22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

kr.<br />

landinu í þeim skilningi að greiðslumarkið fullnægði eftirspurninni. 87<br />

4.4.3 Heildsöluverð mjólkurvara<br />

Verðlagsnefnd mjólkurvara <strong>á</strong>kvarðar heildsöluverð ýmissa mjólkurafurða. Á mynd 4.7 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong><br />

heildsöluverð nokkurra vara fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2003, <strong>á</strong> föstu neysluverðlagi með grunn í janúar 2014. 88<br />

Þó skal athuga að mynd 4.7 sýnir aðeins dæmi um þær vörur sem verðlagsnefndin <strong>á</strong>kvarðar<br />

verð fyrir.<br />

1.400<br />

1.200<br />

1.000<br />

800<br />

600<br />

400<br />

200<br />

0<br />

Mjólk (1 ltr.) Rjómi (1/2 ltr.) Skyr (kg) Smjör (kg) Ostur 30%<br />

(kg)<br />

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013<br />

Mynd 4.7: Heildsöluverð nokkurra mjólkurvara skv. verðlagsnefnd, <strong>á</strong> föstu verðlagi<br />

með grunn <strong>á</strong>rið 2013.<br />

Heimild: Auglýsingar um heildsöluverð. ANR.<br />

Ef litið er <strong>á</strong> allt tímabilið er heildsöluverð skyrs það eina sem hefur hækkað. Árið 2003 var<br />

það um 318 kr./kg en <strong>á</strong>rið 2013 hafði það hækkað um 10 krónur eða um 3%. Heildsöluverð<br />

annarra vara hefur lækkað að raunvirði <strong>og</strong> er lækkunin <strong>á</strong> bilinu 1-18%. Heildsöluverð eins<br />

lítra af mjólk var 127 kr. <strong>á</strong>rið 2003 <strong>á</strong> föstu verðlagi. Í október 2013 hafði það lækkað um 10<br />

krónur, eða um 8%, en þ<strong>á</strong> hafði það haldist fremur stöðugt fr<strong>á</strong> byrjun <strong>á</strong>rs 2006. Heildsöluverð<br />

rjóma hefur lækkað mest eða um 18%, ostur um 12-13%, smjör um 8% <strong>og</strong> undanrennuduft<br />

um 1%.<br />

4.4.4 Sm<strong>á</strong>söluverð<br />

Sm<strong>á</strong>söluverð mjólkurafurða er frj<strong>á</strong>lst <strong>og</strong> er því í höndum hverrar verslunar. Þó að oft sé<br />

kvartað undan hækkandi verði í matvöruverslunum landsins er ekki að sj<strong>á</strong> að sm<strong>á</strong>söluverð<br />

mjólkurvara hafi hækkað miðað við almennt neysluverð, samanber mynd 4.8. Um allar<br />

mjólkurvörur <strong>á</strong> mynd 4.8 gildir að raunverð er lægra <strong>á</strong>rið 2013 en 2003. Þó að verð <strong>á</strong><br />

mjólkurvörum fari hækkandi hefur hækkunin ekki haldið í við verðbólgu í landinu.<br />

87 Samtök Afurðastöðva, munnleg heimild, 23. október 2014.<br />

88 Verðlagsnefnd <strong>á</strong>kvarðar breytingar í heildsöluverði mjólkurvara með óreglulegu millibili, stundum oft <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri <strong>og</strong><br />

stundum <strong>á</strong> einhverra <strong>á</strong>ra fresti. Hér hefur verið tekið vegið meðaltal <strong>á</strong> heildsöluverði fyrir hvert <strong>á</strong>r.<br />

46

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!