03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Stoneflex:<br />

Útveggjaplötur úr glertrefjastyrktu pólýesterefni með yfirborði úr náttúrusteini<br />

Stoneflex er veggklæðing fyrir útveggi úr glertrefjastyrktu pólýesterefni með yfirborði úr náttúrusteini.<br />

Plöturnar eru framleiddar á þann veg að glertrefjaþráðum og muldu grjóti er blandað saman við<br />

kvoðuefni, rúllað út í plötum sem síðan fá yfirborðsmeðhöndlun með mulningi úr náttúrusteini, sem<br />

gefur þeim fallega áferð. Í lokin eru plöturnar síðan hertar í ofni.<br />

Stoneflex er í flötum ferhyrndum plötum, staðalstærðin er 1200mm x 3500mm. Hægt er að panta<br />

plötur í öðrum stærðum, þykkt og þyngd fer þá eftir kornastærð á steinefnum sem eru notuð.<br />

Stoneflex eru sterkar en samt léttar, og þola mikið vindálag ef þær eru festar á réttan hátt og þyngdin<br />

getur verið frá 9,5 kg/m² að 17,0 kg/ m², eftir því hvaða steinefni eru notuð við framleiðsluna.<br />

Stoneflex útveggjaplötur eru úr ólífrænum efnum, og fúna því ekki, eru ónæmar fyrir árásum skordýra<br />

og á þeim þrífst ekki myglugróður. Stoneflex veggjaplötur falla vel að öðrum byggingarefnum og eru<br />

festar með hefðbundnum festiaðferðum. Stoneflex veggjaplötur eru í flokkun 1 sem eldvörn.<br />

Þegar búið er að klæða húsið með Stoneflex útveggjaplötum mynda plöturnar heildstætt útlit vegna<br />

þess að náttúrsteinninn í yfirborðinu gefur húsinu “hraunaða” áferð.<br />

Eternit PLAN:<br />

Útveggjaplötur úr gegnlitaðri trefjasteinsteypu<br />

Annar valkostur varðandi útveggjaplötur úr steinefni er Eternit PLAN, frá fyrirtækinu Dansk Eternit,<br />

sem í dag er hluti Cembrit samsteypunnar í Danmörku. Útveggjaplötur úr náttúrvænni og gegnlitaðri<br />

trefjasteinsteypu. Henta til notkunar innanhúss og utan, til að klæða útveggi, og áfellur, einnig til<br />

notkunar innanhúss, til dæmis sem klæðning í loft. Henta einnig vel til viðhalds á eldri húsum. Hrinda<br />

vel frá sér vatni og óhreinindum.<br />

Duropal Compact:<br />

Útveggjaplötur úr umhverfisvænu harðplasti sem auðvelt er að þrífa<br />

Duropal harðlast er vel þekkt vara á Íslandi og það á líka við um utanhúsklæðninguna Duropal<br />

Compact. Yfirborð harðplastsins er algerlega lokað og því þrífast ekki sýklar né gróður á því. Duropal<br />

Compact er sterkt, auðvelt í þrifum. Til er margskonar áferð sem er sérstaklega góð með tilliti til lítils<br />

endurkasts sólargeisla.<br />

Mögulegt er að velja alla þá liti og áferð sem Duropal býður upp á, og það er fáanlegt í þykkt frá 2 mm<br />

upp að 20 mm, en 6 mm er algengasta þykktin á utanhúsklæðningu. Hver plata er 1300 mm á bredd<br />

og 4100 mm á lengd eða 5,33m².<br />

Hægt er að saga Duropal Compact með sömu verkfærum og viðarplötur. Hægt er að festa Duropal á<br />

timbur, stál og álprófíla<br />

Útveggjaklæðningar<br />

111

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!