24.05.2022 Views

Kaupmaðurinn á horninu

Kaupmaðurinn á horninu

Kaupmaðurinn á horninu

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR<br />

<strong>Kaupmaðurinn</strong><br />

<strong>á</strong> <strong>horninu</strong><br />

The Local Merchant


<strong>Kaupmaðurinn</strong><br />

<strong>á</strong> <strong>horninu</strong><br />

The Local Merchant


Fr<strong>á</strong> aldamótunum 1900 og fram<br />

yfir fyrra stríð m<strong>á</strong> segja að öll<br />

verslun í Hafnarfirði hafi verið <strong>á</strong><br />

f<strong>á</strong>rra manna höndum. Það var svo<br />

upp úr 1920 að <strong>á</strong>kveðin breyting<br />

varð <strong>á</strong> verslunarh<strong>á</strong>ttum í bænum.<br />

Þ<strong>á</strong> tók verslunum að fjölga töluvert<br />

þegar ungir menn komu fram <strong>á</strong><br />

sjónarsviðið með ýmsar nýjungar<br />

í verslunarm<strong>á</strong>lum.


KAUPMAÐURINN Á HORNINU | FORMÁLI<br />

7<br />

Hinn 1. júní 2021 opnaði Byggðasafn Hafnarfjarðar sýninguna „<strong>Kaupmaðurinn</strong> <strong>á</strong> <strong>horninu</strong>“ í forsal<br />

Pakkhúss Byggðasafns Hafnarfjarðar með f<strong>á</strong>mennri og l<strong>á</strong>gstemmdri athöfn í skjóli samkomutakmarkana<br />

vegna Covid-19. Sýningu þessari var ætlað að varpa ljósi <strong>á</strong> þann hluta verslunarsögunnar í bænum þegar<br />

fjölmargar litlar kjörbúðir voru svo til í öllum hverfum bæjarins.<br />

Fr<strong>á</strong> aldamótunum 1900 og fram yfir fyrra stríð m<strong>á</strong> segja að öll verslun í Hafnarfirði hafi verið <strong>á</strong> f<strong>á</strong>rra<br />

manna höndum. Það var svo upp úr 1920 að <strong>á</strong>kveðin breyting varð <strong>á</strong> verslunarh<strong>á</strong>ttum í bænum. Þ<strong>á</strong> tók<br />

verslunum að fjölga töluvert þegar ungir menn komu fram <strong>á</strong> sjónarsviðið með ýmsar nýjungar í verslunarm<strong>á</strong>lum.<br />

Á þessum <strong>á</strong>rum festi sig líka í sessi hin svokallaða kaupfélagsverslun auk þess sem sérverslunum<br />

ýmiss konar fjölgaði. Samhliða þessu fjölgaði bæjarbúum bæði hratt og mikið. Bærinn fór að þróast og<br />

taka <strong>á</strong> sig <strong>á</strong>kveðna mynd þar sem Strandgatan og næsta n<strong>á</strong>grenni hennar varð helsta verslunarsvæðið.<br />

Segja m<strong>á</strong> að um miðjan fjórða <strong>á</strong>ratug 20. aldar hafi verið verslanir í öðru hvoru húsi við Strandgötuna,<br />

allt fr<strong>á</strong> Lækjargötu að Reykjavíkurvegi. Auk þessa spruttu upp litlar kjörbúðir og verslanir víða í hverfum<br />

bæjarins.<br />

Í sm<strong>á</strong>riti þessu er leitast við að varðveita þ<strong>á</strong> rannsóknarvinnu sem unnin var við gerð sýningarinnar<br />

„<strong>Kaupmaðurinn</strong> <strong>á</strong> <strong>horninu</strong>“ í þeim tilgangi að miðla henni <strong>á</strong>fram nú eftir að sýningin hefur verið tekin<br />

niður. Að sýningunni vann starfsfólk Byggðasafns Hafnarfjarðar en einnig ber að þakka Birni G. Björnssyni<br />

fyrir aðstoð við hönnun hennar, Trausta Sigurðssyni húsasmíðameistara og hans fólki fyrir þeirra framlag<br />

og H2 hönnun sem s<strong>á</strong> um hönnun texta- og myndaspjalda.<br />

Björn Pétursson<br />

Bæjarminjavörður Hafnarfjarðar


From the turn of the century 1900<br />

until the Word War I, it can be said<br />

that all trade in Hafnarfjörður was<br />

in the hands of a few people. It was<br />

not until the 1920s that there was a<br />

certain change in trading practices in<br />

the town. The number of stores began<br />

to increase considerably when young<br />

men came on the scene with various<br />

innovations in retail.


THE LOCAL MERCHANT | INTRODUCTION<br />

9<br />

On 1 June 2021, Hafnarfjörður Museum (Byggðasafn Hafnarfjarðar) opened the exhibition “The Local<br />

Merchant” in the foyer of the museum’s Pakkhús with a small, low-key ceremony under the shadow of<br />

social gatherings restrictions due to COVID-19. This exhibition was intended to shed light on that period<br />

of the town’s commercial history when there were numerous small supermarkets in all districts of<br />

the town.<br />

From the turn of the century 1900 until the Word War I, it can be said that all trade in Hafnarfjörður was<br />

in the hands of a few people. It was not until the 1920s that there was a certain change in trading<br />

practices in the town. The number of stores began to increase considerably when young men came on<br />

the scene with various innovations in retail. During these years, the so-called co-operative store also<br />

became established, in addition to which the number of various specialty stores increased. At the same<br />

time, the town’s population increased both rapidly and significantly. The town began to develop and take<br />

on a certain shape as Strandgatan and its immediate vicinity became the main shopping area. In fact, in<br />

the mid-1930s, there were shops in every other house on Strandgatan, from Lækjargata to Reykjavíkurvegur.<br />

In addition, small supermarkets and shops sprang up in many parts of the town.<br />

