15.12.2016 Views

Honda_CR-V_web_2017

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ÖRYGGI : 23<br />

HONDA SENSING<br />

HONDA SENSING er fjölbreytt tækni sem felur í sér alla<br />

öryggisþætti eins og ökumannsaðstoð ásamt CMBS<br />

árekstrarviðvörunarkerfi, sveigjanleg<br />

hraðastýring og akreinastoð.<br />

HONDA SENSING getur hjálpað þér að greina hluti sem þú<br />

gætir misst af í akstri, ekki bara bíla heldur einnig gangandi<br />

vegfarendur. Aukin árekstursmildun hjálpar þér að forðast slys með<br />

hljóðmerkjum og sýnimerkjum og sjálfvirkri hemlun ef þörf krefur.<br />

CMBS ÁREKSTRARVIÐVÖRUNARKERFI<br />

Þetta kerfi aðstoðar við hemlun til að forðast eða lágmarka líkur<br />

á aftanákeyrslu í umferðinni. Jafnvel á lítilli ferð greinir kerfið<br />

gangandi vegfarendur og varar við yfirvofandi hættu.<br />

VITRÆNN RADARTENGDUR SKRIÐSTILLIR<br />

Þessi stilling gerir þér kleift að stilla hraða og fjarlægð frá bílnum<br />

fyrir framan, fylgist stöðugt með og stillir hraðann eftir þörfum<br />

sem auðveldar akstur á hraðbrautum.<br />

Aukin tækni og öryggi er í fyrirrúmi hjá <strong>Honda</strong> og vitræn radartengd<br />

skriðstilling fylgist bæði með bílum fyrir framan <strong>CR</strong>-V<br />

og einnig á næstu akreinum og sér fyrir innákomu<br />

annarra bíla með allt að 5 sekúndna fyrirvara.<br />

AKREINASTOÐ<br />

Akreinastoðin notar myndavélina bak við baksýnisspegilinn<br />

sem greinir veglínurnar og gefur frá sér hljóðmerki ef bíllinn<br />

rásar og réttir hann af með stýringu til að auðvelda<br />

þér að vera örugglega á réttri akrein.<br />

Fyrsta og annað stig<br />

Hljóðmerki heyrist og viðvörun birtist á i-MID.<br />

Þriðja stig<br />

Léttri hemlun er beitt og ef árekstur er enn yfirvofandi beitir<br />

CMBS árekstrarviðvörunarkerfið neyðarhemlun.<br />

Fjórða stig<br />

Hemlunin virkjar sætisbeltastrekkjarana sem herðast nægilega til að halda<br />

þér og framsætisfarþega föstum til að draga úr áhrifum áreksturs.<br />

* Nánari upplýsingar um útfærslur og útbúnað er að finna í tækniupplýsingum á blaðsíðum 45 - 48.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!