22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

að mjólkurframleiðslu, því að þær falla niður ef úr henni dregur að nokkru r<strong>á</strong>ði.<br />

Breytingin sem hér er lýst er af tvennum t<strong>og</strong>a. Í fyrsta lagi munu greiðslur sem tengjast<br />

mjólkurframleiðslu falla niður <strong>og</strong> í öðru lagi verða tollar sem nú eru lagðir <strong>á</strong> mjólkurvörur úr<br />

sögunni. Við þetta hækka mjólk, súrmjólk, smjör <strong>og</strong> skyr í verði en verð annarra mjólkurvara<br />

lækkar. Árið 2014 hefði verð <strong>á</strong> mjólkurvörum til íslenskra neytenda að jafnaði hækkað<br />

lítillega við þessa breytingu, en í meðal<strong>á</strong>ri mætti gera r<strong>á</strong>ð fyrir 5-10% verðlækkun <strong>á</strong><br />

mjólkurvörum af þessum sökum.<br />

Ef marka m<strong>á</strong> þ<strong>á</strong> útreikninga sem liggja að baki mynd 7.5 verður aðeins hagkvæmt að<br />

framleiða mjólk <strong>og</strong> súrmjólk hér <strong>á</strong> landi ef allir styrkir til mjólkurframleiðslu verða úr<br />

sögunni. Landsmenn munu að auki halda <strong>á</strong>fram að kaupa íslenskt skyr. Ef gert er r<strong>á</strong>ð fyrir að<br />

Íslendingar haldi <strong>á</strong>fram að neyta íslenskrar nýmjólkur, léttmjólkur, undanrennu, súrmjólkur<br />

<strong>og</strong> skyrs munu hérlendir bændur framleiða um 35% af þeirri mjólk sem þeir leggja nú inn hj<strong>á</strong><br />

mjólkurbúum. Þ<strong>á</strong> er gert r<strong>á</strong>ð fyrir að neysla <strong>á</strong> einstökum tegundum mjólkurafurða skiptist í<br />

svipuðum hlutföllum <strong>og</strong> 2013. 141 En ýmislegt bendir til þess að framleiðslan dragist minna<br />

saman ef opinber stuðningur hverfur. Í fyrsta lagi er reynsla fr<strong>á</strong> öðrum löndum sú að<br />

landsmenn vilji greiða meira fyrir innlendar búvörur en erlendar. 142 Í öðru lagi eru kúabú<br />

mishagkvæm. Ef verð <strong>á</strong> mjólk til bænda fellur heltast óhagkvæmustu búin fyrst úr lestinni.<br />

Þau sem eftir standa standast betur samkeppni við ódýran innflutning. Fræðimenn eru ekki <strong>á</strong><br />

einu m<strong>á</strong>li um það hvernig framboð <strong>á</strong> mjólk breytist til langs tíma litið þegar verð lækkar. Í 9.<br />

kafla eru nefnd dæmi um mat <strong>á</strong> langtímaframboðsteygni í mjólkurframleiðslu sem eru <strong>á</strong><br />

bilinu fr<strong>á</strong> 0,2 upp í 2,5 <strong>og</strong> jafnvel hærra. Ef lægra matið er rétt minnkar framboð aðeins um<br />

10-15% ef verð til kúabænda lækkar um helming. Ef teygnin er 2 er samdr<strong>á</strong>tturinn nær þrem<br />

fjórðu hlutum. Samdr<strong>á</strong>ttur í heildarframleiðslu mundi breyta forsendum söfnunar <strong>og</strong><br />

frumvinnslu mjólkur <strong>og</strong> forsendum um fjölda búa <strong>og</strong> stærð þeirra. Ekki er víst að<br />

kostnaðarforsendur héldust óbreyttar ef stór hluti mjólkurafurða yrði fluttur inn.<br />

Tollar sem lagðir eru <strong>á</strong> í stórum löndum hafa ekki aðeins <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> verðlag heima fyrir, heldur<br />

draga þeir svo að um munar úr eftirspurn eftir innflutningsvörunni <strong>á</strong> heimsmarkaði. Þannig<br />

þokast verð <strong>á</strong> heimsmarkaði niður <strong>á</strong> við <strong>og</strong> viðskiptakjör heimalandsins batna. Þess vegna<br />

vilja yfirvöld í stórum löndum oft ekki lækka tolla hj<strong>á</strong> sér nema tollar séu einnig lækkaðir í<br />

viðskiptalöndum þeirra. Að öðrum kosti eru kjör í viðskiptum við útlönd í hættu. Með<br />

þessum rökum er oft mælt gegn því að lönd sem eru stórveldi í viðskiptum lækki tolla<br />

einhliða. Þau eigi fremur að semja um gagnkvæmar tollalækkanir. Slík rök eiga síður við um<br />

lönd eins <strong>og</strong> Ísland, sem lítið munar um í heimseftirspurn. Fyrir slík sm<strong>á</strong>ríki borgar sig jafnan<br />

að lækka innflutningstolla, hvort sem það er gert einhliða eða með samningum við önnur ríki<br />

141 Byggt <strong>á</strong> tölum fr<strong>á</strong> Auðhumlu um framleiðslu einstakra tegunda.<br />

142 Sj<strong>á</strong> til dæmis skýrslu Daða M<strong>á</strong>s Kristóferssonar <strong>og</strong> Ernu Bjarnadóttur (<strong>á</strong>rtal vantar): <strong>Staða</strong> íslensks<br />

landbúnaðar gagnvart aðild að Evrópusambandinu.<br />

68

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!