22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hlutdeild mjólkurvara í matarútgjöldum<br />

lækkaði það. Mynd 8.2 sýnir verð mjólkurvara miðað við aðrar matvörur (meðaltal verðs<br />

allra matvara er jafnt 1,0). Mjólkurverð hækkar í kringum 1960, en lækkar undir aldamót. Að<br />

öðru leyti sveiflast það ekki mjög mikið, enda draga opinber afskipti af verðlagningu úr<br />

verðsveiflum.<br />

Á mynd 8.3 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> að hlutdeild mjólkurvara í matarútgjöldum minnkar þegar tekjur aukast.<br />

Þegar tekjur dragast saman eykst hlutdeild mjólkurvara. Ef litið er svo <strong>á</strong> að matarútgjöld séu<br />

fast hlutfall af tekjum þýðir þetta að mjólk sé nauðsynjavara <strong>–</strong> en það kemur sennilega ekki <strong>á</strong><br />

óvart. Fólk neytir mjólkurvara að nokkru óh<strong>á</strong>ð því hvað þær kosta. Hér eru heildarútgjöld til<br />

matvara <strong>á</strong> föstu verði notuð sem mælikvarði <strong>á</strong> tekjur. Annað sem mynd 8.3 ber með sér er að<br />

gögnin skiptast í tvær þyrpingar. Önnur<br />

.40<br />

.36<br />

.32<br />

.28<br />

.24<br />

samanstendur af athugunum fr<strong>á</strong> því fyrir<br />

1968 <strong>og</strong> í hinni eru neyslugögn fr<strong>á</strong> því eftir<br />

1984. Þegar horft er <strong>á</strong> hvorn hóp fyrir sig<br />

virðist samhengi tekna <strong>og</strong> hlutdeildar<br />

mjólkurvara í matarútgjöldum ekki vera<br />

eins mikið <strong>og</strong> þegar horft er <strong>á</strong> allt tímabilið.<br />

Þó virðist ljóst þegar hvor hópur er<br />

.20<br />

.16<br />

skoðaður fyrir sig, að hlutdeild mjólkurvara<br />

í matarneyslu minnkar heldur þegar tekjur<br />

60 70 80 90 100 110 120<br />

aukast. Það skapar vanda þegar samhengi<br />

Tekjur<br />

tekna <strong>og</strong> mjólkurneyslu er skoðað, að<br />

Mynd 8.3: Tekjur <strong>og</strong> hlutfallslegt verð mjólkurvara<br />

Heimildir: Hagstofan, Hagskinna, eigin útreikningar.<br />

tekjur vaxa með tímanum. Ekki er alveg<br />

ljóst hvort þessar tvær stærðir hanga saman<br />

eða hvort breyttur smekkur eða<br />

fjölbreyttara vöruúrval veldur því að eftirspurn eftir mjólkurvörum fer minnkandi með<br />

tímanum.<br />

8.2 Niðurstöður rannsóknar<br />

Samhengi mjólkurneyslu, verðs <strong>og</strong> tekna var metið með kvikri útg<strong>á</strong>fu af líkani Deatons <strong>og</strong><br />

Muellbauers. 145 Líkanið var metið fyrir þrjú tímabil. Í fyrsta lagi var allt tímabilið fr<strong>á</strong> 1950 til<br />

2012 skoðað. Í öðru lagi var horft <strong>á</strong> <strong>á</strong>rin fr<strong>á</strong> 1950 til 1968 <strong>og</strong> í þriðja lagi <strong>á</strong>rin fr<strong>á</strong> 1984 til<br />

2012. Langtímateygni eftirspurnar eftir mjólk var -0,3 til -0,5 eftir því hvaða tímabil var<br />

skoðað. Það þýðir að þegar verð mjólkurvara hækkar um 1% dregst eftirspurn saman um 0,3-<br />

0,5%. Eftirspurnin er með öðrum orðum óteygin (eftirspurn er talin vera teygin þegar teygnin<br />

fer yfir 1). Skammtímateygnin er nær núlli, en mismiklu munar eftir því hvaða tímabil er<br />

skoðað. 146 Þegar tímabilin 1950-1968 <strong>og</strong> 1984-2012 eru skoðuð virðist nokkur fylgni vera<br />

milli neyslu <strong>á</strong> mjólkurvörum <strong>og</strong> tekna. Tekjuteygni neyslunnar er 0,3-0,4 þegar horft er <strong>á</strong><br />

145 Sj<strong>á</strong> David Edgerton (1996) The Econometrics of Demand Systems, 4. kafla.<br />

146 Hér er um að ræða óbætta teygni, þ.e. tekjur eru ekki bættar vegna nytjataps sem rekja m<strong>á</strong> til verðhækkana.<br />

71

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!