15.12.2016 Views

Honda_CR-V_web_2017

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

EIGINLEIKAR : 17<br />

ÞAULPRÓFUÐ<br />

FRAMMISTAÐA<br />

Hjá <strong>Honda</strong> tökum við vél og keyrum hana á fullum<br />

krafti. Ekki bara í nokkra tíma, heldur marga daga.<br />

Við kælum hana og hitum hana upp. Aftur og aftur.<br />

Svo tökum við hana alla í sundur og skoðum alla hluta til<br />

að sjá hvort allt sé í lagi. Geggjun? Hugsanlega. Þráhyggja?<br />

Tvímælalaust. En árangurinn talar sínu máli.<br />

155 hestafla 2.0 i-VTEC bensínvélin er með breytilegri<br />

ventlaopnun til að skila hámarksafli við mikinn snúning<br />

og sparar eldsneyti í lægri snúning. Bensínútgáfa <strong>CR</strong>-V<br />

er fáanleg með 5 gíra sjálfskiptingu og aldrifi eða 6 gíra<br />

beinskiptingu, annað hvort með framhjóladrifi eða aldrifi.<br />

Nýstárlegu 1.6 i-DTEC dísilvélarnar búa yfir hárfínu jafnvægi<br />

milli afkasta og skilvirkni. Þær eru 120 hestafla í framdrifnu<br />

bílunum og 160 hestöfl með aldrifinu, léttari og liprari en<br />

aðrar dísilvélar og skila 350/Nm af togkrafi og 115g af CO 2<br />

á kílómetra í útblæstri. 9 gíra sjálfskiptingin fæst með þróuðu<br />

aldrifstækninni okkar en 6 gíra beinskipting er í boði fyrir bíla<br />

með framhjóladrif eða aldrif. Við teljum að 1.6 i-DTEC vélin<br />

gæti verið framtíðin í dísilvélum og við kennum<br />

hana við <strong>Honda</strong> Dream Technology.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!