22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Vísitala<br />

Því m<strong>á</strong> gera r<strong>á</strong>ð fyrir að hækkun <strong>á</strong> verði samanburðarvara <strong>á</strong> því tímabili hafi að einhverju<br />

leyti verið til komin vegna lækkunar <strong>á</strong> gengi krónunnar. Þar með m<strong>á</strong> <strong>á</strong>lykta að verðhækkun<br />

þeirra umfram verð <strong>á</strong> mjólkurafurðum sé ekki endilega vísbending um að landbúnaðarkerfið<br />

hafi verndað neytandann.<br />

Samanburður <strong>á</strong> þróun verðvísitalna <strong>á</strong> innlendum <strong>og</strong> innfluttum vörum í vísitölu neysluverðs<br />

sýnir þessi <strong>á</strong>hrif glögglega, sbr. mynd 4.10. Sj<strong>á</strong> m<strong>á</strong> af myndinni að þróun verðs <strong>á</strong> innlendum<br />

vörum <strong>og</strong> grænmeti 90 <strong>og</strong> innfluttum vörum <strong>á</strong>n <strong>á</strong>fengis <strong>og</strong> tóbaks hélst í hendur fram til <strong>á</strong>ranna<br />

2008 <strong>og</strong> 2009. Þ<strong>á</strong> dró í sundur með þessum vísitölum þar sem verð <strong>á</strong> innfluttum vörum<br />

hækkaði meira en verð <strong>á</strong> innlendum vörum. Þessi þróun er í samræmi við lækkun gengis<br />

íslensku krónunnar <strong>á</strong>rin 2008-2009. Árin 2003-2013 hækkaði vísitala neysluverðs um<br />

tæplega 82%, vísitala verðs <strong>á</strong> innlendri vöru <strong>og</strong> grænmeti um tæplega 71% <strong>og</strong> vísitala verðs <strong>á</strong><br />

innfluttir vöru <strong>á</strong>n <strong>á</strong>fengis <strong>og</strong> tóbaks um rúmlega 78%.<br />

Þróun verðs <strong>á</strong> mjólkurafurðum<br />

Verð <strong>á</strong> helstu mjólkurafurðum hefur fylgst nokkuð vel að undanfarin <strong>á</strong>r eins <strong>og</strong> mynd 4.11<br />

sýnir. Mjólkurafurðir hafa hækkað í verði <strong>á</strong> tímabilinu sem hér er til skoðunar, eins <strong>og</strong> aðrar<br />

170<br />

160<br />

150<br />

140<br />

130<br />

120<br />

110<br />

100<br />

90<br />

80<br />

70<br />

Nýmjólk Skyr Jógúrt m. <strong>á</strong>v.<br />

Rjómi<br />

Ostur<br />

Mynd 4.11: Verðvísitala nokkurra mjólkurafurða, grunnur<br />

2003.<br />

Ár<br />

Heimild: Hagstofa Íslands <strong>og</strong> eigin útreikningar.<br />

vörur. Mest hefur verð skyrs <strong>og</strong><br />

jógúrts með <strong>á</strong>vöxtum hækkað, eða<br />

um 60%,en næstmest hækkaði ostur<br />

í verði eða um 46%. Minnst<br />

hækkaði rjómi, eða um 34%. Verð <strong>á</strong><br />

nýmjólk hækkaði um 49% <strong>á</strong><br />

tímabilinu.<br />

Samanburður <strong>á</strong> verði mjólkurafurða<br />

<strong>og</strong> annarra matvara<br />

Samkvæmt mynd 4.10 hækkaði<br />

vísitala verðs <strong>á</strong> innlendum vörum<br />

<strong>og</strong> grænmeti minna en vísitala<br />

neysluverðs <strong>á</strong>rin 2003-2013, eða<br />

um 71% samanborið við 82%<br />

hækkun vísitölu neysluverðs.<br />

Samkvæmt mynd 4.11 hækkaði<br />

verð <strong>á</strong> skyri <strong>og</strong> jógúrti með<br />

<strong>á</strong>vöxtum mest af þeim<br />

mjólkurafurðum sem hér eru til skoðunar, eða um 60%. Af þessu er ljóst að mjólkurafurðir<br />

hækkuðu minna í verði en bæði vísitala neysluverðs <strong>og</strong> vísitala verðs <strong>á</strong> innlendum vörum <strong>og</strong><br />

grænmeti, en vísitala verðs <strong>á</strong> innlendum vörum <strong>og</strong> grænmeti er hentugust (af þeim sem<br />

tiltækar eru af undirvísitölum vísitölu neysluverðs) til að bera saman við verð <strong>á</strong><br />

90 Til grænmetis telst bæði grænmeti framleitt innanlands <strong>og</strong> innflutt grænmeti. Það m<strong>á</strong> því gera r<strong>á</strong>ð fyrir að<br />

vísitalan verð <strong>á</strong> innlendum vörum hafi hækkað minna en vísitalan fyrir innlendar vörur <strong>og</strong> grænmeti sýna.<br />

50

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!