03.01.2013 Views

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

Sælureitur - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Pallurinn<br />

Viðhald<br />

Garðurinn<br />

Leiðbeiningar<br />

<strong>Sælureitur</strong><br />

2010


Timburmiðstöð Húsasmiðjunnar<br />

- allt undir einu þaki<br />

Með opnun Timburmiðstöðvar Húsasmiðjunnar Grafarholti hefur <strong>Húsasmiðjan</strong> tekið<br />

stórt skref í átt að bættri þjónustu við fagmenn og almenning. Allt miðar þetta að því<br />

að auðvelda aðgengi að sérfræðingum Húsasmiðjunnar og aðstoða viðskiptavini við að<br />

finna hagkvæmustu lausnirnar hverju sinni.<br />

Sérfræðingar og ráðgjöf í Grafarholti<br />

Í Timburmiðstöð Húsasmiðjunnar Grafarholti geta viðskiptavinir gengið að allri þjónustu og vörum<br />

sem <strong>Húsasmiðjan</strong> hefur uppá að bjóða undir einu þaki. Þar er að finna ráðgjöf hjá sérfræðingum<br />

með áratuga reynslu, sem annast tilboðsgerð, ráðgjöf og sölu á timbri, byggingalausnum, hurðum<br />

og gluggum, pallasmíði, bílskúrshurðum, viðhaldi, pípulögnum, málningu og flestu öðru sem<br />

viðkemur húsbyggingum. Að auki er hægt að fá ráðgjöf um allt sem tengist garðrækt og garðvörum<br />

í Blómavali.<br />

Sýningarsalur auðveldar valið<br />

Í sýningarsal Timburmiðstöðvarinnar í Grafarholti gefur að líta úrval lausna varðandi byggingar, vegg<br />

og loftaklæðningar, uppsettar hurðir og glugga, bílskúrshurðir, þakrennur, klæðningar, pallaefni og öðru<br />

sem viðkemur byggingum og viðhaldi. Verslun Húsasmiðjunnar er einnig sem fyrr alhliða verslun með<br />

byggingavörur, verkfæri, málningu, raftæki, búsáhöld, ljós og fleira auk Blómavals.<br />

Glæsilegasta timbursala landsins<br />

Viðbrögð viðskiptavina okkar eftir opnun Timburmiðstöðvarinnar Grafarholti hafa öll verið á einn veg:<br />

“Glæsilegasta timbursala landsins”.


Svona finnur þú verð í Sælureit 2010:<br />

Á forsíðu heimasíðu Húsasmiðjunnar er hnappurinn Finna verð í Sælureit.<br />

1. Smelltu á hnappinn<br />

2. þá kemur fram undirsíða með línunni:<br />

3. Sláðu inn vörunúmerið sem er undir mynd af viðkomandi vöru í reitinn og smelltu síðan á hnappinn sækja.<br />

4. Þá birtist lína með viðkomandi vöru, mynd af vörunni og verði. Hægt að færa músina á myndina<br />

af Íslandskortinu til að fullvissa sig um að varan sé til í þeirri verslun sem er þér næst. Hægt er að<br />

skoða stærri mynd af vörunni með því að smella á hana.<br />

www.husa.is<br />

Heimasíða Húsasmiðjunnar, www.husa.is, er mjög öflugt upplýsingatól. Þar er að finna upplýsingar<br />

um starfsemi Húsasmiðjunnar, þjónustu, verslanir og timbursölur, og eina stærstu rafrænu vöruskrá<br />

á Íslandi. Á forsíðu heimasíðunnar er að finna hnappa sem vísa notendum á styttri leið að helstu<br />

upplýsingum.<br />

Upplýsingar um vörur<br />

Finna verð<br />

í Sælureit<br />

Leitarorð eða vörunúmer: sækja<br />

Sé smellt á hnappinn vöruskrá á heimasíðunni eru tvær leiðir til að skoða vöruframboð. Annars vegar<br />

er að finna alla helstu vöruflokka Húsasmiðjunnar í stafrófsröð vinstra megin á síðunni, og hinsvegar<br />

eru vörur raðað í flokka, svo sem heimilið, garðurinn, timbur og smíðavörur, glugga og hurðir. Sé<br />

smellt á viðkomandi vöruflokk koma fram vörur með vörunúmeri, vöruheiti og verði. Fremst í línunni<br />

er Íslandskort og ef músinni er rennt á kortið kemur fram í hvaða verslunum viðkomandi vara er til.<br />

Heimasíða Húsasmiðjunnar er með upplýsingar um:<br />

• Staðsetningu verslana, afgreiðslutíma og aðrar upplýsingarnar<br />

varðandi viðkomandi verslanir.<br />

• Í hvaða verslunum er að finna sérstakar timbursölur.<br />

603414 SKJÓLV MADRID BEINN 180X120CM<br />

M/KLAUSTRU<br />

• Áhaldaleigur Húsasmiðjunnar, í hvaða verslunum þær eru, hvaða<br />

tæki eru í boði, hvernig hægt er að finna hvort tæki séu inni til<br />

útleigu og aðrar upplýsingar.<br />

• Yfirlit yfir þjónustu Húsasmiðjunnar, svo sem Timburverkstæði<br />

Húsasmiðjunnar og plötusögun og Raftækjaverkstæði<br />

Húsasmiðjunnar.<br />

• Margvíslegar sjálfshjálparleiðbeiningar, varðandi smíðar og<br />

viðgerðir, verkfæri, gólfefni, málningu, smíðar og viðgerðir,<br />

sólpallinn og garðinn.<br />

Nú einnig á www.husa.is<br />

-Timburmenn<br />

Margir muna eflaust eftir vinsælum sjónvarpsþáttum þar sem “timburmennirnir” Örn Árnason<br />

leikarinn vinsæli og smiðurinn Guðjón Guðlaugsson kenndu sjónvarpsáhorfendum að smíða sólpall og<br />

sumarhús. Nú er búið að vinna valdar stiklur úr þessum þáttum um einstök atriði varðandi smíðar og<br />

sólpallagerð og hægt er að skoða þær á heimasíðu Húsasmiðjunnar, www.husa.is<br />

Skjólgirðingar


Útgefandi: Húsasmi›jan hf © 2010<br />

Umsjón: Jóhannes Reykdal<br />

Hönnun og umbrot: Ásta Þóris - FÍT og Hrönn Magnúsdóttir - FÍT<br />

Teikningar: Ragnhildur Skarphéðinsdóttir og Stanislas Bohic<br />

Prentun: Oddi<br />

Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara<br />

um prentvillur og myndavíxl.<br />

Ágæti lesandi,<br />

Líkt og koma farfuglanna gefur útgáfa á Sælureit Húsasmiðjunnar<br />

2010 til kynna að vorið sé komið og sumarið sé framundan. Þetta<br />

glæsilega rit sem fjallar um margvíslega hluti sem koma að gagni<br />

við að fegra og bæta umhverfið, hefur þegar áunnið sér sess meðal<br />

allra þeirra sem hyggja á framkvæmdir, hvort sem er við heimili,<br />

sumarbústaði eða önnur frístundahús.<br />

Að þessu sinni hefur efni Sælureits verið komið fyrir á þann veg að<br />

það nýtist sem best, efnisröðun verið hnikað til og innihaldið gert<br />

aðgengilegra. Það er trú okkar að með þessu nýtist <strong>Sælureitur</strong>inn<br />

betur sem handbók til að fegra umhverfi heimilis eða sumarhúss.<br />

Enn sem fyrr er mikið lagt upp úr því að sýna notkun á fúavörðu<br />

timbri við fegrun garða og umhverfis. Leiðbeiningar um smíði<br />

sólpalla, skjólveggja og girðinga. Sérstakur kafli er um viðhald, þar<br />

sem fjallað er um helstu viðhaldsþætti, hvernig hægt er að fylgjast<br />

með viðhaldsþörf og til hvaða ráða á að grípa.<br />

Við viljum vekja sérstaka athygli á notagildi heimasíðu<br />

Húsasmiðjunnar, www.husa.is, en þar er að finna mikinn fróðleik<br />

og upplýsingar. Á heimasíðunni er að finna eina stærstu rafrænu<br />

vöruskrá á Íslandi, og þar er hægt að skoða upplýsingar um vörur,<br />

verð, mynd af mörgum vörum og einnig í hvaða verslunum vara er<br />

fáanleg. Til viðbótar er að finna margvíslegar leiðbeiningar varðandi<br />

smíðar og viðgerðir, verkfæri, málningu, gólfefni, sólpallinn og<br />

garðinn. Fyrir þá sem vilja fegra umhverfið með gróðri bendum<br />

við á heimasíðu Blómavals, www.blomaval.is en þar er að finna<br />

margvíslegar upplýsingar um blóm og gróður, myndir af helstu<br />

blómum og garðjurtum, og nytsamar leiðbeiningar.<br />

Við hönnun garða og næsta umhverfis húsa er leitast við að skapa<br />

fallegt og þægilegt umhverfi, sem veitir ánægju og slökun í erli<br />

dagsins, en nýtist jafnframt til útiveru og leikja. Tengja saman ánægju<br />

og notagildi. Það er því von okkar að <strong>Sælureitur</strong>inn nýtist lesendum<br />

vel og verði sem fyrr uppspretta að hugmyndum og endurbótum,<br />

sem gerir næsta umhverfi heimilisins, sumarbústaðarins eða<br />

frístundahússins að þeim sælureit sem það á að vera.<br />

Með kveðju,<br />

Starfsfólk Húsasmiðjunnar og Blómavals


Nánari upplýsingar um vörur og verð er<br />

að finna á www.husa.is (sjá nánar bls. )<br />

og www.blomaval.is (sjá nánar bls. 1 1)<br />

eða í síma 2 000<br />

Efnisyfirlit<br />

Pallurinn 6 - 9<br />

Skjólveggir ..................................................................................... 8 - 1<br />

Smíði á sólpalli, leiðbeiningar ...................................................... 1 - 17<br />

Girðingar ...................................................................................... 18 - 19<br />

Girðingar/stoðveggir, leiðbeiningar ............................................. 20 - 2<br />

Fléttur og hlið .............................................................................. 2 - 2<br />

Pallaeiningar og blómakassar ..................................................... 26 - 27<br />

Tröppur ........................................................................................ 28 - 29<br />

Sorpgeymslur og brýr ................................................................. 0 - 1<br />

Garðstemning .............................................................................. 2 -<br />

Grjót ............................................................................................. -<br />

Gagnvarin fura ............................................................................. 6 - 7<br />

Lerki og harðviður ....................................................................... 8 - 9<br />

Smáhús 0 - 1<br />

Gestahús ..................................................................................... 0 -<br />

Garðhús og geymslur .................................................................. -<br />

Gróðurhús ................................................................................... 6 - 7<br />

Undirstöður og festingar ............................................................. 8 - 9<br />

Leiktæki ....................................................................................... 0 - 1<br />

Heimilið, sumarhúsið og jörðin 2 - 67<br />

Meindýravarnir ............................................................................ 2 -<br />

Rotþrær og ofnar ......................................................................... -<br />

Danfoss ....................................................................................... 6 - 7<br />

Gólfhiti og snjóbræðsla ............................................................... 8 - 9<br />

Prova/Gabion og eldvarnir ........................................................... 60 - 61<br />

Hurðir og gluggar ........................................................................62 - 6<br />

Gólfefni ........................................................................................66 - 67<br />

Garðlýsing 68 - 71<br />

Pottar/gufubað 72 - 7<br />

Húsgögn, grill o.fl. 76 - 91<br />

Grill .............................................................................................. 76 - 81<br />

Garðhúsgögn ............................................................................... 82 - 87<br />

Fyrir garðinn ................................................................................ 88 - 91<br />

Viðarvörn 92 - 101<br />

Viðhald 102 - 11<br />

Viðhald ..................................................................................... 102 - 10<br />

Útimálning ............................................................................... 106 - 107<br />

Panill ................................................................................................. 108<br />

Útveggir ................................................................................... 109 - 11<br />

Verkfæri 116 - 117<br />

Áhaldaleiga 118 - 121<br />

Frístundir og útivist 122 - 12<br />

Blómaval 126 - 1 1<br />

www.blomaval.is .................................................................... 126 - 1 1<br />

Efnisyfirlit


6<br />

Sólpallurinn eykur lífsgæðin<br />

Sólpallur við húsið eða sumarbústaðinn nýtist vel, stækkar íverustað fjölskyldunnar og<br />

býður upp á fjölbreytta möguleika auk þess að auka verðgildi húseignarinnar.<br />

Þetta á sérstaklega við þegar hægt er að ganga beint út á pallinn. Við byggingu frístundahúsa er<br />

pallurinn oftast óaðskiljanlegur hluti hússins með beint aðgengi, oftar en ekki frá fleiri en einum stað.<br />

Smíði sólpalla við eldri hús í þéttbýli kallar oft á rækilega skoðun á aðstæðum, einkum hvað varðar<br />

aðgengi, hvernig pallurinn snýr við sól og ríkjandi vindátt.<br />

Hér á næstu síðum er fjallað um skjólgirðingar og pallasmíði, sem gefa örugglega nokkrar hugmyndir<br />

um hvernig hægt er að smíða pall og skapa skjól á sem bestan hátt.<br />

Reiknivél sem hjálpar þér við að reikna út hvað sólpallurinn kostar er til staðar á heimasíðu<br />

Húsasmiðjunnar, www.husa.is, (Þjónusta/Ekkert mál – sjálfshjálp/Sólpallurinn) og það kemur<br />

örugglega á óvart að það er ekki eins dýrt og margir halda að smíða lítinn sólpall við heimilið eða<br />

frístundahúsið. Þar er einnig að finna ráðleggingar hvernig hreinsa má pallinn og bera á hann<br />

viðarvörn.


Rétt staðsetning skiptir máli<br />

Rétt staðsetning á sólpalli skiptir verulegu máli til<br />

þess að sem best nýting fáist. Eitt af því fyrsta<br />

sem þarf að huga að er hvernig sólin skín, og þá<br />

sérstaklega hvernig kvöldsólin fellur á garðinn,<br />

því það er óþarfi að setja pallinn niður þar sem<br />

aðeins er kvöldsól.<br />

Oft er hentugra að hafa pallana í mismunandi<br />

hæð, þannig nýtist oft betur það pláss sem<br />

pallurinn tekur og það getur jafnvel verið hagstætt<br />

að lækka pallinn til að fá betra skjól.<br />

Vel gerður pallur endist lengi<br />

Ef vandað er til verksins í upphafi, getur<br />

sólpallurinn enst vel og lengi, sérstaklega ef hann<br />

fær reglulegt viðhald með því að bera á hann<br />

pallaolíu eða aðra slíka viðarvörn.<br />

Reiknivél fyrir sólpallinn<br />

á www.husa.is<br />

Reiknaðu efnisþörfina í sólpallinn og fáðu<br />

tilboð á mjög auðveldan hátt með<br />

sólpallareiknivélinni á www.husa.is.<br />

Þú slærð inn lengd og breidd á palli og<br />

færð út stærð á pallinum í fermetrum og<br />

færð efnislýsingu og heildarverð.<br />

Auðveldara getur það ekki verið!<br />

Sólpallurinn<br />

7


8<br />

Skjólgirðingar<br />

Íslensk veðrátta er með þeim hætti að ef við viljum setjast niður og njóta veðurblíðunnar<br />

þá þurfum við á skjóli að halda. Veðrabrigði, og hitamunur dags og nætur kalla oft fram<br />

hreyfingu lofts sem kemur fram sem vindur af landi til hafs eða sem hafgola, allt eftir<br />

tíma dags.<br />

Við smíði sólpalla við hús er því yfirleitt brugðið á það ráð að reisa skjólveggi sem skýla fyrir ríkjandi<br />

vindátt. Slíkir skjólveggir eru stundum hafðir að hluta úr gleri til að tapa ekki útsýni eða með fléttu<br />

sem brýtur vind án þess að loka að fullu fyrir útsýnið.<br />

Einingar fyrir skjólveggi úr tré eru því til í mismunandi hæð og breidd, með eða án fléttu að ofan, sem<br />

gefa ótal möguleika á mismunandi samsetningum.


Dæmi um samsetningu<br />

Madridar línan<br />

B<br />

BxH = 180x90 sm<br />

180 sm<br />

Rammi x90 mm<br />

Gluggastærð fléttu 100x100 mm<br />

Flétta þversni› 18x2 mm<br />

Klæ›ning 18x9 mm (nótuð)<br />

180x180 sm 180x120/90 sm 180x120 sm 90x120 sm<br />

Vnr. 60 00 Vnr. 60 11 Vnr. 60 1 Vnr. 60 0<br />

90x180 sm 90x180/90 sm 180x90 sm 90x90 sm<br />

Vnr. 60 0 Vnr. 60 10 Vnr. 60 1 Vnr. 60 0<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

H<br />

90 sm<br />

1<br />

Skjólgirðingar<br />

4<br />

Nýjung!<br />

2<br />

3<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Madrid fyrir gler<br />

179x179 sm, gluggar 108x 0, sm<br />

(gler fylgir ekki)<br />

Vnr. 60<br />

9


Dæmi um samsetningu<br />

Efnismiklir og sterkir veggir<br />

Skjólveggir sem eru sérhannaðir með íslenskar<br />

þarfir í huga. Tvær gerðir klæðningar eru í boði:<br />

Gyrðir er úr gagnvörðum furuborðum, 19 x 9<br />

mm og bil á milli borða er 20 mm og ramminn<br />

umhverfis er úr x 9 mm gagnvarinni furu.<br />

Gerður er með mjórri listum sem mynda<br />

klæðningu á skjólveggnum, 21 x mm, bil á<br />

milli lista er 20 mm og ramminn umhverfis er úr<br />

sama efni og með breiðar borðunum, x 9<br />

mm.<br />

Skjólveggjaflekarnir eru í nokkrum stærðum.<br />

Með breiðari klæðningunni er val á 6 mismunandi<br />

gerðum, bæði hvað varðar breidd og hæð og<br />

einingarnar með mjórri klæðningunni er í fjórum<br />

mismunandi stærðum.<br />

10<br />

1<br />

3<br />

2<br />

B 180 sm<br />

BxH = 180x120 sm<br />

1<br />

2<br />

3<br />

Borð 19x mm<br />

Bil á milli borða 20 mm<br />

Rammi x9 mm<br />

Hægt að snúa jafnt langsum<br />

og þversum<br />

Við hönnun á þessum einingum var haft í huga<br />

að hægt er að snúa einingunum þannig að<br />

klæðningin sé lóðrétt og lárétt, og einnig að<br />

hægt sé að snúa þeim innbyrðis til að brjóta<br />

upp heildarmyndina. Þá gefur hönnunin einnig<br />

kost á því að blanda saman veggjaeiningum<br />

með breiðari og mjórri klæðningunni og fá<br />

þannig fram skemmtilegt samspil mismunandi<br />

veggjaeininga.<br />

H<br />

120 sm<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3


Hávaðamengun<br />

Oft er nauðsyn á að nota skjólgirðingar til að<br />

útiloka umferðarhávaða eða aðra hljóðmengun<br />

í nágrenninu. Í þessu tilfelli þarf að velja hærri<br />

girðingar og heilklæddar, svo að veggurinn nái að<br />

endurvarpa hljóðinu.<br />

Efnisþykkt borða og hönnun nýju veggjaeininganna<br />

gerir sitt til að draga vel úr<br />

hávaðamengun, en ef hávaði er mikill og/eða<br />

vindálag er meira væri hægt að klæða einingarnar<br />

á báðum hliðum, hafa aðra með lóðréttum<br />

borðum en hina með láréttum borðum. Með því<br />

næst fram meiri hljóðeinangrun og loftstreymi í<br />

gegn um vegginn er lágmarkað vegna þess að<br />

hann er tvöfaldur.<br />

Gerður<br />

88x88 sm 88x118 sm 88x178 sm 178x88 sm 178x118 sm 178x178 sm<br />

Vnr. 60 2 Vnr. 60 26 Vnr. 60 27 Vnr. 60 20 Vnr. 60 21 Vnr. 60 22<br />

Gyrðir<br />

B<br />

180 sm<br />

BxH = 180x120 sm<br />

1<br />

2<br />

3<br />

Borð 19x9 mm<br />

Bil á milli borða 20 mm<br />

Rammi x9 mm<br />

88x88 sm 88x118 sm 88x178 sm 178x88 sm 178x118 sm 178x178 sm<br />

Vnr. 60 1 Vnr. 60 16 Vnr. 60 17 Vnr. 60 10 Vnr. 60 11 Vnr. 60 12<br />

H<br />

120 sm<br />

1<br />

Skjólgirðingar<br />

3<br />

2<br />

11


Svona getum við<br />

smíðað veggeiningu<br />

í skjólvegg<br />

Margir þeirra sem eru laghentir og hafa gaman<br />

af smíðum, smíða sólpallinn sinn sjálfir og<br />

skjólveggina líka. Til þess að auðvelda þeim<br />

sem hafa hug á að smíða skjólvegginn sjálfir þá<br />

býður <strong>Húsasmiðjan</strong> upp á sérunnið grindarefni og<br />

panil sem hentar sérlega vel í smíði á skjólvegg.<br />

Rammaefnið umhverfis skjólvegginn er úr<br />

8x98mm furu sem búið er að fræsa í hæfilegt<br />

spor fyrir panilinn (vnr. 60 00). Panillinn<br />

í skjólvegginn er (18x9 mm, Vnr. 89 6).<br />

Við fengum hann Gulla á Trésmíðaverkstæði<br />

Húsasmiðjunnar til að setja saman eina svona<br />

veggeiningu og er helstu atriðunum í smíðinni lýst<br />

í texta og myndum á þessum tveimur síðum.<br />

Ramminn settur saman<br />

Byrja þarf á því að ákveða stærð skjólveggsins, og<br />

sníða rammann í hæfilega lengd og hæð. Næsta<br />

skref er á því að skrúfa neðri horn rammans<br />

saman. Byrjað þarf á að bora fyrir skrúfunum<br />

sem festa ramman saman.<br />

1. Boruð eru tvö göt af hæfilegri breidd fyrir skrúfurnar tvær sem<br />

festa hvert horn saman, í botnstykkið og í toppstykkið. Ramminn er<br />

lagður á sléttan flöt, til dæmis sólpallinn og hornin skrúfuð saman.<br />

12<br />

2. Fyrri skrúfan skrúfuð í horn rammans. 3. Síðan er botnstykkið skrúfað í pallinn og önnur hlið rammans sem<br />

fellur að vegg skrúfuð á sinn stað.<br />

Sjá einnig á www.husa.is þar sem<br />

Timburmennirnir Örn Árnason og<br />

Guðjón Guðlaugsson<br />

smíða skjólvegg.


Veggur með standandi klæðningu<br />

En í þessu tilfelli ætlum við að smíða vegg með<br />

standandi klæðningu. Byrja þarf á því að saga<br />

rammann til í réttar lengdir og einnig þann fjölda<br />

af panil sem þarf til að loka veggnum. Þegar<br />

panilinn er sagaður í rétta lengd þarf að reikna<br />

með þeim hluta hans sem fellur inn í raufina<br />

sem búið er að fræsa í rammann. Það er einnig<br />

hægt að smíða svona skjólvegg þannig að efnið<br />

í rammanum er ekki með rauf en tveir listar eru<br />

notaðir til að halda panilnum á sínum stað, líkt og<br />

glerlisti er notaður til að halda rúðu í glugga.<br />

Byrjað er á að skrúfa ramman saman á neðri<br />

hornunum eins og lýst hér að framan.<br />

4. Fyrsta fjölin sett á sinn stað,<br />

takið eftir því að fjölin nær<br />

aðeins upp fyrir hliðarstykki<br />

rammans. Þessi hluti gengur<br />

inn í raufina sem búið er að<br />

fræsa inn í toppstykkið sem er<br />

sett á í lokin.<br />

6. Og haldið áfram að raða...<br />

8. Hér sést hvernig búið er að<br />

rista síðustu fjölina í tvennt.<br />

5. Fjöl númer tvö sett á sinn stað.<br />

7. Næst síðasta fjölin komin á sinn<br />

stað. Þá þarf að mæla hvort heil<br />

fjöl kemst á sinn stað eða hvort<br />

að það þarf að rista af henni, sem<br />

er raunin í þessu tilfelli.<br />

9. Og hér er hún komin á sinn<br />

stað.<br />

10. Toppstykkinu er rennt á sinn stað í lokin.<br />

11. Toppstykkið skrúfað fast.<br />

12. Og líka í hinn endann.<br />

Ská eða beint<br />

Við eigum fleiri en einn möguleika við smíði á<br />

svona skjólveggjaeiningum, því það er hægt að<br />

hafa panelinn í veggnum á ská, standandi beint<br />

upp eða liggjandi.<br />

Ef við viljum hafa panelinn á ská þá þarf að<br />

skásaga fjalirnar í rétta lengd. Hér að neðan sjást<br />

rammaeiningarnar fjórar með spori fyrir panelinn<br />

og nokkrar af skásöguðum panileiningunum.<br />

Fyrsta skásagaða fjölin sett í. Síðan sú næsta..<br />

Þá sú næsta.. Og svo áfram..<br />

Leiðbeiningar og kennsla<br />

1


Látum verkin tala<br />

- pallaleiðbeiningar<br />

Sólpallur við húsið eða sumarbústaðinn nýtist<br />

vel, stækkar íverustað fjölskyldunnar, og býður<br />

upp á flölbreytta möguleika.<br />

Smíði á sólpalli þarf ekki að vera flókið verkefni,<br />

jafnvel fyrir þá sem eru að feta sig áfram í<br />

smíðalistinni. Aðalatriðið er góður undirbúningur,<br />

góðar leiðbeiningar og réttu verkfærin. Eftirfarandi<br />

eru helstu atriði sem þarf að hafa í huga við smíði<br />

á sólpalli.<br />

Staðurinn undirbúinn<br />

1. Ef gras er þar sem pallurinn á að vera, þarf að<br />

fjarlægja það og slétta undirlagið. Byrjað er á því<br />

að reka niður hæla þar sem horn pallsins eiga að<br />

vera og strengja línu á milli þeirra til að ákveða<br />

svæðið. Þegar búið er að fjarlægja grasið, eða<br />

slétta undirlagið þarf að ganga úr skugga um að<br />

jarðvegurinn sé láréttur, þannig að pallurinn standi<br />

á jafnsléttu. Valið er eitt hornið sem upphafshorn<br />

og fundið út með hallamáli lárétta línu að næsta<br />

horni. Línan sem var strengd á milli hælanna sett<br />

í rétta hæð og síðan koll af kolli þar til við erum<br />

komin hringinn. Þá ætti síðasta línan að vera í<br />

sömu hæð og sú sem byrjað var að strengja.<br />

Næst er strengd lína í kross á milli hælanna og<br />

þannig fundið út hvort miðjan er ekki örugglega<br />

líka rétt.<br />

2. Þegar búið er að slétta undirlagið, er lagður<br />

jarðvegsdúkur yfir það til að hindra að illgresi eigi<br />

greiða leið upp í gegn um pallinn. - sm lag af<br />

sandi eða möl er sett ofan á dúkinn.<br />

. Ef fyrirsjáanlegt er að mikill raki sé á svæðinu<br />

gæti þurft að lyfta pallinum lítið eitt frá jörðu.<br />

Það er hægt að gera með því að grafa holur<br />

með 1,2 metra millibili allan hringinn, 1 x1 sm.<br />

Dýptin fer eftir því hvort um sé að ræða frostfrítt<br />

efni undir. Ef um slíkt er að ræða nægir að hafa<br />

holurnar 1 til 20 sm djúpar, annars þarf að grafa<br />

60 sm niður, þannig að undirstaða pallsins fari<br />

ekki af stað í frostum. Því næst þarf að setja<br />

steypu eða forsteyptar undirstöður í holurnar<br />

og gæta þess að allar undistöðurnar séu í sömu<br />

hæð eins og lýst var hér að framan. Steypu er<br />

hægt að blanda á staðnum. Einfaldast er að fá<br />

tilbúna þurrefnablöndu í steypuna og blanda hana<br />

með vatni á staðnum. Þegar steypan er þurr<br />

1<br />

skerum við út hæfilega stóran bút af tjörupappa<br />

og leggjum ofan á hana svo að bitarnir liggi<br />

ekki beint á steypunni. Ef við erum viss um að<br />

jarðvegurinn þar sem pallurinn á að koma sé þurr<br />

og/eða við vitum að hann hreyfist ekki í frostum,<br />

getum við sleppt þessum kafla og látið grindina<br />

hvíla á mölinni.


Setja pallinn saman<br />

Pallur sem liggur á jörðinni, á frostfríu efni, er í<br />

raun pallur án undirstaða, og að því leyti einfaldari<br />

í smíði. Jafnvel þótt við ætlum aðeins að smíða<br />

lítinn pall, er hann býsna þungur og því verðum<br />

við að smíða hann á staðnum.<br />

1. Byrjað er á því að leggja ytri ramma pallsins á<br />

sinn stað, skrúfa úthringinn saman á hornunum<br />

með hæfilega löngum skrúfum og rétta hann af<br />

með því að finna 90° horn. Því næst eru bitarnir<br />

í innri grindina sagaðir í rétta lengd og settir á<br />

sinn stað. Ef við ætlum að klæða pallaefnið þvert<br />

á grindina nægir að hafa sm á milli bita, en<br />

ef við ætlum að hafa pallaefnið á ská yfir pallinn<br />

verðum við að hafa sm á milli bita, miðað við<br />

pallaefni 28x9 mm.<br />

2. Þegar grindin er tilbúin getum við byrjað að<br />

klæða pallinn. Hægt er að negla klæðninguna<br />

niður, eða nota þar til gerðar pallafestingar,<br />

en mælt er með því að skrúfa hana niður með<br />

Hér má sjá dæmi um borð sem eru söguð á ská og<br />

mynda þannig skemmtilegt mynstur í samskeytin.<br />

ryðfríum skrúfum því þannig næst betri festa.<br />

Viðhald verður auðveldara og viðbætur seinna<br />

meir. Tvær skrúfur eru settar í hvern bita og<br />

ráðlagt er að hafa minnst ja mm bil á milli borða<br />

til að vatn eigi greiða leið niður og vegna þenslu.<br />

Gott er að leggja mát milli borðanna til að halda<br />

jöfnu bili.<br />

. Klæðningin er sjaldnast nægilega löng til að<br />

ná yfir pallinn og þarf þá að setja tvö eða fleiri<br />

borð saman. Borðið er sagað í þá lengd að það<br />

nái nákvæmlega inn á mitt þverbandið í grindinni<br />

þar sem samsetningin kemur, sandpappír rennt<br />

létt yfir endann á því til að fjarlægja flísar sem<br />

myndast við sögun, og síðan er það skrúfað<br />

niður. Næsta borð er síðan fellt að því og skrúfað<br />

niður eftir að hafa verið sagað í rétta lengd.<br />

Samskeytum af þessu tagi er ávallt víxlað þannig<br />

að næsta samsetning komi á öðrum stað, en<br />

sú þarnæsta í sömu línu og sú fyrsta. Þannig<br />

myndast fallegt mynstur.<br />

Með því að leggja borðin sitt á hvað má ná skemmtilegu<br />

yfirbragði á pallinn.<br />

Þegar smíða á sólpall getur<br />

margborgað sig að tryggja að öll<br />

verkfæri og hlutar til smíðinnar séu<br />

til staðar. Eftirfarandi listi getur<br />

reynst vel hvað þetta varðar.<br />

Verkfæri<br />

Efni<br />

Málband<br />

Lína<br />

Hælar<br />

Hamar<br />

Skófla<br />

Réttskeið<br />

Hallamál<br />

Blýantur<br />

Hanskar<br />

Hlífðargleraugu<br />

Handsög eða vélsög<br />

Andlitsgríma<br />

Borvél<br />

Borar<br />

Skrúfbitar<br />

Skrúfubor með úrsnarara<br />

Skrúfjárn<br />

Toppasett eða lyklar fyrir<br />

samsetningarskrúfur<br />

2 þvingur (ef þarf)<br />

Pensill<br />

Jarðvegsdúkur<br />

Möl<br />

Steypa (sement og sandur) (ef þarf)<br />

Tjörupappi (ef þarf)<br />

Grindarefni, lítill pallur: 8x98 mm,<br />

stærri pallur: 8 x 1 8 mm<br />

Pallaefni: 28x9 mm<br />

Franskar skrúfur til að skrúfa saman<br />

hornin (120 mm)<br />

Ryðfríar skrúfur til að festa pallaefnið,<br />

60 mm<br />

Sandpappír<br />

Viðarvörn<br />

Vinklar + kambsaumur/skrúfur<br />

Múrboltar (heitgalv. ef festa á<br />

pallinn við vegg)<br />

Borðaboltar (heitgalvaniseraðir) (ef<br />

setja þarf saman grindarbita, 110 mm)<br />

Leiðbeiningar og kennsla<br />

1


Trépallur upp við hús<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

6<br />

7<br />

16<br />

Dregari: 8 x 1 8 mm (6 8800) gagnvarin alheflu›<br />

fura. Bolta›ur vi› sökkul e›a vegg húss me› UPAT<br />

múrboltum 10 x 120 HG ( 6199 ).<br />

Bitar: 8 x 98 mm (6 8600) gagnvarin alheflu›<br />

fura, millibil 0,6 m.<br />

Undirsta›a: steypt undirsta›a (sjá undirstö›uteikningar).<br />

Kantbor›: 21 x 9 mm (621600) gagnvarin alheflu›<br />

fura.<br />

Klæ›ning: 28 x 9 mm (628600) gagnvarin<br />

alheflu› fura, bil milli bor›a mm, fest me›<br />

ry›fríum A tréskrúfum, , x60 TX UZ ( 611 19).<br />

Samtengingar: galvanisera›ar járnfestingar, NKT<br />

- þakásankeri 210 B ( 721210/11) fest me›<br />

galvaniseru›um skrúfum ,0 x 0 ( 61 782) 8 stk.<br />

í hvert járn.<br />

Dregarar: 8x1 8 mm (6 8800) gagnvarin, alheflu›<br />

fura, millibil 1,8-2 metrar.<br />

Gerðu ráð fyrir húsgögnum<br />

Þegar sólpallur er hannaður þarf að hugsa fyrir<br />

því hvernig á að nota hann og gera ráð fyrir plássi<br />

fyrir þau húsgögn sem ætlunin er að nota. Mælið<br />

upp stærðir borða og stóla og þannig er hægt að<br />

sjá hvort þau komast vel fyrir á pallinum.<br />

5<br />

3<br />

Skáklæddur pallur<br />

á einni hæð<br />

1<br />

Notfærðu það sem garðurinn býður upp á og útfærðu pallinn þannig að hann skapi sem mest rými og fái að njóta sín í<br />

umhverfinu. Garðurinn getur verið formaður eftir þínu höfði og þarf ekki að vera ferkantaður eða beinn. Mikilvægt er að leggja<br />

klæðninguna rétt á pallinn þannig að hann virki stærri en ekki minni. Ef garðurinn er hæðóttur má útfæra pallinn á tveimur<br />

eða fleiri hæðum.<br />

2<br />

6<br />

7<br />

4


Afstaða sólar<br />

Gæta verður þess að planta gróðri á milli<br />

skjólveggs og þess svæðis sem nota á til útivistar.<br />

Þetta tryggir minni skugga og meira skjól. Velja<br />

þarf saman gróður af kostgæfni til þess að hann<br />

veiti skjól án þess að vetrða ekki of hár.<br />

Skuggi frá 1,8 metra skjólvegg þann 1. maí er<br />

kl. 17 um m en hann lengist í um 6 m kl. 19.<br />

Skuggi þann 20 júní er orðinn 2 m kl 17 en 8, m<br />

kl. 21 um kvöldið.<br />

1. maí<br />

20. júní<br />

ca 2 m<br />

17:00<br />

180 sm<br />

17:00<br />

ca 6 m<br />

19:00<br />

21:00<br />

a. Það skiptir máli að sitja ekki of nálægt<br />

skjólvegg til þess að lenda ekki í skugganum.<br />

Gróður gefur auk þess meira skjól.<br />

b. Skugginn lengist frá klukkan 1 til kl 21 í byrjun<br />

maí.<br />

c. Skuggi frá sama skjólvegg í kring um 20. júní.<br />

a<br />

b<br />

c<br />

ca 2 m<br />

180 sm<br />

17:00<br />

ca 2- m<br />

1 :00<br />

17:00<br />

21:00<br />

1 :00<br />

19:00<br />

17:00<br />

Trépallur á steyptum undirstö›um<br />

Kantmöl: Grágr‡tismulningur e›a önnur<br />

einkörna möl (má setja hellurönd).<br />

Kantbor› (621600) 21x9 mm gagnvarin<br />

alheflu› fura fest me› ry›fríum A<br />

tréskrúfum, , x 0 mm UZ ( 611 18).<br />

Bitar (698600): 8x98 mm gagnvarin<br />

alheflu› fura, 0,6 metra millibil.<br />

Samtengingar: Galvanisera›ar<br />

járnfestingar, BMF-þakásankeri 210<br />

( 721210-1) B fest me› sinkhú›u›um<br />

skrúfum x 0 ( 61 782) e›a kambsaum<br />

x 0, 8 stk í hvert járn ( 1 000).<br />

Klæ›ning (628600) 28x9 mm gagnvarin<br />

alheflu› fura me› mm millibili, fest<br />

me› ry›fríum A tréskrúfum , x60 mm<br />

UZ( 611 19).<br />

Dregarar (6 8800) 8x1 8 mm gagnvarin<br />

alheflu› fura, 1,8 - 2 metra millibil.<br />

Boltar: 2 heitgalvanisera›ir bor›aboltar<br />

10x80 ( 691922).<br />

Steypufesting: Flatjárn BMF eða<br />

steypuvinkill. Til í mörgum lengdum og<br />

stærðum.<br />

Grús: Ófrostvirk fjölkorna grús me› mikla<br />

þjöppunareiginleika.<br />

Steypumót: Pappahólkur 7 0ø 200 mm<br />

(226920).<br />

Staurasteypa: Múrblanda, concrete mix<br />

1101(62260 0).<br />

Jar›vegur á sta›num<br />

Leiðbeiningar og kennsla<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

6<br />

7<br />

8<br />

9<br />

10<br />

11<br />

12<br />

2<br />

1<br />

10<br />

8<br />

11<br />

5<br />

7<br />

6<br />

9<br />

3<br />

4<br />

12<br />

17


18<br />

Girðingar<br />

Okkur hefur verið það eðlislægt í aldanna rás að afmarka okkar svæði, þótt verulega<br />

hafi dregið úr því á síðari árum að reisa miklar girðingar í kringum hús og garða, líkt og<br />

tíðkaðist áður fyrr.<br />

Samt sem áður er þess oft þörf að afmarka lóð eða svæði með girðingum, og þá eigum við þann<br />

valkost að smíða grindverk á staðnum, eða raða saman lágum forsmíðuðum girðingareiningum. Með<br />

því að blanda saman standandi klæðningu og fléttu fyrir ofan er hægt að kalla fram léttara yfirbragð<br />

og fallegri girðingu. Einnig er upplagt að nota girðingar á sólpalla til þess að hindra það að börn falli<br />

fram af pallinum.<br />

Fyrir þá sem kjósa að smíða girðingu á staðnum, er nánar farið ofan í saumana á því hvernig ganga<br />

á frá girðingarstaurum og frágangi á klæðningu á girðingum í leiðbeiningarhlutanum aftar í þessum<br />

bæklingi.


