22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6 M<strong>á</strong> auka hagkvæmni í rekstri?<br />

Eitt af meginviðfangsefnum hagfræðinnar er hagkvæmni eða skilvirkni. Hagkvæmni er<br />

grundvallaratriði þegar það kemur að samkeppnishæfi <strong>og</strong> l<strong>á</strong>gu vöruverði. Í þessum kafla<br />

verður annars vegar stuttlega litið til hagkvæmni í mjólkurframleiðslu <strong>og</strong> hins vegar til<br />

hagkvæmni í mjólkurvinnslu.<br />

6.1 Hagkvæmni í mjólkurframleiðslu<br />

Hagkvæmni hefur aukist mikið í rekstri íslenskra kúabúa undanfarin <strong>á</strong>r. Meðalnyt <strong>á</strong> hverja<br />

íslenska kú jókst um n<strong>á</strong>lægt 45% fr<strong>á</strong> 1994-2012, en <strong>á</strong>ður hafði hún lítið aukist í <strong>á</strong>ratugi. Fr<strong>á</strong><br />

1960 jókst hún mun minna en annars staðar <strong>á</strong> Norðurlöndum. Árið 2012 var meðalnyt<br />

íslenskra kúa um 30% minni en þar. 109 Minna munar <strong>á</strong> hagkvæmni búanna en þessu nemur,<br />

því að íslenska kúakynið einkennist af sm<strong>á</strong>um kúm með samsvarandi minni viðhaldsþörf en<br />

flest þau kúakyn sem notuð eru í mjólkurframleiðslu. Árið 2007 komst starfshópur <strong>á</strong> vegum<br />

Landbúnaðarh<strong>á</strong>skólans að þeirri niðurstöðu að mikill <strong>á</strong>vinningur væri að því að skipta um<br />

kúakyn. Nýtt kyn gæfi meiri nyt <strong>og</strong> meira kjöt, auk þess sem færri sjúkdómar virtust hrj<strong>á</strong><br />

erlendar kýr, ending þeirra væri betri <strong>og</strong> auðveldara væri að mjólka þær. Lagði hópurinn til að<br />

tiltekið kúakyn yrði valið. Þegar upp væri staðið væri afkoma um 10 krónum betri <strong>á</strong> hvern<br />

mjólkurlítra sem kæmi úr kú af svokölluðu SRB-kyni en íslenskri kú (munurinn er 8-9 krónur<br />

<strong>á</strong> lítra af mjólk úr kúm af svonefndu NRF-kyni <strong>og</strong> íslenskum kúm). Hagnaðarauki fyrir<br />

starfandi bændur yrði n<strong>á</strong>lægt einum milljarði króna <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri ef SRB-kynið yrði valið. Hafa ber í<br />

huga að verðlag hefur hækkað fr<strong>á</strong> því þetta var skrifað, fr<strong>á</strong> 2007 til 2013 hækkaði vísitala<br />

neysluverðs um 50%. 110 Aðrar rannsóknir hníga í sömu <strong>á</strong>tt. 111<br />

Þessar niðurstöður verður að vega <strong>á</strong> móti hugmyndum um sérstöðu íslenska kúakynsins.<br />

Fullyrt er að erfitt yrði að viðhalda því ef hér yrðu einnig mjólkurkýr af öðrum uppruna. 112<br />

Margir líta <strong>á</strong> sérstök búfj<strong>á</strong>rkyn sem hluta af sérstöðu íslensks landbúnaðar <strong>–</strong> <strong>og</strong> meðal<br />

<strong>á</strong>stæðna fyrir því að styðja beri þennan atvinnuveg. Því hefur verið haldið fram að mjólk úr<br />

íslenskum kúm hafi ýmsa æskilega eiginleika. Nýgengi sykursýki meðal barna var fyrir f<strong>á</strong>um<br />

<strong>á</strong>rum meira en helmingi minni <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> en annars staðar <strong>á</strong> Norðurlöndum. Nýsj<strong>á</strong>lenski<br />

læknirinn Robert Elliot kynnti <strong>á</strong>rið 1996 þ<strong>á</strong> tilg<strong>á</strong>tu að skýringin lægi í ólíkri samsetningu<br />

kúamjólkur. 113 Stef<strong>á</strong>n Aðalsteinsson erfðafræðingur taldi að í íslenskri mjólk væri prótein sem<br />

109 Hagfræðideild Landsbankans, 2014, Getur íslensk mjólkurframleiðsla staðið <strong>á</strong> eigin fótum?<br />

110 Daði M<strong>á</strong>r Kristófersson, Emma Eyþórsdóttir, Grétar Hrafn Harðarson, Magnús B. Jónsson, <strong>á</strong>rtal vantar,<br />

Samanburður <strong>á</strong> rekstrarhagkvæmni mjólkurframleiðslu með íslenskum kúm <strong>og</strong> fjórum erlendum kúakynjum<br />

<strong>–</strong> niðurstöður starfshóps, bls. 18.<br />

111 Gunnar Ríkharðsson, Jón Viðar Jónmundsson, 1996, Samanburður <strong>á</strong> íslenskum <strong>og</strong> norskum kúm í<br />

Færeyjum, útg. Bændasamtök Íslands.<br />

112 Sj<strong>á</strong> til dæmis: Dregur íslensk mjólk úr sykursýki, MS-fréttir, 12. nóvember 2007, Sigurður Sigurðarson,<br />

dýralæknir,<strong>á</strong>rtal vantar, Rök gegn innflutningi <strong>á</strong> kúakyni NRF.<br />

113 Morgunblaðið, 1997, Dregur íslensk mjólk úr nýgengi sykursýki?, 6. nóvember. Bent skal <strong>á</strong> að það prótein<br />

sem um ræðir ræðst af stakerfðum <strong>og</strong> finnst í flestum kúakynjum. Afar auðvelt væri að kynbæta fyrir því.<br />

57

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!