22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

takmarkaðar, ef tún eiga ekki að stækka óhóflega. Sporin fr<strong>á</strong> framræslu votlendis hræða. F<strong>á</strong>ir<br />

hafa <strong>á</strong>huga <strong>á</strong> að allir móar <strong>og</strong> engi verði að túnum. Þ<strong>á</strong> er það galli <strong>á</strong> þessari aðferð að hún<br />

stuðlar ekki <strong>á</strong> sama h<strong>á</strong>tt að hagræðingu <strong>og</strong> kvótakerfi í landbúnaði. Þetta er það verð sem<br />

greiða þarf fyrir það að lenda ekki í styrkjagildrunni.<br />

Hér að framan hefur komið fram að hæpið er að Íslendingar hagnist almennt <strong>á</strong> því að flytja út<br />

búvörur, nema þ<strong>á</strong> þær sem hafa einhverja sérstöðu. Útflutningur <strong>á</strong> almennum mjólkurvörum<br />

þjónar þ<strong>á</strong> einkum þeim tilgangi að mæta sveiflum í framboði <strong>og</strong> eftirspurn. Mjólkurvörur<br />

verða þ<strong>á</strong> fluttar héðan þegar framboð <strong>á</strong> íslenskum mjólkurvörum reynist vera meira en<br />

innlend eftirspurn eftir þeim. Almennar mjólkurvörur verða ekki framleiddar gagngert til<br />

útflutnings, enda <strong>á</strong>góðavon lítil í slíkri framleiðslu. Innflutningstakmarkanir í viðskiptalöndum<br />

Íslendinga takmarka möguleika landsmanna til þess að hagnast <strong>á</strong> útflutningi búvöru.<br />

Það er því hagsmunam<strong>á</strong>l Íslendinga að þessar takmarkanir hverfi. Reyna mætti að semja um<br />

að tollar <strong>á</strong> útfluttar íslenskar búvörur lækki <strong>á</strong> móti tollalækkunum <strong>á</strong> innflutning erlendra<br />

búvara hingað til lands. En þetta er vandmeðfarið, því að Íslendingar hefðu hag af því að<br />

lækka tolla <strong>á</strong> innflutning einhliða, <strong>á</strong>n þess að aðrir lækkuðu sína tolla. Lækkun<br />

innflutningstolla er meira hagsmunam<strong>á</strong>l fyrir Íslendinga en hagur þeirra af lækkun tolla<br />

annarra landa <strong>á</strong> íslenskum vörum, vegna þess að <strong>á</strong>góðavon landsmanna af útflutningi <strong>á</strong><br />

njólkurvörum er mjög óviss. Því er ekki hægt að réttlæta langa töf <strong>á</strong> lækkun tolla hingað til<br />

lands með því að ekki hafi samist um lækkun tolla <strong>á</strong> flutning íslenskra mjólkurvara til annarra<br />

landa.<br />

Hér er lagt til að sem fyrsta skref í lækkun innflutningstolla af mjólkurvörum verði<br />

magntollar afnumdir <strong>og</strong> verðtollar lækkaðir í 20%. Það nægir til þess að ýmsar erlendar<br />

mjólkurvörur verði boðnar til sölu hér, en íslenskar mjólkurvörur verða þó <strong>á</strong>fram<br />

samkeppnisfærar. Neytendur hafa þ<strong>á</strong> úr fleiri vörum að velja en nú <strong>og</strong> íslenskir framleiðendur<br />

fengju aukið aðhald. Benda m<strong>á</strong> <strong>á</strong> að tollar voru aflagðir <strong>á</strong> grænmeti fyrir nokkrum <strong>á</strong>rum með<br />

<strong>á</strong>gætum <strong>á</strong>rangri. Sú reynsla gefur ekki tilefni til þess að ætla annað en að tollalækkun skili sér<br />

að fullu til neytenda. Aðhald af innflutningi mjólkurvara sem þessi tollalækkun hefur í för<br />

með sér gerir það að verkum að óhætt verður að afnema opinbert heildsöluverð <strong>á</strong><br />

mjólkurvörum fr<strong>á</strong> vinnslustöðvum. En Mjólkursamsalan <strong>og</strong> Kaupfélag Skagfirðinga, sem<br />

vinna n<strong>á</strong>ið saman, kaupa n<strong>á</strong>nast alla mjólk sem bændur selja hér <strong>á</strong> landi. Kann að vera rétt að<br />

bíða með að leggja af opinbert l<strong>á</strong>gmarksverð <strong>á</strong> mjólk til vinnslustöðva þar til samkeppni eykst<br />

<strong>á</strong> því sviði. Ekki verður séð að <strong>á</strong>stæða sé til þess að hið opinbera tefji fyrir því, til dæmis með<br />

því að veita vinnslustöðvum <strong>á</strong>fram undanþ<strong>á</strong>gur fr<strong>á</strong> samkeppnislögum. Þegar samkeppni er<br />

orðin næg milli vinnslustöðva verður opinber verðlagning lögð af þar líka. Sú breyting leiðir<br />

sennilega til þess að mjólkurvinnslur hætta að taka flutningskostnað fr<strong>á</strong> bændum <strong>á</strong> sig. Með<br />

öðrum orðum munu þeir sem búa afskekkt ekki f<strong>á</strong> jafngott verð fyrir mjólkina <strong>og</strong> aðrir. Þetta<br />

flýtir fyrir því að mjólkurframleiðsla leggist af <strong>á</strong> afskekktum stöðum.<br />

Framleiðslukvótar <strong>á</strong> mjólk hafa nýlega verið lagðir af í Evrópusambandinu. Virði kvótanna<br />

var þynnt út með því að bæta við þ<strong>á</strong> <strong>á</strong> löngu <strong>á</strong>rabili. Hér <strong>á</strong> landi hefur markaðsverð<br />

mjólkurkvóta hrapað <strong>á</strong> undanförnum misserum vegna þess að eftirspurn eftir mjólk <strong>á</strong><br />

83

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!