03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Harðviðarklæðningar:<br />

Fallegur harðviður getur verið mótvægi við<br />

aðrar veggjaklæðningar og undirstrikað hönnun<br />

hússins<br />

Það hefur færst í vöxt að klæða byggingar að<br />

utan með dökkum harðviði, sérstaklega með<br />

öðrum veggjaklæðningum, til dæmis báruáli eða<br />

sléttu áli. Dæmi um slíkar harðviðarklæðningar<br />

eru Jatoba, Tatajuba og Mahóní.<br />

Jatoba er rauðbrúnn harðviður með vel sjáanlegar<br />

viðaræðar. Jatoba er sérstaklega harður harðviður<br />

og er notuð í ýmsan byggingariðnað, gólfefni,<br />

hurðir, gluggakarma og loft- og veggklæðningar.<br />

Tatajuba er ljósari harðviður, ljósbrúnn sem<br />

getur dökknað á með tímanum í dagsbirtu<br />

í dökkbrúnan lit nálægt mahóní. Tatajuba er<br />

notaður í byggingariðnaði, í gólfefni, vegg- og<br />

loftklæðningar.<br />

Til þess að viðhalda þeim djúpa lit sem allur<br />

harðviður hefur upp á að bjóða þarf að olíubera<br />

viðinn reglulega, því ella getur hann gránað með<br />

tímanum.<br />

Útveggjaklæðningar<br />

113

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!