03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

28<br />

Tröppur<br />

Þegar garður er skipulagður í miklum halla þarf að gera ráð fyrir því að komast á milli<br />

staða í honum. Þar sem göngustígar mega ekki vera of brattir svo að þægilegt sé að<br />

fara á milli, eru tröppur eina leiðin.<br />

Hægt er að búa til tröppur með ýmsum hætti, bæði úr timbri, grjóti og hellum, en vegna þess hve<br />

timbur er sveigjanlegt efni er það oftast valið sem efniviður í tröppur í mishæðóttum garði. Þegar<br />

slíkar tröppur eru hannaðar þarf að huga vel að notagildi þeirra. Hægt er að nýta slíkar tröppur sem<br />

sæti til sólbaða. Þá þarf að hafa þrepin aðeins stærri svo að þægilegra sé að sitja í þeim. Vel hannaðar<br />

tröppur setja óneitanlega sinn svip á garð í halla og auka notagildið.<br />

Til þess að sem þægilegast sé að ganga tröppur er gott að hafa uppstigið 12-1 sm og framstigið 2-<br />

0 sm.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!