Vilníus línan<br />

B<br />

180 sm<br />

BxH1/H2 = 180x80/9 sm<br />

Rammi x mm<br />

Gluggastærð fléttu 100x100 mm<br />

Flétta þversni› 10x20 mm<br />

Klæðning 16x9 mm<br />

180x80 sm 9 x80 sm 180x80/9 sm 9 x80/9 sm<br />

Vnr. 60 290 Vnr. 60 29 Vnr. 60 00 Vnr. 60 0<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Þegar verið er að vinna með efni á borð<br />

við viðarvörn er nauðsynlegt að vera<br />

með góða vinnuhanska. Skoðið úrvalið í<br />

verslunum Húsasmiðjunnar.<br />

Jotun Treolje er pallaolía á gagn-<br />

varið efni. Fáanleg gullbrún, græn<br />

og einnig í sömu litum og Trebitt<br />

hálfþekjandi.<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

H2<br />

H1<br />

9 sm<br />

80 sm<br />

Trebitt oljebeis er öflug hálfþekjandi<br />

olíu-viðarvörn sem hrindir vel frá sér<br />

vatni. Styrkir yfirborðið og ver timbrið<br />

fyrir sólarljósi. Fáanleg í yfir 100 litum.<br />

1<br />

4<br />

2<br />

3<br />

Upplagt er að nota 90 sm<br />

einingar sem hlið<br />

Demidekk Maling er þekjandi<br />

akrýlviðarvörn með kröftugum sveppaeyðandi<br />

efnum á allt timbur grunnað<br />

með Visir, Myndar endingargóða filmu.<br />

Girðingar<br />

19


Látum verkin tala<br />

- girðingaleiðbeiningar<br />

Girðingar þjóna margvíslegum tilgangi. Þær geta<br />

veitt skjól fyrir ágangi vinda, manna og dýra, eða<br />

skýlt gróðri.<br />

Girðing sem skýlir gróðri þarf að vera 0, til 0,9 m<br />

eða hærri, ef um er að ræða gróður sem þarf meira<br />

skjól. Þær þurfa ekki að vera alveg þéttar og má bilið<br />

á milli borða vera 10 til 90 % af breidd borðanna.<br />

Viðkvæmari plöntur þurfa þéttari girðingu.<br />

Skjólgirðingar<br />

Mikið úrval forsmíðaðra eininga í skjólgirðingar<br />

er í boði. Mismunandi form þeirra gerir<br />

það að verkum að hver og einn getur valið sér<br />

einingar við hæfi. Einingarnar eru smíðaðar úr<br />

gagnvörðu timbri og hægt er að raða þeim saman<br />

á margvíslegan hátt sem hæfir garðinum, húsinu,<br />

pallinum eða öðru því sem þær eiga að skýla.<br />

Einnig er hægt að smíða slíkar girðingar sjálfur.<br />

Staur steyptur í sand<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

6<br />

20<br />

4<br />

1<br />

Staur 98x98 mm (698600): Gagnvarin<br />

alheflu› fura.<br />

Frostfrí grús: Fjölkorna me› mikla<br />

þjöppunarmöguleika.<br />

Holtasandur: Me› mikla þjöppunareiginleika.<br />

Vökva›ur og þjappa›ur í lögum.<br />

Vi›arvörn: Gagnvörn A flokkur<br />

Múffurör: Steypt frárennslinsrör<br />

Jar›vegur: Jar›vegur á sta›num.<br />

2<br />

3<br />

5<br />

2 6<br />

Gætið vel að vindáttinni<br />

Girðingaeiningar eru tilvaldar til að mynda<br />

skjólhorn í görðum, við trépalla, í kring um heita<br />

potta og til varnar því að börn hlaupi út á götu.<br />

Þegar staðsetja á girðingaeiningar þarf að velja<br />

hæð þeirra og útlit með notagildi í huga. Þar sem<br />

Staur steyptur í holu<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

6<br />

4<br />

1<br />

Staur 98x98 mm (698600): Gagnvarin<br />

alheflu› fura.<br />

5% vatnshalli: Veitir vatni frá staurnum<br />

Steypa: Múrblanda (62260 0)<br />

Vi›arvörn: Gagnvörn A flokkur<br />

Drenmöl: Hleypir vatni í gegnum sig<br />

Jar›vegur: Jar›vegur á sta›num.<br />

3<br />

2<br />

5<br />

6<br />

vindasamara er gæti þurft að velja hærri einingar<br />

og staðsetja þær þannig að þær gefi tilætlaðan<br />

árangur. Rangt uppsett skjólgirðing getur magnað<br />

upp vind með því að breyta vindstreng eða magna<br />

upp hvirfla. Því þarf að fylgjast vel með ríkjandi<br />

vindátt í garðinum áður en staðsetning er ákveðin<br />

og útlit veggjaeininga er valið.<br />

Staur steyptur í hólk<br />

1 Staur: 98x98 mm gagnvarin alheflu› fura<br />

2 Vatnshalli: % fráveituhalli.<br />

3 Grús: Frostfrí fjölkorna grús me› mikla<br />

þjöppunareiginleika.<br />

4 Steypumót: Blikk/Pappahólkur H 7 0,<br />

5<br />

þvermál 200 mm (226920).<br />

Steypa: Staurasteypa (62260 0).<br />

6 Drenmöl: Hleypir vatni í gegnum sig.<br />

7 Jar›vegur á sta›num.<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

6<br />

7


Gæta skal öryggis<br />

Við smíðar á girðingu eða skjólvegg þarf að gæta<br />

að öryggis, einkum barnanna vegna. Rimlar eiga<br />

allra helst að vera lóðréttir og bil á milli þeirra ekki<br />

vera meira en 100 mm, sama á við um önnur bil<br />

í girðingu eða handriði. Þetta kemur í veg fyrir að<br />

lítil börn geti fest höfuðið á milli rimla. Lóðréttir<br />

rimlar koma í veg fyrir að börn nái að klifra upp<br />

girðinguna. Sérstaklega er varasamt að hafa<br />

lárétta rimla í handriðum eða girðingum, þar sem<br />

fallhætta er til staðar.<br />

Reglur um girðingar/skjólveggi<br />

Í byggingarreglugerð eru takmarkanir á framkvæmdum<br />

á lóðum og þar á meðal girðingum.<br />

Girðingar mega aldrei fara yfir 1,8 metra á hæð. Ef<br />

girðing stendur nálægt lóðarmörkum þarf hún að<br />

vera jafn langt innan þeirra og hæðin er. Girðing á<br />

lóðarmörkum þarf samþykki allra lóðareigenda.<br />

Ef girðing er notuð sem handrið er lágmarks-hæðin<br />

0,8 metrar, en þægilegra getur verið að hafa hæðina<br />

á bilinu 0,8 til 1,1 metra.<br />

Skjólgirðing með gleri<br />

Stundum kallar útsýni á það að ekki sé byrgt fyrir<br />

það með skjólvegg. Hægt er að leysa það með<br />

því að setja gler í hluta veggjarins. Notið 6 mm<br />

gler og festið á sama hátt og þegar gengið er frá<br />

klæðningu með listum í kring. Ekki er ráðlagt að<br />

nota plexigler þar sem það mattast með tímanum<br />

og þar með tapast útsýni.<br />

Leiðbeiningar og kennsla<br />

21


Smíði og frágangur á girðingu<br />

2a x9 /98 mm<br />

7-10 sm<br />

2 2b<br />

22<br />

4<br />

8x98 mm<br />

8x98 mm<br />

90-180 sm<br />

2 a) Í þessari gerð er flétta sett ofan á 8x98<br />

og x9 /98 mm. Gætið þess að sm séu frá<br />

jörð upp að neðri þverslá.<br />

Hornstaur auðveldar samsetningu<br />

á girðingarhornum.<br />

1 sm<br />

1<br />

1 Mæla og merkja hvar staurar eiga að<br />

koma. Grafa holu um það bil 120 sm á<br />

2<br />

dýpt og 0 til 0 sentimetra í þvermál.<br />

Setja 1 til 20 sm af möl í botn holunnar.<br />

Staðsetjið steypuhólk með minnst 0 sm<br />

þvermál í holuna, hæð hans sé á bilinu 100<br />

til 110 sm. Látið staurinn í hólkinn og réttið<br />

hann af og festið með tveimur skástífum,<br />

þannig að hann standi lóðréttur. Skásagið<br />

þann enda staursins, sem fer ofan í<br />

hólkinn, og gætið þess að endinn fari ekki í<br />

3<br />

gegn um mölina, því ef hann nær í moldina<br />

fúnar hann fyrr. Hellið steypu í hólkinn.<br />

Ekki loka staurinn af í steypunni, því ef<br />

endi hans nær í gegn um steypuna nær<br />

bleytan að leka í gegn og minni hætta á<br />

fúa. Gætið þess að hafa staurana nægilega<br />

háa, frekar að stytta þá í rétta hæð síðar.<br />

4<br />

7 sm<br />

Hornstaur fúavarinn<br />

98x110 mm. 2,0/2,7/ ,0 m á lengd.<br />

Vnr. 699620/27/ 0<br />

3<br />

180 sm max<br />

20 sm<br />

8x98 mm<br />

8x98 mm<br />

sm<br />

2 b) 2x 8x98 sm.<br />

90-180 sm<br />

1 sm<br />

Efri endi á staur 7 til 10 sem fyrir ofan<br />

grindverk.<br />

Festa lista 26x26 í hring. Festa klæðningu<br />

að lista með skrúfum eða nöglum. Notið<br />

ekki klæðningu sem er þynnri en 21 mm á<br />

þykkt. Ef lítill vindur er á staðnum má hafa<br />

1, sm á milli banda, en ef vindur er meiri<br />

er betra að auka bilið í 2 til 2, sm á milli<br />

banda. Loka hringunum með 26x26 mm.<br />

Skrúfa eða negla.<br />

Setja fléttu í efra bilið í girðingu 2a. Sami<br />

frágangur og í lið .<br />

Hattur á staura<br />

Fasaður, x120x120 mm<br />

Vnr. 600019<br />

Hattur á staura<br />

120x120 mm<br />

Vnr. 6000 1<br />

180 sm max<br />

Hattur á staura<br />

120x120 mm<br />

Vnr. 6000 2<br />

Dæmi um útfærslu<br />

á grindverki 2a<br />

Dæmi um útfærslu<br />

á grindverki 2b<br />

Hattur á staura<br />

120x120 mm<br />

Vnr. 600028<br />

Hattur á staura<br />

120x120 mm<br />

Vnr. 6000


Stoðveggir<br />

Hægt er að gera stoðveggi úr ýmsu efni. Þar á<br />

meðal má nefna sívala staura, rekavið, gamla<br />

símastaura eða annan sveran við. Hægt er að<br />

skapa fjölbreytileika með því að hafa staurana af<br />

misjafnri lengd.<br />

Hattur á staura<br />

Aluzink, 11 x11 mm<br />

Vnr. 6000 8<br />

Staur sívalur<br />

10 sm<br />

Vnr. 600009<br />

12 sm<br />

Vnr. 600010<br />

1 sm<br />

Vnr. 600011<br />

Álhattur á staura<br />

110x110 mm<br />

Vnr. 6000 7<br />

Hleðslustaur 100x120 mm, lengd 2, m. Fúavarinn. Vnr. 600062*<br />

13<br />

14<br />

Stoðveggur<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

6<br />

7<br />

12<br />

Timbur: 98x98, áttstrent stoðveggjatimbur<br />

eða annað efni sem er til staðar.<br />

Gras/hellur/pallur.<br />

Sandur: Um það bil 10 sm.<br />

Þjöppuð grús: Um það bil 0 sm.<br />

Steypt undirstaða: 0 sm í þvermál, 100 sm á<br />

dýpt.<br />

Galvaniserað rör: 1”- 2”. Franskar skrúfur til<br />

að festa veggbita við rörið. (gæta þess að rörið<br />

fari ekki of hátt, ekki upp fyrir lista).<br />

Skrúfur: 60x1 0 eða 6” nagli með um það bil<br />

0 sm bili.<br />

10<br />

11<br />

*takmarkað magn<br />

9<br />

8<br />

Byggðu stoðvegg á einfaldan hátt. Hér má sjá<br />

eina lausn. Efnið færðu hjá okkur.<br />

Leiðbeiningar og kennsla<br />

8<br />

7<br />

6<br />

5<br />

1<br />

Girði með kambsaum.<br />

9 Möl eða völusteinar.<br />

10 Plast- eða jarðvegsdúkur.<br />

11 Trélisti: 10x 0 mm, til að festa dúkinn.<br />

12 Gróðurmold.<br />

13 Gróður.<br />

14 Hraunsalli: sem eða möl. Einnig er hægt að<br />

nota steina eða kurl.<br />

2<br />

3<br />

4<br />

2


2<br />

Fléttur og hlið<br />

Skjólgirðingar eru til í ýmsum afbrigðum, með heilli klæðningu, standandi, liggjandi eða<br />

á ská og einnig með fléttum.<br />

Flétturnar geta gefið skjólveggnum alveg nýtt yfirbragð. Vegna þess að það sést í gegnum þær, þá<br />

gefa þær veggnum léttara yfirbragð, en samt ná þær aðeins að draga úr áhrifum vindsins. Gróðurinn<br />

nýtur sín einnig betur í gegnum flétturnar og í sumum tilfellum hentar fléttan vel fyrir klifurjurtir, sem<br />

verða hluti af veggnum.<br />

Rétt samspil á heilum skjólveggjum og fléttum eykur fjölbreytileikann, gefur heildstætt útlit og færir<br />

saman vegg og hús. Fléttur eru einnig góðar til að tengja saman misháar girðingareiningar og á þann<br />

hátt er auðveldara að láta girðinguna fljóta eftir misháu landslagi garðsins. Ein lítil bogamynduð flétta<br />

á milli tveggja mishárra heilla veggjaeininga getur gert kraftaverk hvað varðar útlitið og myndað betri<br />

heild.


Fléttur<br />

Létt yfirbragð fléttunnar gerir það að verkum<br />

að skjólveggir, sem að stórum hluta eru byggðir<br />

upp af þeim, frekar en heilum veggeiningum,<br />

verða ekki eins áberandi og henta því vel þegar<br />

við viljum ekki skyggja á húsið eða aðra hönnun<br />

garðsins.<br />

Oft er ekki þörf á heilum skjólvegg í garði, frekar<br />

er verið að undirstrika ákveðin not garðsins án<br />

þess að loka alveg fyrir útsýnið. Þetta á til dæmis<br />

við um sólpalla, þar sem við viljum jafnvel fá<br />

eilítið meira næði án þess að loka okkur alveg af.<br />

Fléttan er tilvalin til þessara nota, ýmist ein sér<br />

eða í samspili við aðrar veggjaeiningar.<br />

Dæmi um samsetningu<br />

Gori 44+<br />

Hálfgegnsæ vi›arvörn á allt timbur og er sérstaklega ætlu›<br />

á hefla›ar klæ›ningar. Fæst í 10 sta›allitum ásamt glæru.<br />

GORI + fæst í 0,7 ltr. og í ltr.<br />

180x167 sm (án ramma)<br />

Vnr. 600 10 Hægt að móta að vild<br />

180x 7 sm<br />

Vnr. 600 20<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Gori 22<br />

Grunnviðarvörn sérstaklega ætluð til notkunar á nýtt<br />

tréverk úr furu og greni undir GORI . Inniheldur kröftug<br />

sveppaeyðandi efni.<br />

Hlið<br />

108x22 sm<br />

Vnr. 600 70<br />

*takmarkað magn<br />

Bogi fyrir hlið<br />

88x118 sm 88x1 0 sm 88x180 sm*<br />

Vnr. 600 80 Vnr. 600 82 Vnr. 600 8<br />

88x120 sm* 88x180 sm*<br />

Vnr. 6018 7 Vnr. 6018 7<br />

88x120 sm*<br />

Vnr. 601867<br />

Fléttur og hlið<br />

2


Hér sést stór pallur smíðaður úr pallaeiningum, sem lagðar<br />

eru á stétt. Með því að láta einingarnar snúa sitt á hvað næst<br />

fram léttara yfirbragð.<br />

26<br />

Pallaeiningar<br />

Léttar pallaeiningar sem raða má saman eru auðveld lausn fyrir þá sem vilja njóta<br />

hlýleikans sem viðarklæddur pallur gefur, án þess að standa í því stórvirki að smíða<br />

heilan pall við húsið.<br />

Þessar pallaeiningar er einnig hægt að leggja beint á gras, á timburgrind eða á steinstétt, sem þá<br />

gefur jafna og góða undirstöðu. Einingarnar er hægt að taka upp að hausti, sem gefur þá grasinu<br />

tækifæri á að jafna sig, og eins er þá hægt að varna þess frekar að viðurinn í einingunum taki í sig<br />

raka úr jarðveginum og fúni fljótar. Pallaeiningar úr harðviði, 0x 0cm, sem læsast saman, henta vel á<br />

svalir, og auðvelt að taka þær inn yfir veturinn.<br />

Hægt er að búa til göngustíga í garðinum með þessum einingum, eða raða í kring um heita pottinn,<br />

einkum í þeim tilfellum þar sem hellulagt er í kring um þá.


Pallaeining, Justa<br />

60x60 sm<br />

Vnr. 60 00<br />

Blómakassi, Platio<br />

0 x 0 sm<br />

Vnr. 60 02<br />

Blómakassi Rose 60x60 sm<br />

Vnr. 60 000<br />

Blómakassi Rose 51x51 sm<br />

Vnr. 60 00<br />

Blómakassi, Platio<br />

7 x 0 sm<br />

Vnr. 60 02<br />

Harðviðar pallaeining<br />

0x 0 sm<br />

Vnr. 60 0<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Blómakassi, svartur<br />

0 x 0 sm<br />

Vnr. 60 0 1<br />

Blómakassi, svartur<br />

70 x 0 sm<br />

Vnr. 60 0 2<br />

Pallaeiningar og blómakassar<br />

27


28<br />

Tröppur<br />

Þegar garður er skipulagður í miklum halla þarf að gera ráð fyrir því að komast á milli<br />

staða í honum. Þar sem göngustígar mega ekki vera of brattir svo að þægilegt sé að<br />

fara á milli, eru tröppur eina leiðin.<br />

Hægt er að búa til tröppur með ýmsum hætti, bæði úr timbri, grjóti og hellum, en vegna þess hve<br />

timbur er sveigjanlegt efni er það oftast valið sem efniviður í tröppur í mishæðóttum garði. Þegar<br />

slíkar tröppur eru hannaðar þarf að huga vel að notagildi þeirra. Hægt er að nýta slíkar tröppur sem<br />

sæti til sólbaða. Þá þarf að hafa þrepin aðeins stærri svo að þægilegra sé að sitja í þeim. Vel hannaðar<br />

tröppur setja óneitanlega sinn svip á garð í halla og auka notagildið.<br />

Til þess að sem þægilegast sé að ganga tröppur er gott að hafa uppstigið 12-1 sm og framstigið 2-<br />

0 sm.


Vnr. 6017 Vnr. 6017 6 Vnr. 6017 7<br />

Mishæðótt<br />

Þegar byggður er sólpallur við húsið getur það<br />

verið mun fallegra að brjóta hann upp með því að<br />

hafa hann ekki allan í sömu hæð, heldur skipta<br />

honum í tvo eða þrjá fleti í mismunandi hæð.<br />

Þetta kemur oft af sjálfu sér ef lóðin við húsið er<br />

ekki slétt, og þá er hægt að auka notagildi hennar<br />

að miklum mun með því að aðlaga pallinn að<br />

mishæðum í landslaginu. Einnig er hægt að nýta<br />

mishæðir í lóðinni á þann veg að setja pall í eina<br />

hæð, stétt í aðra og loks grasflöt í þriðju hæðina.<br />

Hægt er að nýta hæðarmun í lóð á þann veg að<br />

nýta hæðarmuninn á milli tveggja palla sem sæti,<br />

einkum þegar slíkur hæðarmunur snýr á móti<br />

sól.<br />

Tilbúnir tröppukjálkar<br />

Auðveld lausn fyrir þá sem þurfa að búa til<br />

tröppur af pallinum eða á milli hæða í garðinum.<br />

Tilbúnir tröppukjálkar fyrir þrjú, fimm eða sjö þrep<br />

eru til hjá timbursöludeildum Húsasmiðjunnar, og<br />

þegar búið er að velja timbur í þrepin við hæfi, er<br />

ekkert til fyrirstöðu að koma fyrir sterklegum og<br />

fallegum tröppum.<br />

2 sm<br />

17 sm<br />

þykkt mm<br />

Tröppur<br />

29


0<br />

Hægt er að sníða til fléttur og girðingaeiningar<br />

og búa til úr þeim skjól yfir<br />

sorptunnur eða lítið geymslurými, þar sem<br />

hægt er að geyma hjólbörur og garðáhöld.<br />

Vinnuhorn á pallinum er sniðug lausn til að<br />

skýla því sem tilheyrir garðræktinni.


Göngubrýr geta verið einfaldar í<br />

sniðum og ljá garðinum ævintýrablæ<br />

Brú*<br />

Alfa. 9 00 sm.<br />

Vnr. 601622<br />

Brú með handriði*<br />

Gama. 9 x 00 sm.<br />

Vnr. 601621<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Sjá einnig á www.husa.is þar sem<br />

Timburmennirnir Örn Árnason<br />

og Guðjón Guðlaugsson<br />

smíða brú.<br />

*takmarkað magn<br />

Brú með handriði*<br />

Tetra. 9 x 00 sm.<br />

Vnr. 60162<br />

Sorpgeymslur og brýr<br />

1


Sumarbústaðir og frístundahús njóta sín<br />

jafnvel betur í umhverfinu ef náttúran í<br />

kring er látin ósnert að mestu. Hér veitir<br />

trjágróður á bak við húsið gott skjól, en<br />

lágvaxin gróður fyrir framan skyggir hvorki<br />

á sól né útsýni. Blómaker með litríkum<br />

blómum lífga upp á umhverfið.<br />

2<br />

Það er notalegt að setjast niður í skjóli og njóta sólarinnar á góðum degi.


Tjarnir og garðstyttur geta hjálpað til við að mynda rólegt<br />

andrúmsloft í garðinn. Garðstyttur og tjarnir fást í úrvali hjá<br />

Blómavali.<br />

Fáðu ráðleggingar hjá starfsfólki okkar í<br />

Blómavali varðandi uppsetningu á tjörnum.<br />

Garðstemning


Grjót<br />

Þegar nýr garður er skipulagður er hægt að nota margvísleg efni til að brjóta upp<br />

heildina, og nota til þess bæði trépalla og skjólgirðingar, ásamt gróðri og ýmsum<br />

náttúrulegum efnum.<br />

Eitt af því sem höfðar sterkt til náttúrunnar er íslenska grjótið, en með því að nota það með gróðri og<br />

timbri er hægt að kalla fram skemmtilegt samspil náttúru og forma.<br />

Stór steinn sem er felldur inn í horn á palli eða í stoðvegg úr bjálkum gefur allt annað yfirbragð á þann<br />

hluta garðsins. Hlaðinn steinveggur úr grjóti eða falleg steinhæð með plöntum setur líka sinn svip á<br />

næsta nágrenni og brýtur upp heildina.


Steinbeð njóta sín vel í görðum, og oft notuð þar sem<br />

mishæðir eru. Gæta þarf þess að setja saman gróður sem<br />

ekki verður of hávaxinn eða breiði of mikið úr sér.<br />

Stóra steina sem koma úr húsgrunni við byggingu húsa er<br />

hægt að nota sem skraut í görðum.<br />

Grjót


6<br />

Gagnvarin fura<br />

Margbreytilegar og stundum harðar veðuraðstæður hérlendis kalla á að það timbur sem við notum<br />

utandyra sé vel varið gagnvart áhrifum veðráttunnar. Hægt er að verja timbur með margvíslegum<br />

hætti en algengasti viðurinn í palla og skjólveggi er gagnvarin fura. Gagnvarið timbur er meðhöndlað<br />

með söltum til að auka mótstöðu þess gegn lífrænum efnum eða lífverum sem brjóta timbrið niður<br />

eins og t.d. fúasveppur og skordýr.<br />

Gagnvörn á timbri er alltaf unnin í til þess gerðum tækjum sem þrýstir vökvanum inn að kjarna<br />

timbursins. Þetta efni er oft kallað „grænt timbur“ vegna litarins sem myndast við gagnvörnina.<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> selur eingöngu gagnvarið timbur frá framleiðendum sem nota viðurkennd efni gagnvart<br />

umhverfi og heilsu fólks.<br />

Gagnvörnin byggist á því að varnarefnum er þrýst inn í viðinn. Á árum áður voru notuð hættuleg efni<br />

við gagnvörnina en á síðari árum hefur verið hætt við notkun slíkra efna og aðeins notuð efni sem<br />

ekki eru skaðleg, hvorki fólki né umhverfi. Timburfyrirtækin sem gagnverja timbur í dag, vinna flest<br />

samkvæmt umhverfis- og gæðastöðlum (ISO 9001 / ISO 1 001) sem tryggir enn betur að viðurinn<br />

sé ekki hættulegur umhverfinu. Gagnvarið timbur getur enst jafnvel í 0 ár þó það sé í snertingu við<br />

jörð.


Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Jotun Treolje<br />

Ávallt þegar um er að ræða sólpalla þá ber að nota<br />

hefðbundna pallaolíu óháð viðartegund. Sérstakar olíur s.s.<br />

Lerkiolía, Eðaltréolía og Cedrusolía eru eingöngu notaðar<br />

á lóðrétta fleti á viðkomandi viðartegundir en á lárétta fleti<br />

sem gengið er á skal nota eins og áður er nefnt hefðbundna<br />

pallaolíu - Jotun Treolje.<br />

Vnr. 70 91 /6/9<br />

Ekki má bera saman gagnvarið timbur og<br />

yfirborðsmeðhöndlað timbur. Þegar talað er um<br />

yfirborðsmeðhöndlun er átt við penslun eða að<br />

timbrinu sé dýft ofan í vökva.<br />

Timbur sem hefur verið gagnvarið má ekki<br />

vélvinna eftir gagnvörn.<br />

Mikilvægt er að bera viðarvörn á gagnvarið<br />

timbur t.d. sólpalla og girðingar eins fljótt og<br />

hægt er eftir uppsetningu. Sérstaklega þarf að<br />

gæta þess að bera vel á sár, til dæmis þegar<br />

sníða þarf af enda. Erfitt getur að ráða við gráma<br />

sem myndast í timbrinu ef það er látið standa án<br />

þess að bera á það viðarvörn.<br />

Nánari upplýsingar um gagnvarið timbur er að<br />

finna á www.husa.is<br />

Reiknivél fyrir sólpallinn<br />

á www.husa.is<br />

MEIRI ÞYKKT<br />

Á SAMA VERÐI<br />

TRYGGIR STYRK!<br />

Pallaefni úr gagnvarinni<br />

furu sem <strong>Húsasmiðjan</strong><br />

selur er með meiri þykkt,<br />

sem tryggir meiri styrk<br />

og lengri endingu, en þú<br />

borgar samt sama verð!<br />

Hefluð gagnvarin fura<br />

10x 0 mm 610 00<br />

21x mm 621200<br />

21x mm 621 00<br />

21x70 mm 621 00<br />

21x9 mm 621600<br />

21x120 mm 621700<br />

26x26 mm 621100<br />

28x9 mm 628600<br />

28x120 mm 628700<br />

Bandsöguð gagnvarin fura<br />

Gagnvarin fura<br />

x mm 6 00<br />

x98 mm 6 600<br />

8x 8 mm 6 8 00<br />

8x98 mm 6 8600<br />

8x12 mm 6 8700<br />

8x1 8 mm 6 8800<br />

8x198 mm 6 8900<br />

70x70 mm 670 00<br />

98x98 mm 698600<br />

98x110 mm 6996 0<br />

1 x8 mm 616 00<br />

21x120 mm 622700<br />

7


Síberíu lerki<br />

Í Síberíu eru sumrin stutt og hlý en veturnir<br />

langir og kaldir með frosti niður í mínus 0 - 0<br />

gráður. Í Síberíu er sífreri sem þýðir að jörðin er<br />

sífrosin nema efsti hluti jarðskorpunnar þar sem<br />

trjáræturnar eru frostfríar í örfáa sumarmánuði.<br />

Við þessar aðstæður vaxa trén hægt og eru<br />

árhringirnir 0, - 1,0mm á breidd. Mörg lerkitré<br />

í Síberíu eru milli 2 0 og 00 ára gömul þegar<br />

þau eru felld. Af þessu leiðir að Síberíulerki<br />

er nánast 100 % kjarnaviður og er þar af<br />

leiðandi mun sterkari viður en t.d. fura og greni.<br />

Eiginleikar Síberíulerkis eru allt aðrir en frá öðrum<br />

landssvæðum. Lerki hefur þann eiginleika að vera<br />

nánast náttúrulega fúavarið vegna hægvaxtar og<br />

mikils innihalds af harpix og olíum.<br />

Í Rússlandi hefur lerki verið mikið notað í gegnum<br />

aldirnar vegna mikils styrkleika og endingartíma<br />

viðarins. Lerki hefur verið notað í timburhús,<br />

staura, brýr, járnbrautar undirstöður og skip.<br />

Í Rússlandi eru dæmi um mörg hundruð ára<br />

gamlar byggingar úr lerki og dæmi um að fundist<br />

hafi leifar af heillegum byggingum sem eru meira<br />

en þúsund ára gamlar.<br />

Undanfarin ár hefur notkun á lerki í pallaefni<br />

og utanhúsklæðningar stóraukist og markaðshlutdeild<br />

hefur aukist mikið ár frá ári á Norðurlöndum<br />

og það sama á við hér á landi.<br />

Vegna náttúrulegrar fúavarnar Síberíulerkis er<br />

ekki þörf á að yfirborðsmeðhöndla viðinn ef hann<br />

má grána, en ef halda á í upprunalegt útlit viðarins<br />

verður að yfirborðsmeðhöndla hann.<br />

Yfirborðsmeðferð<br />

Eftir sögun og vinnslu er tilbúið síberíulerki<br />

því nær 100% kjarnaviður og með góða<br />

náttúrulega fúavörn. Lerki skal eins og annað<br />

timbur yfirborðsmeðhöndlað til að vernda sitt<br />

upprunalega útlit. Mælt er með að meðhöndla<br />

lerki strax. Byrja skal á því að grunna viðinn með<br />

Gori 22 og síðan í framhaldi að bera 2 umferðir<br />

af Gori lerkiviðar olíu á viðinn (70 2 08). Gori<br />

lerkiviðar olía er lituð viðarvörn fyrir harðvið. Olían<br />

verndar yfirborð viðarins og verndar hann gegn<br />

útfjólubláum geislum sólarinnar.<br />

8<br />

Lerki heflað<br />

21x90<br />

Vnr. 721600<br />

Lerki heflað<br />

90x90 mm/ 8x90 mm<br />

Vnr. 790600/7 8600<br />

Lerki fínrásað/slétt<br />

28x11 mm<br />

Vnr. 728700<br />

Sérvinnum einnig aðrar stærðir.


Festingar<br />

Mælt er með að bora og snara úr fyrir skrúfum.<br />

Auk þess er hægt að nota sjálfborandi skrúfur með<br />

úrsnörun (vnr. 609820 - , x 0 mm, 609821 -<br />

, x60 mm). Pallafesting (vnr. 6000 9).<br />

• Mælt er með að geyma lerki undir þaki eða<br />

með yfirbreiðslu áður en það er lagt.<br />

• Notið alltaf ryðfríar skrúfur eða saum.<br />

• Mælt er með að bora fyrir skrúfum sem eru<br />

nálægt kanti eða endum.<br />

Staðreyndir um Síberíulerki:<br />

Botaniskt nafn Larix Siberica<br />

Vaxtarsvæði Fyrir austan Úralfjöll<br />

Hlutfall kjarnaviðar Nánast 100 %<br />

Meðalaldur 1 0 - 2 0 ár<br />

Útlit(struktur) Þéttvaxið, hægvaxið<br />

Rúmþyngd 6 0 - 77 kg/m<br />

Styrkleiki Mikill, (ca 0% meiri en<br />

fura)<br />

Lerki er 100% umhverfisvænt og inniheldur<br />

engin aukaefni.<br />

Lerkiolía er notuð á lóðréttar tréklæðningar úr Lerki til að<br />

viðhalda náttúrulegu útliti. Ver viðinn gegn veðurhamnum<br />

og dregur úr sveppamyndun. Nýtt lerki ber að grunna<br />

með Gori 22 til að tryggja enn betur vörn gegn gráma og<br />

sveppamyndun. Borið á með pensli þar til timbrið er mettað.<br />

Umframefni ber að þurrka burt með rykfríum klút.<br />

Harðviðar pallaeining<br />

0x 0 sm<br />

Vnr. 60 0<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Harðviðar pallaklæðning<br />

21x1 mm. Rifflað öðru megin.<br />

Vnr. 600900<br />

Harðviður<br />

Harðviður í palla frá Asíu og Suður-Ameríku er<br />

mjög þéttur í sér, þungur og með langan líftíma.<br />

Viðurinn er ljós- eða dökkbrúnn með gulum<br />

blæ. Vegna þess hve viðurinn er þéttur er ekki<br />

þörf á meðhöndlun yfirborðs gagnvart fúa, en<br />

hann gránar með tímanum ef yfirborðið er ekki<br />

meðhöndlað. Viðurinn inniheldur efni sem geta<br />

smitað frá sér og valdið litun, einkum á málmum.<br />

Bora þarf fyrir skrúfum og aðeins skyldi nota<br />

skrúfur úr ryðfríu stáli. Viðurinn getur verið<br />

mislitur, en jafnar sig með tímanum<br />

Yfirborðsmeðferð<br />

Bera skal 2 umferðir af Jotun Treolje (pallaolíu)<br />

á þurran viðinn. Gætið vel að því að þurrka allt<br />

umframefni af. Olían verndar yfirborð viðarins og<br />

verndar hann gegn útfjólubláum geislum sólarinnar.<br />

Sumir kjósa að bera ekki á viðinn og þá gránar hann.<br />

Vegna þéttleika er það í lagi. Hann fúnar ekki. Helstu<br />

viðategundir eru Bangkirai, Tatajuba, Garappa,<br />

Jatoba.<br />

Festingar<br />

Sjálfborandi skrúfur með úrsnörun, ryðfríar með<br />

litlum haus (vnr. 609820 - , x 0mm). Skrúfur<br />

(vnr. 609821 - , x60 mm). Sólpallafesting (vnr.<br />

6000 9)<br />

Harðviður og Lerki<br />

9


Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Öll gesta- og garðhúsin eru tilbúin til samsetningar.<br />

Hægt er að fá ýmis þakefni, einangrun í gólf og þak<br />

ásamt öllum tilheyrandi fylgihlutum.<br />

40<br />

Gesta- og garðhús<br />

Margir hugsa að gott væri að hafa lítið garðhús í garðinum fyrir sláttuvélina og öll<br />

garðverkfærin. Aðrir sem eiga sumarbústað gæti vantað lítið gestahús fyrir vini og<br />

vandamenn sem koma í heimsókn.<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> hefur upp á að bjóða gott úrval af garð- og gestahúsum. Þetta eru furubjálkahús í<br />

mismunandi stærðum og útfærslum. Garðhúsin eru frá 3,3 m 2 og upp í 7,2 m 2 með bjálkaþykkt frá<br />

32-45 mm. Hús án einangrunar, með einföldu gleri og bárujárni á þaki, í staðal útfærslu, húsin hafa<br />

verið aðlöguð að íslenskum aðstæðum hvað varðar samsetningu og frágang.<br />

Gestahúsin eru hins vegar frá 10-25 m 2 með bjálkaþykkt frá 45-70 mm. Húsin eru með einangrun í<br />

lofti og gólfi með tvöföldu gleri og bárujárni á þaki. Hægt er að fá húsin ósamsett eða samsett eftir<br />

þörfum.


