03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

106<br />

Málað utanhúss<br />

Vinnu við utanhúsmálningu má skipta í tvo flokka. Annars vegar það viðhald sem húseigandinn getur<br />

framkvæmt sjálfur með góðu móti og hinsvegar það viðhald sem kallar á aðstoð iðnaðarmanna og<br />

sérfræðinga.<br />

Flestir húseigendur fylgjast vel með útliti hússins síns og sjá því fljótt hvort þörf er á viðhaldi.<br />

Almenna reglan varðandi steinsteypt hús er að mála húsin með ákveðnu millibili, sem fer eftir gerð<br />

þeirrar málningar sem notuð hefur verið. Ef engar skemmdir eru sjáanlegar er nægilegt að skafa<br />

lausa málningu í burtu, bursta með vírbursta og mála síðan yfir. Leitið eftir ráðgjöf í málningardeild<br />

Húsasmiðjunnar, og þá er gott að vita hvaða málning er á húsinu fyrir, því það auðveldar starfsmönnum<br />

málningardeildar ráðgjöfina.<br />

Leitið aðstoðar fagmanna ef þörf er á<br />

Ef skemmdir eru hinsvegar sjáanlegar á yfirborðið steypunnar, svo ekki sé talað um sprungur, er<br />

ráðlegt að kalla til sérfræðing og athuga málið. Sprunguviðgerðir í steinsteypu eru yfirleitt ekki á færi<br />

leikmanna og kalla á aðstoð iðnaðarmanna.<br />

Að fenginni ráðgjöf getur húseigandinn síðan ákveðið framhaldið, hvort hann málar sjálfur eða fær<br />

aðstoð til þess hæfra manna. Húsamálun er lögvernduð iðngrein og húsamálarar hafa yfir að ráða<br />

þekkingu og þeim tólum og tækjum sem tryggja að viðhaldið verður með þeim hætti sem bestur er.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!