This pamphlet aims to preserve the research work done in preparation for the exhibition “The Grocer on<br />

the Corner” for the purpose of passing the information on, after the exhibition has been taken down. The<br />

staff of Hafnarfjörður Museum worked on the exhibition, but we would also like to thank Björn G. Björnsson<br />

for his assistance with its design; Trausti Sigurðsson, master builder, and his people for their contribution;<br />

and H2 Design, which designed the text and image boards.<br />

Björn Pétursson<br />

Municipal Museum Curator of Hafnarfjörður


Upphaf verslunar<br />

í bænum<br />

Origins of trade<br />

in our town


18<br />

KAUPMAÐURINN Á HORNINU | UPPHAF VERSLUNAR Í BÆNUM<br />

Sökum legu sinnar og <strong>á</strong>gætra<br />

hafnarskilyrða fr<strong>á</strong> n<strong>á</strong>ttúrunnar<br />

hendi varð Hafnarfjörður ein helsta<br />

verslunarhöfn landsins strax upp úr<br />

aldamótunum 1400 og stóð svo fram<br />

<strong>á</strong> 18. öld. Á fyrri hluta þessa tímabils<br />

voru það Englendingar sem réðu<br />

lögum og lofum í Firðinum en með<br />

tilkomu tækniframfara og stærri skipa<br />

g<strong>á</strong>tu þeir <strong>á</strong> þessum <strong>á</strong>rum siglt hraðar<br />

og lengra en þeir höfðu <strong>á</strong>ður gert <strong>á</strong><br />

kaupskipum sínum.


KAUPMAÐURINN Á HORNINU | UPPHAF VERSLUNAR Í BÆNUM<br />

19<br />

Upp úr 1480 hösluðu sér völl í bænum þýskir Hansakaupmenn sem komu einkum fr<strong>á</strong> Bremen og<br />

Hamborg og lögðu þeir Hafnarfjarðarverslunina undir sig allt fram að þeim tíma er Kristj<strong>á</strong>n 4. gaf út<br />

tilskipun sína um einokunarverslun Dana <strong>á</strong> Íslandi <strong>á</strong>rið 1602.<br />

Fr<strong>á</strong> lokum einokunartímabilsins 1787 og fram til 1908 voru langflestir kaupmenn í Hafnarfirði danskir en<br />

s<strong>á</strong>raf<strong>á</strong>ir íslenskir. Af þeim íslensku bar mest <strong>á</strong> Bjarna Sívertsen <strong>á</strong> fyrri hluta þessa tímabils en Þorsteini<br />

Egilssyni <strong>á</strong> síðari hluta þess. Eftir aldamótin 1900 fjölgaði íslenskum kaupmönnum í Hafnarfirði mjög <strong>á</strong><br />

kostnað þeirra erlendu og <strong>á</strong>rið 1914 var svo komið að einungis íslenskir kaupmenn voru í bænum. Eftir<br />

að bærinn hlaut kaupstaðarréttindi, <strong>á</strong>rið 1908, fjölgaði verslunum jafnt og þétt, enda jókst íbúafjöldi<br />

bæjarins hratt. Sem dæmi m<strong>á</strong> nefna að <strong>á</strong>rið 1909 var fyrsta kaupfélagið í Hafnarfirði stofnað. Skr<strong>á</strong>ðir<br />

stofnfélagar voru <strong>á</strong> annað hundrað en Kaupfélag Hafnarfjarðar var ein stærsta verslunin í bænum allt<br />

fram að síðari heimsstyrjöld. Árið 1924, þegar bæjarbúar voru einungis 2.692, voru verslanir bæjarins<br />

orðnar 34 en til samanburðar m<strong>á</strong> geta þess að <strong>á</strong>rið 2000, þegar bæjarbúar voru orðnir 19.640 talsins,<br />

voru 120 verslanir skr<strong>á</strong>ðar í Hafnarfirði.


20<br />

THE LOCAL MERCHANT | ORIGINS OF TRADE IN OUR TOWN<br />

Due to its location and advantageous<br />

natural harbour, Hafnarfjörður<br />

became a major trading port in<br />

Iceland as early as the early 1400s<br />

and functioned as such until the 18th<br />

century. The English were dominant<br />

in Hafnarfjörður during the early<br />

part of this era, as their technological<br />

advances and larger vessels enabled<br />

them to sail faster and further than<br />

they had been able to do in their<br />

merchant ships.


THE LOCAL MERCHANT | ORIGINS OF TRADE IN OUR TOWN<br />

21<br />

Soon after 1480, German Hansa<br />

merchants, mostly from Bremen and<br />

Hamburg, began to establish ties to the<br />

town and eventually became the dominant<br />

traders in Hafnarfjörður, which remained<br />

the state of affairs until Christian IV of<br />

Denmark issued his 1602 edict proclaiming<br />

Danish trade monopoly in Iceland.<br />

During the time between the end of the<br />

trade monopoly in 1787 up until 1908, the<br />

vast majority of merchants in Hafnarfjörður<br />

were Danish, with Icelandic merchants<br />

being a small minority. Bjarni Sívertsen was the most prominent Icelandic merchant during the first half<br />

of this period, whereas Þorsteinn Egilsson had that distinction during the second half. In the early<br />

1900s, the number of Icelandic merchants in Hafnarfjörður increased greatly as the presence of the<br />

foreign traders waned, and by 1914 all the merchants in the town were Icelanders. Following Hafnarfjörður’s<br />

formal township status in 1908, the number of shops increased steadily, in line with the rapid growth of<br />

the town’s population.<br />

One milestone was the establishment of the first cooperative in<br />

Hafnarfjörður in 1909. There were more than one hundred registered<br />

founding members, and the Hafnarfjörður Cooperative<br />

became one of the largest stores in the town and remained so up<br />

until the Second World War. In 1924, with a population of only<br />

2,692, there were 34 shops in Hafnarfjörður, compared to 120<br />

registered shops in 2000, by which time the population had grown<br />

to 19,640 residents.


