03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

120<br />

Staurabor á hjólum<br />

Þegar verið er að koma fyrir steyptum<br />

stöplaundirstöðum fyrir sólpall, þarf að grafa<br />

holur og staurabor á hjólum auðveldar verkið.<br />

Auðveldur í notkun fyrir einn mann. 5,5<br />

hestafla bensínmótor, 20 og 30 sm borar,<br />

þyngd 84 kg.<br />

Vnr. 2239<br />

Kerra - 2ja hásinga<br />

heppileg fyrir stærri flutninga. Burðargeta<br />

1500 til 2500 kg. Getur borið smágröfu.<br />

Vnr. 2347<br />

Mosatætari - rafmagns<br />

Ef mosinn er aðeins á takmörkuðu svæði eða<br />

ef grasflötin er lítil, nægir að leigja mosatætara<br />

sem gengur fyrir rafmagni, sem er jafnframt<br />

léttari og meðfærilegri.<br />

Vnr. 2151<br />

Kerra - 2ja og 3ja metra<br />

Hefðbundnar kerrur fyrir jeppa og fólksbíla.<br />

Burðargeta 750 kg.<br />

Vnr.2340/2345<br />

Sláttuvél<br />

Það getur í sumum tilfellum verið hagstæðara<br />

að leigja sláttuvél til að slá grasflötina, til<br />

dæmis ef ekki er aðstaða fyrir hendi að<br />

geyma sláttuvél, hún er biluð eða ef við viljum<br />

afkastameiri vél en notuð er venjulega.<br />

Vnr. 2195<br />

Mosatætari - bensín<br />

Mosi er algengt vandamál í görðum og til<br />

þess að losna við hann og auka grasvöxtinn<br />

er gott að leigja sér mosatætara og renna yfir<br />

grasflötina í byrjun sumars. Hjá áhaldaleigu<br />

Húsasmiðjunnar er hægt að leigja mosatætara,<br />

bæði rafknúna eða með bensínmótor, en val<br />

á mosatætara fer eftir stærð grasflatarinnar<br />

sem þarf að hreinsa.<br />

Vnr. 2152<br />

Jarðvegsþjappa<br />

Þegar verið er að leggja hellur og ganga frá<br />

innkeyrslu við hús er nauðsynlegt að þjappa<br />

undirlagið. Þessi þjappa dugar til að þjappa<br />

undir hellulögn, hellumottur fáanlegar á<br />

þessar vélar. Þjöppunardýpt á sandi og möl<br />

30 sm. Bensínmótor, handstart.<br />

Vnr. 2220<br />

Orf<br />

Ef lóðin við heimilið eða frístundahúsið er<br />

mishæðótt getur verið gott að leigja bensínknúið<br />

sláttuorf. Það verður að gæta þess<br />

þegar verið er að slá í kring um tré og runna<br />

að særa ekki trjástofninn því þá flettist<br />

börkurinn af og tréð getur skaðast vegna<br />

vökvataps. Til öryggis getur verið gott að<br />

láta aðstoðarmann halda hlífðarplötu við trjástofninn<br />

þegar slegið er næst honum.<br />

Einfalt að skipta um nælonþráð<br />

í spólu.<br />

Vnr. 2260

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!