23.11.2023 Views

Kraftaverk - Tímarit Omega - 1 tölublað nóvember 2023

Greinar og vitnisburðir um kristna trú og kraftaverk.

Greinar og vitnisburðir um kristna trú og kraftaverk.

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hvítasunnusöfnuður<br />

Aðsend grein<br />

Myndir / Aðsendar<br />

Að kraftur<br />

heilags anda<br />

sé til staðar<br />

á samkomum<br />

okkar<br />

„Við erum hvítasunnukirkja. Við leggjum<br />

áherslu á að boða orð Guðs út frá Biblíunni.<br />

Á samkomum leggjum við áherslu á lofgjörð<br />

og að heilagur andi og kraftur heilags anda<br />

starfi á samkomum okkar,“ segir Magnús<br />

Gunnarsson, forstöðumaður Betaníu.<br />

Hann segist hafa eignast lifandi trú þegar<br />

hann var 15 ára. „Ég sem ungur maður var<br />

mikið að leita að tilgangi lífsins. Ég sá í raun<br />

og veru engan tilgang, en svo breyttist allt.“<br />

Forstöðumaður Betaníu, Magnús Gunnarsson<br />

Á heimasíðu Betaníu, www.betania.is, stendur: „Betanía er<br />

fríkirkja þar sem lögð er áhersla áboðun Orðs Guðs með<br />

sönnun anda og kraftar, þar sem lofgjörð til Guðs fær að<br />

streyma fram með söngvum, dansi, upplyftum höndum,<br />

tungutali og margvíslegum öðrum hætti.“<br />

Magnús Gunnarsson, forstöðumaður, segir að Betanía hafi<br />

verið stofnuð árið 1999 og sé sjálfstætt starfandi trúfélag og að<br />

móðurkirkjan sé Christ Gospel Churches International í<br />

Jeffersonville í Indiana í Bandaríkjunum.<br />

36

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!