Gestahús 10 m 2<br />

Vnr. 600228<br />

Grunnteikning<br />

Gestahús 15 m 2<br />

Vnr. 600231<br />

Grunnteikning<br />

Breidd = 330 sm<br />

Lengd = 445 sm + yfirbyggð verönd (4,7 m 2 )<br />

Vegghæð = 230 sm (brúttó)<br />

Bjálkaþykkt = 45 mm<br />

Ósamsett, tilbúið til samsetningar ásamt<br />

fylgihlutum.<br />

Breidd = 330 sm<br />

Lengd = 305 sm + verönd (5,1 m 2 )<br />

Vegghæð = 230 sm (brúttó)<br />

Bjálkaþykkt = 45 mm<br />

Gestahús<br />

41


Gestahús 20 m 2<br />

Vnr. 600227<br />

42<br />

Gestahús 25 m 2<br />

Vnr. 600222<br />

Grunnteikning<br />

Breidd = 434 sm<br />

Lengd = 594 sm + verönd (8,6 m 2 )<br />

Vegghæð = 240 sm (brúttó)<br />

Bjálkaþykkt = 70 mm<br />

Breidd = 425 sm<br />

Lengd = 464 sm + verönd (8,3 m 2 )<br />

Vegghæð = 240 sm (brúttó)<br />

Bjálkaþykkt = 70 mm<br />

Grunnteikning<br />

Ósamsett, tilbúið til samsetningar ásamt fylgihlutum.<br />

Handrið fylgir ekki.


Íslensk framleiðsla<br />

Gestahús, 24,8 fermetrar með 18 gráðu þakhalla<br />

og 8,5 fermetra yfirbyggðri verönd<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> býður nú þeim sem vilja reisa<br />

sjálfir sitt gestahús nýjan valkost en það er 24,8<br />

fermetra gestahús sem er með 8,5 fermetra<br />

yfirbyggðri verönd. Húsið er ósamsett en allt<br />

efni er tilsniðið og tilbúið til afhendingar. Íslensk<br />

vottuð framleiðsla. Allir íhlutir til samsetningar<br />

fylgja.<br />

Gestahús SG<br />

Gestahús 24,8 m 2<br />

Vnr. 600000<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Gestahús<br />

Breidd = 429 sm<br />

Lengd = 579 sm<br />

Vegghæð = ??? sm (brúttó)<br />

Bjálkaþykkt = ?? mm<br />

43


44<br />

Barnahús 2,69 m 2<br />

Vnr. 600230<br />

Breidd = 167 sm<br />

Lengd = 167 sm + verönd 100 sm<br />

Vegghæð = 170 sm (brúttó)<br />

Bjálkaþykkt = 32 mm<br />

Þekjandi viðarvörn<br />

Það er mikilvægt að velja sérhæfða<br />

viðarvörn fyrir sumarhús og sólpalla, sem<br />

vörn gegn vatni, örverugróðri og sem ekki<br />

upplitast. Viðarvörnin getur verið byggð á<br />

olíuefnum eða vatnsblandanleg. Mjög miklar<br />

framfarir og þróun hafa orðið í viðarvörn<br />

á undanförnum árum og í dag stendur<br />

viðarvörn sem byggir á vatnsgrunni fyllilega<br />

jafnfætis efnum sem byggja á olíugrunni,<br />

en er jafnframt þægilegri í meðhöndlun og<br />

umhverfisvænni.<br />

Hvað varðar sólpallinn er vatnspróf auðveldasta<br />

leiðin til að finna út hvort það þarf<br />

að viðarverja hann. Þetta er gert með því að<br />

sprauta vatni á pallinn. Ef yfirborðið drekkur<br />

vatnið strax í sig, þarf að endurviðarverja.<br />

Ef vatnið perlar eða flýtur ofan á pallinum<br />

er ekki þörf á nýrri viðarvörn. Það gæti<br />

hinsvegar verið í góðu lagi að bera á eina<br />

umferð af pallaolíu eða álíka efni til að fríska<br />

upp á útlitið. Ef þú ert viss um að viðurinn<br />

þarfnist nýrrar viðarvarnar, þá er rétt að<br />

pússa yfir grófa bletti með 80-sandpappír.<br />

Ef óskað er eftir þekjandi<br />

efni skal grunna fyrst<br />

með Jotun Visir<br />

Grunning og síðan<br />

bera tvær umferðir með<br />

Demidekk Maling.


Garðhús 7,2 m 2<br />

Vnr. 600236<br />

Garðhús 3,32 m 2<br />

Vnr. 600240<br />

Breidd = 160 sm<br />

Lengd = 200 sm<br />

Vegghæð = 190 sm<br />

Bjálkaþykkt = 32 mm<br />

Breidd = 250 sm<br />

Lengd = 290 sm<br />

Vegghæð = 210 sm<br />

Bjálkaþykkt = 45 mm<br />

Sorptunnugeymsla<br />

Vnr. 600246<br />

Dýpt = 80 sm<br />

Lengd = 156 sm<br />

Vegghæð = 120-170 sm<br />

Bjálkaþykkt = 32 mm<br />

Garðhús 4,4 m 2<br />

Vnr. 600239<br />

Breidd = 167 sm<br />

Lengd = 267 sm<br />

Vegghæð = 170 sm<br />

Bjálkaþykkt = 32 mm<br />

Garðhús 6 m 2<br />

Vnr. 600238<br />

Breidd = 200 sm<br />

Lengd = 300 sm<br />

Vegghæð = 190 sm<br />

Bjálkaþykkt = 32 mm<br />

Tækja og vélageymsla 18 m 2<br />

Vnr. 600235<br />

Breidd = 358 sm<br />

Lengd = 595 sm<br />

Vegghæð = 239 sm<br />

Hurðaop = 200x200 sm<br />

Bjálkaþykkt =70 mm<br />

Garðhús og geymslur<br />

45


Gróðurhús 7,4 m 2<br />

Vnr. 600265<br />

Breidd = 257 sm<br />

Lengd = 290 sm<br />

Hæð = 233 sm<br />

Flatarmál = 7,4 m 2<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

46<br />

Gróðurhús fyrir alla<br />

Lítið gróðurhús er draumur allra sem vilja rækta garðinn sinn. Með gróðurhúsinu opnast ótal<br />

möguleikar til að njóta garðsins betur. Þar er hægt að sá og ala upp ýmsar plöntur sem þurfa lengri<br />

ræktunartíma en náttúrulegar aðstæður á Íslandi bjóða upp á. Fögur sumarblóm og matjurtir sem<br />

þrauka ekki af fyrstu ævidagana í þeim veðurhraglanda og umhleypingum sem einkennir íslensku<br />

vormánuðina. En þegar skiptir í sumarblíðu í lok maí eða byrjun júní má setja þær út í garð þar sem<br />

þær munu prýða sumarásýndina.<br />

Um hásumarið má rækta tómata, papriku, chílepipar og aðrar þessháttar matjurtir sem alltaf bragðast<br />

best úr eigin ræktun – fullþroskaðar beint úr gróðurhúsinu. Eða allt það úrval af ómissandi kryddjurtum<br />

sem gott er að grípa til við grillið! Og langt fram á haustið getur gróðurhúsið verið gnægtabrunnur


gómsætra salatjurta, löngu eftir að næturfrostin<br />

hafa lagt dvala yfir hinn eiginlega matjurtagarð.<br />

Kryddjurtirnar geta jafnvel haldið sínum styrk í<br />

gróðurhúsinu fram að jólum.<br />

Svo má auðvitað hafa blómstrandi pottaplöntur<br />

og annan suðrænan skrautgróður í gróðurhúsinu<br />

sem litríka, róandi og framandi umgjörð um<br />

dálítinn setkrók þar sem er svo undurljúft að<br />

fá sér kaffisopa eða aðra hressingu, óháð<br />

veðurduttlungum náttúrunnar. Staður til að<br />

sökkva sér niður í rómantíska rómana í sumaryl<br />

innan um rósailm, enda þótt gusti svolítið um og<br />

þoka liggi yfir Esjunni!<br />

Sumir eru það hagsýnir að leggja hitalögn í<br />

gróðurhúsið til að geta haldið þar 10-12°C á<br />

veturna. Það gefur möguleika á að rækta kaktusa<br />

þannig að þeir blómgist á vorin! Og þá er líka<br />

hægt að hafa þar fjölærar skrautjurtir sem þola<br />

ekki vetrarfrostin. Með góðu skipulagi getur lítið<br />

gróðurhús verið uppspretta margvíslegrar og<br />

ómældrar ánægju árið um kring.<br />

Ræktaðu í eigin gróðurhúsi<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> selur forsniðnar ósamsettar einingar<br />

í lítill garðgróðurhús, sem henta einstaklingum,<br />

jafnt í húsagörðum og við frístundahús. Húsið<br />

er afgreitt með öllu efni og íhlutum sem þarf<br />

til smíðinnar, en undirstöður þarf að kaupa<br />

sérstaklega, enda fer val á þeim og fjöldi eftir<br />

staðsetningu hússins.<br />

Gróðurhúsið, vnr. 600265, er 7,4 fermetrar (L<br />

290 x Br 257 x H 233 sm) með grind úr fúavörðu<br />

timbri. Gólfgrindin er 98 x 98 mm, bogarnir úr 48<br />

x 98 mm og leiðarar úr 28 x 95 mm.<br />

Þak og veggir eru klæddir með trapisu-plasti en<br />

gaflar með 0,20 mm UV plasti. Hurð á gafli er 79<br />

x 177 sm og á mótstæðum gafli er opnanlegur<br />

gluggi, 79 x 70 sm.<br />

Botngrindin er úr 98 x 98 mm, sem gefur<br />

aukinn styrk en passar jafnframt í steypta<br />

undirstöðuhólka, sem eru einmitt með festingum<br />

sem passa fyrir þessa bita (sjá undirstöður og<br />

festinga á bls. 48). Með slíkum steypuhólkum<br />

undir á gróðurhúsið að standast vel íslenska<br />

veðráttu.<br />

Áður en gróðurhúsin eru klædd með plasti er<br />

hægt að mála grindina í þeim lit sem óskað er, og<br />

auka þannig jafnframt endingu viðarins.<br />

Frágangur gróðurhúss að innan getur verið með<br />

margvíslegum hætti. Það er gott að koma upp<br />

litlu borði þar sem hægt er að umpotta plöntur,<br />

sá í bakka og vinna við gróðurinn í húsinu.<br />

Margir helluleggja botninn í gróðurhúsum sem<br />

þessum, að hluta eða að öllu leyti, setja hillur<br />

fyrir potta og sáðbakka. Leitið ráða hjá starfsfólki<br />

Húsasmiðjunnar og Blómavals við val á þeim<br />

áhöldum og búnaði sem auðveldar notkun á<br />

svona gróðurhúsi.<br />

Safnkassi<br />

Fúavarinn, 100x100, hæð 70 sm<br />

Vnr. 604208<br />

Vermireitur<br />

L 140 x B 70 x H 28 sm. Hleypir sólarljósinu<br />

vel í gegn og veitir góða einangrun gagnvart<br />

kulda. Stillanlegt lok.<br />

Vnr. 604205<br />

Vinnuborð<br />

Í gróðurhús, 40x90x100 sm<br />

Vnr. 600270<br />

Lesið um grænmeti og kryddjurtir<br />

á heimasíðu Blómavals, www.blomaval.is og í handbók<br />

Blómavals um garðverkin: Vinnan í garðinum,<br />

frábærri garðyrkjubók fyrir íslenskar aðstæður sem þú færð<br />

í næstu verslun Húsasmiðjunnar og Blómvals<br />

Gróðurhús<br />

47


48<br />

Blikkhólkar<br />

20/31 sm í þvermál, lengd 75 sm<br />

Vnr. 227128/31<br />

Pappahólkar 3,7 m á lengd<br />

20/25/30 sm í þvermál<br />

Vnr. 226920/25/30<br />

Plasthólkar<br />

fyrir steyptar undirstöður,<br />

20/25/31 sm í þvermál, lengd 2,33 m<br />

vnr. 227023/25/31<br />

Undirstöður<br />

Þegar gera þarf undirstöður fyrir palla og skjólveggi er hægt að velja á milli þess að steypa þær á<br />

staðnum, eða nota tilbúnar. Hægt er að fá tilbúnar undirstöður í nokkrum stærðum. Minni gerðirnar<br />

eru ætlaðar fyrir sólpalla, smærri garðhús og lægri skjólveggi, en stærri gerðirnar eru ætlaðar fyrir<br />

hærri skjólveggi. Einnig eru í boði hólkar, sívalir og ferhyrndir, úr pappa eða plastefni (PVC) til að<br />

steypa stöpla og undirstöður. Þegar þess er þörf er úrval festinga í boði til að setja í steypuna.<br />

1. 2. 3. 4. 5.<br />

Steypustöplar fyrir sólpalla og minni garðhús<br />

Tilbúnir steypustöplar með járnum til festingar við tréverk auðvelda uppsetningu á sólpöllum,<br />

skjólveggjum og minni garðhúsum.<br />

1. Undirstaða fyrir smáhýsi, hæð 90 sm, kónn 50 - 20 sm. Vnr. 601340<br />

2. Steyptur 20 sm stöpull, hæð 80 sm. BMF gataplata. Vnr. 601320<br />

3. Steyptur 20 sm stöpull, hæð 80 sm. 2 flatjárn. Vnr. 601330<br />

4. Steyptur 20 sm stöpull, hæð 80 sm. BMF súluskór. Vnr. 601310<br />

5. Steypt undirstaða fyrir frostfría jörð, hæð 25 sm, kónn 30 x 30 sm - 20 x 20 sm. Vnr. 601350


Festingar frá SIMPSON Strong-Tie<br />

Þegar skeyta þarf saman einingar í sólpalli og skjólgirðingu eru festingar frá SIMPSON Strong-Tie<br />

tilvaldar og létta verkið. Til eru festingar sem hæfa margvíslegum samsetningum. Vinklar af ýmsum<br />

gerðum, bjálkaskór, samskeytingar, gataplötur, súluskór, staurafestingar, pallahólkar og margt fleira.<br />

Dæmi um notadjúga vinkla:<br />

Vinkill<br />

Með hliðarstyrkingu, ABR9015,<br />

88x88x1,5x60 mm<br />

vnr. 5722179<br />

Skrúfur og saumur frá<br />

SIMPSON Strong-Tie<br />

Vinkill<br />

Með styrkingu, ABR9020,<br />

88x88x2,0x65 mm<br />

vnr. 5722191<br />

Vi› mælum me› að nota til þess gerðar skrúfur<br />

og saum, í allar festingar frá SIMPSON Strong-<br />

Tie. Festingarnar eru me› ábyrg›, a› því gefnu<br />

a› nota›ur sé réttur saumur e›a skrúfur frá<br />

framleiðanda.<br />

Teikningarnar sýna aðeins nokkur dæmi um not á<br />

festingum við smíði á palli og girðingu.<br />

Undirstöður og festingar<br />

Vnr. 5725194<br />

Vnr. 5725185<br />

Vnr. 5721170-1<br />

Vnr. 5722190<br />

Vnr. 5725110<br />

49


Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

50<br />

Róla, Henry **<br />

L = 450 sm, B = 200 sm, H = 225 sm<br />

Vnr. 601745<br />

Ævintýraheimur<br />

barnanna<br />

Gott leiksvæði fyrir börnin eykur á notagildi<br />

garðsins og gefur þeim möguleika á að búa til<br />

sinn eigin ævintýraheim.<br />

Gæta verður þess að ganga tryggilega frá öllum<br />

leiktækjum, ganga vel frá festingum og tryggja<br />

að þau velti ekki eða falli niður og geti skaðað<br />

börnin. Einnig þarf að gæta að því að engir hlutir<br />

séu á jörðinni þar sem hætta er á að börnin geti<br />

dottið á og valdið slysum.<br />

Gerður er greinarmunur á leiktækjum til nota á<br />

einkalóð og í almenningsgörðum. Leiktækin<br />

í þessum bæklingi eru eingöngu til nota á<br />

einkalóðum.<br />

Sandkassi með bekk og loki<br />

150x150x24 sm<br />

Vnr. 600249<br />

** Samþykkt af TUV til einkanota eftir Evrópustaðlinum EN 71-1


Gætum fyllsta öryggis<br />

Það verður aldrei undirstrikað nægilega vel að<br />

tryggja öryggi barna þegar þau eru í leikjum,<br />

því þegar leikurinn stendur sem hæst geta<br />

auðveldlega orðið óhöpp ef ekki gengið rétt<br />

frá leiktækjunum. Notum ekki trampólín án<br />

öryggisnets og pössum upp á að skórnir séu<br />

í skógeymslunni þegar börnin eru að hoppa,<br />

því harðir skór geta stórskaðað aðra í leiknum.<br />

Einnig þarf að gæta að því að trampólínið standi<br />

örugglega á jörðinni.<br />

Mikilvægt er að við rólur sé sléttur og mjúkur<br />

jarðvegur, þannig að börnin verði ekki fyrir<br />

skaða ef þau detta. Hægt er að setja sérstakar<br />

gúmmíhellur undir rólur til að gera undirlagið<br />

öruggara.<br />

Trampolinskógeymsla<br />

Vnr. 3900571<br />

Trampolinstigi<br />

Vnr. 3900570<br />

Barnahús<br />

Vnr. 3900794<br />

Barnahús 2,69 m 2<br />

Vnr. 600230<br />

Trampolin<br />

13 ft. hæð 88 sm<br />

Vnr. 3900563<br />

Öryggisnet<br />

Vnr. 3900566<br />

Leiktæki<br />

51


52<br />

Heimilið, sumarhúsið og jörðin<br />

Þegar fjölskyldan ákveður að koma sér upp sælureit í sveitinni er að mörgu að hyggja,<br />

hvort sem verið er að byggja frístundahús, eða breyta húsum á bújörð þannig að þau<br />

nýtist sem afdrep fyrir fjölskylduna allt árið.<br />

Við byggingu á frístundahúsum þarf að sýna sérstaka aðgát til þess að mýs eigi ekki greiða leið inn í<br />

húsin, því margir eigendur sumarbústaða og frístundahúsa hafa fengið að finna fyrir því hve miklu ein<br />

mús fær áorkað að klóra og naga ef hún sleppur inn.<br />

Einnig þarf að huga að rotþró og frárennsli, hitakerfi og tengingum við vatn. Nauðsynlegt er að vera<br />

með allar tengingar vel úr garði gerðar, og einnig að auðvelt sé að rjúfa þær tengingar og tæma lagnir<br />

af vatni ef þess gerist þörf.


Músavarnir<br />

Í verslunum Húsasmiðjunnar er að finna<br />

ýmsar vörur sem snúa að músavörnum, allt frá<br />

hefðbundnum músagildrum og hátíðni músafælum<br />

að nokkrum gerðum af gildrum sem fanga mýsnar<br />

lifandi þannig að það er hægt að sleppa þeim út í<br />

móa.<br />

Þar á meðal:<br />

Músavinur, lítill lokaður hólkur með fellihlera á<br />

öðrum endanum. Beitu komið fyrir innst í hólknum,<br />

músin hleypur inn og hlerinn lokast á eftir henni.<br />

Músamótel, safnkassar sem eru með pláss fyrir<br />

nokkrar mýs í einu.<br />

Góður frágangur heldur músunum úti.<br />

Það getur borgað sig að vanda til frágangs á<br />

byggingum til þess að halda músunum úti.<br />

Meðal þess sem <strong>Húsasmiðjan</strong> hefur upp á að<br />

bjóða í slíku efni er:<br />

Músanet fyrir stærri op.<br />

Eiturefnalaust músakítti til að setja í rifur,<br />

sprungur og samskeyti þar sem nagdýr ættu<br />

annars greiða leið. Músaheldur möskvi er 5 x 5<br />

mm. Í kíttinu er efni sem festist í tönnum nagdýra<br />

og þau hætta strax að naga. Efnið er að öðru leyti<br />

skaðlaust.<br />

Músaband fyrir veggklæðningu, sem er<br />

tenntur borði og settur er neðst í klæðningu og<br />

varnar músunum inngöngu, en tryggir útloftun<br />

klæðningar. Hentar jafnt fyrir liggjandi og standandi<br />

klæðningu.<br />

Varnir gegn flugum og skordýrum<br />

Í verslunum Húsasmiðjunnar er úrval af vörnum<br />

gagnvart flugum og skordýrum. Skordýrafælur,<br />

flugnaspaðar, límspjöld til að fanga flugur og<br />

pöddur, flugnaeitur, bæði í úðaformi og sem<br />

strikunarpenni og flugnagildrur, allt gert til að<br />

losa okkur við ónæði og ágang frá flugum og<br />

annarri óværu, þegar við viljum njóta þess<br />

að slappa af. Leitið ráða hjá afgreiðslufólki<br />

varðandi þá flugnavörn sem myndi henta best<br />

hverju sinni.<br />

Hitamælar<br />

Veðrið skiptir ávallt miklu máli á Íslandi<br />

og þess vegna er gott að geta fylgst með<br />

hitastiginu, jafnt úti sem inni. Í verslunum<br />

Húsasmiðjunnar eru í boði bæði hefðbundnir<br />

hitamælar, þráðlausir hitamælar sem fylgjast<br />

með inni- og útihita og veðurstöðvar, sem<br />

greina auk þess frá rakastigi og veðurhorfum.<br />

Heimilið, sumarhúsið og jörðin<br />

53


Ensím með örverum fyrir rotþrær (Bio clear)<br />

Er ætlað í rotþrær, niðurföll og fitugildrur. Með lífrænum<br />

aðferðum vinnur efnið á og brýtur niður uppsafnaða<br />

fitu, matarleifar og olíu. Efnið eyðir einnig ólykt.<br />

Inniheldur engin hættuleg ætiefni eða sótthreinsiefni<br />

með sýru sem hindra lífrænt niðurbrot. Eyðileggur<br />

hvorki frárennsliskerfið né umhverfið<br />

Vnr. 9022292<br />

54<br />

Inntaksloki sem lokar fyrir og tappar af í sömu<br />

aðgerðinni. Gjarnan notaður sem<br />

inntaksloki við sumarhús.<br />

Á þennan loka er<br />

fáanlegt ryðfrítt skaft<br />

til framlengingar<br />

upp úr jörð.<br />

Vnr. 8952495<br />

Rotþrær<br />

Mismunandi er hvar best er að koma rotþró fyrir<br />

og fer það eftir staðháttum á hverjum stað en þó<br />

skal aldrei staðsetja rotþró nær íbúðarhúsi en í 10<br />

m fjarlægð. Aðgengi fyrir dælubíl eða dráttarvél<br />

með haugsugu til tæmingar og eftirlits skal vera<br />

eins og best verður á kosið. Rétt er að vekja athygli<br />

á að heilbrigðis- og byggingafulltrúi á hverjum<br />

stað þurfa að samþykkja staðsetningu og frágang<br />

rotþróa og siturlagna, svo og förgun úrgangs<br />

(seyru). Val á staðsetningu rotþróa Frárennsli frá<br />

salernum, þvottahúsum og eldhúsum má veita í<br />

rotþró. Þakvatn og hitaveituvatn ætti ekki að leiða<br />

í rotþróna heldur fram hjá henni. Einnig ber að<br />

forðast að setja ólífrænt sorp og sterk hreinsiefni<br />

í rotþróna<br />

Rotþró<br />

2600 ltr, þvermál 130 sm, lengd 220 sm<br />

Vnr. 8120012<br />

Garðkrani VSH<br />

Frostfrír krani<br />

Vnr. 8952695<br />

Gólfrenna<br />

95 x 1000 mm, galf rist, burðarþol 125<br />

kn kóló á fersentimeter, B flokkur<br />

Vnr. 8122447


Afkastamiklir miðstöðvarofnar<br />

sem nýta hitann vel<br />

Frumskilyrði að góð nýting fáist við upphitun á húsnæði er að miðstöðvarofnarnir skili sínu hlutverki<br />

vel, en séu jafnframt ekki of plássfrekir og auðveldir í uppsetningu. Þetta á sérstaklega við þegar verið<br />

er að huga að endurbótum eða setja upp ofnakerfi í húsum sem ekki hafa verið með miðstöðvarhitun<br />

fyrir, svo sem í frístundahúsum þar sem verið er að taka inn hitaveitu.<br />

HENRAD miðstöðvarofnarnir eru þunnir og hlutfallslega fyrirferðarlitlir, sem byggist á nýrri<br />

framleiðslutækni, en með mikil afköst sem byggjast á hönnun ofnsins.<br />

Ofnarnir eru grunnaðir með böðum og lakkaðir með nýjustu duftlökkunartækni og síðan bakaðir við<br />

170°C. Liturinn er RAL Δ9010<br />

Ofnarnir eru þrýstiprófaðir við 13 bör, vinnuþrýstingur er 10. Efnisþykktin er 1,25 mm. Mesta<br />

vatnshitastig er 130°C. Ofnarnir eru vottaðir af Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins, skv. ÍST EN<br />

442.<br />

Henrad ofnarnir eru með 10 ára ábyrgð að því gefnu að vatnið sé gallalaust, ofninn sé settur upp af<br />

fagmanni og gegn framvísun á nótu.<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Olíufylltir ofnar<br />

Ofnarnir eru fylltir með jarðolíu sem ekki kallar á viðhald ofnanna. Olían<br />

sér til þess að dreifa hitanum jafnt yfir allan flötinn. Ofnarnir eru með<br />

svonefndu tvímálmshitastilli sem heldur jöfnum og þægilegum hita.<br />

Hitastillirinn er búinn vörn á yfirhita, ofninn er algerlega hljóðlaus og<br />

lyktarlaus. Hitastig ofnanna verður aldrei svo hátt að það brenni rykagnir<br />

og er því umhverfisvænn fyrir þá sem þjást af astma eða rykofnæmi.<br />

Ofnarnir eru fyrir 230 volta tengingu með veggfestingu, gólfstatívi, ásamt<br />

áfastri snúru og kló.<br />

Val er á nokkrum stærðum ofna:<br />

30x90 cm - 400W 60x66cm - 350W<br />

30x114cm - 600W 60x90cm - 1000W<br />

30x138cm - 800W 60x114cm - 1000W<br />

65x80cm - 800W<br />

Vnr: 6179815/6179820/6179822/6179825/6179835/6179840/6179850<br />

Rotþrær og ofnar<br />

55


Tengigrind fyrir heitan pott<br />

Vnr. 8961595<br />

56<br />

Termix hitastýring fyrir setlaugar:<br />

Einfaldur sjálfvirkur hitastýribúnaður<br />

Margir íslendingar hafa komið sér upp heitum setlaugum við heimili sín eða sumarhús. Víða er með<br />

þessu verið að nota síðustu hitaeiningarnar úr vatni sem ella rynni frá húsunum, en einnig er verið að<br />

blanda heitt og kalt aðveituvatn til að ná óskuðu hitastigi.<br />

Á þeim stöðum, þar sem hitaveituvatni er blandað við kalt vatn, er alltaf hætta á brunaslysum ef<br />

stjórnbúnaðurinn er ekki vandaður eða rétt valinn. Það er því nauðsynlegt að velja rétta öryggisbúnaðinn<br />

og stilla hann rétt til þess að forðast brunaslys.<br />

Danfoss býður hér hitastýringu frá dótturfyrirtæki sínu Gemina-Termix.<br />

Þessi stýring er sérstaklega hönnuð og framleidd skv. óskum frá Danfoss hf á Íslandi. Það er því<br />

tryggt að stjórnbúnaðurinn miðast alfarið við íslenskar aðstæður.<br />

Tvöfalt öryggi<br />

Á hitastýringunni frá Danfoss er tvöfalt öryggi. Annars vegar er blöndunarloki þar sem blöndun heita<br />

og kalda vatnsins fer fram, og hins vegar er yfirhitavari sem lokar fyrir vatnsstreymi til laugarinnar ef<br />

blöndunarlokinn sendir frá sér heitara vatn en forstillt gildi segir til um. Þetta<br />

gæti gerst ef blöndunarlokinn bilar, eða ef eitthvað hindrar streymi kalda vatnsins að blöndunartækinu.<br />

Þannig dregur tvöfalt öryggið mjög úr líkum á því að brunaslys verði.<br />

Notkun<br />

Blöndunarlokinn er venjulega stilltur á ca 42 °C (fer eftir aðstæðum). Stjórnstöðin er stillt á óskað<br />

hitastig í setlauginni. Úr stjórnstöðinni kemur skynjari í laugina. Stjórnstöðin hleypir síðan vatni<br />

gegnum segullokann öðru hvoru, eingöngu til þess að viðhalda óskuðu hitastigi í lauginni.<br />

Ef hitastig vatnsins frá blöndunartækinu verður hærra en forstillt hitastigá yfirhitavaranum, þá lokar<br />

hann fyrir vatnsstreymið.<br />

Efni<br />

Öll rör í hitastýringunni eru úr ryðfríu stáli, og allar röratengingar eru skrúfaðar með völdum<br />

gæðaþéttingum. Þá er einnig hægt að fá snyrtilegan skáp úr grálökkuðu blikki til þess að hylja hana á<br />

veggnum (sjá mynd hér að ofan).<br />

Helstu eiginleikar:<br />

• Rafeindastýring nemur hitastig í setlauginni<br />

• Lokar fyrir innrennsli þegar óskuðu hitastigi er náð<br />

• Tvöfalt öryggi<br />

• Auðveld í uppsetningu


Tengigrind<br />

f/ sumarbústað, 12 kW, Termix VX3,<br />

dugar fyrir allt að 140 m 2 sumarhús<br />

Vnr. 8961594<br />

Termix VX tengigrind:<br />

Tengigrind fyrir lokuð hitakerfi íbúðar-<br />

og sumarhúsa<br />

Víða á Íslandi eru uppleyst efni í hitaveituvatninu sem notað er til hitunar eða neyslu. Þessi efni geta<br />

valdið útfellingum í lögnum og stjórnbúnaði.<br />

Yfirleitt eru þessi efni talin skaðlaus, en með tímanum fara þau að hafa áhrif á stjórnbúnað hitakerfa<br />

og trufla þannig virkni stjórnbúnaðarins. Hægt er að komast hjá þessu með því að nota varmaskipti<br />

sem notar “óhreina” hitaveituvatnið til þess að hita upp hreint ferskvatn til upphitunar í lokuðu<br />

hringrásahitakerfi.<br />

VX tengigrindin er með einum varmaskipti, til notkunar fyrir t.d. lokuð ofna- eða gólfhitakerfi. Þetta<br />

kemur ekki aðeins í veg fyrir að útfellingar trufli stjórnbúnað kerfanna, heldur minnka lokuð kerfi<br />

stórlega líkur á tæringarvandamálum með tilheyrandi vatnstjónum.<br />

Búnaður<br />

VX tengigrindin er til í tveim mismunandi útfærslum. Önnur gerðin (sjá mynd hér að ofan) er með<br />

hefðbundnum AVTB hitastilli, búnaður með áratuga reynslu við íslenskar hitaveituaðstæður.<br />

Hin gerðin er með ECL stjórnstöð og mótorloka. Þessi útfærsla er heldur dýrari, en með henni<br />

fæst mun nákvæmari hitastýring í húsnæðinu vegna þess að ECL stjórnstöðin stýrir með tilliti til<br />

útihitastigs.<br />

Efni<br />

Öll rör og plötur í varmaskipti VX tengigrindarinnar eru úr ryðfríu stáli. Allar röratengingar eru skrúfaðar<br />

og með völdum gæðaþéttingum.<br />

Þá er einnig hægt að fá snyrtilegan skáp úr hvítlökkuðu blikki til þess að hylja grindina á veggnum (sjá<br />

mynd að ofan).<br />

VX tengigrindin er, eins og allar tengigrindur frá Danfoss, afar auðveld í uppsetningu og notkun.<br />

Helstu eiginleikar:<br />

• Minni tæringarhætta<br />

• Minni hætta á vatnstjónum<br />

• Fæst með ECL stjórnstöð<br />

• Sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður<br />

• Vönduð vara úr ryðfríu efni<br />

• Hentar jafnt íbúðarhúsum sem sumarhúsum<br />

Danfoss<br />

57


Dæmigerður frágangur á hitaleiðara í þakrennu.<br />

Nánari upplýsingar um rafhitun á<br />

rennum og niðurföllum, og rafhitun<br />

gólfa veitir Ískraft, Smiðjuvegi 5<br />

í Kópavogi, sími 535 1200 eða sjá<br />

nánar heimasíðu Ískrafts:<br />

www.iskraft.is<br />

58<br />

Rafhitun á þakrennum og niðurföllum<br />

Margir þekkja að í umhleypingasömu veðri á Íslandi vilja þakrennur og niðurföll oft stíflast af völdum<br />

þess að vatn og krapi frýs og stíflar niðurfallið. Við þessu er sú einfalda leið að setja hitaleiðara í<br />

rennuna og efst í niðurfallsrörið.<br />

Ein útgáfan er að hafa kveikt á svona hitaleiðara yfir vetrartímann og slökkva á sumrin, en hagkvæmari<br />

leið er að tengja viðeigandi hitastilli með hitanema, sem stýrir því hvenær hiti er á leiðaranum.<br />

Sá hluti leiðarans sem leiddur er í niðurfallið er oft festur við keðju sem tryggir að hitaleiðarinn hangi<br />

kyrr á sínum stað. Festiklemmur eru hafðar með 25 sm millibili.<br />

Svipaðir hitaleiðarar, með eða án hitastillis eru notaðir til að frostverja vatnsinntök.<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Rafhitun á gólfhita<br />

Gólfhitun húsa hefur rutt sér mjög til rúms á undanförnum árum, og er yfirleitt þá verið að ræða um<br />

að nota hitaveituvatn, eða vatn frá forhitara sem leitt er um pípur um gólfið undir gólfklæðningu.<br />

Ekki eru allir með aðgengi að heitu vatni eða með aðstæður til að nýta sér slíka gólfhitun, og þá er<br />

sá valkostur í boði að setja rafhitun undir gólfklæðningu. Dæmi um slíkt er að setja hitamottu undir<br />

flísalögn í baðherbergi sem tryggir bæði jafna og góða upphitun á herberginu og samhliða er gólfið<br />

heitt og þornar því fyrr.


