15.12.2016 Views

Honda_CR-V_web_2017

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

NÚTÍMALEG TÆKNI<br />

HÁÞRÓAÐ<br />

ÖRYGGI<br />

Allir vilja vernda fjölskyldu sína.<br />

Það skiljum við best allra og bjóðum því háþróaða<br />

tækniaðstoð fyrir ökumanninn, svokallaðan ADAS pakka.<br />

Hluti af ADAS pakkanum er, CTBA borgarbremsukerfið,<br />

sem er staðalbúnaður frá og með Comfort útfærslu,<br />

fylgist með umferð fyrir framan bílinn og varar við<br />

ákeyrslu, gerir ökumanni kleift að bregðast við, hemlar<br />

í neyð til að draga sem mest úr hraða ef<br />

ökumaður bregst ekki við.<br />

Aukin hugarró fæst með þróuðustu tækninni okkar,<br />

t.d. akreinaviðvörun og ákeyrsluviðvörun, sem<br />

fylgjast með umhverfi bílsins til að forðast árekstur<br />

og auka á öryggi allra.<br />

HÁÞRÓUÐ ÖKUMANNSAÐSTOÐ<br />

Umferðarmerkjagreining<br />

Kerfið greinir umferðarmerki í allt að<br />

100 metra fjarlægð og lætur ökumann<br />

vita gegnum i-MID þegar farið er fram hjá.<br />

Hægt er að sýna tvö merki samtímis.<br />

Akreinaviðvörun<br />

† CTBA borgarbremsukerfið er virkt við 5-32km/klst.<br />

Ákeyrsluviðvörun<br />

Ef frammyndavélin greinir bíl á undan varar<br />

kerfið við ákeyrslu og gefur þér tíma til að<br />

bregðast við.<br />

Blindblettaupplýsingar<br />

Akreinaskipti og framúrakstur verða<br />

öruggari því þessi nýjung varar við<br />

bílum í blindblettunum.<br />

Háljósastuðningur<br />

Háljósastuðningurinn metur<br />

akstursaðstæður og skiptir sjálfkrafa<br />

á milli háu og lágu ljósanna.<br />

Þegar veglínur eru skynjaðar og bíllinn<br />

víkur af núverandi akrein án stefnuljóss,<br />

lætur akreinaviðvörunin þig vita með<br />

hljóðmerkjum og sýnilegum merkjum.<br />

Hliðarskynjari<br />

Þegar bakkað er getur hliðarskynjari<br />

greint aðvífandi ökutæki báðum megin<br />

og varað ökumann við yfirvofandi hættu.<br />

Viðvörunin birtist á i-MID.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!