03.01.2013 Views

SÆLUREITUR 2011 - Húsasmiðjan

SÆLUREITUR 2011 - Húsasmiðjan

SÆLUREITUR 2011 - Húsasmiðjan

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6<br />

SÍBERÍU LERKI<br />

Í Rússlandi hefur lerki verið mikið notað í gegnum aldirnar vegna mikils<br />

styrkleika og endingartíma viðarins. Lerki hefur verið notað í timburhús,<br />

staura, brýr, járnbrautar undirstöður og skip. Í Rússlandi eru dæmi um mörg<br />

hundruð ára gamlar byggingar úr lerki og dæmi um að fundist hafi leifar af<br />

heillegum byggingum sem eru meira en þúsund ára gamlar.<br />

Undanfarin ár hefur notkun á lerki í pallaefni og utanhúsklæðningar stóraukist<br />

og markaðs-hlutdeild hefur aukist mikið ár frá ári á Norður-löndum sem og<br />

hér á landi.<br />

Vegna náttúrulegrar fúavarnar Síberíulerkis er ekki þörf á að<br />

yfirborðsmeðhöndla viðinn ef hann má grána. En ef halda á í upprunalegt útlit<br />

viðarins verður að yfirborðsmeðhöndla hann.<br />

Lerki heflað<br />

21x90<br />

Vnr. 721600<br />

Lerki heflað<br />

90x90 mm/48x90 mm<br />

Vnr. 790600/748600<br />

Lerki fínrásað/slétt<br />

28x115 mm<br />

Vnr. 728700 Sérvinnum einnig aðrar stærðir.<br />

Léttar pallaeiningar sem raða má saman eru auðveld lausn fyrir þá sem vilja njóta hlýleikans<br />

sem viðarklæddur pallur gefur, án þess að smíða heilan pall við húsið.<br />

Pallaeining, Justa<br />

60x60 sm<br />

Vnr. 604300<br />

Harðviðar pallaeining<br />

30x30 sm<br />

Vnr. 605505

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!