Snjóbræðslukerfi<br />

Mjög hefur færst í vöxt að nýta frárenslisvatn<br />

frá hitakerfi húsa til að hita upp gangstíga og<br />

bílastæði, og auðvelda þannig snjómokstur og<br />

komast hjá hálku.<br />

Ef aðeins er verið að nýta frárennslisvatnið<br />

takmarkar það flötinn sem snjóbræðslan nær að<br />

afkasta, en ef hitastig frárennslisvatns er aukið<br />

með auknu vatnsstreymi heitara vatns er hægt<br />

að hafa flötinn stærri.<br />

Undirbúningur<br />

Ganga þarf frá því svæði sem á að leggja<br />

snjóbræðslukerfi að það sé slétt. Eigi að leggja<br />

kerfið undir hellulögn þarf að hafa sandlagið undir<br />

hellunum á bilinu 55 til 70 mm til að gefa rými<br />

fyrir rörin. Sandlagið er sett á þjappað undirlag.<br />

Ef leggja á snjóbræðslukerfi í heimkeyrslu og<br />

malbika síðan yfir, þarf að setja lag úr malaðri<br />

grús, sem er 55 til 70 mm á þykkt, ofan á vel<br />

þjappað undirlag. Ef fyllingarefnið er gróft er<br />

hætta á að það geti skaðað rörin, því getur verið<br />

góður kostur að setja fínni sand umhverfis rörin<br />

þegar þau eru lögð og síðan grús ofan á.<br />

Að velja rétt rör<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> selur rör í snjóbræðslukerfi frá<br />

íslenskum framleiðendum, sem hafa aðlagað<br />

framleiðsluna að okkar sérþörfum. Um er að ræða<br />

nokkrar gerðir af rörum, sem ætluð eru til lagna í<br />

snjóbræðslukerfum. Leitið nánari upplýsinga hjá<br />

sölumönnum um hvaða gerð henti best og þeir<br />

aðstoða við að reikna út það magn sem þarf til<br />

verksins.<br />

Kerfið lagt<br />

Leggja þarf rörin í snjóbræðslukerfið þannig að<br />

bilið á milli þeirra sé sem jafnast, helst að það<br />

séu um 25 sentímetrar á milli röra. Best kemur<br />

það út að leggja rörin þannig að rör sem flytja<br />

heitt vatn inn á kerfið og rör sem flytja kaldara<br />

vatn til baka liggi hlið við hlið.<br />

Snjóbræðslurör<br />

PEM, 25 mm, hitaþolin 50° bar<br />

Vnr. 8120400<br />

Tengigrind<br />

f/ snjóbræðslu AVTB 10 kW, dugar<br />

fyrir 50 -60 m2 af snjóbræðslu<br />

Vnr. 8961584<br />

Frostlögur<br />

10 ltr, f/snjóbræðslu-<br />

og ofnakerfi<br />

Vnr. 9022426<br />

Lághitafrostlögur ætlaður til notkunar fyrir snjóbræðslu,<br />

gólfhitun og miðstöðvarofnakyndingu.<br />

Þessi frostlögur verndar lagnir, dælur og annan<br />

stjórnbúnað fyrir tæringu og hindrar gróður- og<br />

gerlamyndun í lagnakerfinu.<br />

Gólfhiti og snjóbræðslukerfi<br />

59


Gabion<br />

-skjólveggir úr grjóti í netgrindum<br />

Fyrir þá sem vilja öðru vísi skjólveggi, eru<br />

skjólveggir úr grjóti sem hlaðið er inn í netgrind<br />

kannski kosturinn. Slíkir veggir, kallaðir Gabion á<br />

flestum erlendum tungumálum, eru í raun kassar<br />

úr vírneti sem fyllir eru með grjóti af ýmsum<br />

stærðum. Best er að nota brotagrjót, því það<br />

læsist betur saman og myndar því betri heild og<br />

meiri styrk.<br />

Slíkar grjóthleðslur hafa verið notaðar í mörg ár<br />

til að styrkja árbakka, varna broti vegna ágangs<br />

sjávar, til að búa til stoðveggi og veggi til<br />

hljóðvarna við þjóðvegi.<br />

Svona vírnetsgrjóthleðsla þarf að standa á<br />

góðu undirlagi, og er hægt að byggja sjálfstæða<br />

skjólveggi í allt að 180 sentímetra hæð. Það er<br />

fyrst og fremst þyngdin sem heldur veggnum á<br />

sínum stað. Einn rúmmetri af svona vegg vegur<br />

á bilinu 750 til 900 kíló. Í raun er hægt að nota<br />

hvaða jarðefni sem er í fyllingu, en veggi sem á<br />

að nota sem stoðveggi og eiga að vera hærri en<br />

1 metri á að fylla með grjóti. Það er erfiðara að fá<br />

fallega áferð með stærri steinum, og því er mælt<br />

með steinastærð á bilinu 100 til 200 mm til að fá<br />

fallega áferð.<br />

60<br />

Netkassarnir koma ósamsettir en þeim er læst<br />

saman á köntunum með því að lásteini er rennt í<br />

lykkjur sem læsa brúnum kassans saman. Byrjað<br />

er á að læsa fjórum hliðum á botnplötuna, þeim<br />

er læst saman á hornunum og þannig verður til<br />

vírnetskassi opinn að ofan. “Kassinn” er fylltur með<br />

grjóti, lokinu læst á með sama hætti og botninum<br />

og síðan er næstu hæð bætt ofan á. Útkoman er<br />

sléttur grjótveggur, sem sameinar náttúrulegt útlit,<br />

mikinn styrk og er fyrst og fremst öðru vísi.<br />

PROVA handrið<br />

Prova handrið er nýr valkostur hjá Húsasmiðjunni<br />

í handriðum fyrir palla, svalir og stiga. Handriðin<br />

eru þrautreynd og smíðuð samkvæmt ströngustu<br />

öryggisstöðlum. Val er á handriðalistum úr tré<br />

eða húðuðu áli, sem líkist stáli, en er aðeins<br />

einn fjórði þyngdar miðað við stál. Milliteinar eru<br />

úr ryðfríu stáli. Ýmsir smáhlutir til samsetningar<br />

og festinga eru úr áli og eru lakkaðir í RAL lit<br />

9006. Allir hlutar kerfisins henta jafn til notkunar<br />

innanhúss og utan. Prova-kerfið er byggt upp af<br />

einingum sem eru mjög auðveldar í samsetningu.<br />

Á svölum og pöllum er hægt að bæta plötum úr<br />

plexigleri sem vörn gagnvart vindi og sem eykur<br />

um leið öryggi barna. Sjá nánar á heimasíðu:<br />

www.provasystem.com, en þar er hægt að raða<br />

saman mismunandi gerðum og lausnum.<br />

Aðeins er um að ræða sérpantanir. Hafið<br />

samband við ráðgjafa í Timburmiðstöð<br />

Húsasmiðjunnar í Grafarholti, sem veita<br />

nánari upplýsingar, sími 520 3900.<br />

Þar er einnig hægt að sjá sýnishorn af<br />

uppsettum veggjaeiningum.


Mikilvægt að hafa<br />

brunavarnir í lagi<br />

Það er sérlega mikilvægt að hafa brunavarnir<br />

í góðu lagi á heimilunum og ekki<br />

síður í frístundahúsum, þar sem þau eru<br />

oftar en ekki öll úr timbri, mikil notkun er<br />

oft á kertaljósum og það er grillað hvenær<br />

sem færi gefst á.<br />

Setjið upp einn eða fleiri reykskynjara eftir því<br />

sem húsnæðið býður upp á. Mikilvægt er að<br />

hafa bæði reykskynjara á opnu rými eins og<br />

stofu og/eða eldhúsi ásamt því að vera með<br />

reykskynjara í svefnplássi. Gott slökkvitæki á að<br />

vera skyldueign í hverju frístundahúsi og á hverju<br />

heimili, og jafnvel fleiri ef húsnæðið er margskipt.<br />

Hafið einnig eldvarnarteppi innan seilingar við<br />

eldavélina.<br />

Gætið þess að ekki sé glóð til staðar í grilli eða<br />

eldstæði þegar farið er að sofa eða húsið er<br />

yfirgefið, því mörg dæmi eru þess að kviknað<br />

hafi í út frá grillkolum sem gleymdist að slökkva<br />

í eða frá glóð í eldstæði í sumarhúsi. Einnig að<br />

gluggatjöld nái ekki að sveiflast í kertaljós þegar<br />

hurð eða gluggi eru opnuð.<br />

Eldvarnir á heimilum jafnt og í frístundahúsum<br />

tryggja öryggi fjölskyldunnar ef eldur kemur upp.<br />

Duftslökkvitæki<br />

2 kg, með mæli og bílfestingu<br />

Vnr. 5057631<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Duftslökkvitæki<br />

6 kg, með mæli og festingu<br />

Vnr. 5057632<br />

Gasskynjari<br />

12V, m/straumbreyti<br />

Vnr. 5875770<br />

Léttvatnsslökkvitæki<br />

6 ltr, með mæli og festingu<br />

Vnr. 5057634<br />

Eldvarnarteppi<br />

100 sm x 100 sm,<br />

einnig til 120 sm x 120 sm<br />

Vnr. 5057640-1<br />

Reykskynjari<br />

Optiskur, einnig til<br />

samtengjanlegir<br />

Vnr. 5877468/80<br />

Léttvatnsslökkvitæki<br />

9 ltr, með mæli og festingu<br />

Vnr. 5057635<br />

Gabion/Prova og eldvarnir<br />

61


62<br />

Ál og trégluggar<br />

Hurðir og gluggar<br />

Einn þáttur við byggingu nýrra húsa, jafnt og<br />

lagfæringu eldra húsnæðis, eru hurðir og gluggar.<br />

Hjá Húsasmiðjunni er að finna mikið úrval hurða<br />

og glugga. Útihurðir og svalahurðir eru til á lager,<br />

hvítlakkaðar og í viðarlit í nokkrum gerðum, og<br />

einnig ódýrari hurðir úr rásuðum krossvið eða<br />

panil. Innihurðir eru til í nokkrum gerðum, bæði<br />

viðarhurðir, hvítlakkaðar eða ómálaðar. Einnig er<br />

boðið upp á sérpantanir á vönduðum yfirfelldum<br />

hurðum, sem eru spónlagðar með hágæða<br />

viðarspæni. Gluggar eru í boði frá IdealCombi og<br />

Viking, jafnt hefðbundnir viðargluggar og eins ál/<br />

trégluggar<br />

Sjón er sögu ríkari og því mælum við með<br />

að þú leitir upplýsinga hjá sölumönnum í<br />

timbursöludeildum Húsasmiðjunnar eða lítir við í<br />

Timburmiðstöðinni í Grafarholti.<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Ál og trégluggarnir frá IdealCombi byggja jafnt á gamalli hefð og nýjustu tækni, og hafa sannað gildi sitt hér<br />

á landi. Sá hluti gluggans sem mætir veðrun er úr áli, sem tryggir langa endingu, en sá hluti sem snýr inn er<br />

úr tré sem skapar hlýleika. Hér að ofan eru dæmi um tvær gerðir. Vinstra megin er “Frame”-prófíll, en þar er<br />

kuldaleiðni á milli áls og trés rofin með sérstöku efni. Tvöfaldar gúmmíþéttingar. Hægra megin er “Futura”prófíll,<br />

nýtískuleg hönnun á ál og tréglugga sem nýtur sín vel í nýbyggingum. Gúmmíþétting í álprófílnum leggst<br />

að karminum og önnur neðst á karminum sem þéttir gagnvart vindi og vatni.


Hurðir og gluggar frá Viking<br />

Aldagömul hugmynd – ný tækni!<br />

Útihurð<br />

980 x 2100 mm<br />

Vnr. 89958<br />

Útihurð<br />

980 x 2100 mm<br />

Vnr. 89952<br />

Útihurðir og svalahurðir á lager<br />

Fáanlegar hvítmálaðar, RAL 9010, eða ómálaðar.<br />

Málaðar hurðir eru með 5 ára ábyrgð. Smíðaðar úr<br />

samlímdri kjarnafuru og með einangrun á milli ytra<br />

og innra byrðis í fulningum og panil. Hurðir koma<br />

fullsamsettar, með lömum, 3ja punkta læsingu,<br />

húni og glerjaðar með gasfylltu gleri. Útihurðir koma<br />

að auki með sýlinder og 3 lyklum.<br />

Gluggar á lager<br />

Allir gluggar eru hvítmálaðir, RAL 9010, smíðaðir<br />

úr samlímdri sérvalinni kjarnafuru og með 5 ára<br />

ábyrgð. Fræst rauf allan hringinn fyrir áfellu og<br />

sólbekki.<br />

Öll opnanleg fög eru þannig að lamir sjást ekki, og<br />

hægt er að loka gluggum innanfrá með næturopnun<br />

eða loka þeim alveg. Undirlistar eru úr hvítlökkuðu<br />

áli.<br />

Svalahurð<br />

850 x 2100 mm<br />

Vnr. 89970<br />

Útihurð, panill<br />

89x209cm og 99x209cm<br />

Vnr. 89940-3<br />

Svalahurð<br />

850 x 2100 mm<br />

Vnr. 89972<br />

Útihurð, rásaður krossviður<br />

89x209 og 99x209cm<br />

Vnr. 89924-8<br />

Gluggi<br />

1200 x 1200 mm<br />

Vnr. 89991<br />

Hurðir og gluggar<br />

Gluggi<br />

550 x 550 mm<br />

Vnr. 89992<br />

Útihurð, rásaður krossviður<br />

89x209 og 99x209cm<br />

Vnr. 89930-6<br />

63


Vnr. 93330-3 Vnr. 93151-4 Vnr. 93161-4<br />

Vnr. 93196-9 Vnr. 93171-4<br />

Fallegar innihurðir í mörgum gerðum<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> býður upp á fallegar innihurðir frá<br />

sænska fyrirtækinu Swedoor, sem henta jafnt á<br />

heimili, sumarbústaði og frístundahús. Þriggja og<br />

fjögurra spjalda fulningahurðir úr furu prýða fjölda<br />

sumarbústaða sem byggðir hafa verið á undanförnum<br />

árum, og hvítmálaðar hurðir frá Swedoor, bæði<br />

sléttar og með fulningum eru á fjölda heimila.<br />

Furuhurðirnar hafa verið sérlega vinsælar í<br />

sumarbústöðum og frístundahúsum vegna þess að<br />

þær gefa húsunum létt yfirbragð, jafnvel öðruvísi en<br />

á heimilum, skapa hlýlegt yfirbragð og eru jafnframt<br />

sérlega sterkar.<br />

Hurðirnar eru til í 60, 70, 80 og 90 cm breidd, hæðin<br />

er 200 cm.<br />

Karmasett þarf að kaupa sérstaklega. Karmasett<br />

fyrir málaðar hurðir: vnr. 93014-24 og fyrir<br />

furuhurðir, vnr. 93200-06. Gereftasett fyrir málaðar<br />

hurðir, vnr. 88404. Val er á mörgum gerðum<br />

gerefta fyrir furuhurðirnar, fáið nánari upplýsingar<br />

hjá sölumönnum í timbursölum Húsasmiðjunnar.<br />

Ómálaðar harðtexhurðir<br />

Hurðir úr harðtexi, tilbúnar fyrir málningu, til í<br />

breiddum, 60, 70, 80 og 90 cm.<br />

64<br />

Hægt að hafa hurðirnar hvort sem er opnanlegar til<br />

hægri eða vinstri.<br />

Gatmál: Hæð 208sm, Breidd 68, 78, 88 og 98 cm.<br />

Hurðirnar koma með BODA skrá, en húnn fylgir<br />

ekki með. Karmur úr MDF, ómálaður, Athuga þarf<br />

veggþykkt. Gerefti MDF ómáluð. Hægt er að fá<br />

þessar hurðir með eldvarnar-gildi B30.<br />

Vnr. 93320-3


Vnr. 161000-20<br />

Glæsilegar yfirfelldar innihurðir frá<br />

Moralt<br />

Sérhvert heimili er einstakt og endurspeglar þá<br />

sem þar búa. Hurðir eru eitt þeirra atriða sem gefa<br />

heimilinu persónulegt yfirbragð, og því er mikilvægt<br />

að velja hurðir sem hæfa hverjum og einum.<br />

Þegar við viljum aðeins það besta þá eru yfirfelldu<br />

innihurðirnar frá Moralt besti kosturinn.<br />

Við hjá Húsasmiðjunni erum stoltir af því mikla úrvali<br />

sem við bjóðum upp á af innihurðum frá Moralt í<br />

Þýskalandi.<br />

Hjá okkur getur þú valið á milli margra gerða og<br />

viðartegunda. Hurðirnar eru spónlagðar með ekta<br />

hágæða viðarspæni sem er lakkaður með sterku<br />

hágæða lakki.<br />

Fyrir þá sem vilja meiri birtu er val á hurðum með<br />

glugga, og/eða glugga við hliðina á hurð. Þar er<br />

einnig um val á mörgum gerðum og tryggt að allir<br />

geti fengið útfærslu sem hentar.<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Vandaðar bílskúrshurðir<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> á í samstarfi við þýska fyrirtækið<br />

Hörmann, sem er vel þekkt á íslenskum markaði<br />

fyrir hágæða bílskúrs- og iðnaðarhurðir, enda<br />

stærsti aðili í Evrópu á þeim markaði.<br />

Hörmann hefur ávallt verið í fararbroddi í<br />

öryggismálum og hafa hurðirnar þeirra þótt þær<br />

öruggustu og uppfylla þær alla öryggisstaðla sem<br />

nú gilda í Evrópu fyrir slíkar vörur.<br />

Hörmann býður einnig upp á breitt úrval af<br />

bílskúrshurðaopnurum, bæði hvað varðar styrk<br />

og hraða var. Þeir henta í allskonar húsnæði, allt<br />

frá stórum bílageymslum með mikinn umgang og<br />

niður í venjulegan bílskúr við einbýli.<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> býður jafnframt upp á bílskúrs- og<br />

iðnaðarhurðir frá kanadíska fyrirtækinu Garaga. Við<br />

höfum átt mjög gott samstarf við þetta fyrirtæki<br />

í yfir áratug og hurðirnar frá Garaga henta vel við<br />

íslenskt verðurfar og eru þekktar fyrir þéttleika<br />

sinn.<br />

Bílskúrshurðaopnararnir frá MotorLift eru einnig<br />

vel þekktir og hafa verið seldir í áratugi á Íslandi.<br />

Við bjóðum upp á ýmsa aukahluti fyrir þá, t.d.<br />

fjarstýringar, framlengingar og veggrofa Þeir eru<br />

seldir í verslunum okkar um land allt.<br />

Allar upplýsingar um bílskúrs- og iðnaðarhurðir sem<br />

og rafmagnsopnara fyrir þær er hægt að nálgast í<br />

Timburmiðstöð Húsasmiðjunnar í Grafarholti og í<br />

timbursölum Húsasmiðjunnar um land allt. Hægt er<br />

að senda fyrirspurnir á bilskurshurdir@husa.is.<br />

Hurðir og gluggar<br />

65


Gólfefni<br />

Þegar hugað er að gólfefnum á íbúð,<br />

sumarhús eða annað er margt sem þarf<br />

að taka inn í reikninginn. Eftir hverju er<br />

verið að leita? Á að setja viðar- eða<br />

plastparket, á að flísaleggja eða á að velja<br />

aðra lausn.<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> selur hágæða viðarparket frá Weitzer<br />

(Austurríki) og Tarkett (Svíþjóð). Einnig plastparket<br />

frá Egger (Austurríki). Í Húsasmiðjunni er einnig<br />

mikið úrval af flísum. Við bjóðum eingöngu upp á<br />

flísar sem framleiddar eru á Spáni eða Ítalíu.<br />

Viðarparket<br />

Weitzer<br />

Weitzer parket uppfyllir óskir flestra kaupenda.<br />

Þessi margverðlaunaði Austurríski framleiðandi<br />

býður upp á eina sterkustu fáanlegu krækju í 3 laga<br />

efni í dag. Fagmenn gefa Weitzer toppeinkunn, því<br />

parketið er framleitt með hliðsjón að því að einn<br />

maður leggi það. Yfirborðsmeðferð Weitzer gerir<br />

það að verkum að kaupandi þarf að hafa lítið sem<br />

ekkert fyrir því að halda parketinu í upprunalegu<br />

horfi. Svo skemmir ekki fyrir að Weitzer parket er<br />

mjög fallegt efni.<br />

(www.weitzer-parkett.com/en)<br />

66<br />

Tarkett<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> bíður upp á Rumba línuna frá<br />

Tarkett. Rumba línan er með 2,5 mm spónþykkt<br />

(13mm heildarþykkt) í stað hefðbundinnar 3,5-4<br />

mm þykktar. Samt sem áður er þessi lína í mjög<br />

háum gæðaflokki og yfirborðsmeðferðin sú sama<br />

og á öðrum línum frá framleiðandanum, þ.e.<br />

meðhöndluð með Proteco lakki sem er eitt það<br />

sterkasta á markaðnum.<br />

(www.tarkett-floors.com)<br />

Mismunandi yfirborð á<br />

plastparketi frá Egger<br />

Náttúruleg viðaráferð (Natural Pore)<br />

Yfirborð sem kallar á snertingu. Fínlegar<br />

æðarnar í viðnum undirstrika viðaráferðina og<br />

gera gólfið líflegra.<br />

Olíuborið (Oiled)<br />

Áferð sem er verulega öðruvísi. Flott og um<br />

leið mött áferð, sem undirstrikar eiginleika<br />

viðarins, en er um leið silkimjúk í snertingu.<br />

Líflegt yfirbragð (Rustic)<br />

Djúpar æðarnar í viðnum undirstrika líflegt og<br />

“rústik” yfirbragð viðarins, sem gefur honum<br />

kraftmikinn svip.<br />

Vel notað gólf (Used Look)<br />

Merkjanlegur og áþreifanlegur munur á milli<br />

mattra og gljáandi flata á yfirborði gefa viðnum<br />

þetta hlýlega yfirbragð, sem er eins og á<br />

gólfum eftir áralanga notkun.<br />

Mött áferð (Velvet Matt)<br />

Flauelsmjúk áferðin gerir sitt til þess að<br />

þetta parket skapar sitt eigið yfirbragð og<br />

stemmningu.<br />

Viðaráferð (Woodline)<br />

Náttúrulegt yfirbragð undirstrikar glæsileika<br />

og fágun viðarmynstra og lyftir þeim í hæstu<br />

hæðir.<br />

Flísaáferð (Ceramic)<br />

Flísaáferðin gefur alvöru flísum ekkert eftir.


Plastparket<br />

EGGER<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> selur eingöngu plastparket framleitt í Evrópu af viðurkenndum framleiðendum, sem uppfylla<br />

þær ströngu kröfur sem gerðar eru til svona efnis. Egger er einn af stærstu framleiðendum á plastparketi<br />

í Evrópu. Við seljum mjög breiða línu plastparkets til að uppfylla þarfir sem flestra. Það sem skiptir einna<br />

mestu við val á plastparketi er notkunarflokkurinn, þeir eru sex talsins.<br />

Til heimilisnota (e. Domestic):<br />

Klassi 21 (t.d. svefn- og gestaherbergi), Klassi 22 (stofa, borðstofa og gangar), Klassi 23 (Forstofur, eldhús o.þ.h.)<br />

Egger framleiðir eingöngu svokallaðan stofnanna og fyrirtækjaflokk (e. Commercial)<br />

Notkunarflokkur EN 13329-31<br />

Heimili: Mikil umferð (e. heavy use),<br />

Verslanir og skrifstofur: Hófleg umferð (e. moderate use).<br />

Notkunarflokkur EN 13329-32<br />

Heimili: Mikil umferð (e. heavy use),<br />

Verslanir og skrifstofur: Miðlungs umferð (e. medium use).<br />

Notkunarflokkur EN 13329-33<br />

Heimili: Mikil umferð (e. heavy use),<br />

Verslanir og skrifstofur: Mikil umferð (e. heavy use).<br />

Þegar verið er að gera verðsamanburð á plastparketi þarf að hafa í huga að eftirfarandi þættir geta leitt til<br />

mismunandi verðs:<br />

Mynstrið: Hvort notuð er filma eða prentað beint á borðið<br />

Yfirborðið: Egger bíður upp á mörg mismunandi yfirborð, t.a.m. Rustic eða Matt<br />

Notkunarflokkurinn: Hvort um sé að ræða flokk 31, 32 eða 33.<br />

Þykkt: Í dag eru í boði hjá Húsasmiðjunni 6, 7 eða 8mm plastparket.<br />

Fösun: Er efnið fasað og þá á 2 hliðum eða 4.<br />

Krækjan: Í dag er boðið upp á tvær krækjur PRO clic! og JUST clic!<br />

(www.egger-efp.com)<br />

Flísar<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> býður upp á mjög breitt og gott úrval af flísum. Það sem hafa þarf í huga varðandi val á<br />

flísum er að þær þoli þær aðstæður sem þú ert að leitast eftir. Við seljum eingöngu flísar frá viðurkenndum<br />

evrópskum framleiðendum. Okkar helstu birgjar eru:<br />

• Vives, Spáni (vivesceramica.com)<br />

• Vidrepur, Spáni (www.vidrepur.com)<br />

• Keope, Ítalíu (www.keope.com/en)<br />

• Piemme, Ítalíu (www.ceramichepiemme.it)<br />

Þegar verið er að gera verðsamanburð á flísum þarf að hafa eftirfarandi í huga:<br />

• Keramik flísar, eru þær úr rauðum eða hvítum leir<br />

• Postulín flísar, eru þær gegnheilar, glerjaðar eða litaðar<br />

• Hornréttar eða náttúrulegar, er búið að skera þær hornrétt<br />

• Réttar upplýsingar, láttu sölumanninn vita við hvaða aðstæður á að nota flísarnar.<br />

Gólfefni<br />

67


Útiljós, Nice<br />

Zink, innfellt í þakkant,<br />

GU10, 50W, gatastærð 8 sm<br />

Vnr. 6003260<br />

68<br />

Útiljós, Nice<br />

Kopar, innfellt í þakkant,<br />

M/7W, sparpera, gatastærð 8 sm<br />

Vnr. 6003195<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Hugsaðu fyrir öllu<br />

Fallegan garð má á auðveldan hátt gera<br />

enn glæsilegri með fallegri garðlýsingu<br />

sem skapar skemmtilegt umhverfi þegar<br />

farið er að rökkva. Ljóskerin geta verið af<br />

mörgum gerðum, há eða lág, allt eftir því<br />

hvað hentar.<br />

Mikilvægt er að gera sér grein fyrir því áður en<br />

hafist er handa við skipulagningu og frágang<br />

garðsins, hvort og hvar koma á fyrir lýsingu. Áður<br />

en byrjað er á að undirbúa garðlýsingu getur það<br />

margborgað sig að leita ráða hjá fagmönnum. Með<br />

þeim hætti er hægt að komast hjá vandamálum<br />

þegar byrjað er á verkinu. Góður frágangur á<br />

lögnum tryggir öryggi og meiri endingu, auk þess<br />

sem þá er tryggt að þær verði ekki fyrir öðrum<br />

framkvæmdum í garðinum.<br />

Falleg garðlýsing eykur á ánægjuna yfir því að<br />

skapa fallega garð, sem hægt er að njóta allan<br />

ársins hring, jafnt á mildum haustkvöldum og í<br />

snjónum að vetri til.<br />

Veggljós, Birmingham<br />

Stál/plast, E27/20W, IP44<br />

Vnr. 6003145<br />

Útiljós, Birmingham<br />

Stál/plast, hæð 79,5 sm,<br />

E27/20W, IP44<br />

Vnr. 6003146


Mikilvægt er að gera ráð fyrir raflögnum<br />

áður en pallurinn er klæddur.<br />

Útiljós, Milazzo*<br />

Ál/plexigler, hæð 20 sm<br />

16LED/3W/3,2V<br />

Vnr. 6002040<br />

*takmarkað magn<br />

Útiljós, Milazzo*<br />

Ál/plexigler, hæð 40 sm<br />

16LED/3W/3,2V<br />

Vnr. 6002041<br />

Útiljós á vegg,<br />

Edinburgh<br />

Stál/plexigler<br />

16LED/3W/3,2V, IP44<br />

Vnr. 6003140<br />

Útiljós, Edinburgh<br />

Stál/plexigler, hæð 40 sm<br />

16LED/3W/3,2V<br />

Vnr. 6002038<br />

Útiljós, Graz<br />

Stál/plexigler<br />

16LED/3W/3,2V, IP44<br />

Vnr. 6001507<br />

Útiljós á vegg,<br />

Graz<br />

Stál/plexigler<br />

16LED/3W/3,2V, IP44<br />

Vnr. 6001505<br />

Garðlýsing<br />

Útiljós, Graz<br />

Stál/plexigler<br />

16LED/3W/3,2V, IP44<br />

Vnr. 6001506<br />

69


Útiljós, Cleveland<br />

E27/40W<br />

Vnr. 6002058-60<br />

70<br />

Útiljós, niður<br />

Svart stál,<br />

2 x GU10/35W, IP44<br />

Vnr. 6010466<br />

Útiljós, upp og niður<br />

Koparl,<br />

2 x GU10/35W, IP44<br />

Vnr. 6010310<br />

Útiljós, Bremen<br />

ál, 2 x GU10/75W<br />

Vnr. 6001335<br />

Útiljós, upp og niður<br />

Svart stál,<br />

GU10/35W, IP44<br />

Vnr. 6010467<br />

Útiljós, niður<br />

Kopar,<br />

GU10/35W, IP44<br />

Vnr. 6010311<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Sparperur<br />

Hægt er að nota sparperur í flestar gerðir útiljósa.<br />

Kosturinn við þær er langur endingartími og mikið<br />

ljósmagn miðað við orkunotkun.<br />

Sparperur eru fáanlegar frá 5W upp í 18W.<br />

Uppgefinn endingartími þeirra er 8.000 klst.<br />

5W E14 samsvarar 25 W glóperu, 8W E27 = 40<br />

W, 11W E27 = 60 W, 14 W E27 = 75 W og 18 W<br />

E27 = 100 W.<br />

Vnr: 6189330/6189333/6189336/6189339/6189342<br />

Sparperur með ljósnema<br />

11W og 15W E27. Henta vel í útiljós, garðljós og á<br />

bílastæðum þar sem birtan sér um að kveikja og<br />

slökkva ljósin. Endingartími er 20.000 klst.<br />

Vnr. 6130679/6130680<br />

Halogenperur<br />

GU10. Mikið notaðar í kastara<br />

og innfelld ljós. 35 og 50W.<br />

Vnr. 5881480-81


Útiljós á vegg<br />

Vilmer<br />

18x25 sm,<br />

GU10/35W, IP44<br />

Vnr. 6010733<br />

Útiljós, Vilmer<br />

Hæð 100 sm,<br />

GU10/35W, IP44<br />

Vnr. 6010734<br />

Jarðstrengur fyrir garðljós.<br />

Þegar gengið er frá garðlýsingu eða lýsingu við<br />

bílastæði verður að gæta þess að nota rétta gerð af<br />

rafmagnskapli til tengingar. Aðeins á að nota kapal sem<br />

er ætlaður til þess að vera í jörð. Ef þörf er á aukinni<br />

vernd má leggja kapalinn í hefðbundin vatnsrör úr<br />

svörtu plasti, en alls ekki nota rafmagnsrör sem eru<br />

ætluð til nota innanhúss.<br />

Vnr. 6082100<br />

Útiljós, Arvid<br />

Niður,<br />

GU10/35W, IP44<br />

Vnr. 6010738<br />

Útiljós, Arvid<br />

Upp og niður,<br />

GU10/35W, IP44<br />

Vnr. 6010737<br />

Útiljós, Peking<br />

Ál/gler, E27/100W<br />

Vnr. 6001331-2<br />

Garðlýsing<br />

71


Blómaskel<br />

Blá, fín granít, 6-7 manna<br />

Heildarbreidd 194x194 cm<br />

Dýpt í miðju 82,5 cm, dýpt að<br />

setbekk 56 cm<br />

Vnr. 8070617<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

72<br />

Heitir pottar<br />

Heitur pottur er frábær viðbót við pallinn, hvort sem er við heimahús eða sumarbústaði.<br />

Hægt er með einföldum hætti að koma honum fyrir. Í megin atriðum er um tvær gerðir<br />

potta að ræða, rafhitaða potta sem eru með öllum búnaði og skeljar, sem tengdar eru<br />

við heitt vatn, sem settar eru niður í pallinn eða stéttina. Skeljar geta verið með eða án<br />

nudds.<br />

Samkvæmt byggingarreglugerð má ekki fella potta að fullu niður í pallinn eða jörð vegna hættu fyrir<br />

smábörn. Því þarf að ganga þannig frá niðurfelldum pottum að þeir sitji vel og örugglega og ganga<br />

síðan frá þeim hluta sem stendur upp úr jörð eða palli. Sé pottur felldur niður í pall eða stétt verður<br />

efri brún að standa hið minnsta 40 sm upp úr pallinum eða stéttinni. Samkvæmt byggingarreglugerð<br />

verður heitur pottur að vera með læsanlegu loki.<br />

Áður en heitum potti er valinn staður verður að huga að því að hann liggi vel við sól, ef þess er kostur,<br />

en þó án þess að taka upp besta sólbaðssvæðið. Einnig þarf að hyggja að lagnaleiðum fyrir að- og<br />

frárennsli ef um skeljar er að ræða. Margir vilja skerma pottinn af og njóta þess í næði að slaka á<br />

í pottinum. Þó ber að hafa í huga að það flokkast undir öryggisatriði að hægt sé að fylgjast með<br />

pottinum frá húsinu um eldhús- eða stofuglugga, ef börn eru á heimilinu, en rétt er að undirstrika að<br />

minni börn noti aldrei heita potta án aðgæslu fullorðinna.


Staðsetning á heitum pottum<br />

Heiti potturinn þinn getur verið staðsettur hvort heldur utan eða innandyra, á stétt eða palli. Eftirfarandi<br />

upplýsingar geta hjálpað þér að finna rétta staðsetningu fyrir pottinn. Þegar þú tekur ákvörðun,<br />

mundu að rafhitaða nuddpotta er hægt að nota allt árið um kring, jafnt á sólríkum sumardögum sem<br />

frostköldum vetri. Margir eigendur Hydropool nuddpotta hafa vitnað um hve notalegt er að nota<br />

pottana á vetrartíma þegar frostið og hríðin lemur umhverfið.<br />

Staðsetning innandyra<br />

Ef einhverjum af fjölskyldumeðlimum þínum líkar ekki vetrarveðrið eða ef útisvæðið er ekki nægilega<br />

stórt, þá getur staðsetning pottsins innandyra verið góður valkostur. Þá þarf að vera nægilega stórt<br />

herbergi fyrir pottinn, eða að staðsetja hann í glerhýsi við húsið.<br />

Ef þú ert að hugsa um staðsetningu innandyra, þá framleiðir Hydropool ákveðna gerð af pottum sem<br />

eru lægri, og potta í tveimur hlutum sem auðvelt er að flytja og koma fyrir innanhúss þegar á réttan<br />

stað er komið þá er ekkert annað að gera en setja pottinn saman og allt er tilbúið.<br />

Þessir lágu og sundurteknu pottar eru hannaðir fyrir þröngar dyr og erfiða aðkomu. Hæðin úr sæti upp<br />

á brún er sú sama og í venjulegum pottum.<br />

Sölumenn Húsasmiðjunnar geta pantað fyrir þig potta án trégrindar.<br />

Benar Edeltreolje<br />

Lituð sérviðarolía fyrir viðarvörn á veggjaklæðningu úr<br />

harðviði, tréhúsgögn úr tekk eða mahóní o.fl. úr harðviði.<br />

Olían verndar gullið yfirbragð viðarins og verndar gegn<br />

útfjólubláum geislum sólar. Benar edeltræeolje nær góðri<br />

bindingu við yfirborð viðarins og tryggir jafnt niðurbrot.<br />

Hindrar yfirborðsmyglu<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> býður upp á glæsilega línu nuddpotta frá Hydropool í Kanada. Um<br />

er að ræða fullbúna potta með góðu nuddi, einhverri bestu hreinsun sem völ er<br />

á og 3 kW hitara. 4 og 5,5 kW hitarar einnig fáanlegir.<br />

Allir pottar með vatnsnuddi, hreinsikerfi, ljósi og rafhitun.<br />

Sedrus viðarklæðning, mikil einangrun og hart lok. Lyfta fyrir lok fáanleg.<br />

Sótthreinsunarbúnaður og innbyggður klórskammtari í öllum pottum.<br />

15 - 44 vatnsnuddsstútar.<br />

Val um loftnudd.<br />

Margar stærðir, gerðir og litir. Kappkostum góða þjónustu.<br />

Með eða án legubekks.<br />

Auka síur í nuddpotta.<br />

Tæmist fullkomlega með dælingu.<br />

Garðslanga til fyllingar og frárennslis.<br />

Auðvelt að koma fyrir.<br />

Einnig bjóðum við upp á pottaskeljar til að setja í pall eða jörð.<br />

Komið í verslanir okkar og fáið frekari upplýsingar.<br />

Heitir pottar<br />

73


Heitir pottar<br />

tengdir hitaveitu<br />

Fyrir þá sem vilja koma upp heitum potti við<br />

heimilið eða frístundahúsið með minni tilkostnaði<br />

er valkosturinn að nota einfalda setlaug, oftast<br />

kallaðar “skeljar”.<br />

Slíkar setlaugar eru til í nokkrum stærðum og<br />

gerðum, þær minnstu eru fyrir tvo til þrjá í einu<br />

og eru nánast framlenging á heimilisbaðkerinu.<br />

Stærri setlaugarnar eru með pláss fyrir fleiri, og<br />

þá yfirleitt með flóknari stjórnbúnaði. Allar þessar<br />

setlaugar eiga það sameiginlegt að í þær er látið<br />

renna heitt vatn með hæfilegu hitastigi, og að<br />

lokinni notkun er vatnið tæmt úr þeim, eða haft<br />

er stöðugt rennsli af vatni í pottinn til að hann<br />

sé ávallt tilbúinn til notkunar. Stofnkostnaður<br />

á setlaugum er verulega mikið lægri en við<br />

rafhitaða potta.<br />

74<br />

Inntaksjárn<br />

Fyrir 3/4” loka<br />

Vnr. 8951420<br />

Setlaug með stjórnbúnaði<br />

Loki<br />

3. Vega 3/4”<br />

Vnr. 8952495<br />

Frágangur á skeljum, eða stærri setlaugum, er<br />

svipaður og við einfaldari setlaugar, en þær stærri<br />

eru yfirleitt með stjórnbúnaði sem bæði veita<br />

meiri þægindi og um leið öryggi í notkun, því ef<br />

bilun verður í hitastýringunni (1) sér segulloki (2)<br />

og hitanemi (3) um að loka fyrir innstreymi vatns í<br />

pottinn og tryggir þannig að of heitt vatn geti ekki<br />

streymt inn í hann. Setlaug með svona búnaði er<br />

dýrari kostur en einföld setlaug sem notar aðeins<br />

hitastýrð blöndunartæki en veitir bæði meiri<br />

þægindi og öryggi.<br />

Sjá nánar um stýribúnað fyrir setlaugar á bls. 48<br />

Einföld setlaug<br />

Minnstu setlaugarnar, sem nota hitaveituvatn,<br />

kalla ekki á flókinn búnað, því aðstreymi á heita<br />

vatninu er stjórnað með hitastýrðu blöndunartæki<br />

og frárennslinu með einföldum loka.<br />

Setlauginni er komið fyrir á þjappaðri frostfrírri<br />

fyllingu. Frárennsli er tengt við frárennslislögn og<br />

lokinn hafður aðgengilegur.<br />

Skýringar:<br />

1. Loki sem stillir hitastig á vatni<br />

2. Segulloki sem lokar fyrir innstreymi vatns, tengdur<br />

við hitanema og rofa.<br />

3. Hitanemi sem skynjar hitastig vatns sem streymir<br />

inn í pottinn.<br />

4. Rofi til að bæta vatni í pottinn og skerpa á hitastigi.<br />

�<br />

�<br />

�<br />

5. Hitamælir (0-100°C) sem sýnir hitastig vatns sem<br />

streymir inn í pottinn.<br />

6. Yfirfall með tappa, sem gerir mögulegt að hafa lægri<br />

vatnshæð í pottinum.<br />

7. Tæmingarloki.<br />

8. Yfirfall úr potti, tengt við affall með vatnslás.<br />

9. Innstreymi vatns (heitt og kalt).<br />

�<br />

�<br />

�<br />

�<br />

�<br />


Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Model Keitele<br />

Stærð: 2000x3800 mm<br />

Verönd: 1000x3800 mm<br />

Bjálkar: 45x135 mm<br />

Ofn: 8,0kW 1. fasa<br />

Vnr. 599210<br />

Gufubaðshús og<br />

gufubaðsklefar<br />

Hjá frændum okkar á Norðurlöndum, og þá<br />

sérstaklega í Finnlandi, er löng hefð fyrir því að<br />

vera með gufubað í frístundahúsum, eða sem<br />

sjálfstæð gufubaðshús. <strong>Húsasmiðjan</strong> er með<br />

tvær gerðir sjálfstæðra gufubaðshúsa með<br />

rafkynntum ofni í boði, auk þess sem hægt er<br />

að fá gufublaðsklefa sem sjálfstæða einingu,<br />

sem hægt er að koma fyrir á heimilinu eða í<br />

frístundahúsinu.<br />

Það er því ekkert til fyrirstöðu að koma sér upp<br />

gufubaði á heimilinu eða sérstöku gufubaðshúsi á<br />

fallegum stað við frístundahúsið og láta þreytuna<br />

líða úr sér í lok dagsins.<br />

Model Kuikka<br />

Stærð: 2000x2000 mm<br />

Verönd: 1000x2000 mm<br />

Bjálkar: 45x135 mm<br />

Ofn: 8,0kW 1. fasa<br />

Vnr. 599200<br />

Gufubaðsklefi<br />

Stærð: 1945x1505 mm<br />

Grenipanill að innan og utanverðu<br />

Hurð: 70x190 cm<br />

Ofn: 6,0kW 1. fasa<br />

Allir fylgihlutir fylgja: Fata, hitamælir, ljós<br />

Kemur í einingum og tekur um 4 klst. að setja saman<br />

Eigum einnig ýmsar stærðir og sérpöntum<br />

Vnr. 599100<br />

Gufubaðshús og gufubaðsklefar<br />

75


Gasgrill, Weber<br />

Q120 Ferðagrill<br />

Vnr. 3000247<br />

76<br />

Grillað í garðinum eða á pallinum...<br />

Í hugum margra er það hápunktur þess að njóta sælureits að eiga góða stund í garðinum eða á<br />

pallinum og grilla. Það að eiga grill er í dag sjálfsagður kostur í hugum flestra og þá nægir að eiga<br />

afdrep til að grilla, hvort sem það er á svölunum, á pallinum eða í sérgerðu grillhorni í garðinum.<br />

Við hönnun garða í dag er farið að taka tillit til þessara þarfa og margar skemmtilegar lausnir eru<br />

til þar sem vel hefur tekist til við að sameina útivistarsvæði fjölskyldunnar og aðstöðu til að grilla. Í<br />

margbreytilegri veðráttu hér á landi skiptir mestu máli að staðsetja grillið, á pallinum eða í garðinum,<br />

þannig að þar sé skjól í sem flestum vindáttum, og jafnframt að sá sem er að grilla sé í góðu sambandi<br />

við þá sem eru að njóta útiverunnar.<br />

Það er mikilvægt að staðsetja grillið þannig að ekki sé eldhætta frá því og jafnframt að reykur frá því<br />

leiti ekki inn um opinn glugga eða hurð og verði þannig til óþæginda.


