03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Veggur með standandi klæðningu<br />

En í þessu tilfelli ætlum við að smíða vegg með<br />

standandi klæðningu. Byrja þarf á því að saga<br />

rammann til í réttar lengdir og einnig þann fjölda<br />

af panil sem þarf til að loka veggnum. Þegar<br />

panilinn er sagaður í rétta lengd þarf að reikna<br />

með þeim hluta hans sem fellur inn í raufina<br />

sem búið er að fræsa í rammann. Það er einnig<br />

hægt að smíða svona skjólvegg þannig að efnið<br />

í rammanum er ekki með rauf en tveir listar eru<br />

notaðir til að halda panilnum á sínum stað, líkt og<br />

glerlisti er notaður til að halda rúðu í glugga.<br />

Byrjað er á að skrúfa ramman saman á neðri<br />

hornunum eins og lýst hér að framan.<br />

4. Fyrsta fjölin sett á sinn stað,<br />

takið eftir því að fjölin nær<br />

aðeins upp fyrir hliðarstykki<br />

rammans. Þessi hluti gengur<br />

inn í raufina sem búið er að<br />

fræsa inn í toppstykkið sem er<br />

sett á í lokin.<br />

6. Og haldið áfram að raða...<br />

8. Hér sést hvernig búið er að<br />

rista síðustu fjölina í tvennt.<br />

5. Fjöl númer tvö sett á sinn stað.<br />

7. Næst síðasta fjölin komin á sinn<br />

stað. Þá þarf að mæla hvort heil<br />

fjöl kemst á sinn stað eða hvort<br />

að það þarf að rista af henni, sem<br />

er raunin í þessu tilfelli.<br />

9. Og hér er hún komin á sinn<br />

stað.<br />

10. Toppstykkinu er rennt á sinn stað í lokin.<br />

11. Toppstykkið skrúfað fast.<br />

12. Og líka í hinn endann.<br />

Ská eða beint<br />

Við eigum fleiri en einn möguleika við smíði á<br />

svona skjólveggjaeiningum, því það er hægt að<br />

hafa panelinn í veggnum á ská, standandi beint<br />

upp eða liggjandi.<br />

Ef við viljum hafa panelinn á ská þá þarf að<br />

skásaga fjalirnar í rétta lengd. Hér að neðan sjást<br />

rammaeiningarnar fjórar með spori fyrir panelinn<br />

og nokkrar af skásöguðum panileiningunum.<br />

Fyrsta skásagaða fjölin sett í. Síðan sú næsta..<br />

Þá sú næsta.. Og svo áfram..<br />

Leiðbeiningar og kennsla<br />

1

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!