23.11.2023 Views

Kraftaverk - Tímarit Omega - 1 tölublað nóvember 2023

Greinar og vitnisburðir um kristna trú og kraftaverk.

Greinar og vitnisburðir um kristna trú og kraftaverk.

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Eins og segir í Orði Guðs:<br />

„En öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða<br />

Guðs börn, þeim, er trúa á nafn hans.“ (Jóh 1:12)<br />

„Einn er Guð. Einn er og meðalgangarinn milli Guðs og manna,<br />

maðurinn Kristur Jesús.“ (I Tim 2:5)<br />

„Því að af náð eruð þér hólpnir orðnir fyrir trú. Þetta er ekki yður<br />

að þakka. Það er Guðsgjöf.“ (Efesus 2:8)<br />

„Jesús segir við hann: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið.<br />

Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig.“ (Jóh 14:6)<br />

Við trúum því að með því að lesa Orð Guðs og í gegnum anda<br />

Guðs, þá eignumst við Orð Guðs lifandi í okkur. Við trúum því<br />

einnig að maðurinn geti vaxið í Guði; það er að við eigumst<br />

meira af eðli og kærleika Guðs með því að leggja af okkar eigið<br />

mannlega fallna eðli.<br />

Með því að eiga Orð Guðs og Anda Guðs lifandi í okkur þá trúum<br />

við því að við séum vitnisburður um hvernig er að lifa með Guði<br />

í okkar daglega lífi og við sýnum það í verki okkar að við eigum<br />

kærleika Guðs í lífum okkar.<br />

Eins og ég kom inn á áðan þá er markmið okkar að boða<br />

fagnaðarerindið um Drottin Jesú<br />

Krist á Íslandi og erlendis og stuðla að því að kenna orð Guðs,<br />

bæði Gamla og Nýja testamentið.<br />

Trúarjátning Betaníu<br />

Í trúarjátningu Betaníu kemur meðal annars fram;<br />

Við trúum því að:<br />

Orð Guðs, ritningarnar voru ritaðar undir guðlegum innblæstri<br />

Almáttugs Guðs.<br />

Að lifandi Guð, hinn eini og sanni Guð opinberar sig með<br />

þrennum hætti: Faðirinn, Orðið<br />

(Sonurinn) og Heilagur andi.<br />

Jesús Kristur, eingetinn Sonur Guðs, kom fram í holdi til að<br />

frelsa mannkynið. Hjálpræði fæst fyrir úthellt blóð Drottins Jesú<br />

Krists. Guðleg lækning og lausn var veitt í friðþægingarblóði Jesú<br />

Krists. Niðurdýfingarskírn í nafni Drottins Jesú Krists. Tungutal<br />

er staðfesting þess að vera fylltur af Heilögum anda. Trúaðir eiga<br />

að vaxa andlega, að ná vaxtartakmarki krists fyllingar. Fyrirmynd<br />

Guðs til að vaxa andlega kemur fram í tjaldbúð Móse. Það eru<br />

mismunandi dýrðarklæði trúaðra í upprisunni.<br />

Við erum hvítasunnukirkja. Við leggjum áherslu á að boða orð<br />

Guðs út frá Biblíunni. Á samkomum og leggjum við áherslu<br />

á lofgjörð og að heilagur andi og kraftur heilags anda starfi á<br />

samkomum okkar.<br />

Okkar sýn og okkar hlutverk er að boða fagnaðarerindið um<br />

Jesús Krist; að boða öllum þjóðum og fara sem víðast með<br />

fagnaðarerindið. Fagnaðarerindið er að Jesús Kristur dó á<br />

Golgata, á krossinum, Hann sigraði dauðann, Hann er upprisinn<br />

frelsari allra manna.<br />

Við það að taka á móti Jesú Kristi sem frelsara okkar í hjarta okkar<br />

þá eigumst við lifandi trú, lifandi samfélag við Guð.<br />

Það eru fjórir mismunandi dvalarstaðir manna í eilífðinni.<br />

Við trúum á helgun og aðskilnað frammi fyrir Guði.<br />

Þrengingin mikla mun standa yfir í þrjú og hálft ár.<br />

Þúsundáraríki Drottins Jesú Krists á jörðu mun hefjast þegar hann<br />

snýr aftur sem Konungur konunga og Drottinn drottna.<br />

Helgiathafnir kirkjunnar grundvallast á því að það er Guðleg<br />

lækning og lausn til staðar.<br />

Guðleg lækning og lausn er til staðar fyrir friðþægingarblóð Jesú<br />

Krists. Með úthellingu og flæði heilags anda í hjörtum fólksins.<br />

Orð Guðs er predikað með sönnun anda og kraftar.<br />

Brauðsbrotning er í minningu dauða, krossfestingar og upprisu<br />

Jesú Krists.<br />

Fjölbreytt dagskrá<br />

„Við leggjum áherslu á almennt safnaðarstarf í kirkjunni með<br />

reglulegum samkomum, biblíulestrum, bænastundum og<br />

barnastarfi. Á þriðjudögum er bænastund. Á miðvikudögum<br />

er biblíukennsla þar sem safnaðarmeðlimir taka virkan þátt í<br />

samræðum og hópvinnu. Á föstudögum eru bænastund sem er í<br />

höndum unga fólksins.<br />

Sunnudagssamkoma okkar er klukkan 11. Fyrir samkomuna, kl. 10,<br />

eru sunnudagaskóli fyrir fullorðna þar sem við erum með sams<br />

37

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!