Íslendingar yfirtaka<br />

verslunina<br />

Icelanders take control of trade


KAUPMAÐURINN Á HORNINU | ÍSLENDINGAR YFIRTAKA VERSLUNINA<br />

23<br />

Fr<strong>á</strong> aldamótum og fram yfir<br />

fyrra stríð m<strong>á</strong> segja að öll<br />

verslun í Hafnarfirði hafi<br />

verið <strong>á</strong> f<strong>á</strong>rra manna höndum.<br />

Þar stóðu fremstir þeir<br />

Einar Þorgilsson og August<br />

Flygenring en samhliða<br />

verslunarrekstrinum r<strong>á</strong>ku<br />

þeir b<strong>á</strong>ðir mikla útgerð í<br />

bænum. Upp úr 1920 varð<br />

<strong>á</strong>kveðin breyting <strong>á</strong> verslunarh<strong>á</strong>ttum<br />

í Hafnarfirði en þ<strong>á</strong><br />

tók verslunum að fjölga töluvert þegar ungir menn<br />

sem einbeittu sér eingöngu að verslunarrekstrinum<br />

komu fram <strong>á</strong> sjónarsviðið. Á þessum <strong>á</strong>rum festi sig<br />

líka í sessi hin svokallaða kaupfélagsverslun auk<br />

þess sem sérverslunum ýmiskonar fjölgaði.


24<br />

KAUPMAÐURINN Á HORNINU | ÍSLENDINGAR YFIRTAKA VERSLUNINA<br />

Á þessum <strong>á</strong>rum fjölgaði bæjarbúum bæði hratt og mikið og fór bærinn að þróast og taka <strong>á</strong> sig <strong>á</strong>kveðna<br />

mynd þar sem Strandgatan og næsta n<strong>á</strong>grenni hennar varð helsta verslunarsvæðið. Segja m<strong>á</strong> að um<br />

miðjan fjórða <strong>á</strong>ratug 20. aldar hafi verið verslanir í öðru hvoru húsi við Strandgötuna, allt fr<strong>á</strong> Lækjargötu<br />

að Reykjavíkurvegi. Á Strandgötu 4 var Jón Mathiesen með mikla verslun og beint <strong>á</strong> móti honum var<br />

verslun Ólafs H. Jónssonar. Kaupfélag Hafnarfjarðar var að Strandgötu 7 (síðar 9) og <strong>á</strong> horni Linnetstígs<br />

rak Ólafur Runólfsson verslun sína. Ofar við Linnetstíginn var Stebbabúð Stef<strong>á</strong>ns Sigurðssonar og <strong>á</strong><br />

Strandgötu 19 var Jóhann Gunnarsson með sína verslun. Þorbjörg Bergman rak verslun í Bergmanshúsinu<br />

og Gunnþórunn Halldórsdóttir var við Strandgötu 33. Þ<strong>á</strong> voru einnig tvær verslanir <strong>á</strong> Austurgötunni,<br />

Gunnlaugur Stef<strong>á</strong>nsson var með mikla verslun fyrir miðri götu en <strong>á</strong> enda hennar við lækinn rak Jón Gestur<br />

Vigfússon sína búð. Þ<strong>á</strong> var Ketill Gíslason með kjötbúð í Gunnarssundinu og við Reykjavíkurveg 3 var<br />

Steingrímur Torfason með matvöruverslun.<br />

Nokkur umræða var í bænum um þennan mikla<br />

fjölda verslana og rataði sú umræða meðal annars <strong>á</strong><br />

síður dagblaðanna. Í lesendabréfi í Brúnni 1929 m<strong>á</strong>tti<br />

t.d. lesa: „Hjer eru verzlanirnar sennilega n<strong>á</strong>lægt 30,<br />

þó eigi sjeu með taldar þær, er eingöngu verzla með<br />

brauð og mjólk. Eigi geng jeg þess dulinn, að verzlanirnar<br />

hjer eru miklu fleiri en þörf er og æskilegt væri.“ i<br />

Þessari gagnrýni var helst svarað <strong>á</strong> þann veg að<br />

nauðsynlegt væri að halda uppi góðu þjónustustigi í<br />

bænum í samkeppni við verslun í höfuðstaðnum.


26<br />

THE LOCAL MERCHANT | ICELANDERS TAKE CONTROL OF TRADE<br />

From the turn of the 20th century to the years<br />

following World War I, practically all trade in<br />

Hafnarfjörður was in the hands of a select few<br />

individuals. The most prominent of these were<br />

Einar Þorgilsson and August Flygenring, both<br />

of whom were heavily engaged in the fisheries<br />

industry in the town in addition to their<br />

merchant activities. The 1920s saw a certain<br />

shift in trading practices in Hafnarfjörður with<br />

the advent of young men who established new<br />

stores and focused exclusively on the trading<br />

aspect. In these years the so-called cooperative<br />

store also became a fixture in town, and various<br />

specialised stores also grew in number.


THE LOCAL MERCHANT | ICELANDERS TAKE CONTROL OF TRADE<br />

27<br />

The local population increased<br />

rapidly in these years and the<br />

town began to grow and<br />

develop, with Strandgata and its<br />

surrounding streets becoming<br />

the principal shopping area. By<br />

the mid-1940s, practically every<br />

other house on Strandgata had<br />

a store, all the way from<br />

Lækjargata to Reykjavíkurvegur.<br />

At Strandgata 4, Jón Mathiesen<br />

ran a large store, and directly<br />

opposite was the store of Ólafur<br />

H. Jónsson. The Hafnarfjörður<br />

Cooperative was located at<br />

Strandgata 7 (later 9) and on the corner of Linnetstígur was the store run by Ólafur Runólfsson. Above<br />

Linnetstígur was Stebbabúð, owned by Stef<strong>á</strong>n Sigurðsson, and at Strandgata 19 was Jóhann Gunnarsson’s<br />

store. Þorbjörg Bergman ran a store in the “Bergman House”, and Gunnþórunn Halldórsdóttir had an<br />

establishment at Strandgata 33. There were also two stores on Austurgata where Gunnlaugur Stef<strong>á</strong>nsson<br />

had a large emporium midway down the street, and at the end, by the creek, was located the store of<br />

Jón Gestur Vigfússon. Ketill Gíslason also had a butcher’s shop in Gunnarssund and at Reykjavíkurvegur 3,<br />

Steingrímur Torfason ran a grocery store.<br />

There was some discussion among the locals regarding this large number of stores in town, and this<br />

subject eventually found its way onto the pages of the newspapers. A letter submitted by a reader to<br />

Brúin in 1929 included the following: “There are probably nearly 30 stores in our place, even if you don’t<br />

count those that only sell bread and milk. I cannot forbear to state that the number of stores here far<br />

exceeds that which is needed or desired.” Such criticism was usually countered by stating that it was<br />

necessary to maintain a high level of service in town to be on a competitive footing with the trade in the<br />

capital.


