátíðni músafælum<br />

að nokkrum gerðum af gildrum sem fanga mýsnar<br />

lifandi þannig að það er hægt að sleppa þeim út í<br />

móa.<br />

Þar á meðal:<br />

Músavinur, lítill lokaður hólkur með fellihlera á<br />

öðrum endanum. Beitu komið fyrir innst í hólknum,<br />

músin hleypur inn og hlerinn lokast á eftir henni.<br />

Músamótel, safnkassar sem eru með pláss fyrir<br />

nokkrar mýs í einu.<br />

Góður frágangur heldur músunum úti.<br />

Það getur borgað sig að vanda til frágangs á<br />

byggingum til þess að halda músunum úti.<br />

Meðal þess sem <strong>Húsasmiðjan</strong> hefur upp á að<br />

bjóða í slíku efni er:<br />

Músanet fyrir stærri op.<br />

Eiturefnalaust músakítti til að setja í rifur,<br />

sprungur og samskeyti þar sem nagdýr ættu<br />

annars greiða leið. Músaheldur möskvi er 5 x 5<br />

mm. Í kíttinu er efni sem festist í tönnum nagdýra<br />

og þau hætta strax að naga. Efnið er að öðru leyti<br />

skaðlaust.<br />

Músaband fyrir veggklæðningu, sem er<br />

tenntur borði og settur er neðst í klæðningu og<br />

varnar músunum inngöngu, en tryggir útloftun<br />

klæðningar. Hentar jafnt fyrir liggjandi og standandi<br />

klæðningu.<br />

Varnir gegn flugum og skordýrum<br />

Í verslunum Húsasmiðjunnar er úrval af vörnum<br />

gagnvart flugum og skordýrum. Skordýrafælur,<br />

flugnaspaðar, límspjöld til að fanga flugur og<br />

pöddur, flugnaeitur, bæði í úðaformi og sem<br />

strikunarpenni og flugnagildrur, allt gert til að<br />

losa okkur við ónæði og ágang frá flugum og<br />

annarri óværu, þegar við viljum njóta þess<br />

að slappa af. Leitið ráða hjá afgreiðslufólki<br />

varðandi þá flugnavörn sem myndi henta best<br />

hverju sinni.<br />

Hitamælar<br />

Veðrið skiptir ávallt miklu máli á Íslandi<br />

og þess vegna er gott að geta fylgst með<br />

hitastiginu, jafnt úti sem inni. Í verslunum<br />

Húsasmiðjunnar eru í boði bæði hefðbundnir<br />

hitamælar, þráðlausir hitamælar sem fylgjast<br />

með inni- og útihita og veðurstöðvar, sem<br />

greina auk þess frá rakastigi og veðurhorfum.<br />

Heimilið, sumarhúsið og jörðin<br />

53

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!