03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

118<br />

Rétt áhöld létta þér verkin<br />

Það þarf mörg handtök til að koma upp sælureit við heimilið eða frístundahúsið, hvort<br />

sem verið er að vinna verkið frá grunni eða endurbæta aðstöðu sem þegar er til staðar.<br />

Að mörgu þarf að hyggja, framkvæma jarðvegsskipti, grafa holur fyrir staurum og<br />

uppistöðum, saga staura og pallaefni.<br />

Öll þessi verk kalla á fjölda sérhæfðra verkfæra, og þá kemur Áhaldaleiga Húsasmiðjunnar þér til<br />

aðstoðar. Þar er hægt að leigja flest þau verkfæri sem þarf við smíði og viðhald á heimilinu, pallinum<br />

eða í garðinum.<br />

Þar er hægt að leigja smágröfur og staurabora í undirbúning verka við smíði á pallinum, bútsagir,<br />

borvélar og önnur handverkfæri til smíðinnar og svo mætti lengi telja. Úrval verkfæra er mikið í<br />

Áhaldaleigu Húsasmiðjunnar og engin ástæða að fjárfesta í dýrum og sérhæfðum verkfærum, þegar<br />

hægt er að leigja þau.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!