22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

um gagnkvæmar tollalækkanir. 143<br />

Einn helsti gallinn við tollvernd er að kostnaður vegna hennar er dulinn að miklu leyti.<br />

Almennt gera neytendur sér ekki grein fyrir umfangi þeirrar tilfærslu <strong>á</strong> peningum sem hún<br />

veldur. Óljós kostnaður getur leitt til óskynsamlegra <strong>á</strong>kvarðana um <strong>á</strong>herslur í<br />

landbúnaðarstefnunni. Einnig er nauðsynlegt að hafa í huga að þó að tollvernd breytir engu<br />

um heildarfjölda starfa hér <strong>á</strong> landi, þótt hún geti haft <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> það hvaða atvinnugreinar eru<br />

stundaðar. Því síður er rétt að tollvernd spari Íslendingum gjaldeyri. Allajafna er gjaldeyrir<br />

ekki meira virði en aðrir peningar (gjaldeyrishöft geta að vísu orðið til þess, en þau verða<br />

sennilega ekki í gildi hér <strong>á</strong> landi um allan aldur). Skynsamleg verkaskipting <strong>og</strong> viðskipti milli<br />

þjóða auka hagsæld <strong>og</strong> tollar draga úr henni. Þ<strong>á</strong> eru greið utanríkisviðskipti mikilvægari fyrir<br />

sm<strong>á</strong>ar þjóðir en stórar. Því er mikilvægt að varlega sé farið í að beita tollvernd sem tæki til að<br />

n<strong>á</strong> pólitískum markmiðum, s.s. markmiðum landbúnaðarstefnunnar.<br />

143 Sj<strong>á</strong> Robert Feestra (2004): Advanced International Trade, 7. kafla <strong>og</strong> aðrar bækur um alþjóðaviðskipti.<br />

69

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!