22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

mjólk sé notuð til að n<strong>á</strong> viðskiptavinum inn í verslun í von um að þeir kaupi fleira en<br />

mjólkina. Þetta er raunar þekkt víða um heim. Mjólk, brauð <strong>og</strong> aðrar vörur sem allir kaupa <strong>og</strong><br />

vita hvað kosta að jafnaði eru seldar við l<strong>á</strong>gu verði, en <strong>á</strong>lagningu fremur smurt <strong>á</strong> annað, sem<br />

f<strong>á</strong>ir hafa tilfinningu fyrir hvað kostar.<br />

Tafla 4.6: Verðlagning mjólkurlítra, fast verðlag með grunn 2013.<br />

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013<br />

L<strong>á</strong>gmarksverð mjólkur (<strong>á</strong>n vsk) 73,4 73,6 75,5 74,9 76,7 87,4 86,8 80,8 83,1 82,1 81,1<br />

Vinnslukostn. <strong>og</strong> heildsölu<strong>á</strong>l. 1 48,6 45,9 42,9 39,7 35,1 28,3 29,0 32,4 33,1 33,2 32,9<br />

Heildsöluverð (<strong>á</strong>n vsk) 122,0 119,5 118,4 114,6 111,8 115,7 115,8 113,2 116,2 115,3 114,0<br />

Flutningskostn. <strong>og</strong> sm<strong>á</strong>sölu<strong>á</strong>l. 2 9,8 7,0 -23,5 -13,5 -3,3 -3,2 1,4 -0,9 -2,3 0,0 1,4<br />

Sm<strong>á</strong>söluverð - nýmjólk (<strong>á</strong>n vsk) 131,8 126,5 94,9 101,1 108,5 112,5 117,2 112,3 113,9 115,3 115,4<br />

Vsk: 14/7% 18,5 17,7 13,3 14,1 7,6 7,9 8,2 7,9 8,0 8,1 8,1<br />

Sm<strong>á</strong>söluverð - nýmjólk 150,2 144,3 108,2 115,2 116,1 120,4 125,5 120,2 121,8 123,4 123,5<br />

1 Reiknað sem mismunur heildsöluverðs <strong>og</strong> l<strong>á</strong>gmarksverðs. 2 Reiknað sem mismunur sm<strong>á</strong>söluverðs <strong>á</strong>n vsk.<br />

<strong>og</strong> heildsöluverðs.Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir að virðisaukaskattur sé 14% fram til <strong>á</strong>rs 2007 en 7% <strong>á</strong>rið 2007 <strong>og</strong> út<br />

tímabil.<br />

Heimildir: Auglýsingar Atvinnuvega <strong>og</strong> nýsköpunarr<strong>á</strong>ðuneytis <strong>og</strong> Hagstofa Íslands.<br />

4.4.6 Samanburður <strong>á</strong> verðþróun mjólkurafurða <strong>og</strong> annarra vara<br />

Í þessum kafla er borin saman þróun sm<strong>á</strong>söluverðs <strong>á</strong> nokkrum mjólkurafurðum <strong>og</strong> öðrum<br />

neysluvörum undanfarinna <strong>á</strong>ra. Í Viðauka C m<strong>á</strong> finna stærðfræðilega útleiðslu <strong>á</strong> greiningunni<br />

sem hér fer <strong>á</strong> eftir.<br />

Innlend <strong>og</strong> erlend <strong>á</strong>hrif<br />

Neysluverð vöru er jafnt jaðarkostnaði við framleiðslu hennar auk <strong>á</strong>lags. Jaðarkostnaður er<br />

h<strong>á</strong>ður því hvort viðkomandi vara er innflutt eða framleidd innanlands, eða þ<strong>á</strong> að hve miklu<br />

leyti aðföng til framleiðslu hennar eru innflutt. Þessu fylgir að ef varan er ekki að fullu<br />

innlend framleiðsla er jaðarkostnaður hennar að einhverju leyti h<strong>á</strong>ður gengi íslensku<br />

krónunnar (verði erlends gjaldmiðils). Landbúnaðarvörur, <strong>og</strong> þar með taldar mjólkurafurðir,<br />

eru hlutfallslega fremur óh<strong>á</strong>ðar erlendum innflutningi (sérstaklega þar sem h<strong>á</strong>ir tollar draga<br />

mjög úr innflutningi mjólkurafurða). Því m<strong>á</strong> gera r<strong>á</strong>ð fyrir að verð <strong>á</strong> mjólkurafurðum r<strong>á</strong>ðist<br />

einkum af innlendum aðstæðum, þ.e. stofnanaumhverfi <strong>og</strong> framboðs- <strong>og</strong> eftirspurnarþ<strong>á</strong>ttum<br />

hér <strong>á</strong> landi.<br />

48

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!