Létt og meðfærilegt gasgrill, stór<br />

grillflötur<br />

Postulín-glerungshúðuð grillgrind úr<br />

pottstáli, tvískipt<br />

Hitamælir í loki<br />

2 ryðfríir brennarar, hentar vel fyrir<br />

óbeina grillun<br />

Brennari: 6,35 kW/h-21.700 BTU<br />

Heildar utanmál með lok opið:<br />

140,9x140,3x76,2 sm<br />

Grillflötur: 63x45 sm<br />

Grillvagn er úr glerstyrktri nælon<br />

umgjörð, með niðurfellanlegum<br />

hliðarborðum<br />

Slanga og tengi fyrir gaskút<br />

Þrýsti-uppkveikjurofi<br />

Álbakki fyrir fitu<br />

Gaskútur fylgir ekki<br />

Litur: Titanium<br />

Vnr. 3000253<br />

Nett og meðfærilegt gasgrill<br />

Frábært í ferðalagið eða heima við<br />

Postulín-glerungshúðuð grillgrind úr pottstáli<br />

Utanmál: 36x80, 5x46 sm<br />

Grillflötur: 54x39 sm<br />

Ryðfrír brennari 3,51 kW/h - 12.000 BTU<br />

Þrýsti - uppkveikjurofi<br />

Álbakki fyrir fitu<br />

Gaskútur fylgir ekki<br />

Samanbrjótanlegur hjólavagn fáanlegur<br />

Vnr. 3000259<br />

Grill<br />

77


78<br />

Kryddkvörn Vnr. 2999491<br />

Grilláhaldasett Vnr. 2999408<br />

Þráðlaus kjöthitamælir Vnr. 2999416<br />

Hnífabrýni Vnr. 2999497<br />

Ljós á handfang Vnr. 2999455<br />

Rifjagrind Vnr. 2999454<br />

E310<br />

3 ryðfríir brennarar: 11,0 kW/h<br />

- 36.000 BTU<br />

Samhæfður kveikjari (Crossover<br />

ignition system)<br />

Postulín-glerungshúðaðar grillgrindur<br />

Postulín-glerungshúðaðar bragðburstir<br />

(Flavorizer bars)<br />

Postulín-glerungshúðað lok<br />

Þykk álsteypa í botni og hliðum í loki<br />

Skápur með ryðfríum hurðum<br />

Innfeldur gráðuhitamælir<br />

Grillflötur: 61x44 sm<br />

Efri grind: 61x12 sm / + 58x8 sm<br />

4 hjól - 2 læsanleg<br />

Heildar utanmál með lok opið:<br />

160x137x76 sm<br />

Þrýsti-uppkveikjurofi<br />

Álbakki fyrir fitu<br />

Gaskútur fylgir ekki<br />

Afhent ósamsett<br />

Litur: Svart<br />

Vnr. 3000266<br />

E310 Premium<br />

3 ryðfríir brennarar: 11,0 kW/h<br />

- 36.000 BTU<br />

Rafstýrður kveikjari (Crossover<br />

ignition system)<br />

Ryðfríar grillgrindur<br />

Ryðfríar bragðburstir (Flavorizer bars)<br />

Postulín - glerungshúðað lok<br />

Þykk álsteypa í botni og hliðum í loki<br />

Hurðir á skáp, sprautaðar svartar<br />

Innfeldur gráðuhitamælir<br />

Grillflötur: 61x44cm<br />

Efri grind: 61cmx12 sm<br />

4 hjól - 2 læsanleg<br />

Heildar utanmál með lok opið:<br />

157x135x76 sm<br />

Álbakki fyrir fitu<br />

Gaskútur fylgir ekki<br />

Afhent ósamsett<br />

Litur: Svart<br />

Vnr. 3000267


*takmarkað magn<br />

S420*<br />

4 ryðfríir brennarar: 14,3 kW/h<br />

- 48.800 BTU<br />

1 innfeld gas hliðarhella 3,51 kW/h<br />

- 12.000 BTU<br />

Rafstýrður kveikjari fyrir hvern<br />

brennara (Snap Jet)<br />

Ryðfríar 9,5mm stál grindur<br />

Ryðfríar bragðburstir (Flavorizer bars)<br />

Ryðfrítt stál lok<br />

Einangrandi innra byrði í loki<br />

Þykk álsteypa í botni og hliðum í loki<br />

Hurðir á skáp úr stáli<br />

Innfeldur gráðuhitamælir<br />

Grillflötur: 70x49 sm<br />

Efri grind: 67x13 sm<br />

4 hjól - 2 læsanleg<br />

Heildar utanmál með lok opið:<br />

145x168x76 sm<br />

Álbakki fyrir fitu<br />

Gaskútur fylgir ekki<br />

Afhent ósamsett<br />

Litur: Stál<br />

Vnr. 3000257<br />

Kolagrill, Weber One Touch Gold, 57 sm Vnr. 2999905<br />

Grill<br />

79


80<br />

Pizzupanna,<br />

Grillpro<br />

Vnr. 2990330<br />

Grilltangasett,<br />

Grillpro<br />

Vnr. 2999319<br />

Grilltangasett<br />

Vnr. 3901470<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Kolagrill<br />

Vnr. 2990271<br />

Grillspray<br />

Þolir hita upp<br />

að 750º C,<br />

svart, állitað<br />

Vnr. 3000229<br />

Kolagrill<br />

35 sm<br />

Vnr. 2999904<br />

Omega 200<br />

6.2 Kw<br />

Grillflötur 50x36cm<br />

Tvískiptur brennari<br />

Flame tamer hlíf yfir brennara<br />

Emeleruð grillgrind<br />

Hitagrind, hliðarborð,<br />

neistakveikja, þrýstijafnari<br />

Gaskútur fylgir ekki<br />

Vnr. 3000235


Burny gasgrill<br />

Gasgrillin frá Burny eru hönnuð miðað við<br />

áralanga reynslu af notkun á gasi til að grilla.<br />

Hárrétt staðsetning á brennurum úr ryðfríu stáli<br />

með sérstaka hlíf yfir hverjum brennara tryggir að<br />

hitaflæðið frá loganum sé jafnt að grillgrindinni.<br />

Hlífin sér jafnfram um að beina feiti sem lekur<br />

niður framhjá loganum, og dregur þannig úr<br />

hættu á að það kvikni í feitinni.<br />

Burny-grillin eru með hitamæli í loki sem gefur til<br />

kynna hvert hitastigið er inni í grillhólfinu<br />

Emeleruð grillgrindin tryggir að auðvelt er að<br />

hreinsa grillgrindina að matreiðslu lokinni.<br />

Stór hjól vinstra megin, og minni læsanleg hjól<br />

hægra megin, sem hægt er að snúa í allar áttir,<br />

tryggja að auðvelt er að færa grillið á hentugan<br />

stað þegar nota á það, en renna síðan aftur í skjól<br />

þegar búið er að grilla.<br />

Val á grilli<br />

Gott grill á að gefa frá sér góðan hita yfir allan<br />

flötinn, vera með möguleika á að stjórna hitanum<br />

og með grillgrind úr þykku efni. Kolagrillin gefa frá<br />

sér mesta hitann, en það tekur lengri tíma að hita<br />

þau. Opið grill hentar ágætlega til að grilla pylsur,<br />

kjötsneiðar og grillspjót. Rafmagnsgrill hita minna<br />

en önnur grill, og henta aðeins fyrir einfaldar<br />

grillmáltíðir og lítið magn í einu.<br />

Gasgrillin mæta öllum þessum þörfum. Það<br />

hitnar fljótt og það þarf ekki að nota kveikivökva<br />

og þú sleppur við reykinn. Gasgrill eru oftar en<br />

ekki með fleiri en einum brennara og það er hægt<br />

að stýra hitastiginu stiglaust, og það er hægt að<br />

grilla jafnt með lokið upp eða niðri. Lokað gasgrill<br />

gefur meiri hita.<br />

Það á að vera gaman að grilla og ein besta leiðin<br />

til þess er að nota gasgrill frá Sunwind. Fátt er<br />

skemmtilegra en að grilla á góðum sumardegi.<br />

Takið ykkur góðan tíma og ekki grilla af of<br />

miklum krafti. Með gasgrilli nærðu að stilla hitann<br />

nákvæmlega eins og hann á að vera og það er<br />

fljótlegt að hækka hann eða lækka eftir þörfum.<br />

Burny Sizzler 200<br />

Grillflötur 44x50cm<br />

Hitagrind 44x14cm<br />

2 Ryðfríir brennarar 10.0 kW 34.600BTU<br />

“Flame tamer” hlíf yfir brennurum<br />

Hjálmur með postulínsemeleringu<br />

Grillið og grillgrindin er húðað með<br />

postulínsemeleringu sem gefur góða<br />

vörn gegn háum hita og ryði.<br />

Stór hjól vinstra megin, og minni<br />

læsanleg hjól hægra megin.<br />

Stærð (BrxDxH): 118 x 66 x 110 cm..<br />

Vnr: 3000272<br />

Burny Sizzler 300<br />

Rafkveikja<br />

Grillflötur 62x50cm<br />

Hitagrind 62x14cm<br />

3 Ryðfríir brennarar 15.0 kW 52.000BTU<br />

“Flame tamer” hlíf yfir brennurum<br />

Hjálmur með postulínsemeleringu<br />

Grillið og grillgrindin er húðað með<br />

postulínsemeleringu sem gefur góða<br />

vörn gegn háum hita og ryði.<br />

Stór hjól vinstra megin, og minni<br />

læsanleg hjól hægra megin.<br />

Stærð (BrxDxH): 135 x 66 x 110 cm.<br />

Vnr: 3000273<br />

Grill<br />

81


Garðsett Vnr. 3899138<br />

Garðstóll Vnr. 3899087<br />

82<br />

Komdu þér vel fyrir<br />

Þegar þú ert búinn að koma þér upp þínum sælureit í garðinum þá eru það garðhúsgögnin<br />

sem setja endapunktinn á verkið. Það er mikið og margvíslegt úrval garðhúsgagna sem<br />

stendur til boða, og valið er því einstaklingsbundið og fer að miklu leyti eftir staðsetningu,<br />

og eins hvort húsgögnin fá húsaskjól yfir veturinn eða þau eru látin standa úti allt árið.<br />

Garðhúsgögn úr vönduðum harðviði hafa rutt sé mjög til rúms á undanförnum árum, en með réttu<br />

og reglulegu viðhaldi er hægt að halda þessum húsgögnum fallegum ár eftir ár. Aðrir velja að leyfa<br />

harðviðnum að veðrast, en þá fær hann á sig allt annað yfirbragð.<br />

Húsgögn úr gerviefnum, einkum plasti hafa einnig notið vinsælda, þau þurfa lítið annað viðhald en<br />

vatn og sápu, og geta staðið úti árið um kring, svo lengi sem þau eru í nokkru skjóli þannig að þau fjúki<br />

ekki til.<br />

Enn ein gerð húsgagna sem henta vel á pallinn og í garðinn eru úr áli og harðviði, þar sem grindin<br />

er úr áli en armar og sessur úr viði. Önnur gerð slíkra húsgagna er sambland af áli og gleri, en þessi<br />

húsgögn hafa það sammerkt að þau kalla á minna viðhald og þola betur íslensk veðrabrigði.


ScanCom<br />

Garðhúsgögnin frá ScanCom eru búin til úr úrvals<br />

harðviði sem kemur úr skógum þar sem fylgst<br />

er náið með því að ekki sé gengið nærri þessum<br />

auðlindum. “Tropical Forest Trust” sem komið<br />

var á laggirnar að tilstuðlan ScanCom fékk “Gift to<br />

the Earth Award” umhverfisverðlaunin frá World<br />

Wildlife Fund árið 2001, sem viðurkenningu á<br />

umhverfisstefnu fyrirtækisins.<br />

Öll harðviðarhúsgögn frá ScanCom eru<br />

meðhöndluð með sérstakri olíu sem á að tryggja<br />

góða endingu og auðveldar að halda þeim<br />

fallegum í fjölda ára með réttri meðhöndlun með<br />

olíu.<br />

Garðhúsgögnin frá ScanCom eru norræn<br />

gæðahönnun smíðuð af handverksmönnum í<br />

Víetnam sem hafa langa reynslu í smíði húsgagna<br />

úr úrvals harðviði.<br />

Garðstóll Vnr. 3899103<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Garðborð, Bradford<br />

150x85 sm<br />

Vnr. 3899086<br />

Garðborð Vnr. 3899079 - Garðstóll Vnr. 3899132 - Pallaefni Vnr. 601200<br />

Garðhúsgögn<br />

83


Garðstóll, staflanlegur Vnr. 3899145<br />

Benar Edeltreolje<br />

Lituð sérviðarolía fyrir viðarvörn á veggjaklæðningu<br />

úr harðviði, tréhúsgögn úr tekk eða mahóní o.fl. úr<br />

harðviði. Olían verndar gullið yfirbragð viðarins og<br />

verndar gegn útfjólubláum geislum sólar. Benar<br />

edeltræeolje nær góðri bindingu við yfirborð viðarins<br />

og tryggir jafnt niðurbrot. Hindrar yfirborðsmyglu.<br />

Vnr. 7053040<br />

84<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Sólbekkur, Formentor<br />

ál/weathertex<br />

Vnr. 3899125<br />

Garðbekkur, Kingsbury<br />

2ja sæta<br />

Vnr. 3899146<br />

Garðborð, Kingsbury<br />

Stækkanlegt, 100x190-230 sm<br />

Vnr. 3899147


Sólbekkur Vnr. 3899121<br />

Geymslukassi Vnr. 3899124<br />

Húsgögnin frá ScanCom eru meðhöndluð<br />

með sérstakri olíu sem tryggir góða<br />

endingu.<br />

Tekkolía<br />

Cuprinol 0,5 ltr, einnig til í úðabrúsa, 0,5 ltr<br />

Vnr. 7053046<br />

Garðstóll m/stillanlegum örmum Vnr. 3899088<br />

Garðborð, Athens<br />

60 sm<br />

Vnr. 3899102<br />

Viðarolía<br />

fyrir tré-garðhúsgögn<br />

Vnr. 3899141<br />

Garðhúsgögn<br />

85


Garðborð<br />

m/glerplötu<br />

Vnr. 11230227<br />

Garðstóll<br />

Vnr. 3899071<br />

*takmarkað magn<br />

86<br />

Garðstóll<br />

Vnr. 11469155<br />

Garðborð<br />

Vnr. 3899030<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Garðborð*<br />

m/4 stólum og sólhlíf<br />

Vnr. 3899131<br />

Garðstóll<br />

Vnr. 3899026<br />

Sólbekkur<br />

Vnr. 3899096


Garðstóll, Papette<br />

m/stillanlegum örmum<br />

Vnr. 3899135<br />

Garðstóll, Tonga<br />

staflanlegur<br />

Vnr. 3899132<br />

Garðstóll, Tonga<br />

staflanlegur<br />

Vnr. 3899133<br />

Garðstóll, Palma<br />

staflanlegur<br />

Vnr. 3899137<br />

Garðhúsgögn<br />

87


88<br />

Prostor sólhlífar<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> kynnir nýja gerð af sólhlífum frá<br />

Prostor í Belgíu. Hægt er velja eina staka sólhlíf<br />

sér fyrir heimilið eða fjórar sólhlífar samtengdar<br />

á einni súlu fyrir kaffihús eða veitingastaði.<br />

Prostor P6 sólhlífarnar eru í boði bæði rafstýrðar<br />

eða þær eru settar upp eða felldlar saman með<br />

handafli, Þegar búið er að fella sólhlífarnar eru<br />

þær varðar fyrir veðri og vindum með góðum<br />

hlífðarpoka. Prostor framleiða einnig vindhlífar<br />

sem er hægt að draga út. Eingöngu sérpantanir.<br />

www.prostor.be<br />

Vindhlífarnar frá Prostor eru dregnar út og festar á vegg<br />

eða súlu eftir því sem við á. Þær henta vel til að loka fyrir<br />

vind á pöllum og görðum, en þegar þær eru inndregnar fer<br />

lítið fyrir þeim.<br />

Geislahitari<br />

Fáðu góðan hita á svalirnar eða pallinn án þess að þurfa<br />

að bíða: Geislahitun er þægileg lausn til að hita upp<br />

svalirnar eða horn á pallinum, því hitarinn sendir frá sér<br />

þægilegan hita um leið og kveikt er á honum. Þægindin<br />

felast í því að hitari sendir frá sé hitageisla án þess að<br />

hita loftið á leiðinni. Hitageislunum er því beint að því<br />

sem á að hita, hvort sem það er fólk, hlutir eða efni.<br />

Útkoman er orkusparandi í raun því ekki er verið að<br />

hita upp loftið í rýminu, og ekki þarf að bíða eftir því að<br />

hitagjafinn hitni, né að hitinn tapist vegna dragsúgs, né<br />

að heita loftið stigi upp.<br />

Geislahitarinn er með þrjár stillingar, sem stýrt er með<br />

rofa, þannig að auðvelt er að stjórna hitanum. Þessi<br />

gerð geislahitara er fest á vegg og tekin niður að notkun<br />

lokinni, ef hann er ekki notaður í lokuðu rými, til dæmis<br />

svölum sem lokað hefur verið með gleri eða í sólstofu,<br />

því hitarinn er ekki rakaheldur.<br />

Til dæmis er hægt að festa geislahitarann á plötu sem<br />

síðan væri hengd á króka á þeim stað sem hann er<br />

notaður, og að notkun lokinni er fljótlegt og auðvelt að<br />

ganga frá plötunni á króka í geymslunni eða bílskúrnum<br />

þegar ekki er verið að nota hann.<br />

Vnr. 2999748-9


Gasyljari*<br />

Útvíður (kónískur) brennari, sem kemur í veg fyrir “kalda<br />

bletti”, þar eð hitinn endurvarpast beint frá innfelldri,<br />

ryðfrírri skál á ytra net, sem gefur betri virkni og sparar<br />

gas. Hitarinn er á hjólum sem auðveldar flutning.<br />

Vnr. 2999717<br />

Öflugur innri hitavarpi<br />

Brennari úr ryðfríu stáli<br />

Öflugur ytri hitavarpi<br />

100% öryggisloki<br />

Kveikjuhnappur<br />

*takmarkað magn<br />

Útiarinn, pottjárn, 110 sm, Vnr. 3899203 Útiarinn, 65 sm, Vnr. 3899202<br />

Vindhanar<br />

24”,<br />

Vnr. 5085650-1<br />

Sveitabjalla<br />

Vnr. 5085657<br />

Fyrir garðinn<br />

89


Fánastöng<br />

6 metra fánastöng úr glertrefjaefni, létt en sterk,<br />

með gullhúðum toppi. Auðvelt að fella niður ef<br />

skipta þarf um fánalínu. Hentar vel við einbýlishús<br />

og sumarbústaði. Fánalína og festing fylgir, en<br />

án fána. (Hægt að sérpanta 7 og 8 metra háa<br />

stöng).<br />

Litur: Hvítur<br />

Vnr: 508000<br />

Auðvelt er að leggja fánastöngina niður ef laga<br />

þarf línuna. Aðeins að losa tvo bolta og þá er<br />

hægt að leggja stöngina niður.<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

90<br />

Íslenski fáninn<br />

á trépriki, 30 x 46 sm<br />

Vnr. 5080013<br />

Íslenski fáninn<br />

á bíl<br />

Vnr. 5080034<br />

Íslenski fáninn<br />

á veggstöng, 1,5 m<br />

Vnr. 5080029/30


Garðborð ósamsett<br />

180x165 sm<br />

Vnr. 600242<br />

*takmarkað magn<br />

Garðborð<br />

45 mm fura,<br />

ósamsett, 180 sm<br />

Vnr. 600243<br />

Blómagrind<br />

Á vegg, ætluð fyrir<br />

skjólveggi, 14,5x20x90 sm<br />

Vnr. 604033<br />

Snúrustaur, 2 stk<br />

300x135 sm.<br />

Ósamsettur.<br />

Vnr. 600060<br />

Snúra<br />

20 m búnt<br />

Vnr. 2625142<br />

Lykkja<br />

Fyrir snúrur<br />

Vnr. 5814115<br />

Garðbekkur<br />

45 mm fura,<br />

ósamsettur, 180 sm<br />

Vnr. 600244<br />

Hringborð, fura*<br />

Þvermál 220 sm,<br />

Vnr. 601565 Art nr. 32213<br />

Vermireitur<br />

L 140 x B 70 x H 28 sm. Hleypir sólarljósinu vel í gegn<br />

og veitir góða einangrun gagnvart kulda. Stillanlegt lok.<br />

Vnr. 604205<br />

Fuglahús<br />

22x23 sm,<br />

hæð 24 sm<br />

Vnr. 604006<br />

Fyrir garðinn<br />

91


Trebitt Terrasebeis<br />

N‡ pallaolía á marka›num sem hefur þann eiginleika a›<br />

a›eins þarf a› bera á þri›ja hvert ár. 15 fallegir litir.<br />

*Hægt er að bera hálfþekjandi Jotun TREBITT OLJEBEIS yfir<br />

þekjandi efni og fá útlit sem er fjarska áþekkt viðarklæðningu<br />

með hálfgegnsærri viðarvörn. Sérstakar leiðbeiningar hjá<br />

sölufólki málningardeilda Húsasmiðjunnar.<br />

92<br />

Viðarvörn<br />

Til þess a› tryggja endingu og fallegt útlit er nau›synlegt a› verja vi›inn gagnvart<br />

áhrifum ve›urs og sólargeisla. Óvarinn vi›ur gránar me› tímanum og þornar upp. Me›<br />

gó›ri vörn, sem getur veri› hálfþekjandi e›a þekjandi, tryggjum vi› lengri endingu og<br />

fallegra yfirbrag› á vi›num.<br />

Flestir kjósa að meðhöndla timburklæðningu með olíubæs, þ.e.a.s. hálfgegnsærri viðarvörn í<br />

einhverjum viðarlit til að halda viðaráferðinni. Þessi efni eru oftast kölluð hálfþekjandi viðarvörn. Ef<br />

klæðningin er máluð með þekjandi efni er það endanleg ákvörðun þar sem ekki verður aftur snúið<br />

ef húsið hefur á annað borð verið málað með lit.* Hér á eftir verða báðir þessir kostir skoðaðir, bæði<br />

þegar um er að ræða meðhöndlun nýs timburs og endurmálun.<br />

Hugið vel að undirvinnunni.<br />

Eins og alltaf þegar um málningarvinnu er að ræða skiptir undirvinnan miklu máli og þegar timbur er<br />

annars vegar þarf að huga að ýmsu. Rakastig í viðnum þarf að vera undir 19% svo efnið nái að smjúga<br />

eðlilega inn í viðinn. Hægt er að fá rakamæla leigða hjá Húsasmiðjunni. Timbur sem ekki hefur verið<br />

gagnvarið ber að grunnfúaverja með TOX eða Gori 22 fyrir eða strax eftir uppsetningu. Allt endatré<br />

þarf að meðhöndla sérstaklega vel tvær til þrjár umferðir. Ef viðurinn hefur staðið óvarinn lengi og<br />

gránað, (vegna útfjólublárra geisla sólarinnar) þarf að slípa allan gráma burtu, en stundum er nóg að<br />

hreinsa hann með Jotun Kraftvask. Ávallt þarf að fjarlægja ryk og önnur óhreinindi.


Hálfþekjandi viðarvörn<br />

Það er aðeins smekksatriði sem ræður því hvort<br />

valið er hálfþekjandi (gegnsætt) eða þekjandi<br />

efni. Flestir bústaðir hér á landi eru meðhöndlaðir<br />

með hálfþekjandi efnum s.s. Gori 44+ eða<br />

Jotun Trebitt sem innihalda alkýðbindiefni,<br />

línolíu og kínverska tréolíu. Það er mjög misjafnt<br />

hversu vel hálfþekjandi efni endast, fer alveg eftir<br />

veðráttu og staðsetningu húsa en oftast þarf að<br />

huga að þeim eftir 2 - 3 ár. Á áveðurshliðum og<br />

þar sem sólin skín mest þarf oft að bera á annað<br />

hvert ár, þar sem viðurinn þornar mikið upp. Ekki<br />

er nauðsynlegt að bera Gori 44+ á með fullum<br />

litstyrk og oft nóg að bera aðeins glært á. Þetta<br />

á ekki við um Jotun Trebitt (sjá leiðbeiningar<br />

framleiðanda) sem er mun endingarmeiri en<br />

Gori 44+.<br />

Þekjandi viðarvörn<br />

Hægt er að velja á milli tvennskonar þekjandi<br />

efna, annars vegar alkýð/olíu byggða á leysiefnum<br />

og akrýlefni byggt á vatnsgrunni. Drygolin<br />

Oljedekkbeis er olíuefni sem leggst þynnra<br />

á viðinn þannig að mótar fyrir viðaræðunum í<br />

gegn. Þetta efni er hægt að nota við lágt hitastig<br />

allt niður í -5°C og er endingartíminn ca. 6 - 8 ár.<br />

Demidekk Dekkbeis er akrýlefni sem leggst<br />

meira eins og málning á viðinn, er slitsterkari,<br />

heldur betur lit og eru kjöraðstæður við málun<br />

+12 til +20°C og rakastig 50%.<br />

Endurmálun<br />

Þegar um endurmálun er að ræða gildir sama<br />

lögmál og um nýmálun að undirvinnan skiptir<br />

miklu máli og hefur oft úrslitaáhrif þegar upp<br />

er staðið. Engu skiptir hversu góð efni eru valin<br />

ef ekki er vandað til undirvinnunar. Almennt<br />

viðhald getur falist í því að fylgjast vel með og<br />

jafnvel bletta reglulega í sjáanleg sár og er því<br />

ekki ætíð um heilmálun að ræða. Það fer töluvert<br />

eftir viðhaldi hversu mikinn undirbúning þarf<br />

en í öllum tilvikum er best að þrífa húsið með<br />

Jotun Kraftvask sem úðað er á og látið standa<br />

í 4 - 5 mínútur áður en það er skolað af. Það<br />

fjarlægir öll óhreinindi og seltu ef um það er að<br />

ræða ásamt því að tryggja betri viðloðun. Alla<br />

lausa málningu þarf að fjarlægja og ef grámi hefur<br />

myndast er betra að hreinsa hann burt. Rakinn<br />

í viðnum þarf að vera undir 19%. Yfirmálun er<br />

síðan framkvæmd á sama hátt og um nýmálun<br />

væri að ræða en þó er ekki alltaf þörf á því að<br />

fara tvær umferðir en það verður hver og einn að<br />

vega og meta.<br />

Gori viðarvörn<br />

Gori 44+ er hálfgegnsæ vi›arvörn á allt timbur og er sérstaklega ætlu› á hefla›ar klæ›ningar.<br />

Fæst í 10 sta›allitum ásamt glæru. GORI 44+ fæst í 0,75 ltr. og í 5 ltr.<br />

Farveløs Lys lud Grøn umbra Lysgra umbra Teak<br />

Mahogni<br />

Nød Pine Sort ibenholt<br />

Ath. Litirnir í þessum bæklingi eru prentaðir og því geta litirnir hér að ofan verið frábrugðnir lit í dós.<br />

Nákvæma litaprufu má nálgast í verslunum Húsasmiðjunnar.<br />

Gori 22<br />

Grunnviðarvörn sérstaklega ætluð til notkunar á nýtt<br />

tréverk úr furu og greni undir GORI 44. Eykur endingartíma<br />

yfirefnis og inniheldur kröftug sveppaeyðandi efni .<br />

Svenskrød Trykimprægneret<br />

grøn<br />

Viðarvörn<br />

93


Sólpallar<br />

Algengasta efnið sem notað er í sólpalla og<br />

verandir er gagnvarin fura sem er ódýr og<br />

hefur verið meðhöndluð með svokallaðri<br />

A-vörn sem myndar græna slikju og er<br />

oftast kallað græna efnið. Það er misjafnt<br />

hversu lengi efnið hefur staðið og hvernig<br />

þurrkunaraðferðin hefur verið hjá framleiðanda<br />

eftir gagnfúavörnina þannig að í vissum tilvikum<br />

er betra láta viðin þorna áður en borið er á. Best<br />

er að bera á timbrið fljótlega eftir uppsetningu og<br />

innan 60 daga skal meðhöndla það með Jotun<br />

Treolje eða Trebitt Terrassebeis sem ganga<br />

vel inn í viðinn. Bera skal tvær umferðir blautt<br />

í blautt og umframefni sem ekki gengur inn í<br />

viðinn skal þurrka af. Pallaolía á ekki að mynda<br />

neina filmu. Nauðsynlegt er að hafa efnið litað<br />

og á því aldrei að nota glæra pallaolíu þar sem þá<br />

fæst aðeins vörn gegn vatni en ekki vörn gegn<br />

sólarljósinu. Gráma er betra að fjarlægja áður en<br />

borið er á pallinn. Best er að koma í veg fyrir að<br />

gengið sé pallinum áður en það fær endanlega<br />

meðhöndlun.<br />

Grunnfúavörn með kröftugum sveppaeyðandi efnum. Oft er<br />

talað um að gagnfúaverja með því að leggja timbur í Tox.<br />

Aðallega ætlað á nýtt og gamalt timbur sem ekki hefur verið<br />

gagnfúavarið. Þegar um viðhald er að ræða og viðurinn er ber<br />

er ráðlagt að nota Visir Grunning sem gefur góða vörn og<br />

frábæra viðloðun. Til bæði glært og brúnt.<br />

94<br />

Vatn eða olía?<br />

Þegar velja skal á milli viðarvarnar sem er vatnsþynnanleg annars vegar og viðarvarnar sem er<br />

byggð á terpentínugrunni hinsvegar, þá er það oft spurning um viðhorf. Báðar gerðir hafa kosti, en<br />

líka ókosti. Mikilvægast er hinsvegar að ómeðhöndlaður viður sem er utanhúss, standi ekki lengi án<br />

meðhöndlunar, því niðurbrotið byrjar strax á fyrsta degi.<br />

Vatnsuppleysanleg viðarvörn frá Gori þarfnast þess að undirlagið sé mjög hreint. Viðarvörnin er með<br />

sveigjanlegt yfirborð, sem vinnur vel með undirlaginu. Hún þornar til þess að gera hratt, þannig að<br />

hægt er að bera á tvær umferðir á einum degi við góðar veðuraðstæður. Verkfæri eru einfaldlega<br />

hreinsuð með vatni og sápu.<br />

Strangari kröfur gagnvart verndun umhverfisins hafa hraðað framþróun málningarefna sem eru<br />

vatnsleysanleg og því vistmildari. Þessi framþróun hefur einnig stuðlað að betri efnum, sem gerir<br />

mögulegt á að skipta frá notkun á efnum sem byggjast á terpentínu yfir í vatnsleysanleg efni og öfugt.<br />

Báðar gerðirnar eru auðveldar í notkun og gefa fallega og endingargóða útkomu.


Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Trebitt oljebeis er öflug hálfþekjandi<br />

olíu-viðarvörn sem hrindir vel frá sér<br />

vatni, styrkir yfirborðið, ver timbrið<br />

fyrir sólarljósi og gefur glansandi áferð.<br />

Fáanleg í yfir 100 litum.<br />

Leiðbeiningar um notkun á viðarvörn<br />

Visir er glær grunnviðarvörn til notkunar<br />

á allt tréverk utanhúss. Byggð á alkýðolíu<br />

ásamt zinkoktati og styrkt með kínverskri<br />

tréolíu. Ekki ætlað undir Gori 44+.<br />

Ástand viðar Sólpallur Skjólveggir, vatnsklæðningar og annað tréverk<br />

Gagnvarinn viður (græna efnið). Lituð<br />

viðarvörn borin á innan 60 daga.<br />

Gagnvarinn viður (glæra efnið). Lituð<br />

viðarvörn borin á innan 2ja vikna.<br />

Viður sem ekki er gagnfúavarinn.<br />

Lituð viðarvörn borin á innan 2ja<br />

vikna.<br />

Jotun Treolje eða Trebitt Terrassebeis<br />

borin á pallinn innan 60 daga, áður<br />

en farið er að ganga á honum.<br />

Nauðsynlegt er að hafa tréolíuna<br />

litaða.<br />

Jotun Treolje eða Trebitt Terrassebeis<br />

borin á pallinn fyrir uppsetningu á<br />

allar hliðar. Nauð-synlegt er að hafa<br />

tréolíuna litaða.<br />

Berið Tox vel á fyrir uppsetningu.<br />

Látið 48 tíma líða áður en lituð tréolía<br />

er borin á. Jotun Treolje eða Trebitt<br />

Terrassebeis er borin á allar hliðar<br />

fyrir uppsetningu.<br />

Gránaður viður. Hreinsa helst allan gráma af yfirborði<br />

með Kraftvask eða vírbusta. Sjá<br />

síðan lið 1-3 hér að ofan.<br />

Jotun Treolje<br />

Langmest selda pallaolía á íslandi. Pallaolía á gagnvarið efni. Fáanleg gullbrún, græn<br />

og einnig í sömu litum og Trebitt hálfþekjandi.<br />

Hálfþekjandi Þekjandi<br />

Hálfþekjandi Trebitt/Gori 44+ er<br />

borið á 2 umferðir. Athugið að græna<br />

gagnfúavörnin hefur áhrif á litinn<br />

þegar notað er hálfþekjandi.<br />

Hálfþekjandi Trebitt/Gori 44+ er<br />

borið á 2 umferðir. Heflaðan við,<br />

undir Trebbit, þarf að grunna með<br />

Visir. Undir Gori 44+ þarf að grunna<br />

með Gori 22.<br />

Nauðsynlegt er að bera Tox/Gori 22<br />

á allar hliðar fyrir uppsetningu. Látið<br />

48 tíma líða áður en Trebitt/Gori 44+<br />

hálfþekjandi er borið á 2-3 umferðir.<br />

Heflaðan við, undir Trebitt, þarf að<br />

grunna með Visir.<br />

Hreinsa helst allan gráma af yfirborði<br />

með Kraftvask eða vírbusta. Sjá<br />

síðan lið 1-3 hér að ofan.<br />

Ein umferð Visir. Síðan tvær umferðir<br />

með Demidekk Dekkbeis eða<br />

Drygolin Oljedekkbeis.<br />

Ein umferð Visir. Síðan tvær umferðir<br />

með Demidekk Dekkbeis eða<br />

Drygolin Oljedekkbeis.<br />

Berið Tox á allar hliðar fyrir<br />

uppsetningu. Látið síðan 48 tíma<br />

líða. Ein umferð Visir. Síðan tvær<br />

umferðir þekjandi Demidekk<br />

Dekkbeis eða Drygolin Oljedekkbeis.<br />

Hreinsa helst allan gráma af yfirborði<br />

með Kraftvask eða vírbusta. Sjá<br />

síðan lið 1-3 hér að ofan.<br />

Viðarvörn<br />

95


Undirvinna og meðhöndlun á tréverki<br />

fyrir akrýlefni<br />

Alla lausa málningu þarf að fjarlægja og síðan hreinsa með Jotun Kraftvask (sjá notkunarleiðbeiningar<br />

á brúsa) og skola af með vatni. Fleti þar sem gróðurmyndun hefur átt sér stað og búið er að hreinsa<br />

þarf að meðhöndla með Jotun Sopp- og Algedreper.<br />

Nýtt timbur<br />

Meðhöndlist fyrir eða strax eftir uppsetningu með Tox og Visir Grunning. Nauðsynlegt er að<br />

bera 3 - 4 umferðir á endatré. Timbur sem hefur staðið ómeðhöndlað í meira en þrjár vikur þarf að<br />

hreinsa með kústi. Ef timbur hefur staðið ómeðhöndlað í meira en átta vikur er best að hreinsa með<br />

Jotun Kraftvask og bursta vel. Síðan er Visir Grunning borinn á og ein til tvær umferðir Demidekk<br />

Dekkbeis.<br />

Timbur meðhöndlað með hálfþekjandi efni<br />

Hálfþekjandi efni eldra en 6 mánaða þarf að athuga vel varðandi viðloðun og vatnsfælni. Ef nauðsyn<br />

þykir þarf að bera á eina umferð með Visir Grunning.<br />

Timbur meðhöndlað með þekjandi efni<br />

Ef sést í hreinan við þarf að grunna þá fleti með Visir Grunning og bletta með Demidekk Dekkbeis.<br />

Síðan málað eina til tvær umferðir.<br />

Visir. Grunnviðarvörn er sérstaklega ætluð til notkunar á nýtt tréverk úr furu og greni en einnig sem<br />

grunnur undir hverskonar málningar á timbur bæði við nýmálun eða þegar um almennt viðhald er að<br />

ræða. Inniheldur kröftug sveppaeyðandi efni .Nauðsynlegur undir akrýlmálningu á nýtt timbur.<br />

Demidekk Dekkbeis. Vatnsþynnanlegt olíuakrýl viðarvarnarefni er ætlað á timbur utanhúss sem<br />

hefur verið grunnað. Heldur mjög vel lit. Bert timbur verður að grunna með Visir Grunning. Gljástig<br />

40 - 55. Mismunandi eftir lit og yfirborði.<br />

Husvask er náttúruvænn hreingerningarlögur<br />

sem er sérstaklega<br />

ætlaður til þrifa utanhúss en er einnig<br />

afbragðs efni til innanhúsnota. Er einnig<br />

hentugur í iðnaðarhúsnæði og um borð<br />

í bátum. Blandað í hlutföllunum 1:20<br />

þ.e. 1 ltr. Husvask á móti 20 ltr. af<br />

vatni. Best er að úða efninu á með t.d.<br />

blómakönnu og láta virka í 5 mínútur<br />

en síðan skola af með vatni. Þeir fletir<br />

sem hreinsaðir eru með Husvask<br />

árlega endast mun lengur.<br />

96<br />

Sopp og Algedreper drepur örverur<br />

og kemur í veg fyrir sveppamyndun.<br />

Þegar búið er fjarlægja gráma, myglu<br />

eða sveppi með Jotun Kraftvask, á<br />

að skola með vatni og þegar flöturinn<br />

er orðinn þurr skal bera efnið á í<br />

hlutföllunum 1:10 þ.e. 1 ltr. Sopp og<br />

Algedreper á móti 10 ltr. af vatni og<br />

láta það þorna. Ekki á að skola á eftir.<br />

Þegar flöturinn er þurr má mála yfir.<br />

Kraftvask virkar vel á óhreinindi<br />

sem þarf að fjarlægja áður en málað<br />

er utanhúss. Leysir á áhrifaríkan hátt<br />

seltu, fitu, olíu, sót, nikotín o.fl. og<br />

mattar lauslega olíu og alkýðmálaða,<br />

bæsaða og lakkaða fleti. Blandað í<br />

hlutföllunum 1:20 þ.e. 1 ltr. Kraftvask<br />

á móti 20 ltr. af vatni. Best er að úða<br />

efninu á með t.d. blómakönnu og látið<br />

virka í 5 mínútur og síðan skolað vel<br />

með vatni.


Undirvinna og meðhöndlun á tréverki<br />

fyrir þekjandi olíuefni<br />

Flöturinn þarf að vera hreinn og þurr. Viður sem hefur gránað þarfnast meðhöndlunar með Jotun<br />

Kraftvask (sjá leiðbeiningar á umbúðum) og bursta með vírbursta eða slípa með sandpappír ef þörf<br />

krefur.<br />

Nýtt grunnfúavarið timbur<br />

Grunnað með einni umferð af Visir Grunning. Bornar á tvær umferðir Drygolin Oljedekkbeis strax<br />

eftir uppsetningu.<br />

Áður meðhöndlað tréverk<br />

Á bert timbur er farin ein umferð Visir Grunning og síðan málaðar tvær umferðir Drygolin<br />

Oljedekkbeis, látið fyrri umferð þorna í ca. 16 klst. Ef um ryðmyndun út frá nöglum er að ræða þarf<br />

að tvígrunna með Bengalakk Metalgrunning áður en málað er.<br />

Ath. að rakastig timburs þarf að vera undir 19% áður en það er meðhöndlað.<br />

Grunnfúavörn<br />

TOX Grunnfúavörn með kröftugum fúavarnarefnum. Oft talað um að gagnfúaverja með því að leggja<br />

timbur í TOX. Aðallega ætlað á nýtt og gamalt timbur sem ekki hefur verið gagnfúavarið. Þegar um<br />

viðhald er að ræða og viðurinn er ber er ráðlagt að nota Visir Grunning sem gefur góða vörn og<br />

frábæra viðloðun. Til bæði glært og brúnt.<br />

Grunnur<br />

Visir Grunnviðarvörn sérstaklega ætluð til notkunar á nýtt tréverk úr furu og greni en einnig sem<br />

grunnur undir hverskonar málningar á timbur bæði við nýmálun eða þegar um almennt viðhald er að<br />

ræða. Inniheldur kröftug sveppaeyðandi efni. Nauðsynlegur undir akrýlmálningu á nýtt timbur.<br />

Þekjandi viðarvörn alkýð/olía<br />

Drygolin Oljedekkbeis er olíubundin þekjandi viðarvörn með kröftugum sveppaeyðandi efnum.<br />

Myndar endingargóða og vatnsfráhrindandi filmu og gefur húsinu sérstakt yfirbragð þar sem<br />

viðaræðarnar fá að njóta sín. Með “tixotropiska” eiginleika og slettist því ekki.<br />

Drygolin Oljedekkbeis<br />

Olíubundin þekjandi viðarvörn með kröftugum sveppaeyðandi<br />

efnum. Myndar endingargóða filmu. Með “tixotropiska”<br />

eiginleika og slettist því ekki. Myndar vatnsfráhrindandi filmu<br />

sem endist í 6-8 ár og gefur húsinu sérstakt yfirbragð þar<br />

sem viðaræðarnar fá að njóta sín.<br />

Demidekk Dekkbeis<br />

er þekjandi olíu/akrýlviðarvörn með kröftugum sveppaeyðandi<br />

efnum á allt timbur grunnað með Visir, Myndar endingargóða<br />

filmu sem endist í 8-10 ár.<br />

Viðarvörn<br />

97


Harðviður meðhöndlaður<br />

með Benar olíu<br />

Veðurþolin olía fyrir harðvið<br />

Óblítt veðurfar á norðlægum slóðum leikur tekk og annan harðvið grátt þannig að hann missir<br />

hið einstaka útlit sitt. Því er mikilvægt að viðurinn sé varinn á réttan hátt gegn of miklum raka og<br />

ofþornun, sprungumyndun og myglu. Vatn hefur nægilega slæm áhrif en þó er sólin líklega enn verri.<br />

Birtan ræðst til atlögu við yfirborð viðarins og breytir efnasamsetningu í viðarfrumunum. Ystu trefjar<br />

viðarins geta losnað og viðurinn lítur út fyrir að vera slitinn og tættur. Og hvað er þá orðið um dýrmætu<br />

útihurðina, gluggana eða bílskúrshurðina sem var allt svo fallegt þegar það var nýtt?<br />

Benar glans og matt fyrir þann sem óskar eftir litlausri meðhöndlun<br />

Benar-kerfið hefur í rúm 40 ár verið þekkt og viðurkennt fyrir góða eiginleika sína. Benar-olían er frá<br />

grunni byggð á náttúrlegum, jurtaolíum og ekkert lakk getur keppt við hana hvað varðar sveigjanleika<br />

og að smjúga inn í viðinn. Hún hefur mjög góða viðloðun og fylgir eðlilegum hreyfingum viðarins án<br />

þess að springa. Að auki er hún óvenju veðurþolin. Þess vegna er Benar-kerfið hið rétta fyrir þann<br />

sem óskar eftir hlutlausri en framúrskarandi meðferð með hámarksvörn og styrkleika.<br />

Sé óskað eftir hámarksgljáa á yfirborði skal nota Benar Blank eða UVR í síðustu umferð. Sé óskað<br />

eftir mattri áferð skal nota Benar Matt í síðustu umferð. Fyrir meðhöndlun þarf að fjarlægja fitu af<br />

tekki og öðrum feitum viðartegundum með Lynol. Strjúkið létt með fínum sandpappír og síðan rykklút<br />

á milli umferða.<br />

Ráðleggingar og hugmyndir<br />

Tekk sem sjaldan hefur verið olíuborið verður flekkótt og grátt. Endurheimta má upprunalegan lit með<br />

því að bera 1-2 umferðir af Trebitt hálfþekjandi olíuviðarvörn nr. 623 Burmateak fyrir venjubundna<br />

meðhöndlun með Benar. Sé óskað eftir að lita greni eða furu í lit sem líkist rauðviði skal bera Trebitt<br />

hálfþekjandi olíuviðarvörn í rauðbrúnum lit fyrir meðhöndlun með Benar. Fáðu ráðleggingar hjá næsta<br />

sölumanni eða hafðu samband við söluumboð Jotuns. Benar er alhliða olía sem nota má á harðvið;<br />

bílskúrshurðir, útihurðir, glugga, garðhúsgögn, tréverk á bátum og sem málaraolíu og sílóolíu. Úti og<br />

inni. Á nýjan við skal fara minnst fjórar umferðir, tvær fyrstu þynntar 40% með terpentínu og síðan<br />

lágmark tvær umferðir óþynntar.<br />

Benar UVR* með ljóssíu skerpir litinn í viðinum og gefur aukna vörn<br />

Benar UVR inniheldur útfjólubláa ljóssíu sem verndar viðinn gegn mislitun og gránun sem orsakast af<br />

birtunni. Hún hefur gullinbrúnan eigin lit sem skerpir litinn í harðviði. Benar UVR er mjög veðurþolin<br />

og veitir einnig betri vörn gegn raka og yfirborðsmyglu en aðrar olíutegundir. Útlitið helst fagurt um<br />

árabil.<br />

Háglans eða virðulegur glæsileiki<br />

Benar fegrar og eykur áhrif harðviðarins sem þú hefur valið þér. Þú skalt ráðfæra þig við<br />

málningarsölumanninn til að tryggja þér árangur sem gleður þig í hvert sinn sem þú opnar dyrnar.<br />

Harðvið er best að varðveita með aðstoð Benar. Ef áferðin á að vera mött ber að fara fyrri umferðirnar<br />

með Benar Glans/UVR.<br />

Notaðu réttu verkfærin<br />

Góð málningaráhöld eru hálft verkið. Notaðu Anza Elite fyrir Benar. Þessi vandaði pensill tryggir þér<br />

mikla upptöku og jafna dreifingu olíunnar.<br />

* UVR = ultra violet resistent.<br />

98


Í yfirlitinu eru nokkrar harðviðartegundir<br />

Jotun hefur rannsakað rúmlega 500 harðviðartegundir og þróað meðferð fyrir hverja<br />

þeirra. Hafið samband við sölumenn í málningardeildum Húsasmiðjunnar ef vafi leikur á<br />

hvernig ganga á til verks.<br />

aðalheiti annað heiti utanhúss meðferð<br />

sem mælt er með<br />

Afrómósía Goldteak 4 x Benar Blank<br />

eða Benar UVR<br />

Sedrusviður Western Red/Yellow Cedar 4 x Benar Blank<br />

eða Benar UVR<br />

Eik, evrópsk Oak 4 x Benar Blank<br />

eða Benar UVR<br />

Mahóný Honduras mahogny 4 x Benar Blank<br />

eða Benar UVR<br />

Merantí Dark Red Meranti 4 x Benar Blank<br />

eða Benar UVR<br />

Merbau Mirabow 4 x Benar Blank<br />

eða Benar UVR<br />

Palisander, Hondúras Rosewood 4 x Benar Blank<br />

eða Benar UVR<br />

Rauðviður Sequoia 1 x Xylamon Ekstra<br />

+ 4 x Benar Blank<br />

eða Benar UVR<br />

Sapelli Kallast oft mahóný 1 x Xylamon Ekstra<br />

+ 4 x Benar Blank<br />

eða Benar UVR<br />

Sipo Utilé 4 x Benar Blank<br />

eða Benar UVR<br />

Tekk 4 x Benar Blank<br />

eða Benar UVR<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Benar Edeltreolje<br />

Lituð sérviðarolía fyrir viðarvörn á veggjaklæðningu úr<br />

harðviði, tréhúsgögn úr tekk eða mahóní o.fl. úr harðviði.<br />

Olían verndar gullið yfirbragð viðarins og verndar gegn<br />

útfjólubláum geislum sólar. Benar Edeltreolje nær góðri<br />

bindingu við yfirborð viðarins og tryggir jafnt niðurbrot.<br />

Hindrar yfirborðsmyglu<br />

Benar Glans<br />

Benar Matt<br />

Benar UVR<br />

Glær alkýð-olía með góðum gljáa og ljósfilter sem af völdum<br />

sólarljóss er með daufan ljósbrúnan lit. Gengur vel inn í viðinn<br />

og heldur teygjanlegum eiginleikum sínum lengi og er þess<br />

vegna fyrsta flokks vörn. Gefur góðan gljáa. Einnig til matt<br />

og glansandi án ljósfilters.<br />

Viðarvörn<br />

99


Hreinsun á gráma, sveppagróðri og<br />

óhreinindum af timbri<br />

Veðurfar á norðlægum slóðum fer ómildum höndum um trépalla, skjólveggi og önnur mannvirki sem<br />

við smíðum úr timbri. Vetrarveðrin skilja einnig eftir óhreinindi sem auka á mislitun yfirborðsins. Sterkir<br />

útfjólubláir geislar sólarinnar ganga nærri yfirborðinu og ná ekki aðeins að upplita viðinn og gera hann<br />

gráan, því sólargeislarnir losa einnig um efsta lag trefjanna í viðnum og það byrjar að leysast upp.<br />

Þetta sést oft best á því hvernig æðarnar í viðnum verða meira áberandi samhliða því að viðurinn<br />

upplitast.<br />

En hvernig getum við borið okkur að við hreinsun á sólpallinum og hvaða efni á<br />

að nota?<br />

Fyrst skal nota sérstakt hreinsiefni sem borið er á samkvæmt leiðbeiningum og síðan sérstakt<br />

bleikingarefni ef ekki næst allur grámi með hreinsiefninu.<br />

Hafið í huga:<br />

• Pallaolía á að ganga inn í viðinn og ekki að mynda filmu á yfirborðinu<br />

• Varist að bera á í sterku sólarljósi<br />

• Varist að bera á í röku veðri og við lágt hitastig<br />

• Lágt hitastig og mikill loftraki eykur þann tíma sem tekur efnin að þorna.<br />

• Hafið í huga á vorin og haustin sest oft dögg á tréverk þegar hitastig er lágt.<br />

• Jotun Terrassebeis þarf að vera orðin þurr áður en hún fær á sig raka. Athugið veðurspár hvort líkur<br />

séu á rigningu fyrsta sólarhringinn eftir að efnið er borið á.<br />

• Fylgið leiðbeiningum um notkun vandlega.<br />

Rétt er að benda á að í Áhaldaleigu Húsasmiðjunnar er hægt að leigja sérhæft tæki til að hreinsa<br />

viðarpalla og stéttar.<br />

100<br />

Jotun Terrasserens er kröftugt hreinsiefni sem hreinsar upp<br />

viðarfleti og fjarlægir sveppagróður, sót, grillolíur, ryk o.fl. Vætið fyrst<br />

flötinn með köldu vatni. Berið efnið á óþynnt með rúllu eða pensli á<br />

flötinn. Skrúbbið svo létt yfir þannig að efnið dreifist vel. Látið liggja<br />

á í 15 - 20 mín. Gætið að væta flötinn með vatni á meðan svo efnið<br />

þorni ekki, spúlið svo af með hreinu vatni. Eftir að viðurinn er orðinn<br />

þurr, er hægt að bera á Jotun Treolje eða Trebitt Terrassebeis.<br />

ATH! Jotun Terrasserens lýsir einnig upp viðinn og ber að varast að<br />

hann fari á aðra fleti en unnið er með.<br />

Jotun Terrassebleker er lífrænt hreinsiefni sem frískar upp<br />

viðarfleti og fjarlægir viðargráma. Skal nota eftir hreinsun með Jotun<br />

Terrasserens. Sé þörf á að lýsa viðinn enn frekar berið efnið óþynnt<br />

með rúllu eða moppu á flötinn. Látið svo liggja á í 15 - 30 mín. Gætið<br />

að væta flötinn með vatni á meðan svo efnið þorni ekki, spúlið svo af<br />

með hreinu vatni. Athugið að efnið hentar ekki á eik eða tekk Eftir að<br />

viðurinn er orðinn þurr, er hægt að bera á Jotun Treolje eða Trebitt<br />

Terrassebeis.


Hreinsun áhalda<br />

Hreinsið öll áhöld vel eftir notkun því að þar er<br />

hægt að nota þau aftur ef vel er farið með þau.<br />

Þegar notuð hefur verið vatnsþynnanleg málning<br />

er best að hreinsa rúlluna með því að nota fyrst<br />

þar til gert áhald, rúlluskröpu, til að ná sem<br />

mest af málningunni úr. Síðan á að nota sápu<br />

(t.d. Penslasápu) og skola síðan vel með volgu<br />

vatni. Reynið að ná sem mest af vatninu úr með<br />

því að annaðhvort vinda rúlluna eins og hægt<br />

er eða draga rúlluna hratt eftir innanverðum<br />

sturtuveggnum þannig að vatnið þeytist úr.<br />

Þurrkið síðan vegginn á eftir.<br />

Pensilinn þarf að þrífa á sama hátt og gott er að<br />

láta sápuna einnig inn í miðjan burstann, nudda vel<br />

og skola síðan með volgu vatni. Hristið pensilinn<br />

síðan vel þannig að mesta vatnið fari úr.<br />

Þegar notuð hefur verið terpentínuþynnanleg<br />

olíumálning þarf fyrst að nota Undra Penslasápu<br />

sem nudduð er vel inn í áhöldin og skola síðan vel<br />

með volgu vatni. Rúlluna er best að meðhöndla<br />

fyrst með rúlluskröpunni eins og kemur fram að<br />

ofan.<br />

Ekki þarf að þrífa áhöldin á milli umferða heldur<br />

að ganga þannig frá að málningin þorni ekki í<br />

þeim. Nægjanlegt er að vefja þeim í plast þannig<br />

að ekkert súrefni komist að. Þetta á bæði við<br />

plastmálningu og olíumálningu. Einnig er gott<br />

ráð að geyma pensla sem verið er að nota í<br />

olíumálningu í vatni en passa þó að vatnið fari<br />

ekki upp fyrir járnkantinn svo vatnið fari ekki inn<br />

í pensilinn. Síðan þegar nota á pensilinn þarf<br />

aðeins að hrista vatnið úr honum og byrja síðan<br />

að mála.<br />

Penslasápa er ætluð til að þvo bæði<br />

vatns og olíumálningu úr penslum<br />

og öðrum málningaráhöldum. Sápan<br />

vinnur vel á olíu, fitu og tjöru og vinnur<br />

þar af leiðandi vel á óþornuðu límkítti<br />

svo sem Soudaflex o.fl. teg. svo<br />

eitthvað sé nefnt. Einnig er vitað til að<br />

Undri penslasápa hefur verið notuð<br />

til þvotta á ullarfatnaði, gólfteppum<br />

og fatnaði sem hefur fengið í sig<br />

olíumálningu, tyggigúmmí, kertavax,<br />

og harpix (notað í handbolta) o.fl.<br />

Soðin Línolía til innan og utanhússnota.<br />

Olía til að búa til málningu, spartl o.fl.<br />

Hrá Línolía með góða eiginleika til að<br />

smjúga vel inn í timbur. Notast þess vegna,<br />

þynnt með terpentínu, sem bátaolía og á<br />

þá staði þar sem hámarks drægni er óskað<br />

í timbur.<br />

Trestjerner Gulvolje er hágæða, lyktarlítil<br />

alkýð/plöntuolía á gólf og borðplötur.<br />

Gefur silkimatta áferð sem dregur fram<br />

æðar og náttúrulegan tón viðarins. Veitir<br />

flöt sem auðvelt er að þrífa og viðhalda og<br />

slitsterkur. Kemur í 0,9- og 2,7 ltr dósum<br />

sem hægt er að blanda í 18 spennandi<br />

litum.<br />

ATHUGIÐ! Alla umframolíu skal þurrka af.<br />

Gólfolían á ekki að mynda filmu. Gólfið á<br />

að vera þurrt og gefa matta áferð.<br />

Vegna hættu á sjálfsíkveikju þarf að<br />

brenna strax pappír, klúta eða sag sem<br />

blotnað hafa í olíunni. Leggja í þá í vatn<br />

eða geyma í eldföstu íláti.<br />

Skápensill til notkunar í málningu<br />

utanhúss. Er með blönduðum hárum og<br />

sérstaklega hentugur í olíu og vatnsþynnta<br />

viðarvörn og málningu. Hefur mikla<br />

upptöku (tekur mikla málningu í sig) og er<br />

með þægilegt handfang. Hægt að setja á<br />

framlengingarskaft frá Anza.<br />

Tekkolía frá Cuprinol 0,5 ltr. Einnig til í<br />

úðabrúsa, 0,5 ltr, sem hentar vel til að úða<br />

yfir tekkhúsgögn, einkum stóla og bekki<br />

með rimlum þar sem mikilvægt er að olían<br />

nái á alla fleti.<br />

Panellakk er sérstaklega ætlað á panel.<br />

Með ljósfilter sem dregur úr gulnun<br />

viðarins. Mattur latex “vatnsbæs” sem<br />

hægt er að blanda í miklu úrvali lita og<br />

gefur gagnsæa áferð Þornar fljótt og<br />

gefur góða vörn. Einnig til í hvítu til að<br />

“hvítta” viðinn.<br />

Lady Interiørbeis er vatnsþynnanlegur<br />

alkyðolíubæs til innanhúss nota. Til að<br />

nota á ómeðhöndlaðan, ljósan við eins og<br />

veggpanel, gólfþiljur, parkett, hurðir, lista<br />

og húsgögn. Gefur viðnum matta litaða<br />

áferð sem dregur fram æðar viðsins.<br />

Inniheldur einnig ljósfilter sem dregur úr<br />

gulnun. Aðalkostur Lady bæsins er að<br />

hann er lyktarlítill, auðveldur í meðförum,<br />

skaðlaus umhverfinu, áhöld hreinsuð með<br />

vatni og býður upp á marga möguleika<br />

upp á að velja lokaáferð. Sjá litakort.<br />

Viðarvörn<br />

101


Demidekk Maling<br />

er þekjandi akrýlviðarvörn með kröftugum sveppaeyðandi<br />

efnum á allt timbur grunnað með Visir. Myndar endingargóða<br />

filmu.<br />

102<br />

Tryggðu fjárfestinguna með<br />

góðu viðhaldi<br />

Stærsta fjárfesting hverrar fjölskyldu er bundin í húsnæði, hvort sem um er að ræða<br />

íbúðarhúsnæði í þéttbýli eða frístundahús í sveitinni. Allt húsnæði þarfnast viðhalds og<br />

ein besta tryggingin sem hægt er að fá gagnvart því að þessi fjárfesting haldi verðgildi<br />

sínu er að sjá til þess að viðhald sé í góðu lagi.<br />

Í raun má skipta viðhaldi í tvo flokka. Annars vegar það viðhald sem húseigandinn getur framkvæmt<br />

sjálfur með góðu móti og hinsvegar það viðhald sem kallar á aðstoð iðnaðarmanna og sérfræðinga.<br />

Það skal undirstrikað hér að ef einhver vafi leikur á um framkvæmd viðhalds á að kalla eftir aðstoð<br />

sérfræðinga eða iðnaðarmanna á því sviði sem viðhaldið nær yfir, annað hvort til að fá ráðgjöf varðandi<br />

framkvæmdina eða til að annast viðhaldið.<br />

Viðhald húsa byggist að miklu leyti á því að eigendur og umráðamenn húsnæðis séu vakandi fyrir<br />

því að fylgjast með ástandi húseignarinnar og grípa strax til aðgerða ef þörf krefur. Ef það er gert er<br />

næsta víst að kostnaður við viðhaldið verður miklu minni en þegar framkvæmdir eru dregnar of lengi.<br />

Hér á næstu síðum verður fjallað lítillega um helstu viðhaldsþætti, hvernig hægt er að fylgjast<br />

með viðhaldsþörf og til hvaða ráða á að grípa. Aðeins er tæpt á helstu þáttum og upplýsingar sem<br />

þessar verða aldrei tæmandi, því viðhald húseignar er fjölþætt og getur verið mjög mismunandi eftir<br />

byggingarefnum og staðsetningu hússins ásamt álagi veðurs og vinda.


Gluggar<br />

Eitt af þeim verkum sem margir húseigendur<br />

geta annast sjálfir er viðhald á gluggum. Góð<br />

regla er að skoða gluggana vel á hverju vori og<br />

skoða hvernig þeir koma undan vetri.<br />

Er málningin farin að losna eða flagna? Með því<br />

að skoða málninguna vel kemur strax í ljós ef svo<br />

er. Besta leiðin er að bregða málningarsköfu eða<br />

svipuðu áhaldi á málninguna næst glerinu, eða<br />

stinga í málninguna með hnífsoddi, og ef hún<br />

lætur ekki undan þá er ástand gluggans í góðu<br />

lagi og ekki þörf á viðhaldi að sinni.<br />

Ef málningin á hinn bóginn losnar upp þá er<br />

komin þörf á viðhaldi og þá þarf að skoða<br />

vandlega hversu umfangsmikið það þarf að vera.<br />

Ef málningin losnar af í stórum bitum, þannig að<br />

viðurinn einn er eftir,þá hefur undirvinnu verið<br />

áfátt, eða ekki hafa verið notuð rétt efni í byrjun. Í<br />

slíkum tilfellum þarf að skoða vel hvort viðurinn sé<br />

farinn að fúna, og grípa þurfi til víðtækara viðhalds<br />

en bara að mála. Leitið aðstoðar sérfræðinga eða<br />

fagmanna ef vafi leikur á ástandi gluggans.<br />

Einnig þarf að skoða vel ástand glerlista og<br />

þéttingar á milli lista og glers, hvort hætta sé á því<br />

að leki geti myndast á milli lista og glers þannig<br />

að vatn eða raki eigi greiða leið undir glerið og<br />

geti hraðað hrörnun gluggans sjálfs.<br />

Hreinsa vel alla eldri málningu<br />

Grundavallaratriði við málun á glugga er að<br />

hreinsa vel í burt alla eldri málningu. Leitið<br />

upplýsinga í málningardeildum Húsasmiðjunnar<br />

hvaða verkfæri henti best til að hreinsa burtu<br />

gamlar málningarleifar.<br />

Þegar búið er að skafa alla lausa málningu<br />

af, getur verið gott að fara yfir gluggann með<br />

milligrófum sandpappír til þess að gera yfirborðið<br />

móttækilegra fyrir nýrri umferð af málningu. Ef<br />

málningin hefur losnað frá viðnum þannig að<br />

hann sést, þarf að grunna hið minnsta þessa<br />

fleti með viðeigandi grunni. Ef um er að ræða<br />

glugga sem ekki hafa verið málaðir áður, verður<br />

að grunna viðinn fyrst áður en hafist er handa við<br />

að mála.<br />

Að þessu loknu er hægt að hefjast handa við<br />

að mála gluggann. Gætið þess að glugginn<br />

sé örugglega þurr áður en málað er. Gott ráð<br />

getur verið að líma málningarlímband á glerið<br />

til að komast hjá því að málning setjist á það<br />

þegar verið er að mála. Hafið í huga að fjarlægja<br />

límbandið fljótlega eftir að málað er, áður en<br />

málningin nær að harðna þannig að hún losni ekki<br />

upp þegar límbandið er rifið af og myndi þannig<br />

greiða leið fyrir vatn og raka undnir málninguna.<br />

Á eldri gluggum getur verið gott að líma<br />

málningarlímbandið með um það bil 2ja millimetra<br />

bil frá gleri að gluggalista því þá myndar málningin<br />

þéttingu á milli glers og lista. Ekki er þörf á þessu<br />

á nýrri gerðum glugga þar sem gúmmíkantur er á<br />

milli lista og glers og myndar þéttinguna í þessu<br />

tilfelli má ekki fara málning á gúmmíkantinn því<br />

þá tapar þéttingin eignleikum sínum. Ef málning<br />

nær eftir sem áður að sullast á glerið er auðvelt<br />

að hreinsa hana af með glersköfu ef það er gert<br />

áður en hún harðnar.<br />

Það getur verið gott að vera með tvær stærðir<br />

pensla í gangi þegar verið er að mála glugga.<br />

Minni kantpensil til að mála næst glerinu og<br />

gluggapósta, en stærri pensil til að mála stærri<br />

fleti. Fáið ráðgjöf í málningardeild Húsasmiðjunnar<br />

varðandi val á penslum þegar málningin er keypt.<br />

Byrjið á því að mála næst glerinu og gætið þess<br />

að málningin ná vel í öll horn. Málið síðan stærri<br />

fleti í lengri strokum til að fá fallega áferð.<br />

Olíubornir gluggar<br />

Nokkuð hefur færst í vöxt að gluggar í nýrri húsum<br />

eru ekki málaðir en í staðinn meðhöndlaðir með<br />

olíu eða viðarvörn. Þessi gluggar þurfa ekki síður<br />

viðhald en málaðir gluggar og því þarf að fylgjast<br />

vel með ástandi viðarins.<br />

Þegar þörf er á viðhaldi skiptir það miklu máli<br />

að hreinsa gluggann vel áður en ný yfirferð af<br />

olíu eða viðarvörn er borin á. Ryk og óhreinindi<br />

sem eru á yfirborðinu þarf að hreinsa vel. Með<br />

nægum fyrirvara getur verið gott að þvo gluggana<br />

einfaldlega með sápuvatni og láta þá þorna vel<br />

áður en málað er. Ef þess er ekki kostur þarf<br />

að hreinsa viðinn vel með stífum bursta, ekki er<br />

ráðlagt að nota vírbursta því hann getur skaðað<br />

viðaryfirborðið. Vætið síðan tusku með terpentínu<br />

(white spirit) og þurrkið yfirborðið vel áður en olía<br />

eða viðarvörn er borin á. Að öðru leyti eiga aðrar<br />

leiðbeiningar um málun glugga við í þessu tilfelli.<br />

Þegar viðargluggar eru olíubornir er mikilvægt<br />

að umframefni sem ekki gengur inn í viðinn sé<br />

þurrkað af (þetta á aðeins við um harðan við,<br />

t.d. mahoný. Bæði geta ryk og óhreinindi sest<br />

í olíupolla á viðnum og einnig geta slíkir pollar<br />

myndað filmuhúð sem síðan flagnar af þegar hún<br />

þornar og eftir stendur óvarinn viðurinn.<br />

Viðhald<br />

103


Demidekk Oljedekkbeis<br />

Olíubundin þekjandi viðarvörn með kröftugum sveppaeyðandi<br />

efnum. Myndar endingargóða filmu. Með “tixotropiska”<br />

eiginleika og slettist því ekki. Myndar vatnsfráhrindandi filmu<br />

og gefur húsinu sérstakt yfirbragð þar sem viðaræðarnar fá<br />

að njóta sín.<br />

Visir er glær grunnviðarvörn til notkunar á allt tréverk<br />

utanhúss. Byggð á alkýðolíu ásamt zinkoktati og styrkt með<br />

kínverskri tréolíu.<br />

Skrapa sem er hentug til að fjarlægja málningu. Tvö blöð í<br />

hverri skröpu sem snúið er við þegar það eyðist. Best er að<br />

draga að sér skröpuna til að ná sem bestum árangri.<br />

Skápensill til notkunar í málningu utanhúss. Er með<br />

blönduðum hárum og sérstaklega hentugur í olíu og<br />

vatnsþynnta viðarvörn og málningu. Hefur mikla upptöku<br />

(tekur mikla málningu í sig) og er með þægilegt handfang.<br />

Hægt að setja á framlengingarskaft frá Anza.<br />

Pensill til notkunar í málningu utanhúss. Er með blönduðum<br />

hárum og sérstaklega hentugur í olíu og vatnsþynnta<br />

viðarvörn og málningu. Hefur mikla upptöku (tekur mikla<br />

málningu í sig) og er með þægilegt handfang. Hægt að setja<br />

á framlengingarskaft frá Anza.<br />

104<br />

Þakið<br />

Það fer alfarið eftir byggingarlagi hússins og hæð<br />

hvort húseigandinn getur sjálfur annast viðhald<br />

á þaki og þakrennum. Á hinn bóginn geta flestir<br />

húseigendur skoðað ástand þaksins og gengið úr<br />

skugga um hvort þörf er á viðhaldi.<br />

Fyrsta skrefið er að skoða ástand þaksins.<br />

Meirihluti eldri húsa er með þakjárn úr<br />

galvanhúðuðu bárujárni sem hefur verið málað. Á<br />

slíkum þökum þarf að skoða vel yfirborðið, hvort<br />

málningin er farin að flagna, eða hreinlega eyðast<br />

þannig að byrjað er að skína í járnið í gegn. Í<br />

slíkum tilfellum kemur eyðing málningarinnar<br />

fram sem tæring eða ryðlitur í lágbáru þar sem<br />

vatn getur legið. Einnig þarf að athuga vel hvort<br />

naglahausar séu byrjaðir að ganga upp, þannig<br />

að bil sé farið að myndast frá naglahausnum að<br />

yfirborði á járninu.<br />

Ef allt er eðlilegt á að nægja að slá niður einstaka<br />

naglahaus, bursta yfir járnið með vírbursta, eða<br />

nota bárujárnssköfu, og mála síðan yfir.<br />

Ef slit eða tæring er komin í ljós þarf að<br />

bursta slíka fleti vel með vírbursta, mála yfir<br />

fletina með ryðvarnarmálningu eða menju,<br />

þið fáið upplýsingar um viðeigandi efni í<br />

málningardeildum Húsasmiðjunnar. Sama á við<br />

um naglahausana, þá þarf að bursta vel og mála<br />

með ryðvarnarmálningu eða menju. Skiptið um<br />

nagla ef þeir eru byrjaðir að tærast mikið. Þegar<br />

þessi grunnmálning hefur þornað er hægt að<br />

mála þakið á hefðbundinn hátt.<br />

Notkun á þakklæðningu úr alusink eða með<br />

innbrenndum lit hefur færst í aukana á síðari<br />

árum. Þessi þök þarfnast líka eftirlits og viðhalds.<br />

Þakklæðningu úr alsusink er vel hægt að mála og<br />

gilda leiðbeiningar um hefðbundið þakjárn við um<br />

það. Nýrri gerðir þakklæðningar eru festar niður<br />

með nöglum, eða þakskrúfum, sem eru með<br />

þéttihring undir naglahausunum. Gæta verður<br />

vel að því að naglahausinn og þéttingin hvíli vel<br />

á járninu, því ella getur lekið með gatinu, og los<br />

á milli járns og naglahauss getur kallað fram<br />

tæringu með tímanum vegna hreyfingar á járninu<br />

sem þá nuddast við naglann.


