03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Vnr. 6017 Vnr. 6017 6 Vnr. 6017 7<br />

Mishæðótt<br />

Þegar byggður er sólpallur við húsið getur það<br />

verið mun fallegra að brjóta hann upp með því að<br />

hafa hann ekki allan í sömu hæð, heldur skipta<br />

honum í tvo eða þrjá fleti í mismunandi hæð.<br />

Þetta kemur oft af sjálfu sér ef lóðin við húsið er<br />

ekki slétt, og þá er hægt að auka notagildi hennar<br />

að miklum mun með því að aðlaga pallinn að<br />

mishæðum í landslaginu. Einnig er hægt að nýta<br />

mishæðir í lóðinni á þann veg að setja pall í eina<br />

hæð, stétt í aðra og loks grasflöt í þriðju hæðina.<br />

Hægt er að nýta hæðarmun í lóð á þann veg að<br />

nýta hæðarmuninn á milli tveggja palla sem sæti,<br />

einkum þegar slíkur hæðarmunur snýr á móti<br />

sól.<br />

Tilbúnir tröppukjálkar<br />

Auðveld lausn fyrir þá sem þurfa að búa til<br />

tröppur af pallinum eða á milli hæða í garðinum.<br />

Tilbúnir tröppukjálkar fyrir þrjú, fimm eða sjö þrep<br />

eru til hjá timbursöludeildum Húsasmiðjunnar, og<br />

þegar búið er að velja timbur í þrepin við hæfi, er<br />

ekkert til fyrirstöðu að koma fyrir sterklegum og<br />

fallegum tröppum.<br />

2 sm<br />

17 sm<br />

þykkt mm<br />

Tröppur<br />

29

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!