Auglýsingar og kynningar<br />

Advertising and<br />

promotional material


KAUPMAÐURINN Á HORNINU | AUGLÝSINGAR OG KYNNINGAR<br />

29<br />

Í fréttablaðinu Kv<strong>á</strong>sum sem gefið var út í Hafnarfirði er að<br />

finna margar <strong>á</strong>hugaverðar og skemmtilegar auglýsingar fr<strong>á</strong><br />

fyrsta <strong>á</strong>ratugi 20. aldarinnar. Sem dæmi um það er auglýsing<br />

fr<strong>á</strong> Edinborgarversluninni fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 1909. Þar sagði:<br />

„Verslunin Edinborg Hafnarfirði er oftast byrg af öllum<br />

almennum nauðsynjavörum, sem eru seldar með vægu verði<br />

mót borgun út í hönd; því aðalregla verzlunarinnar er sem fyr:<br />

„Lítill <strong>á</strong>góði og fljót skil“!“ ii Í sömu auglýsingu kemur einnig<br />

fram <strong>á</strong>minning til bæjarbúa: „Verzlunin veitir mikla atvinnu hér<br />

í kaupstaðnum og væntir þess, að bæjarbúar l<strong>á</strong>ti sig njóta<br />

sem mestra viðskifta.“ Í auglýsingum Edinborgarverslunarinnar<br />

voru gjarnan kynntir hinir ýmsu afslættir og kaupaukar.<br />

Þessu svaraði Bergman kaupmaður með auglýsingu <strong>á</strong> síðum<br />

sama blaðs: „Ekkert humbug! Engar blekkingar! og engan<br />

ímyndaðan afsl<strong>á</strong>tt býð ég þeim, sem verzla við mig.“ iii<br />

Snemma mynduðu þrj<strong>á</strong>r verslanir sér sértöðu í Hafnarfirði<br />

með notkun einkunnarorða í auglýsingum. Gunnlaugur<br />

Stef<strong>á</strong>nsson rak verslun undir nafninu Gunnlaugsbúð, sem<br />

lengst af var að Austurgötu 25. iv Sú verslun auglýsti undir<br />

slagorðinu „Gunnlaugur sér um sína“. Gunnlaugsbúð lagði mikið upp úr snyrtimennsku og auglýsti t.d. í<br />

Brúnni 1928: „Bæjarbúar Munið að skifta við hreinlegustu og fullkomnustu sölubúð bæjarins Austurgötu<br />

25“. Stef<strong>á</strong>n Sigurðsson sem rak Stebbabúð í <strong>á</strong>raraðir, lengst af við Linnetstíg og Arnarhraun, notaðist við<br />

slagorðið „Það bezta verður <strong>á</strong>valt ódýrast“. Þ<strong>á</strong> auglýsti stórverslun Jóns Mathiesen við Strandgötu 4<br />

jafnan undir orðunum „Það bezta er aldrei of gott“ en sú verslun fullyrti meðal annars í auglýsingu að<br />

kex í skrautkössum gleðji húsfreyjuna mest. v<br />

Eyjólfur Kristj<strong>á</strong>nsson, sem rak verslun <strong>á</strong> Strandgötunni auglýsti, að best væri að kaupa allar matvörur,<br />

hreinlætisvörur, sígarettur, vindla, öl og gosdrykki hj<strong>á</strong> sér. Þjónustan hj<strong>á</strong> honum var nokkuð góð því hann<br />

auglýsti einnig: „Mjólk fr<strong>á</strong> góðum heimilum og brauð og kökur fr<strong>á</strong> Ásm. Jónssyni fæst allan daginn í<br />

Mjólkurbúðinni í Strandgötu 25. Hringið í síma 86, þ<strong>á</strong> f<strong>á</strong>ið þér brauðin send heim strax.“ vi


30<br />

THE LOCAL MERCHANT | ADVERTISING AND PROMOTIONAL MATERIAL<br />

The newspaper Kv<strong>á</strong>sir, which was<br />

published in Hafnarfjörður, is a source<br />

for many interesting and amusing<br />

advertisements from the first decade<br />

of the 20th century. One example is<br />

an advert from the Edinborg store,<br />

dating from 1909. It went “The store<br />

Edinborg in Hafnarfjörður is usually<br />

fully stocked with all general staple<br />

goods, which are sold at low prices for<br />

payment in ready money; for the<br />

principle we hold dearest in our store<br />

remains as ever: “Little profit and<br />

expeditious delivery”!”


THE LOCAL MERCHANT | ADVERTISING AND PROMOTIONAL MATERIAL 31<br />

This same advert also includes a reminder for the townsfolk: “The store generates a great deal of<br />

employment in our town and expects to enjoy as much trade with the local residents as possible”. The<br />

Edinborg adverts often announced a variety of discounts and bonuses. The merchant Bergman responded<br />

to this with an advert of his own, displayed on the pages of the same newsletter:<br />

“No humbug! No deceptions!<br />

and no imaginary discount<br />

do I offer those who trade<br />

with me.”<br />

Early on there were three stores who carved out a special NICHE in Hafnarfjörður by using advertising<br />

slogans. Gunnlaugur Stef<strong>á</strong>nsson ran a store named Gunnlaugsbúð, which for the longest time was<br />

located at Austurgötu 25. That store included in its adverts the slogan “Gunnlaugur takes care of his<br />

people”. In Gunnlaugsbúð there was much emphasis on neatness, as evident in an advertisement<br />

published in Brúin in 1928: “Locals! Remember to shop in the cleanest and most perfect store in town,<br />

at Austurgata 25”. Stef<strong>á</strong>n Sigurðsson, proprietor for decades of Stebbabúð, located for most of its<br />

existence at Linnetstígur and Arnarhraun, had the slogan “The best quality wares will always be the<br />

cheapest”. Jón Mathiesen’s emporium at Strandgata 4 also used to advertise under the slogan “The<br />

best is never too good”, and that store claimed in one advertisement that biscuits in a decorative box<br />

would be the most welcome gift for the lady of the house.<br />

Eyjólfur Kristj<strong>á</strong>nsson, who ran a store in Strandgata, advertised that the best option was to buy all<br />

groceries, toiletries, cigarettes, cigars, ale and fizzy drinks at his establishment. He provided a somewhat<br />

high level of service as witnessed by another of his adverts: “Milk from good farms and bread and cakes<br />

from Ásm. Jónsson can be bought at any time of day in the dairy store at Strandgata 25. Call the<br />

telephone number 86, and you will have the loaves delivered to your home without delay.”