Steyptir útveggir<br />

Flestir húseigendur fylgjast vel með útliti hússins<br />

síns og sjá því fljótt hvort þörf er á viðhaldi.<br />

Almenna reglan varðandi steinsteypt hús er að<br />

mála húsin með ákveðnu millibili, sem fer eftir<br />

gerð þeirrar málningar sem notuð hefur verið.<br />

Ef engar skemmdir eru sjáanlegar er nægilegt<br />

að skafa lausa málningu í burtu, bursta með<br />

vírbursta og mála síðan yfir. Leitið eftir ráðgjöf<br />

í málningardeild Húsasmiðjunnar, og þá er gott<br />

að vita hvaða málning er á húsinu fyrir, því það<br />

auðveldar starfsmönnum málningardeildar<br />

ráðgjöfina.<br />

Leitið aðstoðar fagmanna ef þörf er á<br />

Ef skemmdir eru hinsvegar sjáanlegar á yfirborðið<br />

steypunnar, svo ekki sé talað um sprungur, er<br />

ráðlegt að kalla til sérfræðing og athuga málið.<br />

Sprunguviðgerðir í steinsteypu eru yfirleitt ekki á<br />

færi leikmanna og kalla á aðstoð iðnaðarmanna.<br />

Að fenginni ráðgjöf getur húseigandinn síðan<br />

ákveðið framhaldið, hvort hann málar sjálfur eða<br />

fær aðstoð til þess hæfra manna.<br />

Plastmo, danskar plast þakrennur, mjög harðar og sterkar,<br />

enda límdar á samskeytum. Til í gráu og hvítu, hægt að<br />

sérpanta svartar og brúnar.<br />

Reiknivél fyrir Plastmo<br />

þakrennur á www.husa.is<br />

Reiknaðu efnisþörfina fyrir þakrennur og<br />

fáðu tilboð í efnið á www.husa.is.<br />

Þakrennureiknivélin er einföld, þú slærð inn<br />

lengd á þakbrún og reiknivélin kemur með<br />

tillögu að efnismagni sem þú þarft í verkið.<br />

Tréverk<br />

Þótt stærra hlutfall íbúðarhúsnæðis sé úr<br />

steinsteypu hér á landi, þá hefur orðið mikil<br />

aukning í notkun á ýmiskonar tréverki á útveggjum<br />

með steypunni. Þá eru heilu fletirnir klæddir með<br />

viðarklæðningu, ýmist úr harðviði eða öðrum<br />

viðartegundum, sem þá eru varðir með olíu eða<br />

viðarvörn.<br />

Mjög ítarlega er fjallað um meðhöndlun á slíkum<br />

viðarklæðningum hér framar í þessu riti, en<br />

almenna reglan er sú að þessi fletir þarfnast<br />

viðhalds með svipuðu millibili og gluggarnir.<br />

Þakrennur<br />

Góðar þakrennur sem eru í lagi veita ekki aðeins<br />

vatni sem fellur á þökin í niðurföll, því þær vernda<br />

útveggi hússins fyrir því vatni sem ella myndi<br />

streyma af þakinu í votviðri.<br />

Þakrennur eru að miklum hlut blikkrennur sem<br />

tærst og ryðga með tímanum fái þær ekki<br />

viðeigandi viðhald. Á síðari árum hefur því færst<br />

mjög í vöxt að nota þakrennur úr plastefnum sem<br />

ekki kalla á jafn mikið viðhald, eða blikkrennur<br />

sem eru plasthúðaðar eða með innbrenndum<br />

lit sem eru með meiri endingu en hefðbundnar<br />

blikkrennur.<br />

Mikilvægt að hreinsa úr rennum<br />

Mikilvægasti þátturinn í viðhaldi á þakrennum<br />

er að hreinsa óhreinindi og rusl úr þakrennum.<br />

Rusl sem sest í þakrennur veldur því að vatnið á<br />

ekki lengur greiða leið úr rennunnum, sest í polla<br />

og þar sem vatnið liggur hraðar það tæringu og<br />

ryðmyndun.<br />

Þess vegna er mikilvægt að hreinsa rennurnar<br />

vandlega vor og haust, og skoða vel hvort<br />

einhver tæring eða ryðmyndun er til staðar. Ef<br />

svo er þarf að bursta ryðið vel og grunna síðan<br />

með ryðvarnargrunni áður en málað er yfir með<br />

heppilegri málningu. Ef tæringin er orðin svo mikil<br />

að gat er komið í gegn er annað hvort nauðsynlegt<br />

að skipta um rennur eða ef skemmdin er aðeins<br />

á litlu svæði er hægt að fá sérstaka límborða frá<br />

Soudal, sem eru límdir yfir skemmdina í rennunni<br />

og síðan málað vandlega yfir. Borðinn er skorinn í<br />

rétta stærð og lagður með hitabyssu.<br />

Skoða þarf vel allar rennufestingar, hvort þær eru<br />

farnar að tærast og ef svo er þarf að bursta þær<br />

upp, grunna og mála síðan yfir.<br />

Isola, norskar kanntaðar PVC rennur, til í hvítu og svörtu.<br />

Henta öllum byggingum, einföld samsetning. Kraginn á<br />

rennunum er tvöfaldur, sem gefur meiri styrk og gerir þær<br />

stöðugari.<br />

Viðhald<br />

105


106<br />

Málað utanhúss<br />

Vinnu við utanhúsmálningu má skipta í tvo flokka. Annars vegar það viðhald sem húseigandinn getur<br />

framkvæmt sjálfur með góðu móti og hinsvegar það viðhald sem kallar á aðstoð iðnaðarmanna og<br />

sérfræðinga.<br />

Flestir húseigendur fylgjast vel með útliti hússins síns og sjá því fljótt hvort þörf er á viðhaldi.<br />

Almenna reglan varðandi steinsteypt hús er að mála húsin með ákveðnu millibili, sem fer eftir gerð<br />

þeirrar málningar sem notuð hefur verið. Ef engar skemmdir eru sjáanlegar er nægilegt að skafa<br />

lausa málningu í burtu, bursta með vírbursta og mála síðan yfir. Leitið eftir ráðgjöf í málningardeild<br />

Húsasmiðjunnar, og þá er gott að vita hvaða málning er á húsinu fyrir, því það auðveldar starfsmönnum<br />

málningardeildar ráðgjöfina.<br />

Leitið aðstoðar fagmanna ef þörf er á<br />

Ef skemmdir eru hinsvegar sjáanlegar á yfirborðið steypunnar, svo ekki sé talað um sprungur, er<br />

ráðlegt að kalla til sérfræðing og athuga málið. Sprunguviðgerðir í steinsteypu eru yfirleitt ekki á færi<br />

leikmanna og kalla á aðstoð iðnaðarmanna.<br />

Að fenginni ráðgjöf getur húseigandinn síðan ákveðið framhaldið, hvort hann málar sjálfur eða fær<br />

aðstoð til þess hæfra manna. Húsamálun er lögvernduð iðngrein og húsamálarar hafa yfir að ráða<br />

þekkingu og þeim tólum og tækjum sem tryggja að viðhaldið verður með þeim hætti sem bestur er.


Murfill<br />

Hvítt vatnsþétt akrýlefni með mikla teygju.<br />

Sérstaklega gott á vatnsbretti og alla lárétta fleti<br />

undir málningu. Heldur teygju sinni við -30°C til<br />

+100°C. Steypu, múr og asbest þarf að grunna<br />

með Grunni no. 44.<br />

Skrapa sem er hentug til að fjarlægja málningu.<br />

Tvö blöð í hverri skröpu sem snúið er við þegar<br />

það eyðist. Best er að draga að sér skröpuna til<br />

að ná sem bestum árangri.<br />

Waterproofing Coating<br />

Vatnsþétt akrýlmálning með allt að 400% teygju.<br />

Sérstaklega ætlað á sements, kalk eða aðra<br />

steinefna bundna fleti. Heldur teygju sinni við<br />

-30°C til +100°C.Hleypir engri bleytu inn en er<br />

mjög opin fyrir raka út úr steininum. Hægt að<br />

veita 10 ára ábyrgð. Gljástig 7<br />

Útimálning <strong>Húsasmiðjan</strong><br />

Útimálning er ætluð á steinsteypta fleti utanhúss<br />

gerð úr ósápanlegu akrýlbindiefni og lútarþolnum<br />

fylli og litarefnum. Hefur góða eiginleika til að<br />

hleypa raka auðveldlega í gegnum sig út úr<br />

steininum. Gljástig 5. Þurrefnisinnihald 38.<br />

Mur akrylmaling<br />

Silkimött alkalíþolin 100% akrýlmálning með gott<br />

efni. Notast á nýjan eða áður málaðan múr og<br />

er sérlega góð beint á ópússaðan stein. Gefur<br />

slétta silkmatta áferð sem helst hrein og hefur<br />

mikið viðnám gegn veðrun, súru regni og annarri<br />

mengun. Gljástig 7. Þurrefnisinnihald 42%.<br />

Mur silikon emulsjon seis<br />

Grunnur á múr og duftsmitandi fleti sem smýgur<br />

vel inn í undirlagið, með einstaklega góða<br />

viðloðunareiginleika og er alkalíþolin. Hægt að<br />

mála yfir með vel flestum málningartegundum.<br />

Andar vel og hleypir raka vel í gegn út úr steypunni.<br />

Á ekki að mynda filmu. Þurrefnisinnihald 10%<br />

Útimálning<br />

107


Panill Veggklæðningar<br />

úr panil<br />

14x85 mm Grenipanill bandsagaður 55100<br />

12x85 mm<br />

12x88 mm<br />

12x87 mm<br />

12x88 mm<br />

12x88 mm<br />

108<br />

Furu, kúlupanill. Sérvinnsla<br />

Greni, kúlupanill<br />

V-Furupanill<br />

V-Grenipanill<br />

V-Grenipanill, hvíttaður<br />

55200<br />

57200<br />

55500<br />

57000<br />

57300<br />

12x87 mm Kúptur grenipanill 55700<br />

12x87 mm Rúnnaður furupanill 55800<br />

12x110 mm Rúnnaður grenipanill 56100<br />

12x110 mm V-Grenipanill 56500<br />

12x110 mm V-Grenipanill, lakkaður 57500<br />

12x110 mm V-Grenipanill, hvíttaður 57600<br />

15x110 mm Grenipanill, lútaður 57400<br />

14x135 mm<br />

Furupanill<br />

Endafræstur m/kúlu 57700<br />

18x135 mm Grenipanill 60000<br />

Fyrr á árum var algengt að innveggir í íbúðarhúsum<br />

væru viðarklæddir með panil, og jafnframt að<br />

slíkir veggir væru málaðir í mildum litum. Á síðari<br />

árum hefur notkun á þessum veggklæðningum<br />

dregist mjög saman í íbúðarhúsum í bæjum, en<br />

hinsvegar hefur stór hluti sumar- og frístundahúsa<br />

verið klæddur með panil og þá oftar en ekki er<br />

sá panill ómálaður, yfirleitt aðeins lakkaður eða<br />

hvíttaður, sem varnar því að viðurinn gulni eða<br />

dökkni með tímanum.<br />

Panill úr furu eða greni er til í nokkrum gerðum<br />

eins og sést á yfirlitinu hér til hliðar, sléttur eða<br />

rúnnaður, með einfaldri fúgu eða endafræstur<br />

með kúlu sem gefur veggklæðningunni<br />

sérstæðara yfirbragð.<br />

Loftaklæðningar<br />

Í stað þess að klæða loftin með panil eru í boði<br />

sérstakar loftaklæðningar, ýmist sléttar eða með<br />

viðaráferð. Þessar loftaklæðningar eru langar<br />

plötur sem eru nótaðar saman, ýmsit þannig að<br />

þær falla nánast alveg saman og mynda heilan<br />

flöt eða með vel sýnilegri fúgu.<br />

Leitið upplýsinga hjá sölumönnum í timbursöludeildum<br />

eða þjónustuveri Húsasmiðjunnar<br />

varðandi þær gerðir loftaklæðninga sem eru í<br />

boði.<br />

Panellakk er sérstaklega ætlað á panel. Með ljósfilter sem<br />

dregur úr gulnun viðarins. Mattur latex “vatnsbæs” sem<br />

hægt er að blanda í miklu úrvali lita og gefur gagnsæa áferð<br />

Þornar fljótt og gefur góða vörn. Einnig til í hvítu til að “hvítta”<br />

viðinn.


Útveggjaklæðningar<br />

Breytileg veðrátta hér á landi kallar á góða vörn útveggja á húsum og jafnframt að slíkar klæðningar<br />

séu þannig úr garði gerðar að þær þurfi lítið viðhald.<br />

Í aldanna rás hafa útveggir verið timburklæddir, eða úr hlöðnum steinum, en með breyttum tímum var<br />

farið að nota önnur efni, svo sem bárujárn, eða aðrar slíkar veggjaklæðningar.<br />

Flest þessi efni hafa kallað eftir yfirborðsmeðhöndlun, málningu eða annarri slíkri meðhöndlun, og<br />

þess vegna hafa komið fram lausnir sem kalla á lítið sem ekkert viðhald eins og innbrennda litarhúð<br />

á báruáli og sléttum álklæðningum, viðhaldsfríar trefjaklæðningar og hleðslusteinar fyrir útveggi og<br />

aukin notkun á gleri.<br />

Í nágrannalöndunum hefur múrsteinn verið mikið notaður í útveggi, því útveggir úr múrsteini kalla<br />

á lítið viðhald og eru með mikið veðrunarþol. Vegna þessara kosta hefur notkun á múrsteinum og<br />

öðrum hleðslusteinum sem vörn á útveggi rutt sér verulega til rúms hér á landi á síðustu árum til<br />

viðbótar við hefðbundnar viðarklæðningar.<br />

Við hönnun nýrri bygginga hefur verið tekið æ meira tillit til þessara þátta hvað varðar verndun útveggja<br />

og það hefur færst í vöxt að blanda saman ýmsum lausnum í þessu efni, til dæmi að blanda saman<br />

innbrenndu báruáli/bárustáli og viðarklæðningum, ýmist úr harðviði eða litaðri furu.<br />

Allt frá upphafi hefur <strong>Húsasmiðjan</strong> boðið upp á gott úrval viðarklæðninga fyrir útveggi ásamt því að<br />

bjóða upp á þau efni, viðarvörn og málningu, sem þarf að nota til að tryggja góða endingu slíkra<br />

útveggjaklæðninga. Jafnframt því að bjóða upp á hefðbundnar viðarklæðningar fyrir útveggi þá hefur<br />

fyrirtækið boðið upp á ýmsar lausnir varðandi<br />

útveggjaklæðningar. Þar má nefna Stoneflex og<br />

Duropal útveggjaplötur, Röben hleðslumúrstein,<br />

frá Þýskalandi og Randers Tegl frá Danmörku,<br />

Novabrik, sem er steypur hleðslusteinn, sem<br />

er skrúfaður á lektur og hentar því jafnt fyrir ný<br />

og eldri hús, bárustál/ál og sléttar álklæðningar.<br />

Þessi upptalning gefur til kynna, að ýmsir valkostir<br />

eru í boði hvað varðar klæðningu útveggja<br />

hjá Húsasmiðjunni, jafnt fyrir nýbyggingar,<br />

viðbyggingar og viðhald eldri húsa.<br />

Sölumenn Timbursölu Húsasmiðjunnar á<br />

Selfossi hafa sérhæft sig í lausnum varðandi<br />

útveggjaklæðningar og er hægt að leita eftir<br />

upplýsingum hjá þeim í síma 480 0800 eða send<br />

tölvupóst á netfangið utveggir@husa.is. Einnig er<br />

hægt að leita eftir upplýsingum hjá Þjónustuveri<br />

Húsasmiðjunnar í síma 525 3000.<br />

Hér á næstu síðum gefur að líta yfirlit yfir<br />

helstu útveggjaklæðningar sem eru í boði hjá<br />

Húsasmiðjunni.<br />

Veggjaklæðningar<br />

109


110<br />

Randers Tegl í Danmörku:<br />

Múrsteinn úr brenndum leir þolir vel veður og vinda og þarfnast ekki viðhalds<br />

Það er engin tilviljun að múrsteinn úr brenndum leir hefur verið eitt helsta byggingarefni á<br />

Norðurlöndum, fyrir utan timbur, í mjög langan tíma. Meginástæðan er sú að hús úr múrsteini þola<br />

vel álag veðurs og vinda án þess að kalla á mikið viðhald. Hjá Húsasmiðjunni er boðið upp á múrstein<br />

úr brenndum leir frá Randers Tegl í Danmörku, sem er einn af stærstu framleiðendum múrsteins í<br />

Norður-Evrópu, með mjög breitt úrval sem framleitt er í tæknilega háþróuðum verksmiðjum, og eru<br />

múrsteinar frá þeim seldir um öll Norðurlöndin ásamt Þýskalandi.<br />

Múrsteinninn þolir vel raka, er fljótur að losa sig við yfirborðsraka og hann fúnar ekki.<br />

Útfjólubláir geislar sólar og súrt regn getur farið illa með málað og fúavarið yfirborð á tré, en<br />

múrsteinninn hvorki upplitast né rýrnar.<br />

Múrsteinn úr brenndum leir þolir vel frost og eyðist ekki af völdum veðurs né vinda. Í staðinn fær<br />

múrsteinninn fallega áferð í áranna rás.<br />

Múrsteinn er vissulega dýrari valkostur sem utanhúsklæðning en hafa verður í huga sparnaðinn af því<br />

að þurfa ekki að mála að fúaverja á þriggja eða fjögurra ára fresti.<br />

Röben – þýskt fjölskyldufyrirtæki sem byggir á gamalli hefð:<br />

Steyptur þýskur hleðslumúrsteinn sem er fáanlegur í ýmsum litum<br />

Annar valkostur fyrir þá sem vilja klæða húsið með klassísku efni eins og steyptum múrsteini er<br />

brenndur steypur múrsteinn frá þýska fyrirtækinu Röben, fjölskyldufyrirtæki sem framleitt hefur<br />

múrstein í meira en 150 ár og starfrækir í dag 16 verksmiðjur i Evrópu og Ameríku.<br />

Novabrik:<br />

Veggklæðning úr steyptum steinum sem hentar jafn á ný og eldri hús<br />

Önnur gerð úrsteinsklæðningar sem rutt hefur sér rúms á undanförnum árum og þykir henta mjög vel<br />

hér á landi er Novabrik, veggjaklæðning úr steyptum steinum, sem eru skrúfaðir á trégrind, og henta<br />

þannig jafnt á ný sem og eldri hús.<br />

NOVABRIK INTERNATIONAL INC. er með aðalstöðvar í Montreal í Kanada, og er með framleiðslu í<br />

Kanada, Bandaríkjunum, Bretlandi, Tékklandi, Suður-Kóreu og í Japan. Novabrik-veggjasteinninn hjá<br />

Húsasmiðjunni kemur frá verksmiðjum Novabrik í Tékklandi.<br />

Múrsteinarnir eru með gróp sem grípur í grindina sem heldur steinunum að veggnum og næsta röð<br />

leggst síðan vel yfir og myndar góða vörn gagnvart veðri og vindum. Steinarnir eru skrúfaðir fastir á<br />

trégrindina með jöfnu millibili.<br />

Novabrik er mjög góður kostur sem veggjaklæðning fyrir ný og eldri hús, allur frágangur í kring um<br />

glugga og á hornum er einfaldur því Novabrik býður upp á fjölda valkosta hvað varðar frágangssteina,<br />

inn- og úthorn og gluggaáfellur.


Stoneflex:<br />

Útveggjaplötur úr glertrefjastyrktu pólýesterefni með yfirborði úr náttúrusteini<br />

Stoneflex er veggklæðing fyrir útveggi úr glertrefjastyrktu pólýesterefni með yfirborði úr náttúrusteini.<br />

Plöturnar eru framleiddar á þann veg að glertrefjaþráðum og muldu grjóti er blandað saman við<br />

kvoðuefni, rúllað út í plötum sem síðan fá yfirborðsmeðhöndlun með mulningi úr náttúrusteini, sem<br />

gefur þeim fallega áferð. Í lokin eru plöturnar síðan hertar í ofni.<br />

Stoneflex er í flötum ferhyrndum plötum, staðalstærðin er 1200mm x 3500mm. Hægt er að panta<br />

plötur í öðrum stærðum, þykkt og þyngd fer þá eftir kornastærð á steinefnum sem eru notuð.<br />

Stoneflex eru sterkar en samt léttar, og þola mikið vindálag ef þær eru festar á réttan hátt og þyngdin<br />

getur verið frá 9,5 kg/m² að 17,0 kg/ m², eftir því hvaða steinefni eru notuð við framleiðsluna.<br />

Stoneflex útveggjaplötur eru úr ólífrænum efnum, og fúna því ekki, eru ónæmar fyrir árásum skordýra<br />

og á þeim þrífst ekki myglugróður. Stoneflex veggjaplötur falla vel að öðrum byggingarefnum og eru<br />

festar með hefðbundnum festiaðferðum. Stoneflex veggjaplötur eru í flokkun 1 sem eldvörn.<br />

Þegar búið er að klæða húsið með Stoneflex útveggjaplötum mynda plöturnar heildstætt útlit vegna<br />

þess að náttúrsteinninn í yfirborðinu gefur húsinu “hraunaða” áferð.<br />

Eternit PLAN:<br />

Útveggjaplötur úr gegnlitaðri trefjasteinsteypu<br />

Annar valkostur varðandi útveggjaplötur úr steinefni er Eternit PLAN, frá fyrirtækinu Dansk Eternit,<br />

sem í dag er hluti Cembrit samsteypunnar í Danmörku. Útveggjaplötur úr náttúrvænni og gegnlitaðri<br />

trefjasteinsteypu. Henta til notkunar innanhúss og utan, til að klæða útveggi, og áfellur, einnig til<br />

notkunar innanhúss, til dæmis sem klæðning í loft. Henta einnig vel til viðhalds á eldri húsum. Hrinda<br />

vel frá sér vatni og óhreinindum.<br />

Duropal Compact:<br />

Útveggjaplötur úr umhverfisvænu harðplasti sem auðvelt er að þrífa<br />

Duropal harðlast er vel þekkt vara á Íslandi og það á líka við um utanhúsklæðninguna Duropal<br />

Compact. Yfirborð harðplastsins er algerlega lokað og því þrífast ekki sýklar né gróður á því. Duropal<br />

Compact er sterkt, auðvelt í þrifum. Til er margskonar áferð sem er sérstaklega góð með tilliti til lítils<br />

endurkasts sólargeisla.<br />

Mögulegt er að velja alla þá liti og áferð sem Duropal býður upp á, og það er fáanlegt í þykkt frá 2 mm<br />

upp að 20 mm, en 6 mm er algengasta þykktin á utanhúsklæðningu. Hver plata er 1300 mm á bredd<br />

og 4100 mm á lengd eða 5,33m².<br />

Hægt er að saga Duropal Compact með sömu verkfærum og viðarplötur. Hægt er að festa Duropal á<br />

timbur, stál og álprófíla<br />

Útveggjaklæðningar<br />

111


112<br />

Báruál/bárustál:<br />

Algengasta klæðning á útveggi í 130 ár á Íslandi<br />

Algengasta klæðingarefni á Íslandi hefur verið galvanhúðað bárujárn. Fyrsta bárujárnið fluttist hingað<br />

til lands einhvern tímann á árunum 1870-1880.<br />

Á seinni árum hafa bæst við fleiri gerðir af klæðningum, s.s. ál, álsink og litaðar álplötur, í nokkrum<br />

litum. Færst hefur í vöxt að nota litað báruál/bárustál með öðrum efnum í útveggjaklæðningar, svo<br />

sem harðviði eða lituðum furuborðum, og þá er báruálið/stálið sett á þannig að bárur eru láréttar á<br />

veggjum.<br />

Séu hús klædd með þessum veggjaklæðningum nálæg sjó eða þar sem hætta er á seltu er frekar<br />

mælt með notkun á lituðu báruáli, en inn til landsins er allt eins hægt að nota litað bárustál, því þar er<br />

ryðhættan minni.<br />

Sléttar álklæðningar:<br />

Veður og álagsþolnar með litarhúð sem stenst sólaljós vel<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> selur sléttar áklæðningar frá Áltak ehf og BM Vallá.<br />

Áltak hefur undanfarinn áratug sérhæft sig í álklæðningum og undirkerfum fyrir álklæðningar, og<br />

selur Alcan-Novelis ál-klæðningarplötur sem eru margviðurkenndar fyrir einstök gæði í yfirborðslit.<br />

Yfirburðirnir felast í PVDF litarhúð sem er einstaklega veður- og álagsþolin auk þess sem liturinn þolir<br />

sólarljós einstaklega vel og heldur sér nánast óbreyttur í áratugi við erfiðustu aðstæður.<br />

Álplöturnar hnoðaðar á álundirkerfi í sléttum plötum. Beygt inn að gluggum og öll úthorn. Festingar<br />

sýnilegar. Mikið litaúrval.<br />

Í mörg ár hefur BM Vallá boðið ál til klæðningar á húsum hvort heldur litað eða ólitað. Þetta litaða ál<br />

hefur verið Polyesterhúðað og hefur margsannað sig fyrir gæði. BM Vallá býður einnig upp á PVDF<br />

litað ál frá Euromax, fyrirtæki sem hefur orð á sér fyrir einstaklega vandaða vöru. PVDF húðun er<br />

einhver sú besta yfirborðsmeðferð sem völ er á í klæðningum og sem tryggir enn betur þol gegn<br />

veðrun og sólarljósi.<br />

Álundirkerfin frá BM Vallá eru með THERMOSTOP einangrun sem hindrar rafleiðni milli málmfestinga.<br />

Eingöngu er boðið upp á upp á fyrsta flokks álblöndur sem þegar hafa sannað sig við erfiðar íslenskar<br />

aðstæður.<br />

Lituð fura getur verið falleg með öðrum gerðum veggjaklæðningar<br />

Annar valkostur er að nota litaða furuklæðningu sem mótvægi við slétt ál eða báruál á útveggjum.<br />

Furan er þá lituð í dökkbrúnum lit, sem í fjarlægð er þá svipuð harðviðarklæðningu, en kostar mun<br />

minna og með því að endurnýja viðarvörnina reglulega er þetta kostur sem endist árum saman og<br />

gefur húsinu fallegt yfirbragð.<br />

Á þessari mynd er Duropal - veggklæðning<br />

ásamt litaðri furu.


Harðviðarklæðningar:<br />

Fallegur harðviður getur verið mótvægi við<br />

aðrar veggjaklæðningar og undirstrikað hönnun<br />

hússins<br />

Það hefur færst í vöxt að klæða byggingar að<br />

utan með dökkum harðviði, sérstaklega með<br />

öðrum veggjaklæðningum, til dæmis báruáli eða<br />

sléttu áli. Dæmi um slíkar harðviðarklæðningar<br />

eru Jatoba, Tatajuba og Mahóní.<br />

Jatoba er rauðbrúnn harðviður með vel sjáanlegar<br />

viðaræðar. Jatoba er sérstaklega harður harðviður<br />

og er notuð í ýmsan byggingariðnað, gólfefni,<br />

hurðir, gluggakarma og loft- og veggklæðningar.<br />

Tatajuba er ljósari harðviður, ljósbrúnn sem<br />

getur dökknað á með tímanum í dagsbirtu<br />

í dökkbrúnan lit nálægt mahóní. Tatajuba er<br />

notaður í byggingariðnaði, í gólfefni, vegg- og<br />

loftklæðningar.<br />

Til þess að viðhalda þeim djúpa lit sem allur<br />

harðviður hefur upp á að bjóða þarf að olíubera<br />

viðinn reglulega, því ella getur hann gránað með<br />

tímanum.<br />

Útveggjaklæðningar<br />

113


114<br />

Viðarklæðning á<br />

útveggjum<br />

Náttúruleg, hlýleg og umhverfisvæn<br />

klæðning<br />

Timbur er náttúruleg afurð og þolir vel miklar<br />

sveiflur í hita og kulda, jafnvel betur en flest önnur<br />

byggingaefni. Einangrunargildi timburs er einnig<br />

sérstaklega mikið. Þess vegna eru timburhús,<br />

eða hús klædd með timbri eitt algengasta<br />

byggingaefni á norðurhveli jarðar.<br />

Í dag er algengast að timburhús séu klædd með<br />

“vatnsklæðningu”, liggjandi borðum sem læst<br />

er saman með tappa og nót. Hvert borð leiðir<br />

rigningarvatn yfir samskeytin og niður á næsta<br />

borð og þannig áfram til jarðar. Á árum áður<br />

tíðkaðist einnig “standandi” klæðning og þá var<br />

klætt “ein utan á tvær” sem fólst í því að eitt<br />

viðarborð huldi samskeyti borðanna á bakvið.<br />

Töluvert hefur verið um það að blandað sé saman<br />

viðarklæðningu og öðrum efnum, svo sem báruáli<br />

eða sléttu áli. Hægt er að fá vatnsklæðningu í<br />

nokkrum gerðum.<br />

Viðarklæðning húsa færist í vöxt, fólki líður betur<br />

í timburhúsum og þau eru í sókn vegna þess<br />

hversu umhverfisvæn þau þykja.<br />

Timbur utanhússklæðningar<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> hefur framleitt staðlaðar<br />

utanhúsklæðningar úr timbri í fjölda ára t.d.<br />

vatnsklæðningar, bæði heflaðar og bandsagaðar,<br />

sléttar og kúptar, ásamt bjálkaklæðningu<br />

og hefðbundinni standandi klæðningu.<br />

Klæðningarnar eru framleiddar úr valinni,<br />

skandínavískri þéttvaxinni furu, ofnþurrkaðri<br />

niður í 16-18 % rakastig.<br />

Klæðningarnar eru til í lengdum frá 3,6 og upp í<br />

allt að 6,0 m.<br />

Mikilvægt er að bera strax á utanhússklæðningar<br />

og þarf að grunna þær með t.d. Vísi grunni og bera<br />

síðan á 2 umferðir af hálfþekjandi eða þekjandi<br />

viðarvörn. Ekki er mælt með mjög ljósum litum á<br />

timburklæðningar svo sem natur eða furu lit.


<strong>Húsasmiðjan</strong> rekur eitt öflugasta sérsmíðaverkstæði landsins<br />

Á timburverkstæði Húsasmiðjunnar í Súðarvogi bjóðum við uppá eina öflugustu sérþjónustu í<br />

timburvinnslu sem völ er á. Þar fer fram borðplötu- og sólbekkjavinnsla, auk þess sem hægt er að<br />

sérvinna panil, vatnsklæðningar, gólflista og gerefti allt eftir óskum hvers og eins.<br />

Timburverkstæðið framleiðir líka mikið af sérunnum klæðningum eftir teikningum eða sýnishornum.<br />

Ef þig vantar frekari upplýsingar, hafðu þá samband við ráðgjafa Timburmiðstöðvar Húsasmiðjunnar í<br />

Grafarholti, sem veita allar nánari upplýsingar<br />

Rétt viðarvörn tryggir langa endingu<br />

Góður undirbúningur á viðarvörn tryggir betri endingu og vörn viðarins, ásamt því að leggja góðan<br />

grunn að síðara viðhaldi. Þetta á sérstaklega við um nýjar viðarklæðningar en á ekki síður við um áður<br />

meðhöndlað tréverk.<br />

Ef fylgt er leiðbeiningum um notkun efnanna ásamt því að leita ráða í málningardeildum<br />

Húsasmiðjunnar þá getur þú komist hjá ótímabæru viðhaldi og ónauðsynlegum útgjöldum á komandi<br />

árum.<br />

Nýr ómeðhöndlaður viður er fljótur að láta á sjá vegna ágangs sólarljóss og raka. Eiginleikar viðarins til<br />

að hrinda frá sér vatni eru fljótir að minnka og yfirborðið fer að draga til sín raka.<br />

Þess vegna er mælt með að verja viðinn strax, jafnvel að bera á viðarklæðninguna áður en hún er sett á.<br />

Í sumum tilfellum er byrjað að bera Tox grunnfúavörn á nýja timburklæðningu áður en hún er sett á<br />

útveggina. Með því að bera á borðin áður en þau eru notuð er tryggt að fúavörnin nái á alla kanta og<br />

brúnir og sérstaklega inn í endatré.<br />

Sama á við um Visir olíugrunn, hann má einnig bera á borðin fyrir klæðningu, eða grunna vegginn í<br />

heild þegar klæðningin er komin á. Sérstaklega er bent á að bera fleiri en eina umferð á borðaenda,<br />

blautt í blautt, sem tryggir betri vörn.<br />

Þegar búið er að verja vatnsklæðninguna á þennan hátt er bæði búið að tryggja betur endingu viðarins<br />

ásamt því að með þessu er viðurinn betur undirbúinn fyrir frekari viðarvörn, hvort sem um er að ræða<br />

hálfþekjandi viðarvörn eða málningu<br />

Mikilvægt er að verja vatnsklæðninguna svo að hægt sé að tryggja langa endingu hennar. Nauðsynlegt er að grunna nýjan<br />

við með Visir, glærri grunnviðarvörn sem ætluð er til notkunar á allt tréverk utanhúss. Því næst má mála yfir, til dæmis með<br />

