04.05.2017 Views

Esja

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ESJA


Í Dýrafirði fyrir vestan bjó strákur sem Emil<br />

hét. Hann var kraftmikill og duglegur strákur.<br />

Einn daginn heyrði hann af fjalli einu fyrir<br />

sunnan. Það sem honum þótti merkilegast<br />

við þetta fjall var að enginn hafði geta komist<br />

á topp þess. Bara alls enginn, nema auðvitað<br />

fuglinn flúgandi.<br />

Hann pakkaði því nesti, hlýjum fötum, kaðli og<br />

búmeranginu sínu niður í tösku og hélt af stað<br />

suður. Eftir 13 daga ferðalag í gegnum djúpa<br />

dali og háar heiðar komst hann í<br />

kaupstaðinn. Hann byrjaði á því að spyrjast<br />

fyrir um fjallið meðal bæjarbúa. Allir urðu<br />

Fljótlega gekk hann fram á breiða og<br />

djúpa sprungu í fjallinu. Hann kíkti ofaní<br />

sprunguna en sá ekkert nema myrkrið svart.<br />

Ætli þessi sprunga nái ekki alla leið til Kína<br />

hugsaði hann með sér á meðan hann sótti<br />

kaðalinn sinn. Hann batt krók á endann á<br />

kaðlinum og sveiflaði honum hring eftir<br />

hring yfir höfðinu á sér.<br />

skelkaðir þegar hann minntist fjallið. Sumir<br />

nefndu eldfjall, aðrir djúpar sprungur og<br />

sumir jafnvel tröll. Emil hlustaði ekki á svona<br />

ýkjusögur og gekk af stað.


Ekki leið á löngu þar til hann gekk fram á<br />

Því næst sleppti hann kaðlinum sem flaug<br />

yfir sprunguna og festist í trjábol hinumegin.<br />

Hann batt svo endann kyrfilega sín megin.<br />

Emil gekk fimlega yfir kaðalinn eins og<br />

línudansari í sirkus. „Þetta er ekkert mál“<br />

sagði hann við sjálfan sig meðan hann<br />

fikraði sig yfir sprunguna.<br />

feiknastórt hraunfljót sem rann þvert yfir<br />

fjallið. Hann tók aftur upp kaðalinn og<br />

ætlaði að kasta kaðlinum yfir hraunið. Hann<br />

var varla búinn að sleppa kaðlinum þegar<br />

hann bráðnaði yfir heitu hrauninu.<br />

Hann brá þá á það ráð að ná í 18 óhreinar<br />

nærbuxur sem hann var með í bakpokanum<br />

og sauma þær saman í stóran belg.


Núna sá Emil glitta í toppinn á fjallinu.<br />

Skyndilega var eins og einhver brygði fyrir<br />

honum fæti og hann datt kylliflatur. Lítið<br />

tröll birtist úr einni gjótunni og hló að Emil<br />

Því næst batt hann tvö löng bönd og var nú<br />

kominn með loftbelg. Loftbelgurinn fylltist<br />

af heitu lofti frá hrauninu og fyrr en varir var<br />

hann kominn á loft og sveif yfir hraunfljótið<br />

ógurlega. Hann komst heilu og höldnu yfir<br />

fljótið en tæpara mátti það ekki vera.<br />

þar sem hann lá. „Það fer enginn framhjá<br />

mínu húsi án þess að borga“ sagði tröllið.<br />

„Hvað er það sem ég þarf að borga?“ spurði<br />

Emil. „6 hænur og 3 kindur“ svaraði tröllið.<br />

„Þarna var ég heppinn, ég er einmitt með<br />

hænur og kindur í bakpokanum mínum“<br />

svaraði Emil. Tröllið beygði sig niður til að<br />

skoða ofaní poka Emils. Mikill reykur gaus<br />

upp úr pokanum þar sem Emil var með<br />

töfrablöndu sem móðir hans hafði gefið<br />

honum. Tröllið sofnaði samstundis og<br />

byrjaði að hrjóta með miklum látum.


Þegar Emil var búinn að pakka niður<br />

myndinni stökk heljarinnar dreki fram og<br />

orgaði ógurlega. Emil var nokkuð viss um að<br />

drekinn væri ekki að bjóða hann velkominn.<br />

Hann greip því búmerangið sitt og henti því<br />

Nú voru allar hindranir úr sögunni og Emil<br />

komst á leiðarenda. Hann málaði mynd af<br />

sjálfum sér á toppnum til sönnunar af<br />

þrekvirki sínu.<br />

af öllum krafti í átt að drekanum<br />

ógurlega. Búmerangið flaug umhverfis<br />

drekann og lenti aftur í hendinni á Emil.<br />

Drekinn hafði aldrei séð annað eins kast og<br />

sagði með djúpri röddu: „Þú hlýtur að vera<br />

mikill galdramaður þar sem þú getur látið<br />

spýtuna fljúga til þín aftur. Ég skal gera þér<br />

einn greiða ef þú kemur þér af fjallinu mínu<br />

sem fyrst“.


Emil var ekki lengi að ákveða sig og sagði:<br />

„Kæri dreki, ég væri<br />

til í að fá far niður fjallið<br />

og inn í bæinn“.<br />

Ekkert var sjálfsagðara og stökk Emil á bak<br />

drekanum. Þorpsbúar misstu andlitið þegar<br />

strákurinn frá Dýrafirði kom niður fjallið á<br />

Árin liðu og fólk varð þreytt á að segja alltaf<br />

Emil Sigurðar Jósef Arnarsonar fjall og tóku<br />

upp á því að nota frekar skammstöfun Emils.<br />

ESJA<br />

drekabaki. Í þokkabót var hann með málverk<br />

af sér á toppnum. Upp frá þessu var fjallið<br />

nefnt í höfuðið á Emil.<br />

Emil Sigurður Jósef Arnarson.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!