Sendlarnir<br />

The delivery personnel


KAUPMAÐURINN Á HORNINU | SENDLARNIR 35<br />

Á tímum kaupmannsins <strong>á</strong> <strong>horninu</strong> var heimsending<br />

fastur liður í þjónustunni, einkum <strong>á</strong> fjórða og fimmta<br />

<strong>á</strong>ratugnum. Það gat verið erfitt starf að vera sendill<br />

en aðallega voru það str<strong>á</strong>kar um og upp úr fermingu<br />

sem sinntu þessum störfum og segja m<strong>á</strong> að það hafi<br />

verið <strong>á</strong>kveðin virðingarstaða. Launin sem greidd<br />

voru fyrir sendlastörfin voru góð enda var þetta<br />

bæði mikil og oft <strong>á</strong> tíðum erfið vinna. Kaupmenn<br />

bæjarins kepptust við að hafa góða sendla enda m<strong>á</strong><br />

segja að heimsendingin hafi verið grunnþjónusta<br />

verslananna. Allar vörur voru sendar heim óh<strong>á</strong>ð<br />

magni og voru dæmi um að sendlar væru að skjótast<br />

með allt fr<strong>á</strong> saumn<strong>á</strong>l og s<strong>á</strong>pustykki til olíutunna og<br />

frosinna kjötskrokka.<br />

Eins og fyrr segir var sendlastarfið bæði mikil og erfið vinna. Það varð meðal annars til þess að seint <strong>á</strong><br />

fjórða <strong>á</strong>ratugnum stofnuðu str<strong>á</strong>karnir með sér samtök, „Sendisveinafélag Hafnarfjarðar“, sem börðust<br />

þeir fyrir bættum kjörum og starfsumhverfi. Ef til vill varð krafa str<strong>á</strong>kanna meðal annars til þess að<br />

bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti <strong>á</strong>rið 1939 viðbætur við reglugerð sem í gildi var um verslunarm<strong>á</strong>l<br />

í bænum. Í þessari viðbót voru skýr <strong>á</strong>kvæði um vinnutíma sendla í bænum. Þar sagði að drengir <strong>á</strong><br />

aldrinum 12–14 <strong>á</strong>ra mættu að h<strong>á</strong>marki vinna 7 klukkustundir <strong>á</strong> sólarhring en drengir 14 <strong>á</strong>ra og eldri<br />

mættu vinna tveimur tímum lengur.


KAUPMAÐURINN Á HORNINU | SENDLARNIR<br />

37<br />

Það var ekki fyrr en undir lok sjötta <strong>á</strong>ratugarins sem þessi sendlastörf fóru að þróast fr<strong>á</strong> því sem verið<br />

hafði, ungum drengjum <strong>á</strong> reiðhjólum, upp í litlar sendibifreiðar. Segja m<strong>á</strong> að með tilkomu sendibifreiðanna<br />

hafi þessi þjónusta verslananna tekið stórtækum breytingum. Með bifreiðunum var hægt að fara lengri<br />

leiðir en um leið dró úr þeirri þjónustu sem <strong>á</strong>ður var, þegar sendlarnir fóru af stað um leið og pöntun<br />

barst. Árið 1959 sagði Jón Mathiesen kaupmaður í viðtali:<br />

„Einhverjir mestu erfiðleikarnir<br />

fyrir okkur hér er heimsending<br />

vara. Þetta var auðvelt meðan hver<br />

verslun hafði sendisvein til að<br />

skottast <strong>á</strong> hjóli. Það er hugmyndin<br />

að reyna að koma því <strong>á</strong> hér í<br />

Hafnarfirði, að vörur verði aðeins<br />

sendar heim til kaupenda einu<br />

sinni í viku, <strong>á</strong> föstudögum.“ vii


38<br />

THE LOCAL MERCHANT | THE DELIVERY PERSONNEL<br />

During the heyday of the local merchants,<br />

home delivery was a fixture of the service<br />

provided, especially during the 1940s and 50s.<br />

Running deliveries could be hard work and was<br />

mostly done by boys in their early teens, and it<br />

might be said that the job conferred upon them<br />

a certain status in society. There were good<br />

wages paid for delivering goods, as the hours<br />

were long and the work was often hard. The<br />

local merchants strove to employ good delivery<br />

people, due to the fact that home delivery was<br />

more or less one of the basic services which<br />

the stores provided. All items qualified for delivery, irrespective of quantity, and the examples of goods<br />

delivered ranged from everything between a sewing needle and a bar of soap to oil barrels and frozen<br />

meat carcasses.<br />

As mentioned earlier, running deliveries was long and hard work, which was one of the reasons why the<br />

delivery boys founded an organisation in the late thirties which they called “The Hafnarfjörður Delivery<br />

Boys’ Association” for the purpose of fighting for better employment conditions and working environment.<br />

A demand submitted by the boys may have influenced the Municipal Council of Hafnarfjörður to approve<br />

in 1939 an addendum to a regulation that governed the trade of the town. This addendum included clear<br />

provisions regarding the working hours for delivery people in town. Therein was stated that boys age 12 –<br />

14 could work a maximum of 7 hours per day, whereas boys who were 14 years of age and older could<br />

work two hours longer.<br />

It was not until the end of the fifties when the delivery service began to develop from its origins, i.e.<br />

young boys on bicycles, to being provided by small vans. It may be said that with the advent of the vans,<br />

this service provided by the stores underwent a major change. By using automobiles it was possible to<br />

run deliveries over longer distances, and simultaneously it became less common for the delivery boys to<br />

make their runs as soon as orders were placed, as had been usual in the early days.


THE LOCAL MERCHANT | THE DELIVERY PERSONNEL 39<br />

In 1959, the merchant Jón<br />

Mathiesen stated in an interview<br />

that “one of the greatest difficulties<br />

we have to contend with is the<br />

home delivery of goods. It was easy<br />

enough when each store employed a<br />

delivery boy to run deliveries on<br />

bikes. Our goal is to establish a<br />

system here in Hafnarfjörður<br />

whereby goods will only be delivered<br />

to the buyers once a week, on Fridays.”


