03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Svona getum við<br />

smíðað veggeiningu<br />

í skjólvegg<br />

Margir þeirra sem eru laghentir og hafa gaman<br />

af smíðum, smíða sólpallinn sinn sjálfir og<br />

skjólveggina líka. Til þess að auðvelda þeim<br />

sem hafa hug á að smíða skjólvegginn sjálfir þá<br />

býður <strong>Húsasmiðjan</strong> upp á sérunnið grindarefni og<br />

panil sem hentar sérlega vel í smíði á skjólvegg.<br />

Rammaefnið umhverfis skjólvegginn er úr<br />

8x98mm furu sem búið er að fræsa í hæfilegt<br />

spor fyrir panilinn (vnr. 60 00). Panillinn<br />

í skjólvegginn er (18x9 mm, Vnr. 89 6).<br />

Við fengum hann Gulla á Trésmíðaverkstæði<br />

Húsasmiðjunnar til að setja saman eina svona<br />

veggeiningu og er helstu atriðunum í smíðinni lýst<br />

í texta og myndum á þessum tveimur síðum.<br />

Ramminn settur saman<br />

Byrja þarf á því að ákveða stærð skjólveggsins, og<br />

sníða rammann í hæfilega lengd og hæð. Næsta<br />

skref er á því að skrúfa neðri horn rammans<br />

saman. Byrjað þarf á að bora fyrir skrúfunum<br />

sem festa ramman saman.<br />

1. Boruð eru tvö göt af hæfilegri breidd fyrir skrúfurnar tvær sem<br />

festa hvert horn saman, í botnstykkið og í toppstykkið. Ramminn er<br />

lagður á sléttan flöt, til dæmis sólpallinn og hornin skrúfuð saman.<br />

12<br />

2. Fyrri skrúfan skrúfuð í horn rammans. 3. Síðan er botnstykkið skrúfað í pallinn og önnur hlið rammans sem<br />

fellur að vegg skrúfuð á sinn stað.<br />

Sjá einnig á www.husa.is þar sem<br />

Timburmennirnir Örn Árnason og<br />

Guðjón Guðlaugsson<br />

smíða skjólvegg.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!