03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

18<br />

Girðingar<br />

Okkur hefur verið það eðlislægt í aldanna rás að afmarka okkar svæði, þótt verulega<br />

hafi dregið úr því á síðari árum að reisa miklar girðingar í kringum hús og garða, líkt og<br />

tíðkaðist áður fyrr.<br />

Samt sem áður er þess oft þörf að afmarka lóð eða svæði með girðingum, og þá eigum við þann<br />

valkost að smíða grindverk á staðnum, eða raða saman lágum forsmíðuðum girðingareiningum. Með<br />

því að blanda saman standandi klæðningu og fléttu fyrir ofan er hægt að kalla fram léttara yfirbragð<br />

og fallegri girðingu. Einnig er upplagt að nota girðingar á sólpalla til þess að hindra það að börn falli<br />

fram af pallinum.<br />

Fyrir þá sem kjósa að smíða girðingu á staðnum, er nánar farið ofan í saumana á því hvernig ganga<br />

á frá girðingarstaurum og frágangi á klæðningu á girðingum í leiðbeiningarhlutanum aftar í þessum<br />

bæklingi.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!