22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þús. ltr.<br />

annarra tegunda eru íslensku kýrnar ódýrari í rekstri, þar sem þær eru minni <strong>og</strong> éta minna.<br />

Á mynd 4.4 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> mjólkurframleiðslu <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri, mælda í þúsundum lítra, eftir landshlutum <strong>á</strong>rin<br />

2004-2013. Sj<strong>á</strong> m<strong>á</strong> að heildarframleiðsla hefur aukist lítillega fr<strong>á</strong> upphafi tímabilsins en<br />

140.000<br />

120.000<br />

100.000<br />

80.000<br />

60.000<br />

40.000<br />

20.000<br />

0<br />

Mynd 4.4:Mjólkurframleiðsla eftir landshlutum 2004-2013, þús. ltr.<br />

Heimild: Samtök Afurðastöðva.<br />

meðalframleiðsla <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri er<br />

121 þúsund lítrar. Mjólk<br />

er framleidd um allt land<br />

að undanskildum Suðurnesjum.<br />

Mest er<br />

framleiðslan <strong>á</strong> Suðurlandi,<br />

en þar hefur hún<br />

aukist úr rúmlega 40.000<br />

þúsund lítrum í tæpa<br />

50.000 þúsund lítra <strong>á</strong><br />

þeim <strong>á</strong>ratug sem til<br />

skoðunar er. Það jafngildir<br />

um 40% af heildarframleiðslu<br />

landsins.<br />

Minnst er framleitt af mjólk <strong>á</strong> Vestfjörðum þar sem framleiðslan fór aldrei yfir 1.600 þúsund<br />

lítra, en það er um 1% af allri framleiðslu <strong>á</strong> landinu.<br />

4.2 Afurðastöðvar<br />

2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013<br />

Höfuðborgarsv. Vesturland Vestfirðir Norð-vestur<br />

Ár<br />

Norð-austur Austurland Suðurland<br />

Kúabændur selja afurðastöðvum mjólk til vinnslu. Afurðastöð er skilgreind sem „hver sú<br />

atvinnustarfsemi lögaðila eða einstaklings sem tekur við búvörum úr höndum framleiðenda til<br />

vinnslu, flokkunar, pökkunar, geymslu, heildsölu <strong>og</strong>/eða dreifingar.“ 78 Mjólkin er sótt til<br />

bændanna um það bil þrisvar í viku. 79 Afurðastöð greiðir kúabændum l<strong>á</strong>gmarksverð fyrir<br />

mjólkina, en n<strong>á</strong>nar er fjallað um mjólkurverð í kafla 4.4.<br />

Afurðastöðvar hafa verið undanþegnar ýmsum <strong>á</strong>kvæðum samkeppnislaga. Þær geta til dæmis<br />

sameinast, samið um verkaskiptingu í framleiðslu einstakra afurða <strong>og</strong> haft með sér annars<br />

konar samstarf til að draga úr kostnaði við mjólkurvöruframleiðslu, geymslu <strong>og</strong> dreifingu. 80<br />

Þetta gerir það að verkum að aukin hagkvæmni næst í framleiðslu þegar afurðastöðvar stækka<br />

en aftur <strong>á</strong> móti verður samkeppni <strong>á</strong> markaði lítil. Þetta hefur leitt til þess að afurðastöðvum<br />

hefur fækkað.<br />

Á 10. <strong>á</strong>ratug síðustu aldar voru um fimmt<strong>á</strong>n afurðastöðvar <strong>á</strong> landinu. Árið 2004 voru þær<br />

orðnar níu. M<strong>á</strong> þar nefna Mjólkursamsöluna í Reykjavík (MS, <strong>á</strong>tti tvær afurðastöðvar) <strong>og</strong><br />

http://statinfo.biz/Data.aspx?act=6243&lang=2, Hagfræðideild Landsbankans. (2014). Getur íslensk<br />

mjólkurframleiðsla staðið <strong>á</strong> eigin fótum? Hagsj<strong>á</strong> <strong>–</strong> Landbúnaður 17 október 2014.<br />

78 1. mgr., 2. gr. laga nr. 99/1993<br />

79 Vefsíða Auðhumlu. http://www.audhumla.is/Felagsmenn/Mjolkurflutningar/<br />

80 Lög um framleiðslu, verðlagningu <strong>og</strong> sölu <strong>á</strong> búvörum, 13. grein, 71. grein.<br />

42

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!