22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

12 Hvað ber að gera?<br />

Fyrir þrj<strong>á</strong>tíu <strong>á</strong>rum n<strong>á</strong>mu styrkir Íslendinga við framleiðslu búvara um 5% af landsframleiðslu,<br />

en samkvæmt nýjustu tölum er hlutfallið um 1%. 162 Gera m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ð fyrir að það haldi <strong>á</strong>fram að<br />

lækka. Enn munar samt um stuðninginn. Að mati Efnahags- <strong>og</strong> framfarastofnunarinnar,<br />

OECD, nam stuðningur ríkis <strong>og</strong> neytenda við mjólkurframleiðslu 8 milljörðum króna <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri fr<strong>á</strong><br />

2011 til 2013. Rétt er því að skoða hvort n<strong>á</strong> megi þeim markmiðum sem hann <strong>á</strong> að þjóna <strong>á</strong><br />

hagkvæmari h<strong>á</strong>tt en nú er gert.<br />

Eins <strong>og</strong> fyrr getur eru markmið stuðnings við landbúnað um margt óljós. Sum atriði virðist þó<br />

vera eining um:<br />

<br />

<br />

Að kerfið styðji sem mest við byggð í sveitum.<br />

Að breytingar <strong>á</strong> kerfinu gerist í hægum skrefum, þannig að ekki verði kollsteypur í<br />

efnahag þeirra sem hafa reitt sig <strong>á</strong> það.<br />

Stór hluti af stuðningi við mjólkurframleiðslu rennur nú þegar til fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lastofnana <strong>og</strong> þeirra<br />

sem <strong>á</strong>ður stunduðu búskap. Ekki verður annað séð en að bændur sj<strong>á</strong>lfir njóti með tímanum æ<br />

minni hluta stuðningsins. Þetta stafar af því að stuðningurinn eigngerist í greiðslumarki <strong>og</strong><br />

jarðaverði (sj<strong>á</strong> umfjöllum um styrkjagildruna hér að framan). Hér er lagt til að stuðningur við<br />

mjólkurframleiðslu taki <strong>á</strong> sig annað form, þó þannig að þeir sem nú njóta stuðnings f<strong>á</strong>i eftir<br />

því sem hægt er svipaðar greiðslur <strong>og</strong> <strong>á</strong>ður. Ýmiss konar greiðslur gætu stutt við byggð í<br />

dreifbýli <strong>á</strong>n þess að bindast eignum:<br />

<br />

<br />

<br />

Hreinir byggðastyrkir, til dæmis í formi skattaafsl<strong>á</strong>ttar til þeirra sem eiga heima <strong>á</strong><br />

tilteknum svæðum.<br />

Gripagreiðslur, til dæmis fyrir að eiga tiltekinn fjölda nautgripa.<br />

Greiðslur fyrir magn af heyi sem aflað er, sem ekki eru tengdar því landi sem heyjað<br />

er <strong>á</strong>.<br />

Nú þegar munar <strong>á</strong> útsvarsgreiðslum fr<strong>á</strong> einum hrepp til annars hér <strong>á</strong> landi <strong>og</strong> í grannlöndum<br />

eru skattar lægri <strong>á</strong> svæðum sem standa að einhverju leyti höllum fæti en þar sem þéttbýlla er.<br />

En því verður ekki neitað að erfitt er að halda til haga traustum upplýsingum hvar menn eiga í<br />

reynd heima. Ef miklu munar <strong>á</strong> skattheimtu eftir búsetu er hætta <strong>á</strong> misnotkun. Nautgripaeign<br />

krefst hins vegar fastrar búsetu í sveit <strong>og</strong> heyskapur einnig, að minnsta kosti að vissu marki.<br />

Greiðslur fyrir heyfeng hafa þann kost að þær geta nýst mörgum búgreinum. Þær væru líka í<br />

anda þess markmiðs búvörulaga að nota innlend aðföng. En mikilvægt er að greiðslur fyrir<br />

hey verði ekki bundnar tilteknu landi. Þ<strong>á</strong> er lítil hætta <strong>á</strong> að þær hafi <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> jarðaverð. Svo<br />

víða er hægt að rækta tún hér <strong>á</strong> landi að ólíklegt er að greiðslurnar breyti miklu um<br />

markaðsverð jarða þar sem tún eru mikil. Þetta ætti að koma í veg fyrir að núvirði styrkjanna<br />

hafni allt hj<strong>á</strong> þeim sem fyrst hljóta þ<strong>á</strong>. Þ<strong>á</strong> verða heildargreiðslur fyrir heyfeng að verða<br />

162 Sj<strong>á</strong> 5. kafla.<br />

82

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!