03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hekkklippur - bensín<br />

Þegar snyrta þarf stærri limgerði er<br />

heppilegra að nota vélknúnar hekkklippur.<br />

Ef limgerðið er í stærri kantinum og aðgengi<br />

er ekki að rafmagni er heppilegra að nota<br />

benínknúnar klippur.<br />

Vnr. 2005<br />

Keðjusög - rafmagn<br />

Ef saga þarf greinar eða runna á afmörkuðu<br />

svæði hentar rafdrifin keðjusög ágætlega<br />

til verksins, að því gefnu að aðgengi sé til<br />

staðar að rafmagni. Keðja er seld sér með<br />

hverri útleigu.<br />

Vnr. 2020<br />

Bútsög<br />

Þegar verið er að smíða pall er bútsögin<br />

verkfærið sem flýtir verkinu og skilar ávallt<br />

réttri sögun, sem gefur pallinum fallegra<br />

yfirbragð.<br />

Vnr. 0172<br />

Hæðarmælir<br />

Þegar verið er að skipuleggja lóðina, setja<br />

upp pall eða leggja stétt, er nauðsynlegt að<br />

setja út hæðarpunkta til þess að pallurinn sé<br />

láréttur, svo dæmi sé tekið. Hjá áhaldaleigu<br />

Húsasmiðjunnar er hægt að fá leigða<br />

fullkomna hæðarmæla frá Leica, Spectra<br />

og Agatec, ásamt fylgihlutum, þrífæti og<br />

mælistiku.<br />

Vnr. 2105<br />

Lipur hjólaskófla<br />

Lipur og nett hjólaskófla sem hentar sérstaklega<br />

vel við pallasmíði og lóðafrágang. Er með 260<br />

lítra skóflu. Sérlega lipur því hún er með beygjur á<br />

öllum hjólum, og breiddin er aðeins 97 cm, þannig<br />

að hún kemst auðveldlega inn um venjuleg hlið<br />

á görðum. Eigin þyngd vélarinnar er 650 kíló.<br />

Fylgihlutir:<br />

• Gafflar fyrir pallettur<br />

• Staurabor<br />

• Lítil afturskófla Vnr. 2630<br />

Keðjusög - bensín<br />

Þegar fella þarf stærri tré, eða klippa niður<br />

gamla runna þar sem stofnar eru orðnir sverari,<br />

er handhægara að nota bensínknúna keðjusög<br />

til verksins, frekar en að saga greinarnar með<br />

handsög. Með keðjusög næst jafnari skurður<br />

og verkið gengur fljótar. Keðja er seld sér með<br />

hverri útleigu.<br />

Vnr. 2010<br />

Hekkklippur - rafmagns<br />

Við klippingu á minni limgerðum nálægt<br />

húsinu er oftast nægilegt að nota rafknúnar<br />

hekkklippur. Þær eru léttari og meðfærilegri<br />

en bensínknúnar klippur.<br />

Vnr. 2000<br />

Borvél<br />

Flestir velja að skrúfa klæðninguna á pallinn<br />

frekar en að negla hana og þá er rafdrifin<br />

borvél/skrúfvél nauðsynleg til verksins.<br />

Vnr. 0180<br />

Nýtt<br />

Athugið að mismunandi úrval tækja er í boði á leigunum.<br />

Áhaldaleiga<br />

121

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!