Kaupfélög<br />

Cooperatives


44<br />

KAUPMAÐURINN Á HORNINU | KAUPFÉLÖG<br />

Fyrsta vísi að kaupfélagi<br />

eða samvinnustarfsemi <strong>á</strong><br />

sviði verslunar í Hafnarfirði<br />

m<strong>á</strong> rekja til <strong>á</strong>rsins 1895 þegar<br />

stofnað var pöntunarfélag í<br />

bænum. Það starfaði einungis<br />

í 10 <strong>á</strong>r en framkvæmdastjóri<br />

þess var Einar Þorgilsson,<br />

sem síðar varð kaupmaður í<br />

bænum.


KAUPMAÐURINN Á HORNINU | KAUPFÉLÖG 45<br />

Í febrúar 1909 var Kaupfélag Hafnarfjarðar<br />

stofnað en félagssvæði þess n<strong>á</strong>ði yfir<br />

Hafnarfjörð, Garðahrepp, Bessastaðahrepp,<br />

Vatnsleysuströnd, Selvog og Krýsuvík. Upphaflega<br />

var verslun kaupfélagsins að Strandgötu 13 en<br />

<strong>á</strong>rið 1911 keypti það gamalt timburhús til<br />

niðurrifs við Strandgötu 7 (síðar 9) og reisti þar<br />

glæsilegt verslunarhús, eitt fyrsta steinhúsið í<br />

bænum. Rekstur kaupfélagsins gekk vel framan<br />

af en halla tók undan fæti <strong>á</strong> kreppu<strong>á</strong>runum eftir<br />

fyrri heimstyrjöldina. Voru <strong>á</strong>stæðurnar einkum<br />

tvær, annars vegar kreppan sj<strong>á</strong>lf og hins vegar aukin samkeppni í verslun í Hafnarfirði. Varð úr að<br />

snemma <strong>á</strong>rs 1944 var tekin <strong>á</strong>kvörðun um að slíta félaginu og hætta allri starfsemi.<br />

Í marsm<strong>á</strong>nuði 1931 var samþykkt <strong>á</strong> fundi hj<strong>á</strong> Verkamannafélaginu Hlíf í Hafnarfirði að stofna pöntunarfélag<br />

fyrir félagsmenn. Fyrsta verslun þessa félags var í svokölluðu Edinborgarhúsi að Vesturgötu 12 en<br />

<strong>á</strong>rið 1934 var keypt verslunarhúsnæði í verkamannabústað við Selvogsgötu sem þ<strong>á</strong> var í byggingu. Árið<br />

1937 hófust viðræður um sameiningu pöntunar- og kaupfélaga <strong>á</strong> höfuðborgarsvæðinu og <strong>á</strong> Suðurnesjum og<br />

varð það úr með stofnun Kaupfélags Reykjavíkur og n<strong>á</strong>grennis, KRON, en um það leyti hafði Pöntunarfélag<br />

Hlífar fest kaup <strong>á</strong> verslunarhúsi Valdimars Long við Strandgötu 28. Félag þetta þróaðist næstu <strong>á</strong>rin og<br />

<strong>á</strong>rið 1945 var Hafnarfjarðardeild KRON orðin sj<strong>á</strong>lfstætt félag sem rak verslanir <strong>á</strong> þremur stöðum í<br />

bænum.<br />

Árið 1945 var <strong>á</strong>kveðið að kljúfa Hafnarfjarðardeildina út úr KRON og var Kaupfélag Hafnfirðinga stofnað<br />

í október það <strong>á</strong>r. Fyrsti kaupfélagsstjórinn var Guðmundur Sveinsson en hann starfaði einungis í tvö <strong>á</strong>r.<br />

Þ<strong>á</strong> tók við Ragnar Pétursson en hann gegndi því starfi í tæpa þrj<strong>á</strong> <strong>á</strong>ratugi. Undir hans stjórn urðu<br />

gríðarlega miklar framfarir hj<strong>á</strong> kaupfélaginu og fram komu ýmsar nýjungar. Þar m<strong>á</strong> sem dæmi nefna að<br />

brotið var blað í verslunarh<strong>á</strong>ttum í bænum þegar opnuð var sj<strong>á</strong>lfsafgreiðslukjörbúð að Strandgötu 28 <strong>á</strong><br />

10 <strong>á</strong>ra afmæli kaupfélagsins. Við Hringbrautina var opnuð kjörbúð sem síðar var breytt í matvörumarkað,<br />

„nýtísku kjörbúð“ var opnuð við Sm<strong>á</strong>rahvamm og <strong>á</strong>rið 1963 hóf kaupfélagið rekstur kjörbúðabíla, sem var<br />

alger nýlunda hér <strong>á</strong> landi. Þ<strong>á</strong> var opnuð verslun í Garðabæ auk þess sem kaupfélagið réðst í það stórvirki<br />

að reisa verslunarmiðstöð og fjölbýlishús við Miðvang í Norðurbænum sem opnuð var í <strong>á</strong>föngum, fr<strong>á</strong><br />

1972 til 1980, þ<strong>á</strong> sem einn glæsilegasti matvörumarkaður landsins.


46<br />

THE LOCAL MERCHANT | COOPERATIVES<br />

The first attempt at a cooperative or cooperative efforts<br />

in commerce in Hafnarfjörður can be traced to the year<br />

1895, which saw the establishment of a delivery store<br />

in town. It was only a going concern for 10 years, and<br />

its manager was Einar Þorgilsson, who later made a<br />

name for himself as a merchant in town.


