03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hreinsun áhalda<br />

Hreinsið öll áhöld vel eftir notkun því að þar er<br />

hægt að nota þau aftur ef vel er farið með þau.<br />

Þegar notuð hefur verið vatnsþynnanleg málning<br />

er best að hreinsa rúlluna með því að nota fyrst<br />

þar til gert áhald, rúlluskröpu, til að ná sem<br />

mest af málningunni úr. Síðan á að nota sápu<br />

(t.d. Penslasápu) og skola síðan vel með volgu<br />

vatni. Reynið að ná sem mest af vatninu úr með<br />

því að annaðhvort vinda rúlluna eins og hægt<br />

er eða draga rúlluna hratt eftir innanverðum<br />

sturtuveggnum þannig að vatnið þeytist úr.<br />

Þurrkið síðan vegginn á eftir.<br />

Pensilinn þarf að þrífa á sama hátt og gott er að<br />

láta sápuna einnig inn í miðjan burstann, nudda vel<br />

og skola síðan með volgu vatni. Hristið pensilinn<br />

síðan vel þannig að mesta vatnið fari úr.<br />

Þegar notuð hefur verið terpentínuþynnanleg<br />

olíumálning þarf fyrst að nota Undra Penslasápu<br />

sem nudduð er vel inn í áhöldin og skola síðan vel<br />

með volgu vatni. Rúlluna er best að meðhöndla<br />

fyrst með rúlluskröpunni eins og kemur fram að<br />

ofan.<br />

Ekki þarf að þrífa áhöldin á milli umferða heldur<br />

að ganga þannig frá að málningin þorni ekki í<br />

þeim. Nægjanlegt er að vefja þeim í plast þannig<br />

að ekkert súrefni komist að. Þetta á bæði við<br />

plastmálningu og olíumálningu. Einnig er gott<br />

ráð að geyma pensla sem verið er að nota í<br />

olíumálningu í vatni en passa þó að vatnið fari<br />

ekki upp fyrir járnkantinn svo vatnið fari ekki inn<br />

í pensilinn. Síðan þegar nota á pensilinn þarf<br />

aðeins að hrista vatnið úr honum og byrja síðan<br />

að mála.<br />

Penslasápa er ætluð til að þvo bæði<br />

vatns og olíumálningu úr penslum<br />

og öðrum málningaráhöldum. Sápan<br />

vinnur vel á olíu, fitu og tjöru og vinnur<br />

þar af leiðandi vel á óþornuðu límkítti<br />

svo sem Soudaflex o.fl. teg. svo<br />

eitthvað sé nefnt. Einnig er vitað til að<br />

Undri penslasápa hefur verið notuð<br />

til þvotta á ullarfatnaði, gólfteppum<br />

og fatnaði sem hefur fengið í sig<br />

olíumálningu, tyggigúmmí, kertavax,<br />

og harpix (notað í handbolta) o.fl.<br />

Soðin Línolía til innan og utanhússnota.<br />

Olía til að búa til málningu, spartl o.fl.<br />

Hrá Línolía með góða eiginleika til að<br />

smjúga vel inn í timbur. Notast þess vegna,<br />

þynnt með terpentínu, sem bátaolía og á<br />

þá staði þar sem hámarks drægni er óskað<br />

í timbur.<br />

Trestjerner Gulvolje er hágæða, lyktarlítil<br />

alkýð/plöntuolía á gólf og borðplötur.<br />

Gefur silkimatta áferð sem dregur fram<br />

æðar og náttúrulegan tón viðarins. Veitir<br />

flöt sem auðvelt er að þrífa og viðhalda og<br />

slitsterkur. Kemur í 0,9- og 2,7 ltr dósum<br />

sem hægt er að blanda í 18 spennandi<br />

litum.<br />

ATHUGIÐ! Alla umframolíu skal þurrka af.<br />

Gólfolían á ekki að mynda filmu. Gólfið á<br />

að vera þurrt og gefa matta áferð.<br />

Vegna hættu á sjálfsíkveikju þarf að<br />

brenna strax pappír, klúta eða sag sem<br />

blotnað hafa í olíunni. Leggja í þá í vatn<br />

eða geyma í eldföstu íláti.<br />

Skápensill til notkunar í málningu<br />

utanhúss. Er með blönduðum hárum og<br />

sérstaklega hentugur í olíu og vatnsþynnta<br />

viðarvörn og málningu. Hefur mikla<br />

upptöku (tekur mikla málningu í sig) og er<br />

með þægilegt handfang. Hægt að setja á<br />

framlengingarskaft frá Anza.<br />

Tekkolía frá Cuprinol 0,5 ltr. Einnig til í<br />

úðabrúsa, 0,5 ltr, sem hentar vel til að úða<br />

yfir tekkhúsgögn, einkum stóla og bekki<br />

með rimlum þar sem mikilvægt er að olían<br />

nái á alla fleti.<br />

Panellakk er sérstaklega ætlað á panel.<br />

Með ljósfilter sem dregur úr gulnun<br />

viðarins. Mattur latex “vatnsbæs” sem<br />

hægt er að blanda í miklu úrvali lita og<br />

gefur gagnsæa áferð Þornar fljótt og<br />

gefur góða vörn. Einnig til í hvítu til að<br />

“hvítta” viðinn.<br />

Lady Interiørbeis er vatnsþynnanlegur<br />

alkyðolíubæs til innanhúss nota. Til að<br />

nota á ómeðhöndlaðan, ljósan við eins og<br />

veggpanel, gólfþiljur, parkett, hurðir, lista<br />

og húsgögn. Gefur viðnum matta litaða<br />

áferð sem dregur fram æðar viðsins.<br />

Inniheldur einnig ljósfilter sem dregur úr<br />

gulnun. Aðalkostur Lady bæsins er að<br />

hann er lyktarlítill, auðveldur í meðförum,<br />

skaðlaus umhverfinu, áhöld hreinsuð með<br />

vatni og býður upp á marga möguleika<br />

upp á að velja lokaáferð. Sjá litakort.<br />

Viðarvörn<br />

101

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!