22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Kr.<br />

öðrum matvörum.<br />

4.4.1 L<strong>á</strong>gmarksverð mjólkur<br />

L<strong>á</strong>gmarksverð mjólkur er það verð sem bændum er greitt af afurðastöðvum <strong>á</strong> hvern lítra af<br />

innveginni mjólk innan greiðslumarks. L<strong>á</strong>gmarksverðið er <strong>á</strong>kvarðað af verðlagsnefnd eins <strong>og</strong><br />

fjallað er um í kafla 3.1.<br />

100<br />

L<strong>á</strong>gmarksverðið er endurreiknað<br />

þegar talin er þörf <strong>á</strong>. Á mynd 4.6 85<br />

80<br />

m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> hvernig l<strong>á</strong>gmarksverð<br />

60<br />

mjólkur hefur þróast fr<strong>á</strong> byrjun <strong>á</strong>rs<br />

40<br />

20<br />

0<br />

2003, bæði <strong>á</strong> verðlagi hvers <strong>á</strong>rs <strong>og</strong><br />

<strong>á</strong> föstu verðlagi miðað við vísitölu<br />

neysluverðs <strong>á</strong>n húsnæðis, með<br />

grunn <strong>á</strong>rið 2013. 86<br />

Verðlag hvers <strong>á</strong>rs Fast verðlag<br />

Á breytilegu verðlagi hækkaði<br />

l<strong>á</strong>gmarksverðið fremur jafnt fram<br />

til <strong>á</strong>rsins 2007 þegar það tók<br />

Mynd 4.6: L<strong>á</strong>gmarksverð mjólkur, 2003-2014.<br />

Heimild: Atvinnuvega- <strong>og</strong> nýsköpunarr<strong>á</strong>ðuneytið. Auglýsingar<br />

stökk, úr rúmum 48 kr./l í 62 kr./l<br />

<strong>á</strong>rið 2008 <strong>og</strong> svo í 71 kr./l <strong>á</strong>rið<br />

2009. Síðan þ<strong>á</strong> hefur verðið haldið<br />

<strong>á</strong>fram að hækka sm<strong>á</strong>msaman. Fram að stökkinu 2007 hafði raunverð haldist fremur stöðugt í<br />

um það bil 75 kr./l en <strong>á</strong>rið 2008 fór það upp í rúmar 87 kr./l. Síðan hefur það heldur lækkað. Í<br />

dag er l<strong>á</strong>gmarksverð <strong>á</strong> lítra af mjólk um 83 kr.<br />

4.4.2 Verð <strong>á</strong> umframmjólk<br />

Ár<br />

Mjólk sem framleidd er umfram greiðslumark veitir ekki rétt til greiðslna úr ríkissjóði. Þ<strong>á</strong> er<br />

hún ekki heldur bundin af l<strong>á</strong>gmarksverði mjólkur. Upplýsingar um verð <strong>á</strong> umframmjólk allt<br />

fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 1993 fengust fr<strong>á</strong> Samtökum afurðastöðva.<br />

Þar kemur fram að verð <strong>á</strong> umframmjólk er breytilegt <strong>og</strong> er h<strong>á</strong>ð mjólkurþörf hverju sinni, í<br />

samræmi við framboð <strong>og</strong> eftirspurn. Fullt afurðastöðvaverð var greitt fyrir alla umframmjólk<br />

verðlags<strong>á</strong>rin 2005-2007. Þ<strong>á</strong> verður greitt fullt afurðastöðvaverð fyrir umframmjólk <strong>á</strong>rin 2014-<br />

2015. Stundum hefur verið greitt fullt verið fyrir próteinhluta. Þetta <strong>á</strong> meðal annars við um<br />

<strong>á</strong>rin 1997-1999 <strong>og</strong> 2003-2005. Annars hefur umframmjólkin einfaldlega verið verðlögð lægra<br />

en mjólk innan greiðslumarks. Þ<strong>á</strong> hefur komið fyrir að erlent skilaverð hafi verið greitt fyrir<br />

umframmjólk, t.d. verðlags<strong>á</strong>rin1999-2000 <strong>og</strong> 2002-2003, en þ<strong>á</strong> var enginn mjólkurskortur í<br />

85 Á mynd 3.6 er búið að taka vegin meðaltöl hvers <strong>á</strong>rs þar sem verðlagi var breytt mjög óreglulega.<br />

86 Verðlagsnefnd <strong>á</strong>kvarðar breytingar í l<strong>á</strong>gmarksverði mjólkur með óreglulegu millibili, stundum oft <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri <strong>og</strong><br />

stundum <strong>á</strong> einhverra <strong>á</strong>ra fresti. Hér hefur verið tekið vegið meðaltal <strong>á</strong> l<strong>á</strong>gmarksverði fyrir hvert <strong>á</strong>r.<br />

45

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!