THE LOCAL MERCHANT | COOPERATIVES<br />

47<br />

In February of 1909, the Hafnarfjörður Cooperative was founded, with an area of activities that extended<br />

to Hafnarfjörður, Garðahreppur, Bessastaðahreppur, Vatnsleysuströnd, Selvog and Krýsuvík. The<br />

Cooperative store was originally located at Strandgata 13 but in 1911 the company bought an old<br />

wooden building that had been scheduled for demolition at Strandgata 7 (later 9) and built an imposing<br />

store house there, which was one of the first stone buildings in the town. The Cooperative did good<br />

business in the first few years after it was founded, but the situation began to deteriorate in the<br />

depression following World War I. This was mainly for two reasons, on one hand there was the depression<br />

as such and on the other there was the fact that competition in trade had reached a new level in<br />

Hafnarfjörður. Eventually this lead to a decision to disband the company in early 1944, and cease all<br />

its activities.<br />

In March of 1931, the workers' union Hlíf in Hafnarfjörður passed a resolution establish a delivery store<br />

for its members. The first store of this company was located at the so-called Edinburgh House at<br />

Vesturgata 12, but in 1934, new commercial housing, which was part of a workers’ housing project under<br />

construction at Selvogsgata, was purchased. In 1937, negotiations on the merger of the delivery stores<br />

and cooperatives in the Greater Capital Area and the Suðurnes area commenced, resulting in the<br />

establishment of the cooperative for Reykjavík and the surrounding area (Kaupfélag Reykjavíkur og<br />

n<strong>á</strong>grennis – KRON) at around the same time as the delivery store Hlífar purchased the store house of<br />

Valdimar Long at Strandgata 28. This company grew over the next years and in 1945, when the KRON<br />

branch in Hafnarfjörður had become an independent company, it was running stores in three locations<br />

in town.<br />

In 1945 it was decided to split the Hafnarfjörður branch away from KRON and the Hafnarfjörður Cooperative<br />

was established in October of that year. The first manager of the Cooperative was Guðmundur<br />

Sveinsson, who only held that position for two years. His successor, Ragnar Pétursson, was the manager<br />

for almost three decades. Under his direction the Cooperative saw great strides of progress and<br />

innovations of various kinds. One ground-breaking event for trade in the town was when the Cooperative<br />

opened a self-service grocery store at Strandgata 28 on its 10 year anniversary. A self-service store was<br />

opened at Hringbraut and later turned into a food market, “a modern self service grocery store” was<br />

established at Sm<strong>á</strong>rahvammur and in 1963 the company began operating mobile grocery stores, which<br />

was a complete novelty in Iceland at the time. A store was also opened in Garðabær and the Cooperative<br />

also took on the immense task of constructing a shopping centre and multi-dwelling building at Miðvangur<br />

in the north part of town, which was then opened in stages between 1972 and 1980 to become one of<br />

the most impressive grocery shopping venues in the entire country


Stórar kjörbúðir<br />

Large self-service stores


KAUPMAÐURINN Á HORNINU | STÓRAR KJÖRBÚÐIR<br />

49<br />

Þegar líða tók <strong>á</strong> sjöunda <strong>á</strong>ratuginn varð<br />

<strong>á</strong>kveðin þróun í verslunarm<strong>á</strong>lum bæjarins<br />

sem endurspeglaðist í því að matvöruverslanir<br />

fóru að flytjast fr<strong>á</strong> miðbæjarsvæðinu<br />

og inn í úthverfin sem voru að byggjast<br />

upp <strong>á</strong> þessum <strong>á</strong>rum. Fyrsta skrefið í þessu<br />

var þegar Kaupfélag Hafnarfjarðar keypti<br />

kjötiðjuna við Hringbraut 4 <strong>á</strong>rið 1963 og<br />

opnaði þar kjörbúð sem síðar var breytt<br />

í matvörumarkað. Árið 1976 var þessi<br />

verslun seld og í kjölfarið var verslunin<br />

Hringval opnuð í húsinu. Þ<strong>á</strong> opnaði<br />

kaupfélagið einnig verslun <strong>á</strong> Hvaleyrarholti<br />

<strong>á</strong>rið 1965.


50<br />

KAUPMAÐURINN Á HORNINU | STÓRAR KJÖRBÚÐIR<br />

Verslunin Hraunver var opnuð við Álfaskeið 115 <strong>á</strong>rið 1967 og var þ<strong>á</strong> ein af stærstu kjörbúðum landsins.<br />

Í frétt sem skrifuð var í Alþýðublað Hafnarfjarðar í tilefni af opnun verslunarinnar sagði meðal annars:<br />

„Í Hraunveri eru <strong>á</strong> boðstólum fjölbreytt úrval af nýlenduvörum<br />

og kjötvörum. Þ<strong>á</strong> er líka hægt að kaupa í Hraunveri fisk, mjólk og<br />

brauð. [...] Það var mikill merkisdagur í lífi fólksins, sem býr í<br />

n<strong>á</strong>grenni Hraunvers, þegar verzlunin var opnuð laugardaginn<br />

9. desember s.l. Það hafði til þessa orðið að sækja alla sína vöru<br />

um langan veg. Nú var brotið blað í þessum efnum. Framvegis<br />

myndi oft <strong>á</strong> tíðum vera nóg að skreppa í Hraunver til matarkaupa.<br />

Það var því engin furða, þótt bros væri í augum húsmæðranna,<br />

sem þarna voru að verzla laugardaginn 9. desember. Lengi þr<strong>á</strong>ður<br />

draumur hafði rætzt. Hverfið þeirra hafði eignazt eigin verzlun.“ viii<br />

Önnur verslun sem fluttist í ný húsakynni um þetta leyti var Stebbabúð. Hún hafði verið starfrækt í<br />

bænum í 37 <strong>á</strong>r þegar hún flutti í nýtt og glæsilegt húsnæði við Arnarhraun <strong>á</strong>rið 1970. Í frétt af opnun<br />

verslunarinnar sagði: „Jafnframt því sem þarna verður fullkomin kjöt- og nýlenduvöruverzlun, verður<br />

ýmis önnur þjónusta staðsett þarna. M<strong>á</strong> þar nefna mjólkurbúð, fiskbúð, h<strong>á</strong>rgreiðslu- eða rakarastofu en<br />

fatahreinsun hefur þegar hafið starfsemi sína í húsinu. Svo sem að framan getur er nýja verzlunin hin<br />

glæsilegasta í alla staði, öll aðstaða mjög góð, m. a. til kjötvinnslu. Hluti verzlunarinnar er tvískiptur, og<br />

er annar hlutinn nýttur fyrir kvöldsölu. Það er Hafnfirðingum <strong>á</strong>nægjuefni, þegar þjónustufyrirtæki þeirra<br />

f<strong>á</strong> bætta aðstöðu.“ ix Síðar var skipt um nafn <strong>á</strong> þessari verslun og hlaut hún þ<strong>á</strong> nafnið „Arnarhraun“.<br />

Þessar verslanir voru allar metnaðarfullar og nútímalegar hverfisverslanir og um tíma m<strong>á</strong> segja að þær<br />

hafi verið stærstu keppinautar kaupfélagsins <strong>á</strong> sviði matvöruverslunar í Hafnarfirði.


