22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

11 Áhrif landbúnaðarkerfis <strong>og</strong> breytinga <strong>á</strong> því <strong>á</strong> byggð<br />

Landbúnaður er helsta atvinnugreinin í sveitum landsins, en ekki sú eina. Ýmis önnur störf<br />

eru stunduð í sveitum, en flest tengjast landbúnaði <strong>á</strong> einhvern h<strong>á</strong>tt. Þetta eru meðal annars<br />

kennsla, matreiðsla <strong>og</strong> þrif í skólum, póst- <strong>og</strong> verslunarstörf, snjómokstur, sl<strong>á</strong>trun <strong>og</strong><br />

s<strong>á</strong>lusorgun. Þessi starfsemi mundi að miklu leyti leggjast af ef landbúnaður væri ekki<br />

stundaður. Á stöku stað er rekinn sm<strong>á</strong>iðnaður í sveitum, til dæmis fiskeldi, en ekki hefur alls<br />

staðar reynst auðvelt að f<strong>á</strong> Íslendinga til vinnu í slíkri starfsemi. Þ<strong>á</strong> er ferðaþjónusta víða<br />

öflug. Algengt er að bændur <strong>og</strong> fjölskyldur þeirra vinni í öðrum atvinnugreinum en<br />

landbúnaði í hlutastarfi. Margir bændur reka reyndar ferðaþjónustu sj<strong>á</strong>lfir (um 7% bænda að<br />

mati Hagstofunnar). Hún er líklega sú aukabúgrein sem gefið hefur mest af sér undanfarin <strong>á</strong>r.<br />

Víða um heim kemur stór hluti af tekjum bænda <strong>og</strong> fjölskyldna þeirra úr öðrum<br />

atvinnugreinum en landbúnaði, en ekki er vitað hvernig þessu er farið hér <strong>á</strong> landi.<br />

Þegar horft er <strong>á</strong> heila landshluta er landbúnaður víðast hvar ekki mikilvæg atvinnugrein.<br />

Aðeins í tveim, Norðurlandi vestra <strong>og</strong> Suðurlandi, munar verulega um hann í framleiðslu, en<br />

þar var hann 8-9% framleiðslunnar <strong>á</strong>rið 2011. Alls var landbúnaður um 4% framleiðslu utan<br />

höfuðborgarsvæðisins <strong>á</strong>rið 2011 <strong>og</strong> hafði hlutfallið lækkað úr 5% <strong>á</strong>rið 2004. 160 Landbúnaður<br />

vegur þyngra þegar horft<br />

Suðurland<br />

Austurland<br />

N-Eystra<br />

N-Vestra<br />

Vestfirðir<br />

Vesturland<br />

Suðurnes<br />

Landsbyggð<br />

meðaltal: 4%<br />

0% 2% 4% 6% 8% 10%<br />

Mynd 11.1: Hlutur landbúnaðar í framleiðslu <strong>á</strong>rið 2011 eftir landshlutum.<br />

Heimild: Byggðastofnun <strong>og</strong> Hagfræðistofnun, 2013, Hagvöxtur landshluta.<br />

er <strong>á</strong> íbúafjölda, því að þar<br />

eru tekjur <strong>á</strong> mann minni<br />

en í öðrum atvinnugreinum.<br />

Árið 2011 unnu<br />

8% starfandi íbúa <strong>á</strong><br />

landsbyggðinni í landbúnaði<br />

samkvæmt úrtakskönnun<br />

Hagstofunnar, en<br />

hlutfallið var 6% <strong>á</strong>rið<br />

2013.<br />

Landbúnaður var um 2%<br />

af framleiðslu <strong>á</strong> öllu<br />

landinu <strong>á</strong>rið 2011. Hugtakið sem hér er horft <strong>á</strong> er vergar þ<strong>á</strong>ttatekjur. Hér er notast við gamla<br />

atvinnugreinaskiptingu. Samkvæmt þeirri atvinnugreinaskiptingu sem Hagstofan notar nú er<br />

ræktun nytjajurta <strong>og</strong> búfj<strong>á</strong>rrækt aðeins liðlega 1% af vergum þ<strong>á</strong>ttatekjum <strong>á</strong> landinu öllu.<br />

Mjólkurbúskapur er tæplega fjórðungur landbúnaðarframleiðslunnar. 161<br />

Þr<strong>á</strong>tt fyrir að flutningsjöfnunargjald sé lagt <strong>á</strong> mjólk <strong>og</strong> hún sé sótt <strong>á</strong> afskekkta bæi víða um<br />

land hefur framleiðslan þjappast saman. Segja m<strong>á</strong> að tveir kjarnar séu nú í mjólkurframleiðslu<br />

160 Hagfræðistofnun <strong>og</strong> Byggðastofnun: Hagvöxtur landshluta.<br />

161 Hér er miðað við neyslutölur OECD, þar sem reyndar vantar nokkrar búgreinar.<br />

80

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!