22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Vísitala<br />

Vísitala<br />

Aðrar vörur <strong>á</strong> innlendum markaði eru mun h<strong>á</strong>ðari innflutningi erlendra vara. Verð þessara<br />

vara er þar með h<strong>á</strong>ð gengi íslensku krónunnar <strong>og</strong> aðstæðum <strong>á</strong> erlendum mörkuðum, sem hafa<br />

250<br />

200<br />

150<br />

100<br />

50<br />

Mynd 4.9: Vísitala meðalgengis 2003-2013 byggð <strong>á</strong> víðri<br />

viðskiptav<strong>og</strong>.<br />

Heimild: Seðlabanki Íslands.<br />

<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> erlenda hluta jaðarkostnaðarins<br />

í erlendri mynt. Því m<strong>á</strong> gera r<strong>á</strong>ð fyrir<br />

að verðbreytingar <strong>á</strong> mörgum<br />

vörutegundum sem seldar eru <strong>á</strong><br />

innlendum markaði séu að einhverju<br />

leyti til komnar vegna breytinga <strong>á</strong><br />

gengi íslensku krónunnur <strong>og</strong>/eða<br />

erlenda hluta jaðarkostnaðarins í<br />

erlendri mynt. Haft skal í huga að<br />

innlendur hluti jaðarkostnaðarins er<br />

einnig h<strong>á</strong>ður gengi íslensku krónunnar<br />

<strong>og</strong> erlendum jaðarkostnaði, þó svo að<br />

gera megi r<strong>á</strong>ð fyrir að slík <strong>á</strong>hrif<br />

þessara þ<strong>á</strong>tta <strong>á</strong> verð neysluvara séu meiri fyrir innfluttar vörur en vörur framleiddar<br />

innanlands. Sem dæmi m<strong>á</strong> nefna að lækkun <strong>á</strong> gengi krónunnar leiðir til þess að innflutt<br />

aðföng verða dýrari. Slíkt kann að ýta undir eftirspurn innlendra aðfanga, þannig að verð<br />

þeirra hækkar, svo <strong>og</strong> jaðarkostnaður í framleiðslunni. Auk þess leiðir lækkun gengis til þess<br />

að almennt verðlag hækkar. Það þrýstir aftur <strong>á</strong> um meiri launahækkanir <strong>og</strong> aukinn innlendan<br />

jaðarkostnað í framleiðslu innlendra vara.<br />

200<br />

180<br />

160<br />

140<br />

120<br />

100<br />

80<br />

Vísitala neysluverðs<br />

Innfl. vörur <strong>á</strong>n <strong>á</strong>f. <strong>og</strong> tób.<br />

Mynd 4.10: VNV <strong>og</strong> undirvísitölur með grunn <strong>á</strong>rið 2003.<br />

Ár<br />

Ár<br />

Heimild: Hagstofa Íslands <strong>og</strong> eigin útreikningar.<br />

Innl. vörur <strong>og</strong> grænmeti<br />

Af þessu leiðir að þegar borin er<br />

saman verðþróun <strong>á</strong> mjólkurafurðum<br />

<strong>og</strong> öðrum vörum til þess að <strong>á</strong>lykta um<br />

<strong>á</strong>hrif búvörulaga <strong>og</strong> annarra laga <strong>og</strong><br />

reglna <strong>á</strong> verðþróun mjólkurafurða,<br />

verður að hafa í huga að verðþróun <strong>á</strong><br />

samanburðarvörunum m<strong>á</strong> að hluta<br />

útskýra með breytingum <strong>á</strong> gengi<br />

íslensku krónunnar <strong>og</strong> erlendum<br />

kostnaði. Þegar krónan fellur hækkar<br />

verð <strong>á</strong> fötum meira en mjólkurverð,<br />

því að föt eru til dæmis flest innflutt<br />

en mjólkin íslensk. Hæpið er í slíkum<br />

tilvikum að <strong>á</strong>lykta sem svo að<br />

landbúnaðarkerfið hafi verndað<br />

neytendur.<br />

Mynd 4.9 sýnir þróun vísitölu<br />

meðalgengis íslensku krónunnar<br />

(meðalverðs erlendra gjaldmiðla) samkvæmt víðri viðskiptav<strong>og</strong> Seðlabanka Íslands<br />

undanfarin <strong>á</strong>r. Af myndinni m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> að gengi íslensku krónunnar lækkar mikið <strong>á</strong>rin 2007-2009.<br />

49

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!