22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

fengið úr útflutningstölum dönsku hagstofunnar. Tölur hennar eru <strong>á</strong>n kostnaðar við að flytja<br />

þær úr landi (miðað er við verð <strong>á</strong> hafnarbakka í Danmörku, FOB), en flutningskostnaður<br />

hingað til lands er hér <strong>á</strong>ætlaður með hliðsjón af gögnum Hagstofu Íslands um innflutning <strong>á</strong><br />

mjólkurvörum (horft er <strong>á</strong> mun <strong>á</strong> FOB <strong>og</strong> CIF verði). Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir að kostnaður við að<br />

flytja hingað mjólk <strong>og</strong> rjóma sé 30% af innkaupsverði í Danmörku. Þetta er n<strong>á</strong>lægt mesta<br />

kostnaði við að flytja mjólk til Íslands, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Þ<strong>á</strong> er <strong>á</strong>ætlað<br />

að <strong>á</strong> súrmjólk <strong>og</strong> jógúrt sé flutningskostnaður 10% af verði í Danmörku <strong>og</strong> <strong>á</strong> öðrum vörum sé<br />

hann 2-5%. Að síðustu bætast við tollar. Eins <strong>og</strong> sj<strong>á</strong> m<strong>á</strong> <strong>á</strong> mynd 7.2 fer því yfirleitt fjarri að<br />

danskur innflutningur sé samkeppnisfær við íslenskar búvörur eins <strong>og</strong> m<strong>á</strong>lum er nú h<strong>á</strong>ttað,<br />

nema hvað dönsk jógúrt virðist vera heldur ódýrari en íslensk, komin hingað til lands. Árið<br />

2014 var verðlag enn óvenjul<strong>á</strong>gt <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> miðað við helstu viðskiptalönd, en að jafnaði leitar<br />

hlutfallslegt verðlag, raungengi krónunnar, aftur í sama far ef það sveiflast fr<strong>á</strong> meðaltali. Ekki<br />

er ólíklegt að íslenskt verðlag muni í ,,meðal<strong>á</strong>ri“ verða liðlega 10% hærra en það var <strong>á</strong>rið<br />

2014 miðað við helstu viðskiptalönd. Flestar íslenskar mjólkurvörur munu þ<strong>á</strong> <strong>á</strong>fram standa af<br />

sér samkeppni við danskar vörur.<br />

120%<br />

100%<br />

80%<br />

60%<br />

40%<br />

20%<br />

%<br />

Mjólk<br />

Súrmjólk<br />

Rjómi<br />

Jógúrt<br />

Smjör<br />

Ostar<br />

Undanrennuduft<br />

Nýmjólkurduft<br />

Mynd 7.3: Hlutfall verðs <strong>á</strong> íslenskum mjólkurvörum af<br />

líklegu verði <strong>á</strong> vörum fr<strong>á</strong> Danmörku<strong>á</strong>rið 2014 ef tollar<br />

hefðu verið felldir niður <strong>og</strong> markaðsstuðningi breytt í<br />

greiðslur til vinnslustöðva.<br />

Heimildir: Bændasamtökin, Hagstofa Íslands, Danmarks<br />

statistik, eigin útreikningar <strong>og</strong> <strong>á</strong>ætlanir.<br />

Hægt er að ímynda sér ýmsar breytingar<br />

<strong>á</strong> fyrirkomulagi stuðnings við mjólkurframleiðslu<br />

<strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>. Einn kosturinn er<br />

að tollar séu með öllu felldir niður, en<br />

ígildi markaðsstuðnings sem þeir veita<br />

nú íslenskum bændum yrði bætt við<br />

stuðning úr ríkissjóði við framleiðsluna.<br />

Framkvæmdin getur að vísu reynst<br />

erfið, því að markaðsstuðningurinn er<br />

mismikill fyrir hinar ýmsu tegundir<br />

mjólkurvara. Ígildi markaðsstuðningsins<br />

yrði því að fara til<br />

vinnslustöðva, en ekki beint til bænda.<br />

Útkomuna m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> <strong>á</strong> mynd 7.3. Sem fyrr<br />

segir var markaðsstuðningurinn <strong>á</strong>rið<br />

2014 minni en í meðal<strong>á</strong>ri. Fyrir mjólk <strong>og</strong> súrmjólk var hann enginn, hann var 190 krónur <strong>á</strong><br />

lítra af rjóma, rúmar 50 krónur <strong>á</strong> kíló af jógúrt <strong>og</strong> 150 krónur <strong>á</strong> kíló af algengum ostum. Að<br />

meðaltali hefðu mjólkurvörur lækkað í verði um tæp 10% <strong>á</strong>rið 2014 ef þessi leið hefði verið<br />

farin. 137<br />

Verðlækkunin yrði meiri í meðal<strong>á</strong>ri, þegar gera m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ð fyrir að innlendur kostnaður hafi<br />

hækkað meira en framleiðslukostnaður í grannlöndunum. Við sömu aðstæður <strong>og</strong> voru <strong>á</strong>rið<br />

2014 yrði heildarstuðningur við kúabændur hins vegar um það bil jafnmikill <strong>og</strong> <strong>á</strong>ður. Við<br />

breytinguna yrði stuðningur við mjólkurframleiðslu sýnilegri. Hann kæmi allur fram <strong>á</strong><br />

137 Eigin útreikningar.<br />

64

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!