03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Síberíu lerki<br />

Í Síberíu eru sumrin stutt og hlý en veturnir<br />

langir og kaldir með frosti niður í mínus 0 - 0<br />

gráður. Í Síberíu er sífreri sem þýðir að jörðin er<br />

sífrosin nema efsti hluti jarðskorpunnar þar sem<br />

trjáræturnar eru frostfríar í örfáa sumarmánuði.<br />

Við þessar aðstæður vaxa trén hægt og eru<br />

árhringirnir 0, - 1,0mm á breidd. Mörg lerkitré<br />

í Síberíu eru milli 2 0 og 00 ára gömul þegar<br />

þau eru felld. Af þessu leiðir að Síberíulerki<br />

er nánast 100 % kjarnaviður og er þar af<br />

leiðandi mun sterkari viður en t.d. fura og greni.<br />

Eiginleikar Síberíulerkis eru allt aðrir en frá öðrum<br />

landssvæðum. Lerki hefur þann eiginleika að vera<br />

nánast náttúrulega fúavarið vegna hægvaxtar og<br />

mikils innihalds af harpix og olíum.<br />

Í Rússlandi hefur lerki verið mikið notað í gegnum<br />

aldirnar vegna mikils styrkleika og endingartíma<br />

viðarins. Lerki hefur verið notað í timburhús,<br />

staura, brýr, járnbrautar undirstöður og skip.<br />

Í Rússlandi eru dæmi um mörg hundruð ára<br />

gamlar byggingar úr lerki og dæmi um að fundist<br />

hafi leifar af heillegum byggingum sem eru meira<br />

en þúsund ára gamlar.<br />

Undanfarin ár hefur notkun á lerki í pallaefni<br />

og utanhúsklæðningar stóraukist og markaðshlutdeild<br />

hefur aukist mikið ár frá ári á Norðurlöndum<br />

og það sama á við hér á landi.<br />

Vegna náttúrulegrar fúavarnar Síberíulerkis er<br />

ekki þörf á að yfirborðsmeðhöndla viðinn ef hann<br />

má grána, en ef halda á í upprunalegt útlit viðarins<br />

verður að yfirborðsmeðhöndla hann.<br />

Yfirborðsmeðferð<br />

Eftir sögun og vinnslu er tilbúið síberíulerki<br />

því nær 100% kjarnaviður og með góða<br />

náttúrulega fúavörn. Lerki skal eins og annað<br />

timbur yfirborðsmeðhöndlað til að vernda sitt<br />

upprunalega útlit. Mælt er með að meðhöndla<br />

lerki strax. Byrja skal á því að grunna viðinn með<br />

Gori 22 og síðan í framhaldi að bera 2 umferðir<br />

af Gori lerkiviðar olíu á viðinn (70 2 08). Gori<br />

lerkiviðar olía er lituð viðarvörn fyrir harðvið. Olían<br />

verndar yfirborð viðarins og verndar hann gegn<br />

útfjólubláum geislum sólarinnar.<br />

8<br />

Lerki heflað<br />

21x90<br />

Vnr. 721600<br />

Lerki heflað<br />

90x90 mm/ 8x90 mm<br />

Vnr. 790600/7 8600<br />

Lerki fínrásað/slétt<br />

28x11 mm<br />

Vnr. 728700<br />

Sérvinnum einnig aðrar stærðir.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!