Trebitt oljebeis, sem er öflug hálfþekjandi olíuviðarvörn, eða með Demidekk Maling, sem er þekjandi akrýlviðarvörn, sem<br />

myndar endingargóða filmu.<br />

Vatnsklæðning<br />

21x110 mm<br />

21x110 mm<br />

Vatnsklæðning, fura,<br />

bandsöguð (V-fúga)<br />

50400<br />

Vatnsklæðning, fura (V-fúga) 50800<br />

21x110 mm Furu, kúlupanill. Sérvinnsla 50600<br />

21x120 mm Standandi vatnsklæðning,<br />

fura (slagþil) Sérvinnsla 50700<br />

21x110 mm Kúpt vatnsklæðning, fura 50900<br />

21x133 mm<br />

Bandsöguð vatnsklæðning,<br />

fura (V-fúga) 51000<br />

21x110 mm Rúnnuð vatnsklæðning, fura 51100<br />

21x130mm<br />

Vatnsklæðning, fura, bandsöguð<br />

(J-fúga). Sérvinnsla 51200<br />

215x88 mm Bandsöguð vatnsklæðning 50500<br />

34x133 mm Bjálkaklæðning, fura 51400<br />

18x110 mm Bandsagað, greni 51600<br />

Útveggjaklæðningar<br />

115


116<br />

Höfuðgrind með glærum skermi og<br />

heyrnarhlífum<br />

Höfuðgrind Peltor með eyrnahlífum og glærri<br />

höggþolinni polycarbonat andlitshlíf. Hentar<br />

vel þegar verið er að slá með vélknúnu orfi og<br />

eins þegar verið er að vinna með slípirokk.<br />

Vnr. 5850264<br />

Hanskar<br />

Góðir vinnuhanskar eru nauðsynlegir við<br />

garðverkin. Í verslunum Húsasmiðjunnar er<br />

mikið úrval vinnuhanska, sem henta fyrir allt<br />

frá léttum garðverkum í erfiðisvinnu.<br />

Vnr. 5865920<br />

Greinaklippur<br />

Einnar handar greinaklippur HiPoint, sem<br />

henta vel til að klippa minni greinar, snyrta<br />

rósir og runna. Öryggislás tryggir að þær<br />

opnist ekki nema þegar verið er að klippa.<br />

Vnr. 5084663<br />

Fíflabani<br />

Fíflabani “Wonderweed”, notar blöndu af<br />

vatni og og illgresiseyðinum “Roundup”. Tekur<br />

300ml af blöndu í einu – skammtar sjálfur,<br />

hver skammtur er 0,3ml. Má geyma blöndu í<br />

rörinu. Þægilegur og fljótlegur í notkun.<br />

Vnr. 5087361<br />

Laufhrífa<br />

Létt laufhrífa með fjaðrandi tindum, 21 alls.<br />

Með henni er auðvelt að sópa saman laufi<br />

og léttu rusli af grasflötum, moldarbeðum<br />

og malarsvæðum. Laufhrífa vinna best með<br />

léttum sveiflandi hreyfingum og skilur þá eftir<br />

lausamöl og smásteina.<br />

Vnr. 5084335<br />

Stungugaffall<br />

Stungugafflall er nauðsynlegur til að stinga<br />

upp moldarbeð og losa um jarðveg á milli<br />

plantna til að hleypa lofti og næringarefnum<br />

að plönturótunum. Einnig má nota þá til að<br />

taka upp kartöflur eða losa moldaryfirborð.<br />

Vnr.5084170<br />

Stunguskófla<br />

Stunguskóflur eru til margra verka nytsamlegar<br />

í garðyrkju. Hægt er að velja um tvær megin<br />

útfærslur; með þveru blaði sem hentar fyrir<br />

lausan jarðveg og með yddu blaði, eins og hér<br />

sést, sem passar best þar sem þarf að stinga<br />

gegnum svörð.<br />

Vnr. 5084080<br />

Kantskeri<br />

Kantskerar eru nauðsynlegir til að jafna kanta<br />

á blómabeðum og skera til grasþökur við<br />

þökulögn. Þríhyrndur kantskeri eins og hér<br />

sést, þar sem skurðarflöturinn er L-laga, er<br />

algengari og með þeim er auðvelt að skera<br />

eftir snúru. Aldrei má stíga eða hoppa á<br />

kantskerana, við það geta þeir skemmst.<br />

Vnr. 5084402<br />

Malarhrífa<br />

Malarhrífur eru líka kallaðar garðhrífur. Þær<br />

hafa járnhaus með útstönsuðum, sterkum<br />

tindum. Notagildi þeirra felst í styrkleikanum<br />

og þær eru mest notaðar til að vinna og jafna<br />

mold í beðum fyrir útplöntun eða sáningu.<br />

Einnig eru þær notaðar til að raka og jafna<br />

sandi og möl.<br />

Vnr. 5084280<br />

Hekkklippur<br />

Rafknúnar hekkklippur, IKRA, 550W, 60<br />

sm blað, klippigeta 18 mm. Ef mikið þarf<br />

að klippa af limgerðum í garðinum er koma<br />

rafmagnshekkklippur sér vel. Við stærri<br />

verk gæti verið hentugra að nota vélknúnar<br />

hekkklippur með tvígengismótor.<br />

Vnr. 5083540


Rafmagnsorf<br />

Sláttuorf rafmagns, Wolf Garten GT845,<br />

�450W - 2.2kg. Er með 2línur 1.6mm 2x6m<br />

- sláttubreidd 25cm. Er með stuðningshjól<br />

sem hægt er að taka upp. Hægt að stilla�haus<br />

og skaft.<br />

Vnr. 5084545<br />

Tvígengisorf<br />

Bensínknúið sláttuorf með tvígengismótor,<br />

Texas, BCX300, 30 cc. Er með 40 sentimetra<br />

sláttubreidd. Með beint skaft sem auðveldar<br />

notkun og slátt. Ath: Notar blandað bensín.<br />

Vnr. 5085500<br />

Grasklippur<br />

Handvirkar grasklippur Wolf Garten, sem<br />

notaðar eru til að snyrta kanta og klippa<br />

minni grasbrúska.<br />

Vnr. 5084504<br />

Úðabrúsi<br />

Úðabrúsi Pulsar 7. Tekur 5 lítra. Hentar vel ef<br />

úða þarf gegn skordýrum eins og blaðlús og<br />

trjámaðki.<br />

Vnr. 5087351<br />

Grasklippur<br />

Wolf Garten, með Lion rafhlöðum, 75 mínútna<br />

vinnutími. Henta til klippingar á grasi þar sem<br />

erfitt er að koma sláttuvél eða vélorfi að.<br />

Tvö blöð fylgja: Annað til að klippa gras, hitt<br />

til að snyrta runna.<br />

Vnr. 5084532<br />

Stórgreinaklippur<br />

Klippur HiPoint fyrir stórar og sverari greinar.<br />

Löng handföngin auðvelda klippinguna og eins<br />

er hægt að ná hærra upp í tré.<br />

Vnr. 5084669<br />

Hekkklippur<br />

Hekkklippur HiPoint til að klippa nýjar og mjórri<br />

greinar á runnum og limgerðum. Hekkklippur<br />

eða limgerðisklippur eru eiginlega stórgerð<br />

skæri með gerðarlegum sköftum, ætlaðar til<br />

að formklippa limgerði og runna. Báðar hendur<br />

þarf að nota til að beita þeim.<br />

Vnr. 5084667<br />

Keðjusög - rafmagn<br />

Rafknúin keðjusög Texas, 2000W, 40 sentimetra<br />

blað. Hentar til að saga sverari greinar og<br />

þegar fella þarf tré. Gæta verður þess að<br />

nota tilhlýðilegan varnarbúnað og fylgja<br />

öryggisfyrirmælum framleiðandans til hlítar.<br />

Vnr. 5083575<br />

Sláttuvél - bensín<br />

Sláttuvél Texas SP46 með 4-gengis bensínmótor,<br />

4,75 hestöfl. Sláttubreidd 46 sm, 60 ltr<br />

safnpoki fyrir gras, stillanleg hæð á hjólum í 5<br />

þrepum.<br />

Vnr. 5085237<br />

Sláttuvél - rafmagns<br />

Rafknúin sláttuvél frá Black & Decker. 1200W,<br />

sláttubreidd 34 sm. 5 hæðarstillingar - 35 lítra<br />

safnpoki. Ætluð fyrir litla og meðalstóra garða<br />

Vnr. 5085134<br />

Verkfæri<br />

117


118<br />

Rétt áhöld létta þér verkin<br />

Það þarf mörg handtök til að koma upp sælureit við heimilið eða frístundahúsið, hvort<br />

sem verið er að vinna verkið frá grunni eða endurbæta aðstöðu sem þegar er til staðar.<br />

Að mörgu þarf að hyggja, framkvæma jarðvegsskipti, grafa holur fyrir staurum og<br />

uppistöðum, saga staura og pallaefni.<br />

Öll þessi verk kalla á fjölda sérhæfðra verkfæra, og þá kemur Áhaldaleiga Húsasmiðjunnar þér til<br />

aðstoðar. Þar er hægt að leigja flest þau verkfæri sem þarf við smíði og viðhald á heimilinu, pallinum<br />

eða í garðinum.<br />

Þar er hægt að leigja smágröfur og staurabora í undirbúning verka við smíði á pallinum, bútsagir,<br />

borvélar og önnur handverkfæri til smíðinnar og svo mætti lengi telja. Úrval verkfæra er mikið í<br />

Áhaldaleigu Húsasmiðjunnar og engin ástæða að fjárfesta í dýrum og sérhæfðum verkfærum, þegar<br />

hægt er að leigja þau.


Áhaldaleigur<br />

um land allt...<br />

Akranes 433 6503<br />

Borgarnes 430 5544<br />

Dalvík 466 3204<br />

Egilsstaðir 470 3100<br />

Grafarholt 520 3902<br />

Hafnarfjörður 525 3505<br />

Húsavík 464 8500<br />

Hvolsvöllur 487 8485<br />

Akureyri 460 3517<br />

Selfoss 480 0811<br />

Skútuvogur 525 3188<br />

Reykjanesbær 421 6500<br />

Ísafjörður 450 3300<br />

Vestmannaeyjar 488 1050<br />

Höfn í Hornafirði 478 1600<br />

Áhöld fyrir garðvinnu og viðhald<br />

Í áhaldaleigum Húsasmiðjunnar er hægt að leigja<br />

margvísleg tæki fyrir viðhald og garðvinnu, til að<br />

létta sér verkin.<br />

www.husa.is<br />

Þú getur skoðað á heimasíðu Húsasmiðjunnar<br />

hvort tækið er laust til útleigu:<br />

Þú ferð inn á heimasíðuna, www.husa.is, smellir<br />

á hnapp áhaldaleiga á forsíðu og athugar hvort<br />

tækið er til.<br />

Gólfslípivél<br />

Hentar til að slípa pallinn. Vélin<br />

notar sandpappír sem áhaldaleigan<br />

selur. Leitið ráða hjá starfsmönnum<br />

áhaldaleigu varðandi val á pappír.<br />

Vnr. 2274<br />

Steinsög<br />

Athugið að mismunandi úrval<br />

tækja er í boði á leigunum.<br />

Notuð til að saga til hellur og steina við<br />

hellulagnir. Getur sagað allt að 10 sm<br />

þykkt.. Aðrar gerðir einnig til leigu hjá<br />

Áhaldaleigu Húsasmiðjunnar.<br />

Vnr. 0219<br />

Áhaldaleiga<br />

119


120<br />

Staurabor á hjólum<br />

Þegar verið er að koma fyrir steyptum<br />

stöplaundirstöðum fyrir sólpall, þarf að grafa<br />

holur og staurabor á hjólum auðveldar verkið.<br />

Auðveldur í notkun fyrir einn mann. 5,5<br />

hestafla bensínmótor, 20 og 30 sm borar,<br />

þyngd 84 kg.<br />

Vnr. 2239<br />

Kerra - 2ja hásinga<br />

heppileg fyrir stærri flutninga. Burðargeta<br />

1500 til 2500 kg. Getur borið smágröfu.<br />

Vnr. 2347<br />

Mosatætari - rafmagns<br />

Ef mosinn er aðeins á takmörkuðu svæði eða<br />

ef grasflötin er lítil, nægir að leigja mosatætara<br />

sem gengur fyrir rafmagni, sem er jafnframt<br />

léttari og meðfærilegri.<br />

Vnr. 2151<br />

Kerra - 2ja og 3ja metra<br />

Hefðbundnar kerrur fyrir jeppa og fólksbíla.<br />

Burðargeta 750 kg.<br />

Vnr.2340/2345<br />

Sláttuvél<br />

Það getur í sumum tilfellum verið hagstæðara<br />

að leigja sláttuvél til að slá grasflötina, til<br />

dæmis ef ekki er aðstaða fyrir hendi að<br />

geyma sláttuvél, hún er biluð eða ef við viljum<br />

afkastameiri vél en notuð er venjulega.<br />

Vnr. 2195<br />

Mosatætari - bensín<br />

Mosi er algengt vandamál í görðum og til<br />

þess að losna við hann og auka grasvöxtinn<br />

er gott að leigja sér mosatætara og renna yfir<br />

grasflötina í byrjun sumars. Hjá áhaldaleigu<br />

Húsasmiðjunnar er hægt að leigja mosatætara,<br />

bæði rafknúna eða með bensínmótor, en val<br />

á mosatætara fer eftir stærð grasflatarinnar<br />

sem þarf að hreinsa.<br />

Vnr. 2152<br />

Jarðvegsþjappa<br />

Þegar verið er að leggja hellur og ganga frá<br />

innkeyrslu við hús er nauðsynlegt að þjappa<br />

undirlagið. Þessi þjappa dugar til að þjappa<br />

undir hellulögn, hellumottur fáanlegar á<br />

þessar vélar. Þjöppunardýpt á sandi og möl<br />

30 sm. Bensínmótor, handstart.<br />

Vnr. 2220<br />

Orf<br />

Ef lóðin við heimilið eða frístundahúsið er<br />

mishæðótt getur verið gott að leigja bensínknúið<br />

sláttuorf. Það verður að gæta þess<br />

þegar verið er að slá í kring um tré og runna<br />

að særa ekki trjástofninn því þá flettist<br />

börkurinn af og tréð getur skaðast vegna<br />

vökvataps. Til öryggis getur verið gott að<br />

láta aðstoðarmann halda hlífðarplötu við trjástofninn<br />

þegar slegið er næst honum.<br />

Einfalt að skipta um nælonþráð<br />

í spólu.<br />

Vnr. 2260


Hekkklippur - bensín<br />

Þegar snyrta þarf stærri limgerði er<br />

heppilegra að nota vélknúnar hekkklippur.<br />

Ef limgerðið er í stærri kantinum og aðgengi<br />

er ekki að rafmagni er heppilegra að nota<br />

benínknúnar klippur.<br />

Vnr. 2005<br />

Keðjusög - rafmagn<br />

Ef saga þarf greinar eða runna á afmörkuðu<br />

svæði hentar rafdrifin keðjusög ágætlega<br />

til verksins, að því gefnu að aðgengi sé til<br />

staðar að rafmagni. Keðja er seld sér með<br />

hverri útleigu.<br />

Vnr. 2020<br />

Bútsög<br />

Þegar verið er að smíða pall er bútsögin<br />

verkfærið sem flýtir verkinu og skilar ávallt<br />

réttri sögun, sem gefur pallinum fallegra<br />

yfirbragð.<br />

Vnr. 0172<br />

Hæðarmælir<br />

Þegar verið er að skipuleggja lóðina, setja<br />

upp pall eða leggja stétt, er nauðsynlegt að<br />

setja út hæðarpunkta til þess að pallurinn sé<br />

láréttur, svo dæmi sé tekið. Hjá áhaldaleigu<br />

Húsasmiðjunnar er hægt að fá leigða<br />

fullkomna hæðarmæla frá Leica, Spectra<br />

og Agatec, ásamt fylgihlutum, þrífæti og<br />

mælistiku.<br />

Vnr. 2105<br />

Lipur hjólaskófla<br />

Lipur og nett hjólaskófla sem hentar sérstaklega<br />

vel við pallasmíði og lóðafrágang. Er með 260<br />

lítra skóflu. Sérlega lipur því hún er með beygjur á<br />

öllum hjólum, og breiddin er aðeins 97 cm, þannig<br />

að hún kemst auðveldlega inn um venjuleg hlið<br />

á görðum. Eigin þyngd vélarinnar er 650 kíló.<br />

Fylgihlutir:<br />

• Gafflar fyrir pallettur<br />

• Staurabor<br />

• Lítil afturskófla Vnr. 2630<br />

Keðjusög - bensín<br />

Þegar fella þarf stærri tré, eða klippa niður<br />

gamla runna þar sem stofnar eru orðnir sverari,<br />

er handhægara að nota bensínknúna keðjusög<br />

til verksins, frekar en að saga greinarnar með<br />

handsög. Með keðjusög næst jafnari skurður<br />

og verkið gengur fljótar. Keðja er seld sér með<br />

hverri útleigu.<br />

Vnr. 2010<br />

Hekkklippur - rafmagns<br />

Við klippingu á minni limgerðum nálægt<br />

húsinu er oftast nægilegt að nota rafknúnar<br />

hekkklippur. Þær eru léttari og meðfærilegri<br />

en bensínknúnar klippur.<br />

Vnr. 2000<br />

Borvél<br />

Flestir velja að skrúfa klæðninguna á pallinn<br />

frekar en að negla hana og þá er rafdrifin<br />

borvél/skrúfvél nauðsynleg til verksins.<br />

Vnr. 0180<br />

Nýtt<br />

Athugið að mismunandi úrval tækja er í boði á leigunum.<br />

Áhaldaleiga<br />

121


Author í Tékklandi er einn af leiðandi framleiðendum<br />

reiðhjóla og hlutum fyrir reiðhjól í<br />

Evrópu og keppendur á hjólum frá þeim hafa<br />

verið í fremstu röð í keppnum í Evrópu í mörg ár.<br />

Það vill stundum vefjast fyrir fólki hvaða stærð<br />

af hjóli hentar börnum, en þessi einfalda tafla frá<br />

reiðhjólaframleiðandanum Author ætti að geta<br />

hjálpað einhverjum.<br />

122<br />

Hæð barns (í cm) Stærð á hjóli (í tommum)<br />

< 100 12”<br />

100 -115 16”<br />

115 -130 20”<br />

125 -160 24”<br />

20” Energy 20” Melody<br />

Vnr. 3899968 Vnr. 3899971<br />

24” Matrix 26” Impulse<br />

Vnr. 3899972 Vnr. 3899973<br />

26” Impulse 26” Unica<br />

Vnr. 3899974 Vnr. 3899978<br />

26” Triumph 26” Seance<br />

Vnr. 3899976 Vnr. 3899977


Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Gönguskór<br />

Ítalskir gæðaskór,<br />

leður m/Gartex öndun,<br />

vatnsfráhrindandi<br />

Vnr. 5862969-79<br />

Útivistarfatnaður<br />

Síbreytileg veðráttan á Íslandi kallar á þægilegan<br />

og skjólgóðan útivistarfatnað. <strong>Húsasmiðjan</strong><br />

hefur um árabil boðið upp á útivistarfatnað sem<br />

uppfyllir þessar kröfur. Léttar og liprar flíspeysur,<br />

með “vindstoppi” eða úr “softshell”, fyrir þá<br />

sem það vilja, létta og lipra regngalla og góðar<br />

útivistarúlpur með Aquatex-öndun. Góður<br />

fatnaður skiptir miklu máli varðandi vellíðan og<br />

eins og dæmin sanna þá getur veður breyst á<br />

einu vetfangi og þá gott að vera vel búin(n).<br />

Góðir gönguskór eru einnig nauðsynlegir og þurfa<br />

að þola vel margbreytilegar aðstæður. <strong>Húsasmiðjan</strong><br />

býður upp á gönguskó af ýmsum gerðum, þar á<br />

meðal vatnsfráhrindandi ítalska leðurskó og létta<br />

gönguskó, einnig úr Gartex-efni með öndun.<br />

Í fatadeildum verslana Húsasmiðjunnar finnur<br />

þú einnig aðrar útivistarvörur, húfur, vettlinga og<br />

sokka, allt gæðavörur og á góðu verði.<br />

Reiðhjól og útivistarfatnaður<br />

123


Útivistar- og ferðavörur<br />

Ferðalög innanlands hafa færst mjög í vöxt<br />

á liðnum árum og á þessu sumri má vænta<br />

þess að enn fleiri leggi í ferðalög innanlands.<br />

Ferðamátinn er margvíslegur, með einfalt lítið<br />

tjald, got fjölskyldutjald, tjaldvagn, fellihýsi eða<br />

hjólhýsi. En það er sama hver ferðamátinn er<br />

þá viljum við njóta ferðalagsins, og þar koma<br />

útilífsdeildir Húsasmiðjunnar einmitt til aðstoðar.<br />

Þar er að finna mikið úrval af vörum sem gera<br />

útileguna ánægjulegri og þægilegri.<br />

Í boði eru margra gerir samanfellanlegra tjaldstóla<br />

og tjaldborða, kælibox, jafnt fyrir kælikubba og<br />

með rafdrifinni kælingu, 12 volta, sem hægt er<br />

að tengja við rafkerfi bílsins eða rafgeymi, jafnt<br />

og 240 volt, sem er góður kostur því aðgengi að<br />

rafmagni eykst stöðugt á tjaldstæðum á Íslandi.<br />

(þá er einnig gott að koma við í rafmagnsdeildinni<br />

og festa kaup á góðri framlengingarsnúru).<br />

Einnig bjóðum við upp á ferðasalerni.<br />

Áður en lagt er upp í ferðalag með tjaldið eða<br />

húsvagninn, er gott að fara yfir ferðabúnaðinn,<br />

sjá hvort allt sé í lagi og ef þörf er á viðbót að líta<br />

við í næstu verslun Húsasmiðjunnar og bæta úr<br />

því sem vantar.<br />

Verð er að finna á<br />

www.husa.is, sjá bls. 3<br />

Góða veislu gjöra skal...<br />

Þegar við erum í sumarfríi, jafnt heima við eða<br />

á ferðalagi, þá viljum við gera vel við okkur og<br />

njóta góðs matar og veitinga, jafnt heima í garði<br />

eða í útilegunni.<br />

Í útilífsdeildum Húsasmiðjunnar er að finna úrval<br />

af samanfellanlegum borðum og stólum sem<br />

sameina þá kosti að vera létt og meðfærileg,<br />

en jafnframt sterkleg, og auðvelt er að ferðast<br />

með, því borðin og stólarnir taka lítið pláss<br />

samanbrotin.<br />

Val er á langborðum eða hringborðum, liprum<br />

stólum og einnig borð með áföstum bekkjum<br />

sem er góður kostur í útilegunni því saman eru<br />

bekkir og borð sérlega stöðug, þótt undirlagið sé<br />

ekki alveg slétt.<br />

124<br />

Vnr: 3900434 Vnr: 3901469 Vnr: 3901474<br />

Vnr: 3901472 Vnr: 3900630 Vnr: 3899362<br />

Vnr: 3899294 Vnr: 3899293 Vnr: 3899400<br />

Vnr: 3899363<br />

Vnr: 3899364<br />

Vnr: 3899360


Sylt4<br />

4ra manna fjölskyldutjald, 2 svefnherbergi. Innra<br />

tjald:Öndunarefni úr Polyamid, ytra tjald: 185T<br />

polyester, PU húðað. 9.5/8.5mm stangir. Stærð:<br />

Með fortjaldi.(140+140)460x210x190cm. Hæð<br />

190cm. Tveir inngangar, einn gluggi PVC, fjórir<br />

öndunarventlar.Þyngd: 8600 gr.<br />

Vnr: 5869206<br />

Arizona<br />

4ra manna tjald með himni og fortjaldi. Innra lag:<br />

Öndunarefni úr Polyamid, ytra lag 190T polyester.<br />

Stærð:Flatarmál án fortjalds 210x240cm, flatarmál<br />

með fortjaldi 130+210x240cm. Hæð 130cm.<br />

Þyngd:6.9kg. 8.5 mm stangir úr glertrefjaefni.<br />

Vnr: 5869200<br />

Palmanova<br />

5 manna fjölskyldutjald. “Braggatjald” með<br />

fortjaldi, stóru geymslusvæði, 1 inngangur, 2<br />

loftrásir. Pláss fyrir 5 manns. Gólfdúkur úr PEplasti.<br />

Tjalddúkur úr pólýester-efni með öndun.<br />

Stærð: (210+110+150)x2440x180/175 cm.<br />

11,0/9,5 mm stangir úr glertrefjaefni.<br />

Vnr. 5869199<br />

Santa Barbara<br />

3ja manna tjald, með fortjaldi. Tvöfalt lag:Innra<br />

lag: Öndunarefni úr Polyamid, ytra lag 190T<br />

Polyester. Stærð: Flatarmál án fortjalds 210x210<br />

cm, flatarmál með fortjaldi 130+210*210 cm,<br />

hæð 130 cm. Þyngd:4.3kg. 8.5mm stangir úr<br />

glertrefjaefni.<br />

Vnr. 5869205<br />

Svefnpoki<br />

Það þurfa allir svefnpoka í útileguna, hér er dæmi<br />

um einn slíkan sem hentar vel, Oulu, sem þolir 8<br />

gráðu frost og vegur aðeins 1,43 kg.<br />

Vnr. 3000045<br />

Vindsæng er einnig nauðsynleg og þær eru til í<br />

nokkrum gerðum, bæði einbreiðar og fyrir tvo,<br />

og sumar jafnvel með kodda.<br />

Útilegubúnaður<br />

125


Blómin og tréin í garðinn<br />

www.blomaval.is<br />

Á næstu síðum færðu örlitla innsýn í heimasíðu Blómavals, aðallega<br />

helstu garðplöntur sem verslanir Blómavals og Húsasmiðjunnar bjóða<br />

upp á um land allt. Miklu meiri fróðleik og upplýsingar er að finna<br />

á stórgóðri heimasíðu www.blomaval.is. Heimasíðan nýtur vaxandi<br />

vinsælda meðal ræktunar-og garðyrkjuáhugafólks enda er óvíða að<br />

finna aðgengilegri fróðleik og leiðbeiningar um blóm og gróður á<br />

Íslandi. Innlit á heimasíðuna og skráning í netklúbb Blómavals er vel<br />

þess virði fyrir alla sem hafa áhuga á að fegra umhverfi sitt og rækta<br />

garðinn.<br />

Garðverkin


morgunfrú (CalenDula oFFiCinalis).<br />

Sígild sumarblóm sem blómstrar stórum gulum eða<br />

appelsínugulum blómum seinni hluta sumars og<br />

stendur langt fram á haust.<br />

Flauelsblóm (tagetis patula) eru lágvaxnar,<br />

10-20 sm háar. Fallegar jurtir sem þurfa mikla sól<br />

og gott skjól. Blöðin og blómin eru æt og tilvalin í<br />

salat.<br />

Hádegisblóm (DorotHeantHus belliDiFormis).<br />

Lágvaxnar jurtir frá hálendisgresjum Suður-Afríku.<br />

Verða sjaldan hærri en 5-10 sm, en bæta það upp<br />

með því að vaxa á þverveginn og mynda allt að<br />

30cm breiða beðju. Blómin opnast aðeins í sólskini<br />

eða þurru, hlýju veðri og þekja þá plönturnar.<br />

stjúpblóm (Viola × WittroCKiana).<br />

Stjúpurnar eru sannkallaðar drottningar sumarblómanna.<br />

Harðgerð og ekkert sumarblóm kemst í<br />

hálfkvisti við þær hvað varðar fjölbreytni í lit. Það<br />

er hægt að rækta stjúpur næstum því hvar sem er.<br />

snædrífa (sutera CorData).<br />

Á síðustu árum hefur Snædrífa notið vaxandi vinsælda<br />

sem sumarblóm í hengikörfur, samplantanir,<br />

veggpotta og svalakassa. Hún þarf jafnan raka og<br />

skjólgóðan vaxtarstað.<br />

Hengilóbelía (lobelia ernuD Var. penDula) er<br />

vinsælt í hengipotta og körfur, einnig svalakassa<br />

og fæst í sömu litum og venjulegt Brúðarauga. Það<br />

stendur vel og lengi í næringaríkri mold og með<br />

jafnan raka.<br />

sólboðinn (osteospermum eClonis) er af<br />

Körfu-blómaætt. Hægt er að fá hann í fjölda<br />

litbrigða, hvítum, bleikum, gulum, rauðfjólubláum<br />

og fölfjólubláum. Sindrandi og djúpri silkiáferð<br />

slær á blómin og til eru afbrigði með skringilega<br />

pípukrýndum blómum sem minna á túrbínuhjól.<br />

Sólboðinn lokar sér í dimmviðri en slær blómunum<br />

út í sólskini og hlýviðri.<br />

Helstu sumarblómin<br />

sjá nánar á www.blomaval.is<br />

Fjólur (HornFJÓla, Viola Cornuta) eru<br />

náskyldar stjúpum, en smávaxnari og með smærri<br />

blómum. Ræktaðar á sama hátt. Fara afar vel í<br />

svalakerjum og samplöntunum með stórgerðari<br />

plöntum.<br />

tóbakshorn (petunia × HYbriDa)<br />

Þau hafa notið geysilegra vinsælda sem sumarblóm<br />

á síðustu árum, enda komast fáar tegundir með<br />

tærnar þar sem þær hafa hælana þegar um plöntur<br />

í hengipotta og svalakassa er að ræða.<br />

glæsitóbakshorn / súrfínur (petunia × super-<br />

HYbriDa ‘surFinia®’) eða „súrfíníurnar“ eru enn<br />

glæsilegri en „gömlu tóbakshornin“ að því leiti að<br />

blómin eru stærri og vaxtarlagið er byggt upp af<br />

löngum, liggjandi greinum sem njóta sín til fulls í<br />

hengipottum og blómakerjum.<br />

margarítur - eða möggubrár - (argYrantHemum<br />

FrutesCens) Blómin minna á baldursbrár, ýmist<br />

gulleit, hvít eða blek, fyllt eða ofkrýnd. Hérlendis<br />

eru þær ræktaðar sem sumarblóm. Þær þrífast<br />

best í svölu loftslagi og verða jafnvel mun þéttari<br />

og blómsælli hérlendis en í nágrannalöndunum.<br />

Haldið moldinni jafnrakri og gefið áburð einu sinni<br />

í viku.<br />

Garðverkin<br />

127


garðagullregn (laburnum Watereri ‘Vossi’)<br />

Garðagullregn verður allt að tíu metra hár runni sem blómgast stórum, gulum blómklösum á sumrin. Plantan er harðgerð en þarf þó gott skjól af gömlum trjám<br />

eða húsum á meðan hún er smá til að vaxa hratt. ++++<br />

birki / ilmbjörk (betula pubesCens)<br />

Ilmbjörkin er einkennistré Íslands og myndar víða<br />

samfellt skóglendi eða kjarr. Birki dafnar best í dálítið<br />

grýttum jarðvegi þar sem raki er á hreyfingu.<br />

En framræstar mýrar henta því líka alveg prýðilega<br />

ef það þarf ekki að berjast við þéttan grassvörð.<br />

+++++<br />

gljámispill (Cotoneaster luCiDus)<br />

Lauffellandi runni. Gljámispill er með harðgerðari<br />

garðrunnum og hentar prýðilega í þéttar, limgirðingar<br />

sem ekki eiga að vera hærri en einn metri.<br />

++++<br />

128<br />

Tré og runnar<br />

sjá nánar á www.blomaval.is<br />

Þol: +++++ = Harðgerð á bersvæði um allt land. ++++= Harðgerð í skjólgóðum görðum. +++ = Harðgerð en<br />

getur kalið suma vetur. ++ = Viðkvæm en getur staðið úti á sumrin. += Viðkvæm, þarf að vera í gróðurskála allt árið.<br />

geislasópur (CYtisus purgans)<br />

Sígrænn runni. Geislasópur er harðgerður og dafnar<br />

ágætlega á grýttu og mögru þurrlendi þar sem sólar<br />

nýtur í ríkum mæli. Setjið gjarnan ögn af skeljasandi<br />

saman við jarðveginn áður en geislasópurinn<br />

er gróðursettur. ++++<br />

Fagursírena (sYringa × prestoniae) – Ýmis YrKi<br />

Fagursýrena er blendingur bogsýrenu og dúnsýrenu<br />

og eru til nokkur yrki sem eru næsta lík. Blómin<br />

eru fagurlega bleikfjólurauð, mörg saman í stórum<br />

skúfum. Þau standa lengi en lýsast með aldrinum.<br />

Plantan er mjög harðgerð og kelur aldrei. Þarf<br />

frjóa, hæfilega raka og kalkríka mold. ++++<br />

Himalajaeinir (Juniperus sQuamata<br />

‘blue Carpet’)<br />

Himalajaeinir er harðgerðasta einitegundin fyrir<br />

íslenska garða. Plantan þarf sólríkan stað, gott<br />

skjól og vel framræstan jarðveg, gjarnan nokkuð<br />

grýttan. Varist of sterkar áburðargjafir. +++++<br />

blátoppur (loniCera Caerulea)<br />

Rúmlega eins metra hár runni með mörgum grönnum<br />

greinum. Einhver besti runni sem völ er á í limgerði,<br />

hvort sem þau eru stífklippt árlega eða látin<br />

vaxa frjálst með hóflegri stýringu. Mjög harðger.<br />

Laufgast oft svo snemma að laufin kelur í vorhretum.<br />

En ný lauf spretta út í tæka tíð í maí. Dafnar<br />

mjög vel um allt land, innan garða sem utan. +++++


unnarós Hansa / HansarÓsin<br />

Blómsæl og árviss um allt land. Afar harðgerð og<br />

vinsæl runnarós. Úfið og gisið vaxtarlag. Þrífst best<br />

í sendnum og frjóum jarðvegi. - Tveggja greina<br />

plöntur af Hansa eru heppilegar í limgerði og<br />

stærri samplantanir.<br />

Hæð 80-100 sm., rauðfjólublá. ++++<br />

garðalyngrós (rHoDoDenDron<br />

‘sCarlet WonDer’)<br />

Blómgast um miðjan júní. Blómin klukkulaga,<br />

krónublöð bylgjuð, dumbrauð með daufbrúnum<br />

æðum. Blómskúfarnir fremur lausir með 5-7<br />

blómum í hverjum. Lauf dökkgrænt, smágert og<br />

tungulaga. Vaxtarlag þétt, vex meira á breidd en<br />

hæð. Hæðin fer sjaldan yfir 60 sm. Frostþol -26°C.<br />

Verja þarf plöntuna fyrir berfrosti, næðingi og<br />

umhleypingum á veturna. +++<br />

runnarós (DornrÖsCHen / DornrÓsin)<br />

Afar harðgerð rós sem hefur reynst árviss með blómgun. Vinsælasta rósin í íslenskum görðum síðustu tvo<br />

áratugina.<br />

Hæð 60 -100 sm., rauðbleik.++++<br />

rifsber (ribes spiCatum, ribes rubrum – ‘rauÐ HollensK’)<br />

Harðgerð og gjöful rifsber. Uppréttar greinar. Gróðursetjið með 100-150 sm milli-bili í djúpan og frjóan<br />

jarðveg í góðu skjóli þar sem sólar nýtur vel. Fjarlægið allar gamlar greinar - þ.e. fimm ára og eldri –<br />

reglulega alveg niður að rót til að hleypa upp nýrri og frjórri greinum. +++++<br />

bergsóley (Clematis - Ýmsar tegunDir)<br />

Bergsóleyjar eru klifurjurtir sem dafna vel í köldum<br />

gróðurskálum. Þær þurfa grind eða strengi til að<br />

klifra upp eftir veggjum og súlum. Hver planta þarf<br />

um eins metra rými á breiddina. Hæðin getur orðið<br />

4-5 metrar. Stór blóm, ýmsir blómlitir. Klippt niður<br />

í 80 sm frá jörð á hverju vori (feb-mars). +<br />

Rósir, ber og klifurjurtir<br />

sjá nánar á www.blomaval.is<br />

Bergflétta - MISMUNANDI GERÐIR<br />

(HeDera HeliX) – Ýmis YrKi<br />

Sígrænn klifurrunni. Bergflétta dafnar ágætlega<br />

upp við húsveggi í Reykjavík og víðar um landið og<br />

hefur náð 6-7 metra hæð þar sem best er. Helst vill<br />

hún vera að norðanverðu eða vestanverðu við hús<br />

svo að vetrarsólin svíði hana ekki. +++<br />

Garðverkin<br />

129


130<br />

www.blomaval.is<br />

www.blomaval.is<br />

fróðleikur um nánast allt<br />

sem viðkemur blómum og gróðri, garða og plönturáðgjöf<br />

Sífellt fleiri nota veraldarvefinn (internetið) til að sækja upplýsingar og fróðleik. Með hliðsjón<br />

af þessari öru þróun hefur heimasíða Blómavals, www.blomaval.is verið efld á síðstu misserum, og þar<br />

er í dag að finna mikinn fróðleik um blóm og gróður, frælista, garða- og plönturáðgjöf ásamt fróðleik um<br />

garðverkin. Blómaval er einnig með öfluga vefverslun, þar sem er að finna margvíslegar vörur.<br />

Meðal þess fróðleiks sem hægt er<br />

að finna á vef Blómavals er:<br />

Matjurtaræktun<br />

Vorverkin – hvað þarf að gera<br />

Haustverkin – hvað þarf að gera<br />

Haustlauka<br />

Garðverkfæri<br />

Umpottun á pottaplöntum<br />

Meðhöndlun afskorinna blóma<br />

Spurt og svarað, þar er að finna<br />

spurningar og svör varðandi garðinn,<br />

inniblóm og plöntur og bonzai-tré<br />

Helstu verk eftir árstíðum<br />

Um lauftré og runna<br />

Klippingar trjáa og runna<br />

Trjáfellingar<br />

Gróðursetningu<br />

Úðun – eitrun<br />

Umhirðu á grasflötinni<br />

Sumarblóm<br />

Þar til viðbótar má nefna upplýsingar um brúðkaup og fermingar,<br />

Græna torgið í Blómavali sem selur mikið af lífrænum vörum og<br />

upplýsingar um verslanir Blómavals og afgreiðslutíma.<br />

netklúbbur blómavals<br />

Með því að skrá sig í netklúbb Blómavals fá meðlimir send<br />

tilboð og fréttir í tölvupósti.<br />

Sérstök netklúbbatilboð verða reglulega í boði.<br />

Rósir og rósarækt<br />

Sáningarleiðbeiningar


Handbók blómavals<br />

um garðverkin<br />

Frábær garðyrkjubók fyrir íslenskar aðstæður.<br />

170 síður af fróðleik og leiðbeiningum.<br />

Bókin er kærkomin fyrir<br />

alla garðeigendur. Rit sem<br />

þetta hefur lengi vantað á<br />

Íslandi og ætti að hitta vel<br />

í mark hjá áhugafólki um<br />

ræktun, byrjendum sem og<br />

þeim sem lengra eru komnir.<br />

Bókin er unnin í samvinnu við<br />

Horticum Menntafélag.<br />

Verð aðeins 1490<br />

Garðverkin


<strong>Húsasmiðjan</strong> í.heimabyggð<br />

<strong>Húsasmiðjan</strong> og Blómaval um land allt<br />

Aðalnúmer:<br />

525 3000<br />

Skútuvogur.............. 525.3160.<br />

Grafarholt................ 520.3900<br />

Hafnarfjörður........... 525.3500<br />

Reykjanesbær.......... 421.6500<br />

Borgarnes................ 430.5544<br />

Akranes................... 433.6500.<br />

Ísafjörður................. 450.3300<br />

Dalvík....................... 466.3200<br />

Akureyri................... 460.3500<br />

Húsavík.................... 464.8500<br />

Egilsstaðir................ 470.3100<br />

Reyðarfjörður........... 474.1207<br />

Höfn.í.Hornafirði...... 478.1600<br />

Vestmannaeyjar....... 488.1050<br />

Hvolsvöllur............... 487.8485<br />

Selfoss................... 4.800.800<br />

www.husa.is<br />

www.blomaval.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!