22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

fj<strong>á</strong>rlögum. Eins <strong>og</strong> m<strong>á</strong>lum er nú h<strong>á</strong>ttað er erfitt að gera sér grein fyrir tollverndinni sem<br />

íslenskar mjólkurvörur njóta. Um leið <strong>og</strong> opinber stuðningur við bændur verður skýrari en<br />

<strong>á</strong>ður verður auðveldara fyrir alla að mynda sér skynsamlega skoðun <strong>á</strong> því hvað hann ætti að<br />

vera mikill.<br />

Mynd 7.3 tekur mið af því verði sem verðlagsnefnd <strong>á</strong>kveður nú <strong>á</strong> mjólk, rjóma, undanrennu,<br />

skyri, brauðostum <strong>og</strong> mjólkurdufti. Ekki er víst að það sé raunhæf forsenda, ef verðlagning <strong>á</strong><br />

mjólkurvörum verður gefin frj<strong>á</strong>ls. Daði M<strong>á</strong>r Kristófersson <strong>og</strong> Erna Bjarnadóttir hafa til<br />

dæmis bent <strong>á</strong> að afkoma mjólkurvinnslu hér <strong>á</strong> landi af nýmjólk sé slök. 138 Hún kann því að<br />

hækka í verði ef opinber verðlagning verður lögð af. Mjólkursölufyrirtæki sem eru r<strong>á</strong>ðandi <strong>á</strong><br />

markaðinum kunna jafnvel að reyna að hækka verð <strong>á</strong> íslenskri mjólk <strong>og</strong> súrmjólk allt að verði<br />

erlendra keppinauta. En þegar fr<strong>á</strong> líður er svigrúm þeirra til þess að hækka verð takmarkað<br />

við það forskot sem stærðarhagkvæmni í framleiðslu gefur þeim <strong>á</strong> aðra innlenda<br />

framleiðendur. Það er varla meira en f<strong>á</strong> prósent af framleiðslukostnaði. Ef þau hækka verð<br />

meira er hætt við að nýjar mjólkurvinnslur spretti upp hér <strong>á</strong> landi. Önnur forsenda sem hér er<br />

miðað við er að verð <strong>á</strong> dönskum mjólkurvörum sé ekki langt fr<strong>á</strong> heimsmarkaðsverði. Það er<br />

sennilega ekki fjarri lagi ef marka m<strong>á</strong> verðupplýsingar Hagstofunnar <strong>og</strong> Efnahags- <strong>og</strong><br />

framfarastofnuninnar, OECD.<br />

Hér er gert r<strong>á</strong>ð fyrir að engu muni <strong>á</strong> verði margra mjólkurvara sem framleiddar eru hér <strong>á</strong> landi<br />

<strong>og</strong> líklegu innflutningsverði. Markaðsstuðningurinn sem tollar veita nú er mældur sem<br />

mismunur <strong>á</strong> því sem innlend framleiðsla kostar, eftir að hún hefur þegið ríkisstyrki, <strong>og</strong> verði<br />

innfluttra vara, með flutningskostnaði. Í sj<strong>á</strong>lfu sér er nóg að einsleit vara sem framleidd er hér<br />

sé krónu ódýrari en erlend, til þess að innlend framleiðsla f<strong>á</strong>i 100% markaðshlutdeild. Einnig<br />

m<strong>á</strong> hugsa sér að tryggð neytenda við innlenda framleiðslu, sem er vel þekkt, nægi til þess að<br />

þeir haldi sig að mestu við íslenskar vörur, þó að kostur gefist <strong>á</strong> erlendum vörum jafndýrum.<br />

En þetta mundi aðeins eiga við þegar aðstæður <strong>á</strong> mjólkurmörkuðum væru svipaðar því sem<br />

var 2014, eða hagkvæmari íslenskri framleiðslu. Ef mjólkurverð lækkar í útlöndum verða<br />

erlendar búvörur ódýrari en íslenskar <strong>og</strong> eftirspurn beinist að nokkru leyti að innflutningi.<br />

Íslenskir mjólkurframleiðendur verða með öðrum orðum ekki lengur ónæmir fyrir aðstæðum<br />

<strong>á</strong> heimsmarkaði. Þeir verða að fylgjast með hreyfingum þar <strong>og</strong> taka <strong>á</strong>kvarðanir um<br />

framleiðslu í ljósi þeirra.<br />

Núna geta kúabændur <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> l<strong>á</strong>tið sér að mestu leyti í léttu rúmi liggja hvað gerist utan<br />

landsteinanna. Eins <strong>og</strong> m<strong>á</strong>lum er nú h<strong>á</strong>ttað eykst markaðsstuðningur við íslenska<br />

mjólkurvöruframleiðslu þegar verð lækkar <strong>á</strong> mjólk <strong>á</strong> erlendum mörkuðum. Tollar eru svo h<strong>á</strong>ir<br />

að þeir koma í veg fyrir innflutning, þó að mjólkurverð lækki töluvert í útlöndum. Stuðningur<br />

neytenda við mjólkurframleiðslu eykst við þetta, <strong>á</strong>n þess að stjórnvöld eða aðrir hafi tekið um<br />

það nokkra <strong>á</strong>kvörðun. En ef markaðsstuðningur <strong>á</strong>rsins 2014 breytist í fasta peningastyrki<br />

138 Daði M<strong>á</strong>r Kristófersson, Erna Bjarnadóttir, <strong>á</strong>rtal vantar, <strong>Staða</strong> íslensks landbúnaðar gagnvart aðild að<br />

Evrópusambandinu, bls. 15.<br />

65

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!