52<br />

THE LOCAL MERCHANT | LARGE SELF-SERVICE STORES<br />

The late sixties saw certain developments<br />

with regard to trade in the town, characterised<br />

by the relocation of grocery stores from the<br />

town centre into the suburbs, which were<br />

expanding in those years. The first stage of<br />

that trend was when the Hafnarfjörður<br />

Cooperative purchased the meat factory at<br />

Hringbraut 4 in 1963 and opened a self<br />

service store there which was later converted<br />

to a food market. In 1976 this store was sold<br />

and subsequently the store Hringval was<br />

opened in that building. The Cooperative also<br />

opened a store at Hvaleyrarholt in 1965.


THE LOCAL MERCHANT | LARGE SELF-SERVICE STORES 53<br />

The store Hraunver was opened at Álfaskeið<br />

115 in 1967, and was one of the largest<br />

self-service groceries in the country at the<br />

time. A news item that was published in the<br />

newspaper Alþýðublað Hafnarfjarðar on the<br />

occasion of the opening of that store included<br />

the following: “Hraunver offers a wide variety<br />

of imported goods and meat products. At<br />

Hraunver it is also possible to buy fish, milk<br />

and bread. /.../ It was a momentous day for<br />

the people living in the proximity of Hraunver<br />

when the store was opened last Saturday, on 9 December. Previously they had to go long distances to<br />

get all their groceries. Now a breakthrough has been achieved. From now on, it will often be sufficient to<br />

pop into Hraunver to get groceries. No wonder then that the housewives had a smile on their face as<br />

they were shopping there on Saturday, the 9th of December. A long-desired dream had come true. Their<br />

neighbourhood now had its own store.”<br />

Another store that opened in new premises around the same time was Stebbabúð. It had been a fixture<br />

of the town for 37 years by the time when it moved into new and luxurious housing at Arnarhraun in<br />

1970. A news item about the opening of the store read: “In addition to a fully stocked butcher’s shop<br />

and grocery store, it will also be the location for various other services. In that regard it is worth<br />

mentioning that there will be a dairy shop, fish shop, a hairdresser’s or a barber shop, and a laundry has<br />

already begun operating in the building. As previously noted, the new store is impressive in every way, all<br />

the facilities are excellent and include a meat processing plant. Part of the store is divided in two, with<br />

one part used for evening shopping. It is delightful for the locals in Hafnarfjörður when their service<br />

companies improve their facilities.” This store was subsequently renamed “Arnarhraun”.<br />

All these stores were the result of ambitious and modernizing efforts to establish local shops, and for a<br />

while they were the greatest competitors of the Cooperative when it came to grocery shopping in<br />

Hafnarfjörður.


<strong>Kaupmaðurinn</strong> <strong>á</strong> <strong>horninu</strong><br />

The Local Merchant<br />

© Texti | Text: Björn Pétursson<br />

© Ljósmyndir | Photos: Byggðasafn Hafnarfjarðar<br />

Byggðasafn Hafnarfjarðar, Hafnarfirði 2022<br />

Myndaval | Photo editorial: Rósa Karen Borgþórsdóttir<br />

Uppsetning sýningar | Exhibition planning and setup:<br />

Björn Pétursson og Rósa Karen Borgþórsdóttir<br />

Hönnun og umbrot | Design and layout: Meda miðlun<br />

Prentun og bókband | Printing: Ísafold<br />

ISBN 978-9935-9458-4-6<br />

Öll réttindi <strong>á</strong>skilin | All rights reserved<br />

Bók þessa m<strong>á</strong> ekki afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun,<br />

prentun, hljóðritun eða <strong>á</strong> annan sambærilegan h<strong>á</strong>tt, að hluta eða<br />

í heild, <strong>á</strong>n skriflegs leyfis höfundar og útgefanda.<br />

The contents of this book may not be reproduced in any form<br />

without the written permission of the publisher.


KAUPMAÐURINN Á HORNINU | HEIMILDASKRÁ OG TILVITNANIR | SOURCES AND CITATIONS<br />

1. Ásgeir Guðmundsson, Saga Hafnarfjarðar 1908-1983. Skuggsj<strong>á</strong> 1983<br />

2. Ásgeir Jakobsson, Hafnarfjarðarjarlinn, Einarssaga Þorgilssonar. Skuggsj<strong>á</strong> 1987<br />

3. Björn Pétursson og Steinunn Þorsteinsdóttir, Hundrað, Hafnarfjörður 1908-2008.<br />

Hafnarfjarðarbær 2008<br />

4. Lúðvík Geirsson, Höfuðstaður verslunar, Saga verslunar og kaupmennsku í Hafnarfirði<br />

í sex hundruð <strong>á</strong>r. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar 1994<br />

5. Sigurður Skúlason, Saga Hafnarfjarðar. Bæjarsjóður Hafnarfjarðar 1933<br />

i Brúin, 10. 08. 1929, bls. 4<br />

ii Kv<strong>á</strong>sir, 01. 09. 1909, bls. 1<br />

iii Kv<strong>á</strong>sir, 22. 12. 1909, bls. 29<br />

iv Brúin, 01. 12. 1928, bls. 5<br />

v Hamar, 15. 12. 1952, bls. 7<br />

vi Brúin, 01. 12. 1928, bls. 4<br />

vii Lúðvík Geirsson, Höfuðstaður verslunar, 1994, bls. 305<br />

viii Alþýðublað Hafnarfjarðar, 24. 12. 1967, bls. 31<br />

ix Alþýðublað Hafnarfjarðar, 24. 12. 1970, bls. 31


<strong>Kaupmaðurinn</strong><br />

<strong>á</strong> <strong>horninu</strong><br />

The Local Merchant

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!