23.11.2023 Views

Kraftaverk - Tímarit Omega - 1 tölublað nóvember 2023

Greinar og vitnisburðir um kristna trú og kraftaverk.

Greinar og vitnisburðir um kristna trú og kraftaverk.

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Blessun Barböru-styttu hjá Norðfjarðargöngum.<br />

„Stundum segja menn: „Ó, hvað mikið hvílir á herðum þínum,<br />

hve mikla ábyrgð hefur þú!“ En það er ekki alveg þannig.<br />

Biskupinn vinnur með samstarfsfólki sínu og svo er á milli<br />

skyldustarfa nógur tími til dæmis til að hvílast, fara í sund, hjóla,<br />

lesa eða veiða fisk.“<br />

Hver er uppáhaldskvikmyndin og uppáhaldsrithöfundurinn?<br />

„Það er erfitt að nefna eina kvikmynd en aftur og aftur horfi ég<br />

gjarnan á La vita e bella eða Adams æbler. Ég les gjarnan aftur og<br />

aftur bækur eftir Graham Greene, G.K. Chesterton eða Bruce<br />

Marshall og Halldór Laxness er mér líka hjartfólginn.“<br />

Hvað með uppáhaldstónlistarmanninn eða -hljómsveitina?<br />

„Ég hlusta gjarnan á tónlist sem er ætluð börnum og barnasálma<br />

vegna þess að tónlistin er einföld og boðskapurinn auðskilinn.“<br />

Og svo er Reykjavíkurbiskupinn spurður um uppáhaldsbænina.<br />

„Að sjálfsögðu eru það allar þær bænir sem við kaþólskir notum<br />

svo sem Faðirvorið, Maríubænin, bæn til verndarengils og<br />

Rósakransbænin. Ég elska að sitja á kvöldin í kapellunni hér á<br />

biskupsstofunni og tala við Guð með mínum eigin orðum.“<br />

„Maðurinn veit ekki mikið um Guð, en mikilvægara er að Guð veit allt um manninn.<br />

Þetta er fyrir mér grundvallaratriði í sambandi við Guð.“<br />

10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!